Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Blaðsíða 3
Félagsfræðinguriim fékk háðulega út- reið á fundinum um lóðamálin Kópavogsbúar ákveSnari en nokkru sinni fyrr í að svara ofsóknum stjórnarflokkanna og lögleysum út- sendara þeirra með því að fylkja sér um G-iistann Sjaldan hefur sézt aumkunarverðari og vesælli frammi- staöa en hjá Hannesi Jónssyni á fundinum í fyrrakvöld um lóðamálin í Kópavogi. Átti hann í fundarlok ekki ami- að til en innantóm fáryrði og upphrópanir. Sunnudagur 2. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S ' Sýning Karls Kvaran, sem opnuð var i Listamannaskái* anum í fyrrakvöld, er opin daglega kl. 11—22, og stendt r hún til nœstu lielgar. Myndin sýnir listamanninn og eiit málverk í Listamannaskálanum. Gamlir nemendur Vélskólans gefa líkneski of M. E. Jessen Vélskólimi var settur í gærmorgun, og tók liinn nýi skólastjóri, Gunnar Bjarnason við störfum, en fráfarandi, skólastjóri M. E. Jessen voru færöar þakkir fyrir forusti hans i skólamálunum og langt og gott starf. Hannes var frummælandi eins og eðlilegt var, þar sem hann hafði boðað til fundarins. Var ræða hans ruglingsleg, ýmist æsti hann sig uppí hinar hrikalegustu bölbænir yfir Finnboga Rúti og öðrum ■ vondum kommúnistum eða þá að hann taiaði grátklökk- ur um þá vondu menn, sem ekki vildu lofa konunni hans að rækta blóm og kál og birkilund eins og hugur hennar stæði til. Skildi hann ekki að nokkur skyldi hafa eitthvað við það að athuga, að hann úthlutaði sjálf- ur sér — konu sinni — og venzlamr.mum sinum stórum svæðum á erfðaleigu þar sem verið er að skipuier gja mjög eftirsóttar byggingalóðir. Hins vegar gat hann ekki afsannað eitt einasta atriði í hinum þungu ásökunum, sem bornar hafa verið á hann í sambandi við ráðsmennsku hans í lóða- málunum, þar sem hann hefur gefið ýmsum einstaklingum að- stöðu til að græða of fjár á lóðabraski, en beitt aðra yfir- gangi og rangsleitni. Finnbogi Rútur Valdimarsson talaði næstur. Rakti hann ítar- lega gang lóðamálanna í Kópa- vogi. Skýrði hann m. a. frá til- drögum þess, að hann og aðrir frumbýlingar þar fengu sín ræktunarlönd, sem þeir vörðu mikilli vinnu og fjármunum í að rækta og höfðu sumir lífs- framfæri sitt af smábúskap á iandinu. Sýndi hann fram á þau breyttu viðhorf, sem nú eru, þegar stór og ört vaxandi byggð Fyrirspurn um Iðnbankann Ég þurfti að endurnýja vélakost á verkstæði mínu sem ég hef rekið um 20 ára skeið, en vantaði nokkra upp- hæð við þá sem ég hafði sjálf- ur handbæra. Ég taldi víst að ég fengi þessa peninga hjá banka minnar eigin stéttar, ekki sízt þar sem ég hafði ör- uggt fasteignaveð fyrir lán- inu. En svo fór þó að lokum að ég fékk þvera neitun hjá bankanum, sem bar því við, að hann hefði ekki fé hand- bært. Nú hef ég lesið í blaði yðar mér til undrunar, að sami banki hafi á sama tíma keypt 100 þús. kr. víxil og hið sama fé hafi að lokum verið lánað hálfgjald- þrota braskfyrirtæki með 60% ársvöxtum. Er ekki einhver misskilningur hér á ferðum? Var þetta ekki einhver ann- ar banki en Iðnbankinn? Iðnaðarmaður. ★ Svar: Nei. Það var Iðnbank- inn. er komin þar sem áður voru að- eins örfá hús, sem búið var í allt árið. Fletti hann ofan af rang- færslum Hannesar svo að ekki stóð þar steinn yfir steini. Var hinni rökföstu ræðu hans tek- ið afbragðs vel af fundarmönn- um. Karl Guðmundsson, formaður Félags erfðaleiguhafa, talaði af hálfu þess félags. Hann er i hópi þeirra, sem mestan dugnað og þrautseigju hafa sýnt í að rækta lönd sín og ótaldir eru þeir, sem notið hafa hjálpsemi hans og drenglundar á þeim ár- um þegar erfiðast var og flest Hfsþægindi vantaði. Skýrði hann ljóslega viðhorf erfðaleiguhafa. Þeir skoruðust ekki undan að láta af löndum sínum, ef almenn- ingsheill krefðist, en þeir gætu ekki sætt sig við að rétti þeirra væri traðkað af ófyrirleitnum oflátungum eins og Hannesi Jónssyni. Auk þessara aðalræðumanna töluðu margir fundarmenn. Voru flestir þeirra erfðaleiguhafar, sem höfðu ófagrar sögur að segja af framferði Hannesar. Nefndu þeir fjölda dæma um yfirgang hans og valdniðslu. Nokkrir skjólstæðingar Hannes- Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri hringdi til blaðsins í gærmorgun til að leiðrétta þennan misskilning. Hann sagði að engum hinna gömlu hljóðfæraleikara útvarpshljóm- sveitarinnar hefði verið sagt upp starfi; hinsvegar Væru samningar við hina hljóðfæra- leikarana nýrunnir út, og stæðu nú yfir nýjar samninga- gerðir. Til nánari skýringar skal þess getið að sveitin er samsett af þremur hópum hljóðfæraleikara um launakjör. I fyrsta lagi eru menn á föst- um fullum launum, í öðru lagi menn sem hafa ekki full laun en leika þó stöðugt með sveit- inni, í þriðja lagi aukamenn svonefndir sem leika með í sérstökum verkum sem út- heimta vissar tegundir og viss- an fjölda hijóðfæra. Sinfóníuhljómsveitin er nú ein deild Rikisútvarpsins, og hefur útvarpið þegar gert til- boð þeim hljóðfæraleikurum sem samningar eru útrunnir við og jafnframt tilkynnt að ar tóku til máls. Þar var t. d. maðurinn, sem ekki haði fundið nema eina lóð við sitt hæfi í Kópavogi og hún var í kál- garði fátæks fjölskyldumanns. Einnig var þarna Reykvíkingur, sem þuldi særingar í ljóðum eins og geðbilaður maður yfir oddvita fyrir að hafa ekki leyft honum að byggja á óskipulögðu svæði. Jón Helgason, ritstjóri, skýrði frá því, að Hannes hefði kært yfir því í Framsóknarflokknuni, að enginn fengist til að skrifa í Tímann til stuðnings sér nema hann sjálfur og árangurinn hefði svo verið oflofspistill, sem allir hentu gaman af. Af þessu til- efni lýsti Þráinn Valdimarsson yfir því, að því er manni skild- ist fyrir hönd miðstj. Fram- sóknarflokksins, að Hannes væri þar í miklu áliti og vaxandi maður. Mun þá margur Fram- sóknarmaðurinn á fundinum hafa beðið guð að hjálpa sér og flokknum. Það er fundarmönnum ráð- gáta hversvegna félagsfræð ingurinn fór að efna til þessa fundar. Báglega stóð með mál- stað hans fyrir fundinn, en nú hálfu ver eftir hina hraklegu útreið, sem hann fékk þar. Mönnum er nú enn Ijósara en fyrr, hver nauðsyn er á því, að Kópavogsbúar standi vörð um sinn málstað með því, að kjósa ■ G-Iistann við kosningarnar í dag. það sé reiðubúið til að halda starfsemi sveitarinnar áfram til áramóta að minnsta kosti. Útvarpsstjóri sagði að vissu- lega væru miklir örðugleikar á starfsemi sveitarinnar; en hverjar breytingar sem kynnu að verða gerðar á reksturs- fyrirkomulagi hennar, þá mundu allir á einu máli um að ekki kæmi til greina að leggja hana niður. Undir þau orð munu allir taka. í gær var dregið um röð skák- manna og er hún þessi: 1, Ar- inbjöm Guðmundsson, 2. Pilnik, 3. Guðmundur Pálmason, 4. Baldur Möller, 5. Guðmundur Á- gústsson, 6. Ingi R. Jóhannsson, 7. Þórir Ólafsson, 8. Jón Einars- Athöfnin hófst á þvi að M. E. Jessen hélt ræðu og rakti upp- haf skólans, erfiðleika hans í upphafi og þróunina siðan. Af- henti hann síðan Gunnari Bjarnasyni lyklana að skólan- um. Gunnar þakkaði Jessen ó- metanleg störf, skoraði á hann að rita endurminningar sínar og færði honum blóm. Bauð hann síðan nemendur velkomna, en 28 nýir nemendur setjast í skólann í haust. Verður skólinn starfræktur með óbreyttu fyrir- komulagi, en nýr kennari bæt- ist við, Andrés Guðjónsson. Einnig talaði við skólasetn- Piltur og stúlka á horni Séleyjar- götu Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt einróma að kaup höggmyndina piltur og stúlka og setja hana upp á horni Sól- eyjargötu og Skothúsvegar. son, 9. Jón Þorsteinsson, 10. Ás- mundur Ásgeirsson. í fyrstu umferð tefla saman Arinbjörn og Ásmundur, Pilnik og Jón Þorsteinsson, Guðmundur Pálmason og Jón Einarsson, Baldur og Þórir, Guðmundur Ágústsson og Ingi R. inguna Þorsteinn Árnason secst fulltrúi Vélstjórafélagsins cg færði Jessen þakkir, er gamliE’ nemendur tilkynntu að þeir, hefðu ákveðið að gefa skólao- um brjóstlíkan af Jessen o§ hefði Ríkarður Jónsson tekiðl að sér að gera það. Væri svœ ráð fyrir gert að líkneskið yríi fyrst innanhúss en því yrði sí 5- an komið fyrir á lóð skóíaas þegar gengið yrði frá henni. áTímarit Frímf'tki S0LUTURNINN við Aznaihól Ms. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn til Fæ> eyja og Reykjavíkur þann It, okt. n.k. —■ Flutningur óskaiti tilkynntur skrifstofu Same:> aða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla ; les Zimsen Erlendur Pétursson Kemur ekki til greina að hætta starfsemi SmfóníuUjómsveitarinnar Það er ekJki rétt, sem hermt var í blaðinu í gær og gengiö hefur fjöllunum hærra undanfariö, að „hljóöfæra- leikurum Sinfóníusveitarinnar hafi verið sagt upp starfi“; og engir, sem um málefni sveitarinnar fjalla, hafa enn gert því skóna aö hún veröi aö hætta starfsemi sinni. Taflmótið hefst í dag Taflmótið í tilefni af komu taflmeistarans Pilniks hefst í dag kl. 1.30 í Þórskaffi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 222. tölublað (02.10.1955)
https://timarit.is/issue/215380

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

222. tölublað (02.10.1955)

Aðgerðir: