Þjóðviljinn - 17.09.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1955, Blaðsíða 9
4 Auglýst eftir N.N. f 24. tbi: Óskastundar- innar óSkaði Guðrún Sigríður Þórarinsdóttir, Glóru, Hraungerðis- hreppi, eftir „bréfasam- bandi við krakka (á aldr- inum 12—16 ára), sem hefur áhuga á að botna vísur eða fá vísur eftir sjálfa sig botnaðar“. Fyr- ir rúmri viku barst Óska- stundinni bréf frá Guð- rúnu Sigríði og seg'ir hún þar m. a.: „Leið ekki löng stund þar fil ég fékk bréf með'þrem vísu- upphöfum, sem voru þannig: öðlist auð og gengi allt fer sömu leið. Þessir fyrripartar eru nokkuð þungir fyrir krakka, og eftir skrift- inni að dæma virtist þetta vera eftir fullorð- inn mann og þótti mér því óhætt að fá mömmu mér til aðstoðar við að botna. Bréfið það arna var aðeins undirritað með NN, ekkert heimilis- fang, og nú langar mig til að biðja Óskastundina að koma tfl N.N. orð- sendingu frá mér um að senda mér nafn sitt og beimilisfang við fyrsta tækifæri, svo ég geti svarað honum bréflega og sent honum mína fyrriparta, sem ég hef í pokahorninu.“ Þessu er hér með beint til N.N. og er þess að vænta að hann sendi Guðrúnu Sirgíði nafn sitt cg heimilisfang, ekki sízt þar sem hann hefur fengið svo myndarleg svör, sem hér eru birt. BLÓMAKARFAN MlN Töpuð tækifæri í tímans djúpa hyl Þetta botnaði ég svona: aldrei koma aftur enda lífsins til. Svart og heitt er húmið, hljóðnað senn er allt. Botninn er svona: Að rölta beint í rúmið reynast myndi snjallt. Þótt þú lifir lengi og leið þín verði greið, Botninn er svona: Leiðrétting í síðasta blaði var orð- sending stíluð til Bjarna H Árnasonar, 8 ára, Reykjavík, en það var rangt, átti að vera til Björns H. Árnasonar. Bréfritárinn litli er beð- inn afsökunar á þessu. Þetta ruglaðist svona hjá okkur í prentuninni. Þetta er ein sending til blaðsins okkar. Teikn- arinn er Þuríður Elín Magnúsdóttir, 12 ára, Tjarnargötu 11 B í Reykjavík. Laugardagur 17. september — 1. árgangur — 28. tölublaff \ Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss. — Útgefandi: Þjóðviljinn Gaman er e§ lifa í bréfi frá Ásdísi á Bjargi segir m.a.: , .... í útvarpinu var einu sinni talað um kcnu, sem heitir Eva Hjálmarsdóttir, og átti að mig minnir fimmtugs- afmæli þá, og hafði ver- ið heilsulaus síðan um fermingu, samt sem áður skrifað bækur og ein af þeim heitir: „Það er gaman að lifa“. Vilt þú nú ekki, kæra Óska- stund, minnast eitthvað á þessa konu og hennar æviferil, því þrátt fyrir heilsustrið sitt hefur hún haldið lifsgleðinni, eftir nafni bókarinnar að dæma“. Óskastundinni er ljúft að verða við þessum til- mælum. Eva Hjálmars- dóttir er frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Hún var snemma bókelsk og fróð- leiksfús, hafði ríka skáldhneigð og löngun til ritstarfa. En á unga aldri missti hún heilsuna og hefur í áratugi verið sjúk og legið löngum í sjúkrahúsi. Samt sem áður hefur hún starfað margt, lesið og skrifað sér til hugarhægðar, og sumt sem hún hefur rit- að má teljast til jafns við hið bezta sem nú á dögum er ritað fyrir ís- lenzk börn. Árið 1946 kom út eftir Evu bókin „Hvítir vængir“, sögur, ævintýr og ljóð. Og árið eftir kom út bókin: „Það er gaman að lifa“. Það eru 30 sögur. Um þær segir Eva í formála: „Eg tók þær flestar saman veturinn 1946. Þær eru sannar í öllum aðalat- riðum, og sumstaðar orði til orðs....... Mörgum kann að finnast það djarft af mér, sjúklingn- um, að kalla bókina þetta, Gaman er að lifa, en tilfellið er, að það er gaman að lifa, jafnvel þó að maður sé í sárum og margt blási á móti. Lífið ....Framhald á 2. síðu. ■ 6 Vliggiiljíiíl Ljóð eftir Jórr Sigurösson frá Kaldaðarnesi við lag eftir Brahms Sofðu rótt, sofðu rótt, nú er svartasta nótt. Sjáðu sóleyjarvönd, geymdu hann sofandi £ hönd. I*ú munt valrna með sól, guð mun vitja lun þitt ból. Góða nótt, góða nótt! Vertu gott barn og hijótt. Meðan yfir er húm, situr engill við rúm. Soiðu vært, sofðu rótt, eigðu sælustu nótt. RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON Bæjakeppnin Rsykjavík—Akranes hefur enn ekki verið fastákveðin Fliinar-Svíar 213 st. - im iSamkv. upplýsingum frá fram- kvæmdastjóra IRR er ekki bú- ið að fastákveða bæjakeppn- Svíar efstir í Norðurlanda- keppni Eftir að Norðmenn og Danir gerðu jafntefli 1:1 s.l. sunnu- dag er fullvíst að Svíar vinna knattspymukeppni Norðurland- anna í ár eins og þrjú undan- farin sumur. ina Reykjavík—Akranes. Rvík hefur lagt til að keppnin verði annan sunnudag en svar við þeirri tillögu hafði ekki borizt á fimmtudagskvöld. Líklegt er þó að þassum upplýsingum fengnum að keppnin fari fram annan sunnudag því það haúst- ar að og því ekki eftir neinu að bdða, og vonandi fáum við gott veður og góðan leik. Haustmótin i Reykjavik Um s. 1. helgi fóru fram leik- Landskeppni Svia og Finna sem nýlega fór fram í Stokk- hólmi, lauk með sigri Finna 213 gegn 196 stigum. Eftir fyrri dag höfðu Svíar 107 stig en Finnar 98. En Finnar sóttu sig mjög hinn sáðari dag eins og stigin sýna. Þetta er í fyrsta sinn siðan 1939 sem Finnar hafa sigrað Svía í landskeppni i frjálsum íþróttum í Stokkhólmi. Svíar náðu þreföldum sigri í spjót- kasti. Beztu afrek í keppninni voru árangur Hellsten sem vann 100, 200 og 400 m hlaup- in og tryggði Finnlandi sigur í boðhlaupunum. Staðan í keppninni er nú þessi: L. U. J. T. M. St. Svíþjóð . . 10 8 2 0 40:10 18 Noregur .. 11 6 3 2 24:11 15 Danmörk 11 3 2 6 20:23 8 Finnland .. 12 1 110 13:53 3 Svíar eiga eftir að leika við Norðmenn í Stokkhólmi og Dani í Kaupmannahöfn. ir í Haustmótinu í öllum flokk- um og hefur úrslita í meist- araflokki verið getið. I. fl. mótið héit áfram og kepptu KR og Valur. KR vann 2:0. II. fl. KR—Þróttur 5:1, Val- ur—Fram 2:1. III. fl. A. Fram—Valur 0:0, H. fl. B. KR—Valur 2:0. IV. fl. A. Valur—Fram 1:1. IV. fl. B. KR—Fram 0:0. Nýtt heimsmet í 400 metra hlaupi kvenna Sovézka stúlkan María Itk- ina setti nýtt heimsmet í 400 m hlaupi nú í vikunni. Metið setti hún á íþróttamóti í Minsk en tíminn var 54.5 sek. Fyrra met- ið átti austur-þýzka stúlkan Donat, var það 55.0 sek. sett á Vináttuleikjunum í Varsjá í sumar. Laugardagur 17. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 IJrsliíaleikur Reykjavíkur- mótsins á morgun - KR og Valur Sem kunnugt er náðust ekki úrslit í Reykjavikurmótinu í vor. Bæði félögin, KR og Val- ur, fengu 5 stig. Leikur þeirra þá varð jafntefli 2:2. Annars er svolítið gaman að rifja upp að KR og Valur hafa gert 4 Handknattleikur Þessi mynd er ekki alveg ný. Hún er frá landskeppni í hand- knattleik milli Svía og Dana á s. 1. ári. Fremstir á myndinni eru þeir Kjell Jönsson (S) og 'Stockenberg (D). jafntefli í röð eða í íslandsmót- inu í sumar, 1:1, Reykjavíkur- mótinu í vor sem fyrr er getið, Haustmótinu í fyrra 1:1 og íslandsmótinu í fyrra 1:1. Það virðist því tími til kom- inn að þau fari að breyta til, og hér gildir ekkert jafntefli. Báð- ir hafa ugglaust hug á að sigra. Hætt er við að hinir nýbökuðu íslandsmeistarar selji sig dýru verði. Valsmenn munu líka hafa fullan hug á Reykjavíkurmeist- aratitiinum sem eðlilegt er, og ef miðað er við vorleiki félag- anna hefði það ekki verið ó- sanngjarnt. Þessi leikur KR og Vals ætti því að geta orðið jafn og skemmtilegur. Knafispyrnuílokkar í heimsákn í Halnarfirði og Reykjavik Um s. 1. helgi voru í heimsókn í Hafnarfirði tveir flokkar frá Akureyri. Var annað liðið II. flokkur og unnu Hafnfirðingar þá keppni 3:1. Einnig var þar IV. fl. sem lék tvo leiki við IV. fl. úr Hafnarfirði og unnu Hafnfirðingar báða leikinna 1:0. 1 Reykjavík voru í boði Vala II. fl. frá Vestmannaeyjum og kepptu hér 2 leiki. Sigruðu pilt- arnir úr Vestmannaeyjum Vik- ing 5:0 en Valur vann Eyja- skeggja með aðeins 1:0. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.