Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 1
 Wk Sunmidagiir 2. október 1955 — 20. árgangur — 222. tölublað I dag svara Kópavogsbúar árásunt ríhisvaldsins: Tryggja sigur G-listans og samein- ingu Kópavogs við Reykjavík Kaupstaðarflokkarnir hafa lýst yfir oð meirihluti þeirra yrð/ óstarfhœfur - og myndi jbýðo 4 kosningarnar á 2 árum í dag fara fram í Kópavogi priðju kosningamar urn stjóm Kópavogs — sem allar hafa farið fram með vald- boði ríkisvaldsins. í dag munu Kópavogsbúar enn sem fyrr hrinda árás ríkisvaidsins og svara hinum einstœðu margendur- teknu aðförum pess að löglega kosnum meirihluta í Kópavogi, með pví að tryggja G-listanum enn einu sinni sigur. Kópavogsbúar eiga í dag um tvennt að vélja: sigur G-listans og sameiningu við Reykjavík, á gmndvélli sem ailir Kópavogsbúar em sammála um, eða óstarfhœfa bæj- arstjórn kaupstaðarflokkanna — sem hafa fyrirfram lýst yfir að peir muni ekki starfa saman. Kópavogsbúar munu ekki verða í vandræðum um valið. Þeir tryggja G-listanum meirihluta einu sinni enn. Hiaar látlausu árásir ríkis- valdsins gegn íbúum Kópavogs hafa vakið alþjóðar athygli —• og hvervetna verið fordæmdar. 1 dag horfir íslenzk alþýða um land allt til Kópavogsbúa og treystir þeim til þess að hrinda enn þessari síðustu árás með því að fylkja sér um G-listann — þvi takist valdníðslan í Kópa- vogí mun röðin fljótt koma að öðrum stöðum. ir í>etta eru þriðju kosningam- ar í Kópavogi sem fram fara á háifu öðru ári. Allar hafa {>essar kosningar farið fram samkvæmt valdboði ríkisstjóm- ariruiar. Kópavogsbúar fengu ekki að kjósa í friði í janúar 1954 á sama tíma og aðrir staðir á landinu. Ríkisstjórnar- flokkamir misnotuðu þá ríkis- HftPPDRfETTI PJÚOVILJRftS Það var góður skriður á ha.ppdrættinu bæði á föstu daginn og eins í gær. Nauð- sjTtlegt er samt að nota þessa helgi vel og keim- sækja kunningjana og hringja í þá og selja Jieiin miða eða helzt heilar blokk- ir, því að Jiá gefst Jieim tækifæri á að re.vna við verðlaunakrossgáturia og mjndagátuna, en þær eru líka mikið og gott happ- drsetti. 1. verðlaun eru HMK) krónur, 2. 600 krónur cg 3. 400 krónur fyrir hvoru tveggja, þannig að sa-mtals veitir happdrættið 4000 króna verðlaun fyrir réttar lausnir á þessum gát- um. Þá vill blaðið hvetja alla, sem taka þátt í sölunni að sjá svo um, að þeir hafi aflfcaf nóg af miðum undir höndum, svo að sölumögu- leikar allir séu nýttir til hins ýtrasta. Vinni allir vel að sölunni er góður árang- ur tryggður. valdið til Jiess að fyrirskipa Kópavogsbúum að kjósa í febrú- ar, til þess að ríkisstjórnar- flokkarnir gætu í næði einbeitt peningavaldi sínu, bílaokri og kosningamaskínum til að þröngva Kópavogsbúnm til hlýðni. ir Samlieldni fólksins í Kópa- vogi stóðst þetta allt. Það tryggði framfaraöflunum í Kópavogi, G-listanum, glæsileg- an sigur. ir Þá gripu stjórnarflokkamir til Jiess ráðs að úrskurða kosn- ingarnar ógildar. Enn var kos- ið samkvæmt valdboði rikisins í inaí 1954. Og aftur hrundu Kópavogsbúar árás ríkisvalds- ins. ★ Þá gripu stjómarflokkarair til nýrra ráða. Nú skyldi Kópa- vogur gerður að kaupstað — til að knýja enn fram kosningar. Kópavogsbúar greiddu atkvæði um það mál í apríl 1955. Þá beittu stjómarflokkarair hreinu ofbeldi, hótuðu fólki hörðu ef það tæki þátt í kosningu, skor- uðu á menn að sitja heima og sendu erindreka sína á lcjörstað til að hræða menn frá að neyta atkvæðisréttar. Á Alþingi voru hespuð af lög um kaupstaðar- stofnun í Kópavogi, þvert gegn vilja Kópavogsbúa sjálfra. ★ Stjórnarflokkunum leizt þó ekki árennilegt að ráða niður- lögum Kópavogsbúa, ef fara ætti að lögum. Ríkisstjómar- flokkarnir ÞORÐU EKKI út í kosningar samkvænvt gildandi kjörskrá, frömdu því eitt ger- ræðið enn og námu hana úr lög- Kosningaskrifsiofur eru á Marbkka, símar 4904 og <30057 og Snælandi sími 80468. Þeir sem vilja aðstoða G-listann eru beðnir að gefa sig fram við kosningaskrifstofurnar. lun með bráðabirgðalögum jhvIí- tísks ráðherra, er fyrirsldpaði kjörskrá sem er einsdæmi í ís- len/.kri stjómmálasögu. © ! ■Á Kópavogsbúar vita að allar þessar árásir rikisvaldsins á þá eru pantaðar af valdasjúkum ævintýramönnum þríflokkanna. Pólitískum bröskurum og angur-: göpum er langar til Jæss að j komast til vaida og finna em- bætta í Kópavogi, — mönnum sem af eðlilegum ástæðum hafa aldrei getað náð kosningu í Kópavogi. ★ Lóðabrask Hannesar félags- fræðings og Jóns Gauta, er hafa úthlutað sjnlfum sér og vinum Framhald á 11. síðu æð springur Klukkan langt gengin ellefu í gærkvöld sprakk ein af aðalgötuæðum hit.-.- veitunnar hér í bænum við gatnamót Egilsgötu. Þorfinnsgötu og Snorrj- brautar, skammt frá Skáta- heiniilinu. Myndaðist mik- ið gos við sprenginguna og peyttist gufu- og vatus- strókurinn hátt í loft upp. Óvíst er hvað viðgerð tek- ur langan tíma. K lakksvík Sjá 7. síðu. .é Edgar Fauré Afkvæðagreiðsla Félags kv£kmyitdahúsaeigenc!a: 10229 með hléum 14688 méti Atkvæðagreiðslunni, sem Fé- lag kvikmyndahúsaeigenda et'ndi til meðal bíógesta um Jvað livort þeir \ildu hlé á kvik- myndasýningurn eða ekki, lauk í fyrrakvöld og í gær voru atkvæði talin. Alls tóku 25459 þátt i atkvæðagreiðsl- unni, sem stóð yfir í vikutíma,! og gizkar Friðfinnur Ólafsson á að Jiað sé um 70% þeirra sem sóttu bíóin á tímabiiinu. 10229 voru fylgjandi hléunum,! 14688 á móti en 542 skiluðu auðum seðlum og ógildum. Gamla bíó ......... auðir og ógildir Nýja bíó .......... auðir og ógildir Tjarnarbíó ....... auðir og ógildir Trípólíbíó ....... auðir og ógildir Austurbæjarbíó . auðir og ógildir Hafnarbíó ........ auðir og ógildir Stjörnubíó ....... auðir og ógildir Hié 2438 45. 1817 170. , 861 46. . 680 40. . 154S 63. . 1357 145. . 1528 33. Atkvæðin skiptust þannig á hin einstöku bíó: Samtals 10223 auðir og ógildir 512 E hlé 2343 £845 2021 1148 3169 2109 1053 14688. <$• Franska stiórnin kallar kei nefnd sína á allskerjar sendi Tvö Aflanzriki, annaS þeirra Island, greiddu atkvœBi meS AlsirumrœSunum og réSu úrslifum Franska stjórnin kallaöi í gær heim frá New York greiðsiunnar voru kunn, reís sendinefnd sína á allsherjarþingi SÞ í mótmælaskyni við þá ákvörðun þingsins aö taka ástandiö í Alsír á dagskrá. Faure forsætisráðherra ákvað að kalla nefndina heim eftir að hann hafði rætt í síma við Pinay utanrikisráðherra, sem hefur verið á þinginu síðan það var sett, Munaði einu atkvæði Dagskrárnefnd þingsins hafði lagt til að tillaga Araba- og Asíurikja um að rætt yrði um Alsír yrði felld, en á þingfundi í fyrrakvöld var samþykkt með eins atkvæðis meirihluta að taka Alsír á dagskrá. Féllu atkvæði þannig, að 28 greiddu atkvæði með umræðum, 27 á móti, en 5 sátu hjá. Danska útvarpið skýrði frá því í gær, að öll Atlanzbanda- lagsríkin neina íslanci hefðu greitt atkvæði gegn Alsírum- ræðum en í brezka útvarpinu var sagt að Grikkland hefði verið eitt af löndunum sem voru með umræðum. Með umræðum voru einnig Araba- og Asíuríkin og Sovét- ríkin, Úkraína, Hvíta-Rússland, Pólland og Tékkóslóvakía. Strax þegar úrslit atkvæða- Pinay utanrikisráðherra og aðr- Pinay f! þ\'í yfir, að þessi ákvörðun þingsins bryti alg'er- ir fulltrúar Frakklands á þing- ' legá í 'rWi við stofnskrá SÞ, þar fundinum úr sætum sínum og sem Alsír væri óaðskiljanlegur stikuðu út úr þingsalnum. Framhald á 5. síðu i3;.t oo a g nffB m7*xm :i oCi Samkoma í i kb 2-30 ★ Munið samkomuna í Tjartiarbioi kl. 2 33 í d\>g. Hún er liald'm til að minnast sex ára afinæUs A’Jivðulýðveldisins Kína. -*• JAKOB HEN EI)I KTSSON, törmaður Kínversk-íslenzka menmngarfélagsins flytur ávarn ★ JÓHANNES ÚR KÖTLUM flytur frásögu úr Kínaför. Minn- INGAR FRÁ H.\NSJÁ. ★ Sýndar verða NÝJAR KÍNVERSKAR KVÍKMYNDIR. — Aðgöngumiðar í Tjamarbíói frá kl. 2. .«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.