Þjóðviljinn - 17.09.1955, Blaðsíða 1
Enni í blaðinu
7. síða
Afmælisgrein um Árna Hall-
grímsson
5. síða
Brennivínskóngar í Afríku
Laugardagur 17. september 1955 — 20. árgangur — 210. tötublað
Borgir í Argenfinu sfanda í
björfu báli effir loffárásir
ÞriSjo stœrsfa borg landsins og helzta
tlotahöfnin á valdi uppreisnarmanna
Uppreisn brauzt út í Argentínu í gær, sú önnur á þrem
mánuðum. Var víöa barizt þegar síðast fréttist og borgir
á valdi uppreisnarmanna stóðu í ljósum loga eftir loft-
árásir flugvéla ríkisstjómar Perons.
Fréttir eru af skomum
skammti frá Argentínu og held-
ur óljósar vegna strangrar rit-
skoðunar í höfuðborginni Bue-
nos Aires.
U msátn r sástand
Um hádegisbil ! gær lýsti rík-
isstjórn Perons yfir umsáturs-
ástandi í öllu landinu vegna
þese að uppreisn hefði brotizt
út á nokkrum stöðum. Nokkru
árása á stöðvar uppreisnar-
manna þar.
Barizt um fiotastöðvar
Otvarpsstöðin i hafnarborg-
inni Bahia Blanca er í höndum
uppreisnarmanna, sem segjast
ráða allri borginni og sömuleiðis
flotastöðinni Puerto Belgrano
rétt þar hjá. Er það mesta
flotastöð Argentínu.
Fréttamenn segja að flota-
síðar tilkynnti útvarp stjórnar- |höfnin Rio Santiago, 60 km frá
innar, að her hennar hefði hvar-
vetna yfirhöndina og uppreisnin
hefði verið brotin á bak aftur.
I siðari fréttum hefur þó stjórn-
arútvarpið játað að enn sé bar-
izt víða um landið.
Borgarastyrjöld
Ljóst er að sveitir úr landher,
flota og fluglier taka þátt í upp-
reisninni en hlutar allra vopna-
greina halda tryggð við stjóm-
ina.
í útvarpi frá Cordoba, þriðju
stærstu borg Argentinu, var
skýrt frá þvi að hún væri á
valdi uppreisnarmanna. Otvarp
stjómarinnar segir að landher
hollur Peron haldi sem skjótast
til Cordoba og stórar sprengju-
flugvélar hafi verið sendar til
HRPPDRETTI PJÖDVIIJRRS
Salan er þegar I fullum
gangi. 1 gær kom verkamað-
ur og iðnaðarmaður með upp-
gjör fyrir 5 blokkir hvor
Létu þeir þess getið um leið
og þeir tóku meira, að það
væri létt og ánægjulegt verk
að selja happdrættið í ár
rinningarnir værti mjög glæsi-
legir og tilhögun happdrætt-
isins og allur frágangur Iiinn
bezti. En þó kváðu þeir það
ráða úrslitum, að fólk rild
fyrst og fremst kaupa miða
happdrætti Þjóðvil jans vegna
þess að það vissi að þeir f jár-
munir, sem fara til styrktar
Þjóðviljanum skila sér aftur
með háum vöxtum í barátti
blaðsins alþýðustéttunum ti
handa.
Notum helgina vel og ger-
um þessa fyrstu lotu árang
ursríka.
I dag verður sk.rifstofa
blaðsins að Skólavörðustíg
19 in. hæð opin til kl. 4 svo
að fólk getur gert skil fyrir
miða. þá, sein þegar eru seld-
ir.
höfuðborginni, standi í björtu
báli eftir árásir flugvéla stjórn-
arhersins.
Uppreisnarmenn segjast ráða
borginni Eva. Peron, sem hét La
Plata áður en hún var skírð eft-
ir konu Perons forseta.
Bardagar virðast vera liarð-
Ráðgerf að banna erðendum
fiskiskipum að taka eidsneyti
í norskum höfnum
Færeyingar haía áhyggjur aí íyrirætlun-
um norsku stjórnarinnar
Norsk stjórnarvöld eru að sögn færeyskra blaða komin
á fremsta hlunn með að banna erlendum fiskiskipum að
taka kol og olíu í norskum höfnum.
Dagblaðið í Þórslaöfn skýrir
frá því að færeyska landsstjórn-
in hafi snúið sér til norsku rík-
isstjórnarinnar og látið í Ijós
þá von að ekkert yrði úr fyrir-
ætlunum sem uppi kynnu að
Juan Peron
stjórnin komi í framkvæmd fyr-
irætlun sinni um breytta stjórn-
arhætti í Marokkó. Hefur ný-
skipaður landsstjóri þar, de La-
tour, verið kailaður til Parísar
til skrafs og ráðagerða. Er nú
vika komin fram yfir þann tíma
sem franska stjórnin hafði sett
Fréttamenn skýra frá því að sér tU að Sera bníytingar á
astir við Cordoba og Rio Santi-
ago.
Viðbúnaður
í Buenos Aires
Grikkir ófýsilegir
leim að sækja
Montgomery’ marskálkur, hinn
brezki aðstoðaryfirforingi her-
afla A-bandalagsins, hefur af-
lýst ferð er hann ætlaði að fara
í næsta mánuði til Grikklands
og Kýpur. Býst hann ekki rið að
vera neinn aufúsugestur í þess-
um löndum eins og sakir standa,
er bálfgert uppreisnarástand
ríkir á Kýpur vegna þess að
Bretar neita eyjarskeggjum um
rétt til að ákveða sjáifir hvort
þeir vilja sameinast Grikklandi
eða ekki.
Gríska stjórain hefur hætt við
að láta her sinn taka þátt í
A-bandalagsæfingu haustsins á
austanverðu Miðjarðarhafi á-
samt Tyrkjum og Bretum. Þótti
hætta á að barizt yrði í alvöru
ef herir þessara bandamanna
kæmu saman.
Múlganín orð-
inn hress
skothríð hafi heyrzt í úthverf-
um Buenos Aires. Hersveitir
búnar skriðdrekum, fallbyssum
og loftvaraabyssum halda vörð
við allar helztu stjómarbygg-
ingar. Uppreisnarmenn segjast
hafa mikinn hluta héraðsins
umhverfis höfuðborgina á sínu
valdi.
Segir Peron af sér?
Óstaðfestar fregnir hermdu í
gærlcvöldi, að nokkrir háítsettir
foringjar í argentínska heraum,
sem haldið hafa tryggð við
Peron, hafi gengið á fund for-
setans og skorað á ha.nn að
segja af sér til þess að friður
komist á í landinu.
tvísfígur enn
vera um slíkar ráðstafanir.
Það myndi koma hart niður á
færeyskum fiskiskipum ef þeim
væri bannað að taka eldsneyti
í norskum höfnum. Fjöldi fær-
eyskra. skipa leitar þangað
þeirra erinda, einkum á sumrin.
Að sögn Dagblaðsins hafa
stjórnarvöld Færeyja tjáð Norð-
mönnum, að bann við eldsneytis-
töku erlendra fiskiskipa í norsk-
um höfnum hlyti að skoðast
Enn dregst það að franska brot á loforðum sem rikisstjórn-
ir Norðurlanda hafa gefið hver
annarri.
stjórn Marokkó. Eru deilur enn
uppi um það, hverjir skuli skipa
ríkisstjómarráð sem á að taka
við af Ben Arafa, gervisoldáni
Frakka.
Mikojan til
«fiigósiavÍH
Mikojan, aðstoðarforsætisráð-
herra Sovétríkjanna, kemur til
Belgrad um helgina ásamt fjöl-
skyldu sinni. Hyggst hann eyða
sumarleyfi sínu i Júgóslavíu.
Tilkynning um þetta. var birt í
Belgrad í gær og vakti mikla
athygli erlendra sendimanna i
borginni.
• r
orn
F
1
ísrael
líen Gurion, foringi sósíal-
deniókrataflokksins Mapai í
ísrael, er tiú að ljúka aið
stjórnarmyndun. Verður stjórn-
in sú vinstrisinnaðasta seœ
setið liefur í ísrael síðan ríkið
var stofnað. Róttæku sósíai-
istaflokkarnir Mapam og Ahut
Avoda eru nú aðilar að ríkis-
stjórn í fyrsta skipti. Jafnfraint
hætta sósíaldemókratar stjóra-
arsanistarfi rið hinn aftur-
haldssama flokk bókstafstrú-
aðra gyðinga, sem leggur ineg-
ináherzlu á lagasetningu um
strangt hvíldardagahald, bann
víð srinarækt og lögfestingu
annarra boða Móselögmáls í
ísrael.
Forsetar Fínna og Sové
mikils ðrangurs af viðr.
Forsetar Finnlands og Sovétríkjanna létu þá von í ljós
'í gær, að mikill árangur yröi af viðræöum æöstu manna
landanna, sem nú standa yfir í Moskva.
Vorosiloff, forseti Sovétrikj-1 mættu bera þýðingarmikimi
Fréttaritari Reuters í Moskva
segir að það hafi verið inflú-
ensa sem gengið hefur að Búlg-
1 anín forsætisráðherra og orðið
þess valdandi að hann hefur
ekki getað gegnt embættisstörf-
um í tvo daga. Nú er forsætis-
ráðherrann að hressast og mun
hefja störf aftur í dag, meðal
annars þátttöku í viðræðum við
sendinefndir Finnlands og A-
Þýzkalands.
anna flutti setningarræðuna
þegar nefndir Finnlands og Sov-
étríkjanna komu saman á fyrsta
fund sinn í gær.
Kvað hann sambúð Finnlands
og Sovétríkjanna hafa farið sí-
batnandi undanfarin ár og væri
sú þróun meðal annars að þakka
þeim Paasikivi forseta og Kekk-
onen forsætisráðherra persónu-
lega. Vináttusáttmáli ríkjanna
frá 1948 væri sá grundvöllur
sem góð sambúð þeirra byggðist
á og 'hann hefði átt mikinn þátt
í því að efla frið í Norður-Ev-
rópu. Vorosiloff kvaðst vona, að
viðræðuraar sem nú fara fram
pólitískan árangur.
Úlfúð úr sögunni
Paasikivi svaraði og kvaðst
hafa komizt á þá skoðun meðan
koma hinni góðu sambúð Finn«
lands og Sovétríkjanna í varv
anlegt horf.
Kekkoncn rasðir við B ’' v \ nínj
Útvarp’ð í Moskva ský-
því í gær að forsetar-vr
orðið sammála um að f~'
sætisrr ðherru nu m, Ke’: ’ ■ ■
og Búlganán, að ræðar'
ráðstafanir sem þeir tc'dii
frái
fðví
for»
nerg
urni
að>
heimsstyrjöldin síðari stóð að jhægt vrnri að gera ti! að 'fla
binda yrði endi á úlfúð milli iog trcyrtn vinsamlega san-.búði
Finnlands og Sovétríkjanna í Finn’auds og Sovétríkjanna.
eitt skipti fyrir öll. Margir land- Frét'amenn í Moskva segjai
ar sínir hefðu verið vantrú ,a3 eklci sé ncíma frcgna að!
aðir á að þetta væri hægt eftir ,vænta aí' viðræðunum fyrr cn:
það sem á undan var gengið en jþeim lýkur, en ætlunin er að
hann teldi þróun síðustu ára jþað verði á mánudaginn. Á,
'hafa sannað sína skoðun. Frið- jþriðjudag hyggjast Finnarnir
samleg og vinsamleg sambúð
hefði tekizt með ríkjunum. Von
mín er sú, sagði Paasikivi, að
í þessum ýiðræðum takizt að
halda. heimleiðis.
Fréttamenn í Helsinki skýrai
frá því að finnskur aliuenningut
Framhald af 3. síðu.
i
A