Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Likur á ferðamannastraumi milli USA og Sovétríkjanna Sovézka ferSaskrifstofan Intúrist hyggst opna útibú i Bandaríkjunum Sovézka ferðastofan Intúrist hefur í hyggju aö koma upp útibúum í Bandaríkjunum til að leiðbeina sovézkum ferðamönnum þar og auövelda Bandaríkjamönnum ferða- iög til Sovétríkjanna. Einn af aðstoðarutanríkisráð- herrum Sovétríkjanna, Valerin Zorin, skýrði bandarískum þingmanni frá þessu í Moskva um daginn og forstjóri Intúrist, Vladimir Ankúdinoff, staðfesti þétta nokkrum dögum síðar i viðtali við fréttaritára New York Times í Moskva. Tugþúsundir sovézkra ferða- manna til Bandarikjanna. Ankúdinoff sagði að Intúrist hefði mikinn áhuga á samvinnu við bandarískar ferðskrifstofur um skipti á ferðamönnum. In- túrist myndi setja upp útibú í New York og myndi það hafa náið samband við ferðaskrif- stofur í öðrum borgum Banda- ríkjanna. „Við getum sent tugþúsundir ferðamanna til Bandardkjanna og æslcjum eftir stórfelldum skiptum á ferðamönnum við Bandaríkin, svo fremi sem hægt verður að samræma ferðakostn- aðinn hér og í Bandaríkjunum". Ferðalög Bandaríkjanna í Sov- étríkjunum undirbúin. Intúrist er nú að ganga frá ferðaáætlun fyrir bandaríska ferðamenn í Sovétríkjunum. Verðið er mismunandi, en gert er ráð fyrir að það verði 10— 30 dollarar á dag og er þá allt innifalið, fæði, gisting, ferðalög, þ. á. m. allt að 1000 km í jám- brautum. Bandaríkjamenn langar austur. I frétt frá New York segir, að skoðanakönnun sem Gallup stofnunin hefur gert hafi leitt ljós, að þriðji hver Banda- ríkjamaður vilji ferðast til Sov- étríkjanna. Ahuginn á slíkum ferðum var mestur meðal fólks sem hlotið hefur æðri menntun. Franskir ferðamenn í Sovétríkjunum. Fyrsti hópur franskra ferða- manna sem nokkru sinni hefur komið .til Sovétríkjanna kom til Framhald á 10. síðr Á þessarí mynd sést „heílabörkur“ pafeindaheilans sem settur var upp í Cambridge nýlega, þ. e. stjórnklefinn. Á veggnum til vinstrí eru stöSvar þœr sem gefa öðrum stöðv- um heilans fyrirmæli um livað þœr eigi að gera og bak við vegginn til hægrí eru sjálfar starfsstöðvarnar. Sólin ljósmynduð þriðju a mínútu í rúmt ár Rannsóknir jarðeðlisfræðiársins munu auð- velda veðurspár langt f ram í tímann Vísindamenn frá mörgum löndum heims eru nú stadd- ir í Brussel á fundi nefndar þeirrar sem annast undirbún- ing undir hið svonefnda 3. jarðeðlisfræðilega ár. Þeir munu ganga endanlega frá undirbúningi þeirra athug- ana sem gerðar verða um allan heim frá miöju ári 1957 til ársloka 1958. Jarðeðlisfræðin er margþaett vísindagrein, hún nær yfir veð- urfræði, loftsteina, segulmagn jarðar, geimgeisla, jarðskjálfta, norðurljós o. s. frv. Athuganir verða ekki einungis gerðar á landi, heldur einnig á skipum Ný stórfelld vændis- Við þau eru riðnar margar eiginkonur háttsettra og virðulegra borgara ítalska siðferðislögreglan hefur komiö upp um ný vænd- ishneyksli, sem eiginkonur virðulegra borgara eru við- riönar. Fréttaritari bandarisku frétta- stofunnar UP í Róm ségir að ítalska lögreglan hafi engar á- hyggjur út af þeim 700 vændis- húsum í landinu eða þeim 30.000 vændiskonum, sem eru skrásett- ar hjá henni og hún á auðvelt með að fylgjast með. Það er önnur tegund af vændi sem lögreglan reynir að koma í veg fyrir. Þær konur sem það stunda eru hvergi á skrám lög- reglunnar, enda eru þær oft eig- inkonur virðulegra borga, sem aðeins brégða út á ólifnaðar- bráutina við og við til að afla sér skotsilíurs. Venjan er sú að þær leggja til mynd af sér og láta uppi síma- númer sitt við miðlara sem koma þeim áleiðis til hugsanlegra við- skiptavina. Oft er það svo að viðskiptavinurinn verður að bíða mánuðum saman eftir að sú sem hann velur sér er við látin. Lögreglan í Torino gerði ný- Iéga húsleit hjá einum slíkum mlðlara og fann þar myndir af 30 kónum ásamt »{manúmerum þeirra. í ljós kom að 27 þeirra voru giftar, flestar virðulegum borgurum, m. a. læknum, lög- mönnum og háskólaprófessorum. sem sigla munu á ákveðnum leiðum. Komið verður upp rann- sóknarstöðum víða í óbyggðum, t. d. Suðurheimskautslandinu. Öruggar veðurspár viku fram í Umann Einkum verður lÖgð áherzla á athuganir á sólinni. Ráðgert er að hafa hana í stöðugri athugun allan tíma jarðeðlisfræðiársins, eða í hálftannað ár. Mynd verður tekin af sólinni þriðju hverju mínútu allan tímann. Þessar at- huganir munu á hverjum sólar- hring hefjast í Japan. Tilgangurinn með þessum at- hugunum, segir egypzki vísinda- maðurinn A. H. M. Samaha, er sá, að reyna að komast sem bezt að raun um hvaða áhrif sólin hefur á veðráttu á jörð- inni. Takist það, ættu veður- fræðingar að geta spáð með vissu um veðrið eitthvað fram í tímann, a. m. k. eina viku. Á þessari mynd sést örlítill hluti af heilastöðvum raf- eindaheilans í Cambridge, sem sagður er 25 sinnum „vitr- arí“ en bandaríski rafeindaheilinn Eniac, sem nýlega var sagt frá hér í blaðinu. Beriemdcshellmn Ein merk&sta uppgötvun síðari ára er rafeindaheiiinn, sem leyst getur hiu flóknustu reikningsdæmi á margfalt fangsefnum, sem mannleguns heila er ofríða að leysa. Stoð» ugar endurbætur hafa ve.iífi gerðar á rafeindaheilunum, þé> útlaga kominn heim Hvetur alía aSra pólska útlaga til oð hverfa aftur heim til atthaganna skemmri tíma en færustu stærð-! að sennilega komi aldrei aði fræðingar og reyndar ráðið því að hann jafnist á við hc\l& fram Ar margvísle^um við- | mannsins að öllu leytí. Þó telja 1 sumir vísindameiin það ullaft ekki óhugsa'nlégt. Reiknað hef» itr verið út að rafeindahoiK sem nálgaðist það að jafnasfc á við mannsheilann myndi varla, komast fyrir í eimu stærf.tm járnbrautarstöð heims, Central* stöðinni í New York, en suinla0 hinna nýjustu rafe'mdaheila t m heldur engin smásmíði. Forsætisráðherrann í pólsku útlagastjóminni í Lond- on, Hugon Hanke, er nú kominn heim til Póllands og hefur skorað á alla landflótta Pólverja aö fara aö sínu dæixii. Frá þessu var sagt í Varsjár- útvarpinu á laugardaginn. Hanke ságði við heimkomuna, að hann heíði reynt að telja féíága sína í útlagastjóminni á að kóma með sér heim til Póllands, én hann hefði ekki getáð ferfgið meirihluta stjómarinnar til að fallast á það, bó að sumir ráð- herranna hefðu ekki verið ófús- ir til þess. Hanke skýrði einnig frá því, að ástæðan til þess að hann tók þessa ákvörðun, hefði verið sú, að pólska stjómin hefði látið það boð út ganga, að öllum Pól- verjum sem flyttust heim úr út- legð myndu verða gefnar upp allar sakir, sem þeir kynnu að hafa á samvizkunni. Stjórnir alþýðuríkjanna í Austur-Evrópu hafa á undan- förnum mánuðum hvað eftir annað hvatt útlaga þaðan til að hverfa aftur heim til átthaganna og taka þátt í uppbyggingarstarf inu. Þeim hafa verið gefnar upp sakir og lofað, að þeír myndu fá næg störf við sitt hæfi. Marg- ir hafa tékið þessum boðum, en Hanke er hæstsetti útlaginn sem hingað til hefur gert það. í New York hefur verið ko.n- ið á fót sérstakri deild innan. lögreglunnar sem á að hafa þaS verkefni að berjast gegn vænd£ sem fer stöðugt vaxandi í borg- inni og reyna að komast fyr- ir um hvort nokkur hæfa er i_ orðrómi um að lögregluþjójvw Framhald á 10. eiöiB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.