Þjóðviljinn - 17.09.1955, Blaðsíða 12
Meiri laxveiði í sumar en verið
helur í mörg undanfarin ór
Endurheimfur á merktum laxi ]ukust i sumar
Laxveiði lauk s.l. finimtudag. Laxgengd hefur verið
mikil í ár í sumar og hafa veiðst fleiri laxar en um langt
árabil. Mikiö hefur verið um smálax. Veiðin var nokkuð
misjöfn í einstökum landshlutum.
Apavatni tiltölulega
Bezt var veiðin í ám við Faxa-
flóa og í Húnavatnssýslum, en
lákari í Dalasýslu. Veiðin í Laxá
í Þingeyjarsýslu var innan við
meðallag, enda var veðurfar
þa r nyrðra óhagstætt til veiða
vegna langvarandi bjartviðris
og hlýinda. I Þjórsá var ágæt
veiði og í Ölfusá og Hvítá
veiddist vel í net, þar sem veiði
varð við komið fyrir vatna-
vöxtum, en stangarveiði hefur
vénð þar rýr, nema við Selfoss.
Sumir veiðistaðir ónothæfir
vegna vatnavaxta!
Flóðin í sumar hafa torveldað
veiði sunnan- og vestanlands,
þar sem margir góðir veiðistaðir
hafa verið ónothæfir, og óvenju
mikil óhreinindi hafa sezt í net-
in.
Endurheimtur merktra Iaxa
margfalt meiri en í fyrra
Endurheimtur á merktum
löxum úr Elliðaánum og Oif-
arsá gefa til kynna, að lífsskil-
yrðin fyrir lax í sjónum hafi ver-
ið óvenju góð síðastliðið ár. Af
laxaseiðum, sem merkt voru í
Olfarsá í fyrhavor á göngu
eirra til sjávar, komu 6,6%
fram í sumar. Tilsvarandi endur-
eimtur frá merkingunum árið
áður voru 1,3%. Af hoplöxum,
sem merktir voru í Elliðaánum
í fyrrahaust komu 22% fram
í sumar, en meðalendurheimtur
á hoplaaxmerkingum á árunum
1948—53 var 8,2%.
Misjöfn veiði í vötnum
Silungsveiði i vötnum hefur
verið misjöfn. Vitað er um, að
veiðin í Þingvallavatni er meiri
en í meðallagi, en veiðin í Mý-
Genfarfundurinn
undirbúinn
Viðræður fulltr. utanríkisráðu-
neyta OSA, Bretlands, Frakk-
lands héfjast á mánudaginn í
Washington. Eru þetta undir-
búningsviðræður undir fund ut-
anríkisráðherra þessara landá
og Sovétríkjanna, sem koma
saman í Genf 27. okt. til að
ræða öryggismál Evrópu og
Þýzkalandsmálin. Búizt er við
að A-bandalagsráðið verði kall-
að saman þegar stjórnir vest-
rænu stórveldanna hafa ráðið
ráðum sínum.
vatni og
minni.
sveit og Setberg við Hafnar-
f jörð. Siðastliðið vor voru eldis-
kassar og eldistjarnir þessara
stöðva samanlags um 500 fer-
metrar, og í sumar hefur verið
unnið að því að stækka stöðv-
arnar.
Banamaður Cham-
berlains látínn
L. S. Amery, sem áratugum
saman var einn helzti forustu-
maður Ihaldsflokksins brezka,
lézt í gær 81 árs að aldri. Á
þingfundi 1940 flutti Amery
annálaða ræðu, sem réði úr-
slitum um að ríkisstjórn Cham-
berlains baðst lausnar og Chur-
chiil tók við stjórnarforustu.
ÞlÓÐVlLlfNM
Laugardagur 17. september 1955 — 20. árgangur — 210. tölublaS
ur
pkaSandl m|ö
Tveir togarar hafa selt ísfisk í Vestur-Þýzkalandi og eru
sölur beggja mjög lélegar. Eftir næstu mánaðamót fjölg-
ar aflasölum íslenzkra togara í Vestur-Þýzkalandi veru-
lega.
Sumarfegurð við lygna hylji, hvítfyssandi flúðir og gný-
punga fossa seiðir margan, og furðuleg er polinmœði
margra manna við að halda í annan endann á langri
stöng, bíðandi eftir dýrölegasta augnabliði veiðimannsins:
að kippt sé í. i— Það hefur einstöku sinnum gerzt að
skíðaferðir hafa farizt fyrir vegna snjóa, og ein af praut-
um pess sumars sem senn er liðið var sú að miklir vatna-
vextir torvelduðu laxveiðar. í fyrra sumar var kvartað um
mikinn purrk og vatnsskort.
Fyrsti islenzki togarinn er
seldi í Þýzkalandi í sumar var
Kaldbakur er seldi 12. þ. m.,
234 tonn fyrir 84 þúc. mörk.
Egill Skallagrímsson seldi 13. þ.
m. 204 tonn fyrir 74,4 þús.
mörk.
Annar togarinn fékk 35,9
pfenninga fyrir kg., en hinn
,36,5 pfenninga.
Meðalverð í fyrra var hins-
Ekið yfir tveggja
ára telpu
Klukkan hálfsjö í gærkvöldi
ók vörubíil yfir Heggja ára
telpu á Snorrabrautinni. Telp-
an meiddist allmikið.
Telpan heitir Erla Hauks-
dóttir og á heima á Vífilsgötu
4. Með hvaða hætti slysið
vildi til er Þjóðviljanum ókunn-
ugt, en Irémlar bifreiðarinnar,
er var vörubifreiðin R-8321,
voru í lagi.
Telpan var flutt í Landspítal-
ann. Hafði hún marist mjög á
læri og mjaðmagrindarbrotnað.
vegar 48,95 pfenningar fyrir kg.
og eru þessar sölur nú því mjög
lélegar.
| í næstu viku landa tveir is-
lenzkir togarar í Vestur-Þýzka-
^landi, Surnrice á miðvikudag
jog Jón forseti á fimmtudaginn.
!Alls áttu 8 togarar að landa í
Þýzkalandi i september, en ó-
1 víst er enn hvort togaramir
geta fiskað í þær landanir fyrir
■ mánaðamótin. Eftir mánaða-
mótin á sölunum að f jölga veru-
lega, eða i 4—5 á viku.
| Þeir togarar sem ekki fiska
fyrir þýzkan markað eru á
karfaveiðum við Grænland, eða
veiða í salt. Einn togari, Þorlcell
máni, er á leið til Esbjerg með
saltfiskfarm.
Verðlag hátt
Verðlag á laxi var hátt í sum-
ar. Fyrst á veiðitímanum var
smásöluverð í heilum löxum 46
krónur hvert kíló, en lengst af
hefur kilóið kostað 37 krónur.
Smásöluverð á silungi var svip-
að og í fyrra.
I sumar hefur verið flutt út
lítilsháttar af laxi til Bretlands
fyrir gott verð. Stendur til að
senda út meira af laxi síðar á
árinu.
Laxarækt eykst
Unnið hefur verið að ræktun
á laxi d mörgum ám, og hafa
stálpuð seiði aðallega verið not-
uð til að flytja í ámar. Seiði
voru m. a. flutt í vatnasvæði
Hvolsár í Saurbæ, Vatnsdalsá
á Rauðasandi. Múlaá í ísafjarð-
ardjúpi og Eyjafjarðará, en lít-
ið eða ekkert hefur áður verið
um lax i þessum ám. Ennfremur
ihafa seiði verið flutt á svæði of-
an við fossa, sem gerðir hafa
verið fiskgengir síðustu árin,
svo sem í Laxá í Leirársveit,
Kjarlaksstaðaá í Dalasýslu og
Laxá hjá Höskuldsstöðum í
Austur-Húnavatnssýslu. Þá hef-
ur Sæmundará í Skagafirði ver-
ið friðuð nú í nokkur ár. í Fróð-
á á Snæfellsnesi var hafin bygg-
ing fiskstiga og mun hann verða
fullgerður á næsta ári.
5000 fermetra
uppeldisstöðvar
Hér á landi starfa nú 3 eldis-
stöðvar. Eru þær staðsettar við
Elliðaár, Grafarholt í Mosfells-
Husturþýzk nefnd er
komin til Moskva
Sendinefnd austurþýzku ríkisstjómarinnar kom í gær
til Moskva til viðræSna við sovétstjómina.
Formaður nefndarinnar frá
Austur-Þýzkalandi er Grote-
wohl forsætisráðherra. Molotoff
utaríkisráðherra, Krústjoff að-
alritari Kommúnistaflokks Sov-
étrdkjanna og aðrir sovézkir
ráðamenn tóku á móti Þjóðverj-
unum á flugvellinum.
I ræðu sagði Grotewohl, að
náin samvinna Sovétríkjanna og
Austur-Þýzkalands myndi
Bæjarbíó hefur
tryggt sér „0rðið;í
Eins og Þjóðviljinn skýrði
frá í gær hefur danska kvik-'
myndin „Orðið“ fengið fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátiðinni
í Fepeyjum. Myndin er þegar
komin hingað til lands og hefur
Bæjarbíó í Hafnarfirði tryggt
sér hana. Lét Helgi Jónsson bíó-
stjóri jafnframt gera við hana
íslenzkan texta í Danmörku, og
annaðist Bjarni Einarsson lekt-
or við Kaupmannahafnarhá-
skóla það verk. Þegar Þjóðvilj-
inn hafði tal af Helga í gær
bjóst hann við að eitthvað
myndi dragast að verðlauna-
myndin yrði sýnd, jafnvel allt
til páska.
greiða fyrir myndun öryggis-
kerfis í Evrópu og auðvelda
sameiningu Þýzkalands á lýð-
ræðislegum grundvelli.
Adenauer, forsætisráðherra
Vestur-Þýzkalands, sem kom frá
Moskva i síðustu viku, ræddi við
f réttamenn í gær. Itrekaði liann
enn einu sinni, að stjórn sin væri
staðráðin í þvi að hafa ekkert
saman við austurþýzku stjórn-
ina að sælda. Samkomulagið í
Moskva um stjómmálasamband
milli Sovétríkjanna og Vestur-
Þýzkalan lf breytti þar engu.
Harkalegur
árekstur
Um sjöleytið í gærkvöldi va.rð
harkalegur árekstur milli 2ja
bifreiða á horni Skólavörðu-
stígs og Týsgötu og skemmdist
önnur þeirra mjög mikið.
Annar þessara bíla, fólks-
billinn R-2616, mun hafa komið
upp Skólavörðustíginn, en hinn
bíllinn, R-7562, sem er stór
vörubíll kom af Njálsgötunni.
Við áreksturinn brotnaði
,,húddið“ af fólksbílnum og féll
í götuna og vélin gekk einnig
aftur í bílinn. Vörubíllinn sner-
ist hínsvegar við þannig aðhann
kastaðist með afturendann á
húsið Týsgötu 1, en framendinn
sneri í þá átt sem bíllinn hafði
komið úr!
Hvorugur bílstjóranna mun
hafa meiðst.
Hundruð þúsunda Parísarbúa
urðu að ganga til vinnu í gær-
morgun vegna þess að starfslið
neðanjarðarbrautarinnar í borg-
inni gerði skyndiverkfall til aö
fylgja eftir kröfu um hækkað
kaup.
Kani sem Kínverjar slepptu
kveðst hafa stundað njósnir
Bandarískur stúdent sagöi fréttamönnum í brezku ný-
lendunni Hongkong í gær, aö hann heföi meö réttu verió
dæmdur fyrir njósnir 1 Kína.
Maður þessi, Walter Ricketts
að nafni, er einn af þeim banda
rísku borgurum, sem Kínastjórn
hefur ákveðið að sleppa úr
haldi. Kom hann til Hongkong
í gær ásamt bandarískum
presti, föður Rigney, sem einn-
ig hefur setið í fangelsi í Kína.
Ricketts, sem var við nám í
Peking þegar alþýðustjómin
komst til valda i Kína, kvaðst
fyrst hafa njósnað fyrir banda-
rísku ræðismannsskrifstofuna
þar en síðan fyrir embættis-
menn í sendiráði Breta og ræð-
ismannsskrifstofu Iíollendinga.
Dómur kínverska dómstólsins
sem dæmdi hann fyrir þessar
njösnir hefði verið réttmætur.
Salan á Happdrætti Þjóðveljans er hafín - Vinningar þrír bílar