Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 2. október 1955 r-------------------------- þióeviuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurnn — -------------------------- , Kjörseðill gegn - ofbeldi í dag ganga Kópavogsbúar enn til kosninga um stjórn svpitarfélags síns, í þriðja sinn frá því fram fóru venjulegar hreppsnofndarkosningar í árs- byrju’.i 1954, og er ekki liðinn hclmingur af þvi kjörtimabili sem þá hófst. Ætla mætti að Kópavogsbúar hefðu í tveimur kosn' igum verið svo óheppnir að kjcsa sér ósamlynda sveitar stjórn, að hún hefði reynzt ó- starfhæf, og af þeim sökum hefði þurft að kjósa aftur og aftur. En það var öðru nær. 1 tvennum kosningum fengu Kópavogsbúar meirihluta þeirri samfylkingu manna, óháðra stjórimálaf 1 okkum, sem undir for.-stu Finnboga R. Valdimars- sonar hefur stýrt málefnum h:ns unga sveitarfélags til mik- illá frsmfara, og farsældar um áratuga skeið. Þnð cr orðið hneyksli sem lengi mun i minnum haft, að nokkrir klíkuforingjar í Kópa- vogi vildu ekki una þessum ó- tviræða dómi fólksins í lýðræðis- kosningum, og tókst að misnota þrjá stjórnmálaflokka og meiri- hhita Alþingis til að knýja fram þriðju kosningarnar á. tveímur árum, og nú í formi bæiarstjórnarkosninga, ef verða mætti að tækist að hrekja svo kjósendur og hrjá að þeir lyftu þessum Bakkabræðrum Kópa- vogs til valda. Allt kaupstaða- bröltið var til þess eins gert að fá að endurtaka enn kosn- ingar í Kópavogi, um það er nú ekki lengur deilt. Meðan verið var að berja málið fram á Al- þingi var reynt að halda í þá blekkingu að það væri brennandi áhuga- og hagsmunamál fólksins í Kópavogi að úr hreppsfélaginu yrði gerður sjálfstæður kaupstaður. Heiðar- leik þeirrar baráttu má marka áf því að nú eru sjálfir Bakka- bræðumir, Hannes, Jón Gauti og Þórður hreppstjóri allir hlaupnir frá fyrri skoðunum í þessu máli. Flóttinn frá kenningunni um nauðsyn sérstaks kaupstaðar í Kópavogi og önnur viðbrögð Bakkabræðra kaupstaðarbrölts- ins undanfama daga sýna, að þeir eru orðnir uggandi um sinn hag. Þeir óttast að fólkið í Kópa vogi svari í dag með kjörseðli sínum einstæðum og linnu- lausum árásum og ofbeldi sem það hefur verið beitt af hálfu pólitískra glæframanna, sem tekizt hefur að misnota Alþingi og ríkisstjórn í því skyni. Fram á siðasta dag hefur. ríkisstjórn landsins verið beitt í þeim Ijóta leik. Allt er í óvissu um stjóm og framtíð Kópavogs- kaupstaðar, ef tætingsliði þeirra Bakkabræðra tekst að hrifsa völdin. Á það munu Kópavogs- búar var’a hætta, en tryggja farsæla þróun byggðarlags síns og svara ofbeldi og lögleysum með því að sjá um að Finnbogi R. Valdimarsson og samstarfs- lnenn hans vinni einnigaþriðju Jcosningarnar. m 1 Það væri synd að segja, að íslenzkir skákmenn kynnu ekki að meta komu erlends taflmeistara, sjötíu og tveir voru mættir í fyrsta fjöltefli Piln- iks — miklu fleiri en nokkur tök voru á að hann tefldi við. Og í dag hefst kapptefli, sem gera má ráð fyrir að margan fýsi að fylgjast með: viður- eign Pilniks við 9 af beztu skákmönnum okkar. Að vísu er Friðrik Ólafsson ekki með- al þátttakenda i þetta sinn, en gaman verður að sjá Guðmund Pálmason aftur á íslenzku skákmóti og fróðlegt verður að sjá, hvernig Ásmundi og Baidri vegnar gegn ungu mönnunum, en hvorugur þeirra hefur verið meðal þátttak- enda á mótum hér í Reykja- vík nýlega. Áætlað er að tefla þrjár umferðir eða fjórar á viku og verða fyrstu umferð- irnar tefldar á Þórskaffi, en ef aðsókn verður mikil rná búast við að flytja verði í stærra húsnæði. Hér fer á eftir ein af skák- um Pilniks frá árinu 1952, en það ár stóð hann sig mjög vel á ýmsum mótum í Evrópu, ög hlaut einmitt þá nafnbót- ina stórmeistari í skák. Spænskur leikur. Tefldur á skákmóti í Ungverja- landi 1952. H. Pilnik — T. Petrosjan (Argentínu) — (Sovét.) < 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rgg—f6 5. d2—d3 d7—d6 6. c2—c3 g7—g6 7. 0—0 Bf8—g7 8. Rbl—d2 o—o 9. Hfl—el Rf6—h5 10. Rd2—fl Kg8—h8 11. Ba4—b3 Rh5—f4 12. Bclxf4 e5xf4 Síðustu leikir hafa mótað svip skákarinnar. Svartur hef- ur biskupaparið, en á tvípeð og aðstaða hans á miðborð- inu er lakari en hvíts. Hann á aðallega um tvennt að velja: opna biskupunum línur og losa sig við tvípeðið með Í7— f6, eða nóta f-peðið sem fylk- ingarbrodd peðsóknar á kóngs- armi (g6—g5—g4). Fróðlegt er að sjá, hvernig hvítur spyrn- ir gegn þessum hættum. 13. d3—d4 g6—g5 f7—f5 svarar hvítur með e4— e5, en sá leikur kom sterk- lega til greina engu að síður. Svartur á góð sóknarfæri, ef hann getur leikið g5—g4. 14. h2—h3 Dd8—f6 g5—g4 15. h3xg4 Bc8xg4 16. Ríl—h2 kemur tæpast til greina, svartur verður að eiga peð á g4. 15. Rfl—h2 Df6—g6 Betra var h7—h5 strax. 16. Bb3—c2 h7—li5 17. e4—e5 Dg6—h6 18. e5xd6 c7xd6 19. d.4—d5 Rc6—e5 20. Rf3xe5 d6xe5 Þetta lítur vel út, en er of tvíeggjað. Betra var Bxe5, svartur getur þá valdað bisk- upinn með f7—f6, ef hvítur leikur Rf3. 21, Rh2—f3 f7—f6 22. d5—d6 ' Bc8—d7 SKflK Ritstj.: Guðmundur Amlaugsson 23. Ddl—d5 Ha8—b8 Þessi leikur er heldur vesæld- arlegur, en hvað skal gera. Leiki svartur Bc6, smýgur drottningin yfir e6 á f5, ef svo ber undir. 24. Hal—dl h5—h4 Svartur gefst alveg upp á g5—g4 að svo stöddu, því að riddarinn mundi þá smjúga yfir h4 til g6. 25. Rf3—h2 f6—f5 Nú vofir bæði e5—e4 og g5—g4 yfir hvít. Er svartur að rétta sig vel við? Petrosjan ABCDEFGH Pilnik 26. Helxe5! Hér dugar engin hálfvelgja! Hvítur lætur skiptamun, en hann á tveggja peða meiri- / hluta drottningarmegin, sem vegur fyllilega á móti skipta- muninum. 26. Bg7xe5 27. Dd5xe5t Dh6—f6 28. De5xf6t Hf8xf6 29. Rh2—f3 Bd7—C6 Svartur virðist vonast eftir 30. Rxg5 Hg8 31. d7 Hd8 og vinnur d-peðið. 30. Rf3—e5! Hb8—e8 31. Re5xc6 b7xc6 32. c3—c4 g5—g4 33. c4—c5 Kh8—g7 34 Bc2—a4 He8—c8 35. Hdl—el Kg7—f8 36. Ba4xc6! Nú er Hxc6 sjálfbannað vegna d6—d7 og hvítur vinnur þeg- ar í stað. 36. Kf8—g7 37. d6—d7 Hf6xc6 38. d7xc8D Hc6xc8 39. b2—b4 Kg7—f6 40. f2—f3 g4—g3 41. Kgl—fl Hc8—b8 42. a2—a3 a6—a5 43. Hel—bl a5xb4 44. a3xb4 Kf6—e5 45. b4—b5 Ke5—d5 46. c5—c6 Kd5—d6 47. Hbl—dlt Kd6—c7 48. Hdl—d7t Kc7—b6 49. Hd7—-f7! Kb6—a5 50. Hf7—b7 og svartur gafst upp. Á sama skákmóti kom þessi staða upp i skák milli Stábl- bergs og Kottnauers. Kottnauer AB CDEFGH Stáhlberg Kottnauer lék síðast Hc4 og ætlaðist til þess, að hvítur hefði áhyggjur af kóngspeðinu. En Stáhlberg lék 21. Bf4xd6! og vinnur nú peð, því að Hxe4 strandar á Bxe7!, en Dxe4 á He3, því að Hc4 er óvaldaður. Kottnauer lék því 21. Be7xd6 og framhaldið varð 22. Hd3xd6 Hd8xd6 23. De2xc4 Hd6—d2 24. Rc2—e3! Hugvitsamleg gildra! 24. Hd2xb2 25. Dc4—d3! Nú er hrókurinn króaður inni, og engin leið til að bjarga honum, því að Dd7 strandar á Hdl, t.d. 25— Dd7 26. Hdl Dxd2 27.Hxd2 Hblt 28. Rfl Rc6 29.Hd6 og hvítur vinnur hreinan mann. 25. Rb8—c6 26. Re3—c4 Hb2—b3 27. Dd3—c2 Rc6—a5 28. Re3—d2 og svartur gafst upp. Misskilningurinn BidstruP teiknaði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.