Þjóðviljinn - 06.09.1955, Side 12
ísbúðarsafnið var opnað í gær
Safnarinn, Andrés Johnson, eljusamasti safnari landsins, var sjötugur í gær
Ásbúöarsafniö' var opnað í Þjóöniinjasafninu í gær, á
afmælisdegi safnarans, Andrésar Jolanson, en hann var
sjötugur í gær.
Andrés Johnson er tvímælalaust duglegasti safnari
landsins. Eru í safni hans 25—30 þúsund munir, en aöeins
úrval þeirra, eða 2000, er til sýnis í Þjóöminjasafninu.
í safni Andrésar er m a. fágætt mannamyndasafn, ís-
lenzkh* peningaseölar er út hafa verið gefriir og safn ís-
lenzkra vörumerkja, sem hvergi mun vera til annars-
staöar.
Andrés Johnson er fæddur í er að húsrými er takmarkað í
Selárdal í Vopnafirði. Átjánj Þjóðminjasafninu svo og hitt
ára að aldri fluttist hann til að í svo stóru safni eru marg-
Ameriku með foreldrum sinum| ir gripir hver öðrum líkir og
og dvaldist þar til ársins 1916 var .því horfið að því ráði að
að hann kom heim aftur. Sett-
Íst haxui þá að sem rakari í
Hafnarfirði, en jafnframt hóf
hann þjóðminjasöfnun og hefur
haldið henni áfram óslitið síð-
Hefttr hann ferðazt um
an.
land allt í, þeim tilgangi og
safnað af óþreytandi elju, enda
er safn hans löngu orðið
stærsta safn sinnar tegundar
sem nokkur Islendingur hefur
safnað. Alls munu vera í safni
hans 20-30 þús. gripir, en bæði
Þingmennáleiðtil
Moskva
' Fimmtán belgískir þingmenn
‘héldu af stað til Moskva í gær,
én þangað hefur þeim verið boð-
ið af Æðstaráði Sovétríkjanna.
Nefnd sovézkra byggingasér-
■fræðinga, þ. á. m. bæjararki-
tektinn í Moskva, kom í gær
til Hollands að kynna sér hús-
byggingar þar.
Tundurdufl hafa
sökkt 400 skipum
eftir stríð
Frá stríðslokum hafa um 400
skip farizt af völdum tundur-
dufla. Helmingurinn af þeim
sökk við sprenginguna. Tund-
urduflasérfræðingar telja, að
tundurduflahættan sé ekki úti
fyrr en 1957. Bretar segja að
að 250.000 tundurduflum hafi
verið lagt út.
sýna úrval safnsins, eða 2000
gripi, í einni stofu Þjóðminja-
safnsins. Hinn hluti safnsins er
í gejmslum Þjóðminjasafnsins.
Innsigli Gísla
Konráðssonar
I safni Andrésar — Ásbúðar-
safninu, er heitir svo eftir húsi
því er hann geymdi safngripina
í meðah það var í Hafnarfirði
— kennir margra grasa, því
Andrés safnaði hverjum hlut
er hann hugði að hafa myndi
þjóðlegt gildi. Þar er fjöldi
skúfhólka og annarra silfur-
muna, tóbaksbaukar, reykja-
pípur og safn innsigla. Meðal
annarra er þama innsigli Gísla
Konráðssonar.
Svipa Coghills
í einu horninu em svipur
hangandi á vegg. Ekki eru þær
allar skrautlegar en hver þeirra
á sína sögu. Margir kannast
enn við brezka sauðakaupmann-
inn Coghill, er hér ferðaðist
mikið og verzlaði mikið á sín-
um tíma og varð mjög vinsæll.
Nú hangir svipa hans á einum
vegg Ásbúðarsafnsins.
Símon Daluskáld og Gvendur
dúllari
í safni Andrésar er fágætt
safn íslenzkra mannammda. í
þvi safni er fjöldi mynda af
ýmsum nafnkunnum mönnum
er sérkenniiegir hafa talizt. Á
einni m\-nd sitja þeir t.d. sam-
an skinnsokkaðir Símon Dala-
skáld og Gvendur dúllari. Þar
em líka myndir af Sæfinni með
sextán skó, Óla gossara, Sölva
Helgasyni og Jóni sinnep. Menn
mega þó ekki halda að Andrés
hafi lagt sérstaka stund á söfn-
un mynda sérkennilegra manna,
heldur hefur hann safnað
myndum Islendinga almennt.
Málverk Sölva Helgasonar
Fyrst farið er að ræða um
myndasöfnun er ekki úr vegi
að geta þess að málverk Sölva
Helgasonar fáein prýða nú
veggi Ásbúðarsafnsins. Er lík-
legt að þetta séu einu mynd-
Framhald á 3. siðu.
þiðÐmimN
Þriðjudagur 6. september 1955 — 20. árgangur — 200. tölublað
Floffið í leit að orsök
brennisteinsþefs
Brennisteinsþefur er Þingeyingar og EyfirÖingar fundu
um helgina hefur orsakað margvíslegar getgátur um eld-
gos í óbyggöum. FlogiÖ verðin* strax og eitthvað birtir til
í leit að sýnilegum orsökum þefs þessa.
Brennisteinsþefur þessi hefur
fundizt víðsvegar í Þingeyjar-
sýslu, frá Húsavík allt til
Svartárkots. Bóndinn i Svartár-
koti telur sig hafa fundið
brennisteinsþef þennan fyrr í
sumar. Þá hefur brennisteins-
fýlu borið fyrir vit E>-firðinga.
Leitað hefur verið álits jarð-
fræðinga um þef þennan. Telur
dr. Sigurður Þórarinsson hann
geta stafað af brennisteins-
menguðu vatni er renni undan
jöklum, og telur hann slíkt lík-
legra en að um eldgos sé að
ræða í óbyggðum. Að dæma
eftir vindáttinni þegar brenni-
steinsþefurinn var stækastur
fyrir norðan ætti hann að koma
af svæðinu frá Hofsjökli aust-
ur á Vatnajökul.
Ákveðið er, þegar er birtir
svo mikið að nothæft skyggni
verði á hálendinu, að fljúga inn
yfir það í leit að sýnilegum or-
sökum brennisteinsþefs þessa.
— í þessu sambandi má geta
þess, að þegar Jón Eyþórsson
veðurfræðingur var á ferð í
Tungnaárbotnum fyrr í sumar
taldi hann sig hafa fundið þar
brennisteinsþef.
Sovétríkin láta
lausa tanga
Sovétstjórn hefur látið lausa
27 menn frá Vestur-Evrópu og
iBandaríkjunum, sem afplánað
Andrés Johnson stendur hér í Asbúðarsafninu, er það var ,hafa refsingar í Sovétríkjunum.
opnað á sjötugsafmæli hans í gær. (Ljósin.: Sig. Guðm.) | Meðal þeirra eru tveir Danir.
Fjöldahandtökur í hverfum
Araba í Frakklandi í gær
DFDS græddi
hálfan milljarð
Árið 1954 var vergur ágóði
Sameinaða gufuskipafélagsins í
Kaupmannahöfn 478 milljónir
ísl. króna. Félagið hefur nú 7
mótorskip í smíðum, 4 í Hels-
ingjaeyri og 3 í Friðrikshöfn.
Floti félagsins er nú 181.000
lestir.
Enn eitt samsæri
í Argentínu
Orðrómur barst frá Buenos
Aires i gær um að margir hátt-
settir foringjar i hernum hefðu
verið handteknir, sakaðir um
samsæristilraun gegn Peron. Öll
yfirstjóm 14. hersvæðisins í
Argentínu i fylkinu Rio Quarto
hefur verið sett af og nýir
menn skipaðir í staðinn.
Bandaríkin að reyna að selia
offramleiðsluvörur sínar
Benson landbúnaðarráðherra á ferðalagi
um Vesiur-Evrópu þess vegna
■ Offramleiöslubirgöir af
mönnum mikiö áhyggjuefni
stjórnin reynir nú aö koma
hætti
■Ezra Benson, landbúnaðar-
ráðherra Bandaríkjanna, er nú
á ferðalagi um Vestur-Evrópu
og skýrði hann fréttamönnum
frá því í Kaupmannaliöfn í gær,
að tilgangur fararinnar væri
sm. a sá að athuga möguleika
landbúnaöarafuröum eru
í Bandaríkjunum og ríkis-
þéim í veró með einhverjum
Enn meS öllu övist hvort nokkuÖ verður
úr fyrirhugaSri nýskipun Faure
Franska lögreglan geröi í gær leit í húsum í Araba-'
hverfum í mörgum frönskum borgum og handtók mörg
hundruö manna. Enn er meö öllu óvíst hvort nokkuð verö-
ur úr fyiirhugaöri nýskipan Faure á stjómarfari í Mar-
okkó.
Innanríkisráðheffánri Bourges-
Maunoury sagði að stjórnarv-öld-
unum hefði borizt vitneskja um
að sjálfstæðishreyfingamar í
Alsír og Marokkó hefðu gert
út menn til Frakklands til að
æsa Araba þar búsetta upp gegn
yfirvöldunum. Mörg þúsund Ar-
abar voru settir fastir af lög-
reglunni, en flestum þó sleppt
aftur. Um 50 menn vmru hand-
teknir í París, 300 í Marseilles
og 200 ,í Lyon. Lögreglan segist
hafa gert upptækar allmiklar
birgðir af vopnum og skotfær-
um sem húri fann i húsakynn-
um Araba.
les-Bains. Franska stjómin hafði
tafið för nefnda frá sjálfstæðis-
fiokkunum tveim i Marokkó á
fund Ben Jússefs og sendi Cat-
roux í staðinn þegar á föstudag-
inn. Nefndimar hafa nú fengið
fararleyfi og munu koma til
Madagaskar i dag. Sjálfstæðis-
flokkarnir settu það skilvrði fyr-
ir samþykki sinu við nýskipan
Faure, að Ben Jússef \ræri henni
samþvkkur.
Vil.ia senda Ben Jússef
sjóleiðina
Það var eitt höfuðatriði sam-
komulagsins í Aix-les-Bains að
Rætt við Ben Jússef
I Hinn aldraði hershöfðingi. Ge-
esmter
á 'að koma offramleiðslubirgð-
um af hveiti og baðmull í verð.
Hann sagði að kosthaður við
geymslu þessara miklu birgða
sem metnar eru á um 140.000
milljónir króna, næmi nú einni
milljón dollara á dag.
orges Catroux, sem verið hefur;
laridstjóri i Indókína og sendi
herra í Moskvá, er nú á Mad-
agaskár og ræðir þar við Beri
Jússef, fyrrverandi soldán i
Marokkó. Er ætlunin að telja
soldáninn á að fallast á sam-
komulag’ið sem gert var í Aix-
Á hinni árlegu brezku flug-
sýningu í Farnborough, sem
opnuð var í gær, eru m. a. sýnd
sérstök geimferðaföt. Fötin eru
úr gximbomu efni og algerlega
vind- og vatnsþétt.
Ben Jússef fengi að flytjast til
Frakklands frá Madagaskar.
Catroúx ér nú sagður eiga að
telja söldán á að hagkvæmast
sé að hann fari með skipi til
Frakklands, en sú sigling tekur
25 daga. Þá myndi hann engin
áhrif geta haft á þær viðræð-
ur sem nú eiga að fara að hefj-
ast um myndun nýrrar ríkis-
stjórnar í Marokkó, en henni á
að vera lokið fyrir 12. septem-
ber.
Vitað er að Frakkar hafa að-
eins boðið sjálfstæðisflokkunum
tveim fjóra ráðherra í stjórninni
af sextán, en þeir krefjast að fá
a.m.k. helming ráðherranna.
Viðræður í Róm og í
Lausanue
Fulltrúar Istiqlals á ráðstefn-j
unni í Aix-les-Bains og aðrir:
leiðtogar flokksins komu sarrianl
á fund í Róm í gær, þar sem
formaður hans el-Fassi dvelst í.
útlegð. í Lausanne í Sviss rædd-í
ust við leiðtogar Lýðræðissinn-]
aða sjálfstæðisflokksins.
Enn barizt í Alsír og Marokkó
Enn er barizt í Alsír og Mar-i
okkó. Franska herstjórnin sagðr
Framhald á 4. síðu.