Þjóðviljinn - 06.10.1955, Page 2
2) —ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. október 1955
★ ★ I dag er fimmtudagurinn
6. október. Fídesmessa. — 279.
dagur ársins. — Eldadagur.
Heíst 25. vika sumars. —
Tungl hæst á lofti; í hásuðri
kl. 5:08. — Árdegisháflæði kl.
9:00. Síðdegisháflæði kl. 21:27.
Átthagafélag Kjósverja hefur
vetrarstarfið með skemmtifundi
í Skátaheimilinu klukkan 8:30
í kvöld.
IJngt fólk í Reykjavík
Takið þátt í sölu happdrættis-
miða Þjóðviljans. Gerið hið
fyrsta skil fyrir þær blokkir
sem þið hafið tekið — óðum
líður að fyrra dráttardegi. —
Einn, tveir, þrír — af stað!
í ■
Landnemiim er
nýkomimi ót
Kojnið er út nýtt hefti Land-
neinans, og er það fyrsta heftið
að loknu sumri; 6. tölublað 9.
árgangs.
Fremst í heftinu birtast
minningarorð um Magnús Ás-
geirsson eftir Jóhannes úr
Kötlum. Þvínæst er viðtal við
fyrrverandi forseta ÆP, Harald
Jóhannsson um starfsemi Fylk-
ingarinnar og nauðsyn vinstri
aflanna að sameinast í stjórn-
málabaráttunni. Viðtal er við
Lu Chao, fonnann kínversku
nefndarinnar sem hór dvaldist í
haust; og enn er viðtal við tvo
Varsjárfara. Þá er þýddur
ræðukafli eftir Stalín: Æskan
og vísindin. Og önnur þýdd
grein er um Thomas Mann, eftir
Lev/is Mumford: Töfrafjallið.
Sitthvað fleira er í heftinu,
rn.a. mikill fjöldi mynda. —
Ritstjóri Landnemans er Einar
Bragi Sigurðsson.
Dísafoss
er fluttur að
Grettisgötu 45
Opnum í dag á venju-
legum tíma.
Sími verður framvegis
7698
Dísafoss,
Grettisgötu 45
ðdýr borð
Söluskálinn
Klapparsf íg 12
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími
1760.
L Y FlABtÐIB
Holts Apófcek | Kvöldvarzla ti
Apótek Austur- | nema laugar
bæjar | daga til kt
Sólfaxi er vænt-
anlegur til
Reykjavíkur kl.
19:15 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Ósló.
Edda er væntanleg til Reykja-
vikur kl. 9 árdegis í dag frá
New York; fer kl. 10:30 til
Stafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Hekla er vænt-
anleg kl. 17:45 í dag frá Nor-
egi og heldur áfram til New
York ltl. 19:30 í kvöld.
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar
(2), Egilsstaða, Grímseyjar,
Kópaskers og Vestmannaeyja;
á morgun til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafj., Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Inga Valdís
Pétursdóttir Vest-
urvallagötu 5, og Ingiberg
Brynjólfur Þorvaldsson, raf-
virki, Laugateigi 58.
Kvenstúdentar
eru vinsamlega beðnir að skila
andvirði happdrættisspjaldanna
sem fyrst til Hönnu Fossberg,
Vesturgötu 3. — Kvenstúdenta-
félag íslands.
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 10:10
Veðurfr. 12:00
Hádegisútvarp. —
15:30 Miðdegis-
útvarp. 16:30 Veðurfr. 19:25
Veðurfr. 19:30 Lesin dagskrá
næstu viku. 19:40 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20:30 Veðrið í
september (Páll Bergþórsson
veðurfræðingur). 20:55 Ein-
leikur á píanó: Júlíus Katchen
leikur (hljóðritað á tónleikum
í Austurbæjarbíói 22 fm.) a)
Jesus bleibet meine Freude,
sálmforleikur eftir Bach. b)
Sónata í C-dúr op. 53, Wald-
steinssónatan, eftir Beethoven.
21:20 Erindi: Ný stéttaskipt-
ing (Jökull Jakobsson stud.
theol.) 21:40 Dagskrárþáttur
frá Færeyjum; VIII: Jacob
Dahl prófastur (Edward Mit-
ens ráðherra). 22:00 Fréttir
og veðurfregnir. 22:10 Sögu-
lestur (Andrés Björnsson).
22:25 Sinfónískir tónleikar (pl.)
Sinfónía nr. 3 í D-dúr, Pólska
sinfónían, eftir Tschaikowsky
(National sinfóníuhljómsveit-
in í Bandaríkjunum leikur).
Listsýning Nínu Sæmundsson
í Þjóðminjasafinu er opin dag-
lega kl. 1-10 síðdegis.
Söfnin eru opin
Þjóðminjasafnlð
i þriðjudögnin, fimmtudögum og
augardögum.
Þjóöskjaiasafniö
í virlcum dögum kL 10-12 og
14-19.
Landsbðkasafnið
il. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
iaga nema laugardaga kl. 10-12 oe
13-19
SæjarbókasafnlS
Lesstofan opin alla virka daga kl
tl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
tl. 10-12 og 13-16. — Útláiiadeildin
>pin alla virka daga kl. 14-22
íema laugardaga kl. 13-16. Lokaf
i sunnudögum yfir sumarmánuð
na.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16.
september til 1. desember, síðan
verður safnið lokað vetrarmán-
uðina.
NáttúrugripasafniQ
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Lúðrasvelt verkalýðsins
óskar eftir
HSJSNÆÐI
tii æfinga t\isvar í viku
★
Sími 82246
Listsýning Karls Kvarans
í Listamannaskálanum er opin
daglega kl. 1-10 síðdegis.
son skrifar
Skipulögð
Tímaritið
Samtíðin hef-
ur boiizt, og
er það 8. hefti
árgangsins. —
Axel Helga-
fyrstu greinina:
danskennsla er
menningarmál. Þá koma næst
Kvennaþættir Samtíðarinnar.
Þá er viðtal við Sigurð Ólafs-
son: íslenzk flugþjónusta er
ómetanleg. Grein er um Sophiu
Loren, „glæsilegustu kvik-
myndadís ltala“. Sonja skrifar
Söguna Samtíðarhjónin. Rit-
stjórinn, Sigurður Skúlason,
skrifar ritdóm um bókina „Ég
á gull að gjalda“. Margar skop-
sögur eru í heftinu, og er sitt-
hvað annað ótalið.
Breiðfirðingabúð
er nú að hefja vetrarstarfsemi
sína, og verður fyrsti fundur-
inn og félagsvistin í kvöid kl.
8:30 í Breiðfirðingabúð. — Á
fundinum verður rætt um fyr-
irhugað vetrarstarf.
Gen"isskráning;
Kaupgengi
sterllngspund . 45.55
l bandarískur dollar .. . 16.26
Kanada-dollar .. 16.50
100 svissneskir frankar .. 373,30
100 gyllini .. 429.70
L00 danskar krónur .... .. 235.50
L00 sænskar krónur .... .. 314.45
L00 norskar krónur .... .. 227.75
100 belglskir frankar . 32.65
L00 tékkneskar krónur .. .. 225.72
100 vesturþýzk mörk ....
1000 franskir frankar .... . 46.48
Höfum fengið mjög góð efni
í galla og úlpur, með nylon.
Sparið peningana
sanmið sjálf
Verzlunin PERL0N,
Skólavörðustíg 5. — Sími 80225
Bæjarfógetíim í Kópavogi
opnar skrifstofu í dag í Neðstutröð 4.
B
■
■
Skrifstofusími kl. 10—12 og 1—3 alla virka daga j
nema laugardaga kl. 10—12.
■
i
■
Sími bæjarfógeta og fulltrúa: 7864
Afgreiðslusími: 82626
bústaðaskipti
í síma 81077
Vinnan
og
veíkalýðurinn
á hóíninni
Eimskip
Brúarfoss fór frá Reykjavik
í gærkvöld til Vestmannaeyja,
Boulogne og Hamborgar. Detti-
foss fer frá Reykjavík í kvöld
til Lysekil, Gautaborgar, Vent-
spils, Kotka, Leníngrad og Gd-
ynia. Fjallfoss fór frá Rott-
erdam í gær til Hull og Reykja-
víkur. Goðafoss fer frá Helsing-
fors í dag til Riga, Veittspils,
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn ál laugardag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá.
Reykjavík 26. fm til New
York. Reykjafoss er í Ham-
borg. Selfoss fór frá ísafirði í
gærkvöld til Hafnarfjarðar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík
29. fm til New York. Tungu-
foss fór frá Keflavík í gærkv.
til Reykjavíkur. Baldur er í
Réykjavík og Drangajökull í
Rotterdam.
Skipadeild SlS
Hvassafell er á Húsavík. Arn-
arfell er i Hamborg. Jökulfell.
fór frá Hólmavík í morgun til
Skagastrandar, Akureyrar,
og Þórshafnar. Dísarfell fór í
gær frá Rvík til Vestur- og
Norðurlands. Litlafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Helga-
fell er í Stettin. Orkanger er-
í Rvík. Harry fór frá Stettin
3. þm áleiðis til Hornafjarðar.
Ríkisskip
Hekla fer frá Reykjavík á
morgun austur um land í hring-
ferð. Esja fer frá Reykjavík
kl. 13 í dag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill er á
leið til Frederikstad í Noregi.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík síðdegis á morgun til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá.
Reykjavík síðúegis á morgurj;
til Grundarfjarðar og Stykkis-
hólms.
Krossgáta nr. 699
Lárétt: 1 villidýr 6 klæðist
skartfötum 8 eins 9 kindur 10
orðum aukið 11 lík 13 skst 14
útgerðarbær 17 peningar
Lóðrétt: 1 skst 2 tónn 3 yfir-
hafnir 4 leikur 5 efni 6 tína
saman 7 jurtar 12 nafn (þí')
13 nakinn 15 ending 16 átt
Lausn á nr. 698
Lárétt: 1 skora 4 bú 5 ró 7
afl 9 öll 10 auk 11 a.m.k. 13
ká 15 en 16 tunga
Lóðrétt: 1 sú 2 orf 3 ar 4
blökk 6 óskin 7 ala 8 lak 12
mín 14 át 15 EA
(•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■BM ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBaMH|
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
«■» i-
II-
XX X
NflNKIN
KHflKI