Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 12
Berklaveirnadagurinn - árlegur r fjársöinunardagur SIBS í dag Nú eru i smiSum oð Reykialundi geymslu- hús og sexfiu mefra löng bygging Berklavamadagurinn, hinn árlegi fjáröflunardagur Sambands íslenzkra berklasjúklinga, er í dag fyrsta sunnudag í október. Safnar þá sambandiö’ fé til starfsemi sinnar, einkum byggingaframkvæmda aö Reykjalundi en þar er enn margt ógert þó mikiö hafi veriö unniö. Blað SÍBS, Reykj alundur,' rúmar 40 tegundir af leikföng- kemur út í dag í stærra upp- um. Einnig eru framleiddar ým- iskonar snyrtivörur, smærri eld- HlðÐVILJINM Sunnudagur 2. október 1955 — 20. árgangur — 222. tölublað Fiá 14. þingi Æ.F.: Rœtt af einurð um sérhags- munamál œskunnar og innri- mál Æskulýðsfylkingarinnar Þingfundi 14. þings Æ.F. var fram haldið i gær að Tjamargötu 20. Hófst fundur laust efth’ hádegið, um miðjan dag var gert kaffihlé en fundi frestað kl. 7 til dagsins í dag. Fóru fram frjóar og einaröar umræöur um hlutverk Æskulýösfylkingarinnar í sérhagsmunamálum unga fólksins í landinu og um innri mál hreyfingarinnar, einkum Landnemann. Itagi en nokkru sinni áður, 13500 eintökum, og er að vanda hið læsilegasta. Vinningur i happdrættis. merkjum: Morrisbifreið Merki verða að venju seld um allt land og eins og undanfarin ár eru þau jafnframt einskonar happdrættismiðar, menn sjá um lcið og þeir kaupa merkin hvort þeir hljóta vinning eða ekki. Aðalvinningurinn er ný fjögra manna bifreið af Morris Minor. gerð, en auk bess eru aðrir 300 vinningar: bækur, heimilis- áliöld, leikföng o. m. fl. Merkin kósta að þessu sinni 10 krónur. Fjölbreytt plastiðja Eins og áður er sagt rennur ágóði af fjársöfnuninni í dag til byggingaframkvæmda að Reykja- lundi. Nú eru fullgerðir tveir vinnu- skálar og er plastiðjan í öðrum én trésmiðja í hinum. Stofn- að var til plastiðjunnar á árinu 1953 og er hún nú höfuðatvinnu- greinin að Reykjalundi. Af- kastamiklar vélar af nýjustu gerð hafa verið keyptar og á þessu hausti bætist við enn ein vélin, sem á að geta steypt miklu stærri hluti en þær sem fyrir eru. Á þessu ári hefur ver- íð framleitt mikið magn af ein- angruðum raftaugum af mörg- um gerðum, nokkuð af vatns- lögnum og raímagnsrörum og húsáhöld og fjölmargir aðrir nyt- samlegir smáhlutir. Trésmiðjan vinnur að fram- leiðslu skólahúsgagna og leik- fanga og nokkuð er smíðað af tréhúsgögnum eftir pöntun. I t T\ær stórar byggingar í smiðum I Á s.l. vori var byrjað á smiði 60 m langrar byggingar, sem á að tengja aðalhúsið við vinnu- skálana þannig ,að innangengt sé þar á milli. í þessari bygg- ingu verður þvottahús vinnuhæl- isins, verzlun staðarins, sauma- stofan a. m. k. til bráðabirgða og iðnskólinn, en iðnskóli hefur nú verið haldinn að Reykja- lundi um 5 ára skeið og hafa sótt hann að jafnaði um 20 nemendur á vetri hverjum. Á efri hæð þessarar löngu bygg- Sýning Nínu Sæmundsson opnuSígærdag Klukkan fjögur síðdegis í gær opnaði Nína Sæmundsson sýningu á nokkrum verkum sinum í Þjóðminjasafnsbygg- ingunni við Hringbraut. Á sýningunni eru 27 höggmyndir um 50 olíumálverk og nokkrar aðrar myndir. ingar vérða ibúðarherbergi starfsfólks. Þá hefur verið grafinn grunn- ur að stóru geymsluhúsi fyrir fullunnar vörur og verður þar einnig kvikmynda- og leiksalur sem rúma á um 250 manns í sæti. Stjórnendur Reykjalundar telja að fullbyggt verði orðið á staðnum þegar fyrrgreindar byggingar eru komnar upp og einn vinnuskáli í viðbót, þar sem járnsmiðjan verður til húsa. En til allra þessara framkvæmda þarf SÍBS fé — mikið fé — og því er í dag leitað til almennings um fjárstuðning. Er þess að vænta að menn bregðist vel við eins og endranær og kaupi merki dagsins og tímaritið Reykjalund. í síðari hluta nóvember 1953 var brotin rúða í slcart- gripaverzlun Franch Michelsen á Laugavegi 39 og stolið mun- um úr glugganum. Nokkru síð- ar var samskonar innbrot fram ið í verzl. Gottsveins Oddsson- ar Laugavegi 10 og enn síðar hjá Jóh. Norðfjörð Austur- stræti 14 og Úrsmíðastofu Bjöms og Ingvars Vesturgötu 16. Rannsóknir á innbrotum þessum urðu árangurslausar. En nú fyrir nokkrum dögum kom maður inn í verzlun Björns og Ingvars. Einn af starfsmönnum verzlunarinnar sá úr á handlegg mannsins, er hann taldi vera eitt þeirra er stolið var úr glugga verzlun- arinnar fyrir tveim ámm. Fór starfsmaðurinn ásamt manni þeim er úrið hafði til sakadóm- ara, og var síðan hafin rann- sókn á sögu úrsins. Þingfundur í gær hófst með skýrslum deilda sambandsins. Voru fluttar skýrslur frá Akur- eyri, Siglufirði, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum. Að því loknu hófust umræð- ur um viðhorf og aðstiiðu tings Þórður Björasson fulltrúi skýrði blaðamönnum frá því í gær að rannsóknin hefði nú leitt hinn seka í ljós. Tuttugu og þriggja ára skrifstofumað- ur, sem ekki hefur gerzt brot- legur áður, hefur nú játað á sig öll fjögur innbrotin. Hann stal á annan tug úra, nokkmm hálsmenum og festum. Úrin hefur liann selt ýmsum. Nokk- ur hafa farið til Keflavikur, Akraness og Ólafsfjarðar, sum ófundin. Aðra skartgripi þorði hann ekki að selja, og í haust fleygði hann þeim í sjóinn á leiðinni milli Akraness og R- víkur. Bótakröfur búðaeigendanna nema samtals 20 þús. kr. — og eru þær miðaðar við innkaups- verð skartgripanna. Auk þess gera þeir skaðabótakröfur. — Hinn seki er nú í gæzlu- varðhaldi. fólks i landinu. Urðu góðar um- ræður um þetta mál og var þeim ekki lokið, en dagskrárliðnum frestað til dagsins í dag. Þessu næst flutti framkvæmda- stjóri Sósíalistaflokksins Eggert Þorbjamarson 14. þinginu kveðj- ur og ávarp Sósialistaflokksins. Skýrgreindi hann pólitískt og efnahagslegt ástand í landi og gerði að umtalsefni hið marg- þætta og þýðingarmikla hlutverk Æskulýðsfylkingarinnar. Hvátti hann fulltrúana til að sameina krafta sína til öflugs starfs fyrir málstað hreyfingarinnar. Landnemiim var síðan tekinn á dagskrá. Urðu umræður mikl- ar og komu fram margar tillög- ur. Umræðunni varð ekki lok- ið og var í málið skipuð sérstök nefnd, sem skila á áliti á þing- fundi í dag. í gærkvöldi var þingfulltrúum haldið kaffisamsæti að Þórs- café. Þar flutti Jóhannes úr Kötl- um ræðu, sýnd var kvikmynd af verkföllunum í vor og lesið upp. Skemmtu menn sér síðan við dans. Þingfundir hefjast dag kl. 10 og eru menn hvattir til að mæta réttstundis. Allir meðlimir Æ.F. eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Bæjarstarfsmenn fá kaupuppbætur Bæjarráð hefur samþykkt að greiða föstum starfsmönnum sín- um 33% álag á kaup, ef þeir vinna næturvinnu. Áður höfðu lögregluþjónar fengið þessa launabót, en nú bætast við slökkviliðsmenn, hafnsögumenn, vélgæzlumenn o. fl. Tap strætisvagnanna 1,2 millj. kr. á 8 mánuðum — Farþegafjöldinn hefur lækkað vegna bilaflóðsins til lanðsins á þessu ári. Skrifstofumaður á Keflavðmrflug- velli játar á sig f jöpr innbrot sem framin voru í skartgripaverzlanir hér I Beykja- vík fyrir 2 árum. Verðmæti þýfisins nemur 2 þús. kr. Tuttugu og þriggja ára gamall íslenz'kur skrifstofu- maður á Keflavíkurflugvelli hefur nú játað að hafa fyrir tveim árum brotizt inn í 4 skartgripaverzlanir í Reykja- vík og stoliö þaöan gripum fyrir 20 þús. kr. Fjórir íslenzkir hestar á Beið tii Kafiforníu ÍEr Tröllafoss stgldi aí' stað úr Reykjavíkurhöí'n á !"muntu- daginn v'ar voru þar innau- borðs fjórir íslenzkir hestar, sem ekki iniinu iétta ferð sinni fyrr en þeir koma til Kaliforn- íu. 1 Nevv York-liöfn verður þeim skipað upp með fiskinum, þar verða þeir settir í jám- brautarvagn og þeim ekið um þvera Ameríku til hinnar sól- heitu Kaliforníu. Bandarískur maður, sem dvaldist hér á stríðsárunum, hel'ur verið hér á landi að undanförnu; en liann mun vera mildll hestamaður. Kejpti hann jtessa fjóra liesta af Páli Sigurðssyni í Fomahvammi — og mun liinn bandaríski ekki hafa horft í skildinginn í þeim sldptum. Hafa hestar Jieimþrá til þess staðar Jtar sem þeir eru aldir? Reksturstap Strætisvagna Reykjavíkur á fyrstu 8 mán- uðum þessa árs er 1.2 millj. kr. Aksturstekjur voru á s.l. ári 12 millj. kr., en á fyrstu 8 mánuðum í ár eru þær 7.3 millj. kr. Strætisvagnaíargjöld voru hinsvegar hækkuð í ár. Forstjóri Strætisvagnanna telur jietta stafa tí hinum mikla bílainníiutningi á þessu ári. Einn „árangur“ bílainn- flutnhigsins er því sá að al- menningur verður að greiða fyrir hann í hækkuðum strætisvagnagjöldum — má gera ráð fyrir að íhaklið hækki enn fargjöldin til að vagnarekstrinun.. Bæjarstjórn samþykkti á þessu ári að kaupa nokkra nýja dísil- vagna, en allar lánastofnanir hafa neitað að lána bænum fé til strætisvagnakaupa og eru vagnamir því ókeyptir enn. Bæj- leita tilboða í 10 nýja dísilvagna, þannig að þeir greiðist á nokkr- uni árurn. Bærinn á enn 15—16 benzín- vagna, lélega, en rekstuv benzín- vagira er miklu dýrari en dísil- vagna, Þegar núverandi forstjóri strætisvagrianna tók við starfi sínu átti bærinn 11 mismunandi vagnategundir, en nú eru þær ekki nema 6 — og þyrftu að fækka enn. Stmtisvagnar Reykjavíkur eru nú flestir af gerðunum Volvo, Mercedez Benz og Scania Vabis. Volvo-vagnarnir eru flest- bæta upp tapið á sti'ætis- arráð hefur r ' samþykkt aðir, eða 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.