Þjóðviljinn - 11.09.1955, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Siumudagur 11. september 1955
★ I dag er sunnudagurinn 11.
september. Protus og Ja-
cintus. — 254. dagur árs-
ins. — Tungl í hásuðri kl.
9.13. — ÁrdegisháfLæði kl.
1.22. Síðdegisháflæði kl.
14.06.
9.30 Morgun-
útvarp: Fréttir
og tónleikar. —
10.10 Veðurfr.)
I r | 4 a) Konsert fyrir
selló og hljómsveit, op. 129
eftir Schumann. b) „Sarka“,
Jjriðji þáttur úr lagaflokknum
„Föðurland mitt“ eftir Smet-
ana. c> Serenata fyrir strengja-
sveit, op. 6 eftir Jósef Suk. d)
Tveir valsar, op. 54 eftir Dvo-
rák. 12.15—13.15 Hádegisút-
varp. 15.15 Miðdegistónleikar
(plöturj: a) Sónata nr. 2 eftir
Ned Rorem (Julius Katchen
leikur á píanó). b) Giuseppe
Valdengo leikur lög eftir Tosti.
c) Fiðlukonsert nr. 7 í D-dúr
eftir Mozart (Yehudi Menuhin
og hljómsveit undir stjórn Ge-
orges Enesco leika). 18.30
Barnátími (Baldur Pálmason):
a) Framhaldssagan: „Vefurinn
hennár Karlottu" eftir E. B.
Whit'e; VIEL b) Böm úr Aust-
urbæjarskólanum í Reykjavík
syngja undir stjórn Hallgríms
Jakobssonar, c) Guðmundur
M. Þorláksson kennari les sögu.
19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler
leikur á fiðlu. 20.20 Tónleikar:
Krómatísk fantasía og fúga í
d-moll og Sarabande úr
Franskri svítu nr. 3 eftir Bach.
20.35 Erindi: Islenzk fræði í
Englandi (Gabriel Turville-
Petre háskólakennari í Oxford).
21.05 Tónleikar: Tónlist úr ó-
perunni „Khovantschina",
Scherzo í B-dúr og Tyrkneskur
marz eftir Mussorgsky. 21.30
Upplestur: „Marjas", smásaga
eftir Einar H. Kvaran (Ragn'
hildur Steingrímsdóttir leik-
kona). 22.05 Danslög (plötur).
22.45 Útvarp frá samkomuhús-
inu Röðli í Reykjavík: Tríó
Ronnie Keen, söngkonan Mari-
on Davis og Gestur Þorgríms-
son leikari skemmta.
Mánudagur 12. september
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum. 20.30 Útvarpshljóm-
sveitin. a) Ossianforieikur eftir
Gade. b) Canzonetta eftir d’
Ambrosio. 20.50 Um daginn og
veginn (Ölafur Bjömsson pró-
fessor). 21.10 Einsöngur: Mar-
grethe Thorláksson syngur
Fritz Weisshappel leikur undir
á píanó: a) Kvöldbæn" eftir
Björgvin Guðmundsson. b)
„Morgunn" eftir Olay Speakes.
c) Tvö japönsk lög eftir Yam-
ada: „Kirsuberjablóm“, og
„Klukkan hringir". d) „Hæðir
Gruziu“ eftir Mednikoff. 21.30
Búnaðarþáttur: Um kjötmark-
aðshorfur (Helgi Pétursson).
21.45 Tónleikar: Fiðlusónata
nr. 2 op. 31 eftir Rubbra. 22.10
„Lífsgleði njóttu“, saga eftir
Sigrid Boo; VI. 22.25 Létt lög:
a) Lög eftir „12. september".
b) Victor Sylvester leikur.
Næturvarzla
er í lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
Helgidagslæknir
er Oddur Ölafsson, Flókagötu
54, sími 80686.
Verða samferða sullurinn og menntunin
Blessaður veri hann Jón minn
Sigurðsson fyrir buxumar,
sem hann sendi þér. En þetta
áttir þú, bróðir minn góður,
fyrir löngu að hafa haft hugsun
á sjálfur, það er það eina, sem
ég hef aldrei trúað þér fyrir,
að hugjsa um heilsuna þína.
Þú átt að klæða þig í allt vítt og
svo heitt sem unnt er að fá, og
forðast að standa við skriftir,
heldur nenna að liggja, og það
á mjúku. Þú getur lært að
skrifa á hné þínu eins og ég,
og heldur rölta ism gólfið
stund og stund til að hvíla þig,
en ekki sitja á stól eða hengja
fæturna. Ég get verið þér
Abígal í þessu, en síður í hinu,
hvaða þóknun þú gætir sent
Jóni; ætti ég að borga fyrir mig,
sendi ég honum ost og smjör
og hangiket; en það heigaðist
nú sem sé af því hvað ég hef
margan góðan bitann skammtað
honum, þegar við vorum sam-
tíða á Laugamesi. Vildir þú nú
brúka sömu útlát og gætir með
skrítni þinni talað fyrir því,
skyldi ég skaffa þér það brúk-
anlegt, en þú þá að leggja undir
við póstinn að taka það hér.
Mikið leiðist mér eftir línu
frá Siggeiri bróður, eða skyldi
hann ekki hafa fengið seðilinn,
sem ég skrifaði honum í vor?
Margir spá, að hörð tíð hafi
verið í Múlasýsiu í vetur.
Kannske þar ætli að verða
samferða sulturinn og mennt-
unin, þaðan ætlar að verða
mesti f jöldi af skólapiltum. Góð
þykir mér leiðbeining þín og
fyrirhöfn með hringina. Svo
er nú mál með vexti, að hvor-
ugri dótturimii hef ég gefið
hring, en sýnist þér það ekki
tilhlýðilegt og réttvíst, að ég
bregði mér til þess áður en ég
dey, og get ég þá engan beðið
nema þig að hafa útvegun og
umsjón þess. Held ég það ætti
þá helzt að vera litlir en stáss-
Iegir demantshringir, líkir
þeim er þú nefnir að landfóget-
inn hafi gefið konu sinni, én
f* > útbreiðið r> áf
> ÞJÓDVIUANN ■* *
t fyrra lék Ingrid
Bergmann Jean d’
arc í Lundúnum.
og sést hún hér í
hlutverldnu.
Frá kvöidskóla K. F. U. M.
Innritun nemenda fer fram
daglega í verzluninni Vísi,
Laugavegi 1.
Millilandaf lug:
Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykja-
víkur frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow lri. 20
í dag. Sólfaxi fer til Glasgow
og London kl. 8.00 á þriðju-
dagsmorgun.
Hekia millilandaflugvél Loft-
leiða h.f. kemur frá New York
kl. 9, flugvélin fer til Noregs
kl. 10.30, og kemur síðan
úr aukaflugi nr. 5 frá Osló
kl. 24.
Einnig er Saga væntanleg til
landsins frá Hamborg — Lúx-
emborg kl. 22. Flugvélin fer á-
leiðis til New York kl. 23 í
kvöld.
Innanlandsf lug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2), Grímseyjar og
Vestmannaeyja. Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akur-
eyrar (2), Bíldudals, Egilsstaða
Fagurhólsmýrar, Homafjarðar,
ísafjarðar, Patreksfiarðar og
Vestmannaeyja (2).
Kvenfélag Óháða
fríkirkjusafnaðarins
Fundur verður haldinn í Eddu-
húsinu næstkomandi þriðju-
dagskvöld kl. 8.30. Undirbún-
ingur undir kirkjudag safnað-
arins. Félagskonur, fjölmennið.
víddin má vera eftir baugnum,
sem ég sendi þér, það eru allir
hringimir, sem ég á og brúka
. . . .Mestu óbeit hef ég á stríð-
inu og smjörprísunum og vildi
ég helzt óska, að það yrði aldrei
á svo háu verði framar, en
heldur hins, að ég mætti ætla
húsbændum þínum eins og
vant er smjörbita.
(Sigríður Pálsdóttir, ekkja séra
Þorsteins Helgasonar, í bréfi til
Páls bróður síns, 22. des. 1864).
þriðjudaginn til Hull og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkvöld til
Patreksfjarðar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 5. þ. m. frá Keflavík.
Gullfoss fór frá Leith í gær-
morgun til Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Hamborg í fyrra-
dag til Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Rotterdam í fyrradag.
fer þaðan til Hamborgar. Sel-
foss fór frá Raufarhöfn 6. þ.
m. til Lysekil, Gautaborgar,
Flekkefjord og Faxaflóahafna.
Tröllafoss fór frá New York 8.
þ. m. til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Þórshöfn 7. þ. m.
til Lysekil, Stokkhólms • og
Hamborgar.
Sambandsskip:
Hvassafell fór 9. þ. m. frá
Hjalteyri áleiðis til Finnlands.
Arnarfell er á Raufarhöfn. Jök-
ulfell er í New York. Dísarfell
fór í gær frá Keflavík áleiðis
til Hamborgar, Bremen, Rotter-
dam og Antverpen. Litlafell- er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Akureyri. Es-
björn Gorthon er í Keflavík.
Seatramper fór 8. þ. m. frá
Rostoek áleiðis til Þorlákshafn-
ar og Keflavíkur. .
Iflokkunnn!
GREIÐIÐ FLOKKSGJÖLD
YKKAR SKILVISLEGA.
Þriðji ársfjórðungur féll í
gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan.
Tjarnargötu 20 er opin dag-
Æ.F.R.
Félagar eru vinsamlega minntir
á að greiða ársgjald sitt á.
skrifstofunni Tjamargötu 20.
Markið er að allir félagar verði
skuldlausir þegar ársþing ÍEF
verður haldið um næstu mánaða
mót. Skrifstofan er opin sem.
hér segir: alla virka daga nema
laugardaga klö 5.00—7j00, en.
laugardaga kl. 3—5. Og látið
nú hendur standa fram úr erm-
um um greiðslumar!
Krossgáta nr. 682
/ Z 3 V s
0 >
s $
(Q
t/ a /3
/V 15 /b
1?
Lárétt: 1 hrópaði 6 sagnaritari
7 skst. 8 enda 9 kvittur 11
skst. 12 forsetning 14 eins 15
sælgæti.
Lóðrétt: 1 ákefð 2 gól 3 end-
ing 4 ómennskur 5 ákv. greinir
8 amboð 9 karlmannsnafn 10
krafts 12 erl. nafn 13 fæddi 14
menningarfélag í Reykjavík.
Lausn á nr. 681
Lárétt: 1 hross 6 sekkina S-
a.m. 9 ÚN 10 bar 11 at 13 KR
14 rafalar 17 kórar.
Lóðrétt: 1 hem 2 rk 3 okrarar-
juure i jeipBS 9 nus g ig f
12 tak 13 kar 15 fó 16 la.
•Trá hóíninni*
Ríldsskip:
Hekía er í Kristiansand á leið
til Færeyja og Reykjavíkur.
Esja fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um land í hringferð
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
vestan og norðan. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur í
dag að vestan og norðan.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík á þriðjudaginn til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavik á þriðjudaginn til
Gilsfjarðarhafna.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Hull í dag til
Reykjavíkur. Dettifoss fer
væntanlega frá Hamborg á
Nátturídæknmgafélag
Islands
heldur fund í GuSspekifélagshúsinu Ingólfsstræti
22, fimmtudaginn 15. sept. 1955 kl. 20,30.
Fundarefni: Kosning fulltrúaá 5. lands-
ping Náttúrulækningafélags íslands.
Önnur mál.
Stjórnin.
Dömnr athugið
Þið, sem stofnað hafa heimili ykkar eftir
nýjustu tízku, athugið, að útsaumuðu
hlutirnir þurfa að fylgjast með tímanum.
SAUMIÐ ÞAÐ SEM ER 1 TÍZKU
I DAG.
Nokkrar geta enn komizt að á 6 vikna
námskeið, sem hefst 15. september.
Upplýsingar í síma 3881.
Margrét Þorsteinsdóttir
Wl [R á&tt