Þjóðviljinn - 11.09.1955, Side 11
Suiunidagur 11. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirk:
92. dagur'
— Höfðu þeir ekki sett vör'ð við þær?
— Jú, niðri í portinu. Hann fór upp á háaloft og þaðan
er hægt að komast yfir í næsta hús og niður stigann
þar. Hann komst leiðar sinnar óáreittur og þegar ég
var búin að nöldra nógu lengi, hleypti ég þeim inn og
sagði þeim aö þeir gætu sjálfir séö að hann væri ekki
heima.
— Og fjölritarinn?
— Þeir fundu hann ekki. Þeir rótuðu í öllu — en þeir
vita ekki að við höfum tvö kjallaraherbergi. Ég fékk
þeim aðeins lykla að kolageymslunni.
— Þú ert afbragð, Karen, sagði Gregers og tók um
hrjúfa hönd hennar. í dag er fjölritari meira virði en
tíu vélbyssur. Þetta er ágætt. Haraldur fer huldu höfði
og hann bjargar sér.
— En þeir spurðu líka um þig, sagði Karen. Og ann-
í öðrum löndum sitja í fangabúðum eöa eru strádrepnir
af fasistum. Og nú eigum við í höggi við dönsku lög-
regluna! Og þa'ð á eftir a'ð versna enn, en við verðum aö
berjast, Gregers. Við vitum að alþýðan mun sigra!
Hann hlustaði á hana, ungi menntamaðurinn. Og með-
an hann sat og horfði á blíðlegt, tilfinningaríkt andlit
hennar varð honum ljóst að alþýöan mundi sigra, því
að alþýðan er ósigrandi. Og hann varö gagntekinn inni-
legri hamingju.
— Þú hefur rétt fyrir þér, Karen, sagði hann. Enginn
veit hvaö um okkur veröur, en skilaöu kveðju til Har-
alds. Hann er hamingjusamur ma'ður að eiga þig.
— En farðu varlega, Gregers, hvíslaði hún. Nú eru
þeir að elta þig.
— Það skal ég gera, sagði hann djarfiega. En hvernig
hafa þeir uppgötvaö okkur? Við höfum fariö svo fjarska
varlega.
— Það hefur sjálfsagt einhver talað af sér. Dönsku
lögregluþjónarnir eru orðnir njósnarar Þjóðverjanna.
Þeir læðast og liggja á hleri og veröa aö sýna einhvern
ái'ang'ur. Þeir þurfa aö sanna tilverurétt sinn meö því
að sýna jafnmikla kænsku og hinir þýzku starfsbræður
þein'a. Og það er gremjulegt fyrir þá að svo margir af
forustumönnum okkar skuli enn ganga lausir. Þeir eru
ekki anna'ð en blóðhundar sem fá kjötbein þegar þeir
hafa gert skyldu sína. Og í dag er það skylda þeirra a'ð
þjóna Þjóðverjunum.
Hann borgaði og þau fóru. Þegar þau komú ut á göt-
una spurði hann.
— Hvernig kemst ég -nú í sámband viö félagana? Ég
finn mér áreiðanlega samastað, en ég ver'ð að halda
starfinu áfram.
Hún laut að honum og hvíslaði heimilisfang.
— En faröu varlega, Gregers, sagði hún. Nú skiptir
það miklu máli að vera þagmælskur,og ef þú hittír Har-
ald þá beröu honum kveðju mína og seg'ðu að' ég geti
áreiðanlega bjarga'ð mér. Hann skuli halda starfinu á-
fram, en seg'ðu honum líka að ég vilji helzt fá hann lif-
andi heim aftur. Þi'ö þurfi'ð báðir að vera varkárir. Og
heyr'ðu, Gregers, þér er ekki óhætt að' fara aftur á skrif-
Falleg sjöl
Orðið sjal setur maður ósjálf-
rátt í samband við eitthvað
gamaldags og óhentugt, en því
fer svo fjarri að nýtízku sjölin
séu óhentug. Hér er mynd af
hvítu jerseysjali með dökkblá-
um, brúnum og hvítdoppóttri
bryddingu. Mikið er framleitt af
sjölum af þessu tagi, einkum
eru ítalir snillingar í að gera
þessi litlu sjöl falleg og stnekk-
lega úr garði. Tízkusjöl þessi
eru fiest afaródýr, en laghentar
konur geta útbúið sér svipuð
sjöl, prjcnuð eða helcluð, ám
þess að kosta miklu til.
Hann hlustaöi á hiana.
ar þeirra fór upp til a'ð sækja þig til gömlu frú Jensen.
Hún er ágæt, hún hellti sér yfir hann svo a'ð ég heyröi
það alla leið ni'ður. En nú situr annar þessara þorpara
heima í stofu og bíöur eftir Haraldi og hinn uppi hjá
frú Jensen til a'ð hitta þig.
— Og hvernig 1 skollanum slappstu frá þeim?
— Þa'ð var vandalaust. Ég sór og sárt við lagöi aö ég
þyrfti a'ð sækja bam í leikskóla og þeir trú'ðu þvi. Þetta
em bannsettir ræflar og þeir vita vel hverskonar óþokka-
verk þeir em að vinna. En þú verður líka a'ð gufa upp.
— Já, sagði Gregers. En fjölritarinn? Við verðum að
feoma honum undan því aö hann megum við ekki missa.
Við verðum a'ö halda starfinu áfram. Get ég ekki komið
á morgun og sótt hann?
— Ertu alveg frá þér. Þú verður að hverfa og hafa
hljótt um þig fyrst um sinn. Ég skal koma fjölritaran-
um undan á einn eða annan hátt.
— En þér ver'ður veitt eftirför ef þeir em a'ð reyna a'ð
hafa upp á Haraldi.
— Það veit ég vel, en það bjargast einhvern veginn.
Við getum ekki án fjölritarans veri'ð. Ég skal koma hon-
um á ömggan stað, þér er óhætt aö treysta því.
Hann bauö henni sígarettu og kveikti í henni fyrir
hana og horfði á hana me'ð ást sem átti ekkert skylt
ástríðu. Þama sat hún, lítii, ljóshærð verkamannskona
með rjóðar kinnar, og fann ekki til ótta þótt hún ætti
í höggi við ill og máttug öfl. Hún hafði hreiöur sitt að
verja, en hún bar'ðist fyrir því sem meira var. Og það var
eins og hann heyrði fyrir sér hinn máttuga baráttusálm
Lúthers:
.... Þótt taki féndur féð,
já, frelsi og líf vort með,
það happ þeim ekkert er ....
— Það er gott, Karen, en farðu varlega, sagði hann
og strauk hönd hennar blíðlega. Mundu eftir bömunum
þínum. Þú mátt ekki eiga neitt á hættu.
— Jú, vissulega, sagöi hún og brosti til hans.
segja þér: ég er gift Haraldi. Við Haraldur
saman fyrir verkalýðinn, flokkinn og bömin. Við höfum
aldrei fengi'ð fyrirheit um að það yrði auðvelt. Þvert á
móti, baráttan verður erfiðari og erfiðari. Félagar okkar
* > ÚTBRElÐIÐ > >1
^ ÞJÓDVILJANN * *\
Við birtum í gær skakka
mynd með textanum. Nú
birtum við aftur sönni mynd
með réttum texta.
Á þriðjudaginn munum
við svo birta aftur textann
í gær með réttri mynd. Sök-
ina á þessu brengii ber karl-
maður, og biður h3nn ies-
endur Heimilisþáttar afsök-
unar.
Aðeins einn kjóli?
Ef maður á aðeins einn betri
er um að gera að nýta
hann þannig að það gefi sem
Það þarf ekki
mikið til, og oft er hægt að
nota til þess hluti sem liggja
geymdir í kommóðuskúffunni
heima. Ef maður saumar sér
kjól, er gott að hafa hliðsjón
af þeim smámunum sem maður
á fyrir. Eif maður á fallegt
langsjal, er rétt að velja efni
sem fer vel við sjalið. Hér er
sýndur ermalaus kjóll með víðu
pOsi og skábísalekum í allri
blússunni. Nota má kjólinn eins
og hann er eða breyta honum á
ýmsan hátt. Með stórum hvítum
kraga, kjólablómi, hvítum hatti
og liönzkum er þetta eins og
annar kjóll, en sé hann hneppt-
ur upp í hálsinn og svart lang-
sjal notað við hann, er hann
orðinn mun hlýlegri. Fleiri
breytingar koma til greina. Ef
blússan er höfð opin að framan
og hvít peysa há i hálsinn og
með hálflöngum ermum er not-
uð við, er þetta eins og önnur
flí'k og ennfremur er hægt að
lmeppa hann upp í háls, setja.
svarta flauelsslaufu í hálsinn
og nota við hann samsvarandi
svart belti.
Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit-
Bjamason. — Blaðamemi: Ásmundur Sigurjónsson, Bjami Benedíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús TorfS
r9 Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jóxsteinn Hataldsson. — Ritstjóm, af greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3
Knur). — Áskriftarverð kr 30 & Ktönuði £ Revkiavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. t»jóðviljan* SjJi*