Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 2. október 1955
★ ★ í dag er sunnudagurinn* 1
2. október. Leodegariusmessa.
275. dagur ársins. — Tungi í
hásuðri kl. 1:22. — Árdegis-
háflæði kl. 6:20. Síðdegishá-
flæði kl. 18:37.
W\\A^ KL 9:30 Morgun‘1
f/y\ \ útvarp: Fréttir
og veðurfregnir.
og tónleikar. a)
Konsert í c-moll
fyrir tvö harpsikord og hljóm-
eveit eftir Bach. b) Drengjakór
Vínarborgar syngur. d) Píanó-
lög eftir Mendelssohn. e) Sch-
erzo úr oktett eftir Mendels-
sohn. f) Klassísk sinfónía í D-
dúr eftir Prokofieff. g) Fjög-
ur píanólög úr Mikrokosmos
eftir Bartók. h) Píanókonsert
nr. 1 í d-moll eftir Brahms.
i) Partíta nr. 1 í h-moll fyrir
einieiksfiðlu eftir Bach. 13:00
Berklavarnardagurinn: Út-
varpsþáttur SÍBS fyrir sjúk-
linga. Meðal flytjenda: Árni
Tryggvason, Nina Sveinsdóttir,
Lárus Ingólfsson og Stúdenta-
kórinn í Washington. 15:15
-Miðdegistónleikar (pl.): a)
Sellósónata nr. 1 í G-dúr eftir
Bach. b) Gerard Souzay syng-
ur lög eftir Saint-Saéns: Danse
Macabre op. 40 og Le Rouet d’
Ömphale op. 31. 17:00 Messa
í Laugarneskirkju. 18:00 Barna|
tími. 19:30 Tónleikar. 20:20
Tónleikar: Konsert í leikhússtíl
eftir Couperin. 20:35 Erindi:]
Júlíus guðníðingur (Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur).
21:05 Kvartettsöngur: Delta
; Helgidagslæknir
Páll Gíslason, læknavarðstof-
unni í Heilsuverndarstöðinni,
sími 5030.
’ LYFJABÚÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla tl'
Jgjgg? | kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar
bæjar I datra tll kt 4
Rhythm Boys syngja. 21:40
Upplestur: Róa sjómenn, smá-
saga eftir Jóhannes Helga
Jónsson. 22:05 Danslög.
Útvarpið á morgun
20:20 Útvarpshljómsveitin: a)
Rússnesk alþýðulög. b) Róm-
ansa eftir Tschaikowsky. 20:50
Um daginn og veginn (Ólafur
Gunnarsson). 21:10 Einsöngur:
Ólafur Magnússon frá Mosfelli
syngur haustlög. 21:30 Búnað-
arþáttur (Oddur Helgason
mjólkurfræðingur. 21:45 Tón-
leikar: Tvær píanósónötur í G-
dúr, op. 49 og 79, eftir Beet-
hoven. 22:10 Sögulestur. 22:25
Létt lög.
Brúðkaup
I gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Emil Björnssyni
ungfrú Katxín ... Karlsdóttir
Hverfisgötu 106A og Viðar
Jónsson vélstjóri Hverfisgötu
73. Heýjnili ungu hjónanna verð
ur að Hverfisgötu 73.
í gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Elín Jóhanna Guð-
mundsdóttir Barónsstíg 30 og
Gylfi Jónsson vélvirkjanemi
Hverfisgötu 73. Heimili þeirra
verður að Hverfisgötu 73.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra. Emil Björnssyni
Stella Tryggvadóttir og Leifur
Guðlaugsson. Heimili þeirra
verður á Frakkastíg 26A.
VfSA UM KLAKKSVÍK
Ekki er kyrrt í Klakksvík enn,
Kampmann þangað skundar.
Eftir honum sækja senn
sjóliðar og hundar. J. P.
Haustfermingarbörn
séra Emils Björnssonar eru
vinsamlega beðin að koma til
viðtals í Austurbæjarskólanum
kl. 8 n.k. mánudagskvöld.
mmmsmmmm
V1
hóíninni
Kolenkliov: Það verður volgt á okkur í kvöld, Pavlowa, en það
öðlast enginn árangur á íistbrautinni án erfiðis og svita . . . .
Þannig farast baliettmeistai-aniun Kolenkov orð í gamanleiknum
Er á meðan er, sein Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld. Myndin sýnir
hljómlistamaiminn Ed (Róbert Arnfinnsson), Kolenkhov (Rúrik
Haraldsson) og dansmejna Essie (Bryndís Pétursdóttir), en
þau vekja oft hlátur áhorfenda meðan á sýningunni stendur.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 4.
október klukkan 8.30 í Sjó-
mannaskólanum.
Barnaguðsþjónustur
verða framvegis i Hallgríms-
kirkju kl. 9.30 árdegis, en síð-
degismessan kl. 2; og er þetta
gert með tilliti til þess að
morgunninn er jafnan talinn
heppilegasti tíminn fyrir barna
guðsþjónustur.
Innritun í Námsflokka
Reykjavíkur hefst á morgun
kl. 5 í Miðbæjarbarnaskólan
um.
Kvennadeild SVFl
heldur fyrsta fund sinn á þessu
hausti annað kvöld kl. 8:30
Sjálfstæðishúsinu.
Hlutavelta
Kvennadeildar Slysavamafélags
ins verður í dag kl. 2 í Skáta'
heimilinu.
Eiraskip:
Brúarfoss fór frá Gmndarfirði
í gær til Ólafsvíkur, Sands,
Keflavíkur og Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá ísafirði í gær
til Flateyrar, Akraness, Hafn-
arfjarðar og Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Rotterdam 27. fm
til Antverpen og aftur til Rott-
erdam, Hull og Reykjaríkur.
Goðafoss fór frá Ventspils 30.
fm til Helsingfors, Ventspils,
Riga, Gautaborgar og Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Leith
í gær til Kaupmannnahafnar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík
26. fm til New York. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór
frá Reykjavík í gær til Ólafs-
víkur, Gnmdarf jarðar, Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Flateyrar,
ísaf jarðar og Hafnarfjarðar.
Tröllafoss fór frá Reyltjavík
29. fm til New Yorlc. Tungu-
foss er í Reykjavík. Baldur
fór frá Leith 30. fm til Rvíkur.
Drangajökull er í Rotterdam.
Ríkisskip:
Hekla verður á Akureyri í dag
á vesturleið. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið á að fara frá Reykjavík
á morgun austur um land til
Þórshafnar. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Þyrill er væntan-
legur til Raufarhafnar á morg-
un frá Noregi. Baldur á að
fara frá Reykjavík á morgun
til Búðardals og Hjallaness.
Skipadeild SlS
Hvassafell er væntanlegt til Fá-
skrúðsfjarðar í dag. Amarfell
er í Rostock. Jökulfell, Dísar-
fell og Orkanger eru í Reykja-
vík. Litlafell losar oliu á Aust-
^fjarðahöfnum. Helgafell fer frá
1 DAG verður Bæjarpósturinn
að nokkra leyti í bundnu máli
til hátíðabrigða. Ég held að
það hljóti að vera hollt and-
legri heilbrigði manna að
raula öðra hvora hnyttnar
stökur; og a.m.k. hefur höf-
undi þessarar gömlu stöku
reynzt svo:
Stundum pungbær þiignin er
þrautalífs á vöku,
en alltaf llfnar yfir mér,
e.f éfí raula stöku.
1 hinni hörðu stjórnarfarslegu
og efnahagslegu baráttu okk-
ar hættir okkur til að taka
hlutina of hátíðlega og gleyma
að brosa annað slagið. Það
er helzt að hátíðleikinn í svip
og fasi okkar réni svolítið, ef
við getum heimfært veralega
meinyrta setningu upp á þann
náunganna, sem okkur er
eitthvað í nöp við þá stund-
ina.
Ég hef séð tiltölulega róljmda
menn blátt áfram titra af
reiði, þegar þeir fengu skatt-
reikningana sína. Haldið þið
ekki, að það hefði verið heilsu-
samlegra fyrir þá að syngja
eins og krakkarnir á Njáls-
götuvellinum sungu einhvern
tíma í fyrra:
Maðurlim með hattinn
stendur upp við staur
ogr borgar ©kki skattinn, .
þu hann á engan aur.
'oaohid
Þetta er vitanlega ekki vel
gerð vísa, þar sem bæði vant-
Bundið mál — Hnyttnar vísur andleg heilsubót
— Botnið, gerið svo vel
ar stuðla og höfuðstafi, en
hún túlkar mjög heilsusam-
legt viðhorf til skattamál-
anna. Ég tek það strax fram,
að ég er sjálfur slappur hag-
yrðingur og leita því vítt til
fanga og vona að bað móðgi
engan. Ég held, að eftirfar-
andi vísa sé eftir vesturís-
lenzka skáldið Káinn, en eng-
ar slcýringar kann ég á hcnni
umfram það,
ir sig sjálf:
sem hún skýr-
Merkin ber til grafar glögg
greyið séra Jóhann.
Það hefur verið þrælslegt högg,
þegar merin sló hann.
Það hlýtur að vera þungt
farg hátíðleika og alvöra sem
ekki bifast þegar menn hafa
vísuna þá arna yfir. Stundum
rekst maður á vísur, þar sem
botninn er ekkert skyldur
fyrripartinum, að öðra leyti
en því, að hann rímar á móti
honum. Eftirfarandi vísa mun
hafa verið ort á ferðalagi
norður í Skagafirði:
Hnígur bráðum sól í sjá,
sígur hún á grundina.
Xngólfur er alveg bliv-
edrú þessa stundina.
Hér er fyrriparturinn einkar
lýrisk náttúrustemning, en
seinniparturinn stráksleg at-
hugasemd um þáverandi for-
mann Sambands bindindisfé-
laga í skólum. — Tökum ann-
að dæmi:
Af uppsum einbýlishúsanna
lekur, lekur
leiðindaregiu
Hvernig haldið þið nú, að
botninn við þennan drunga-
lega fyrripart sé? Jú, hann er
svona:
Eigendur ben/.inbrúsamia
te.kur, tekur
Guðmundur J. í gegn.
Nú rísa vafalaust hinir vand-
látu upp og segja að þetta sé
bæði vitlaust og illa kveðið
og skal ég góðfúslega fallast
á það. Og sennilega mundi ég
hætta alveg, ef næsta vísa
væid ekki þeim mun betur
gerð:
Blaktlr á skari blelkur logi,
bitur iculdl nistir mann
Nú Icjósa þeir í Kópavogi
um kaupstaðinn og oddvltann.
Einltvera tima var maður
nokkur ástfanginn mjög af
stúlku, sem Erla hét en gár-
ungarnir sögðu að hann skorti
hugrekki til að biðja hennar.
Þá var ort fyrir lians hönd:
Ást min ©r eins og perla
Lnnan í lokaðri skel.
Erla, lijartaiLs Eria,
þú athugar málið nú vel.
Þetta er einkar snoturlegt
bónorð, finnst mér.
Að lokum er svo hér einn
fjTripartur, sem ég bið ykkur
vinsamlegast að botna fyrir
mig:
Fyrripartur botnlaus biður
betri tinia fyrli' andaun.
Sendið Bæjarpóstinum botna
við þetta, og sömuleiðis
hnvttnar tækifærisstökur.
Malm I dag.
Raufarhöfn.
G
St. Valborg er á
Á T A N
Eins hlutar nafn
er einkum þannig:
galli á gullkeri,
gott fyrir búsmala,
fylgsni fjalla,
féhirzlu blómi,
meðal metorða,
mýkir kóngsreiði.
Ráðning síðustu gátu: —•
KIRKJUKLUKKA.
Róa sjómenn...
Kl. 21:40 í kvöld les Gils Guð-
mundsson alþángismaður í út-
varp söguna Róa sjómenu . . .
eftir ungan rithöfund Jóhannes
Helga. Saga þessi er ein af
fjórum sögum er að undan-
genginni samkeppni hér heima
á vegum Eimreiðarinnar voru
sendar í enskri þýðingu til
bandaríska blaðsins New York
Herald Tribune, og hefur blað-
ið tryggt sér útgáfu á þessari
sögu í úrvali þeirra sagna er
bárust. Lesendur Þjóðviljans
kannast við Jóhannes Helga af
frásögn hans hér í blaðinu í
vor: Blóð í morgunsárinu, og
mætti af þeirri frásögn álykta
að hér væri efnilegur höfundur
á ferð.
■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■!
XXX
N ft N K liN
mm
★ ★ ★
KNÍÍKI
■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■•■■■•■■■■■■■■■■■«■■■■!