Þjóðviljinn - 06.10.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 06.10.1955, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. október 1955 þlÖCVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Níðingsverk í lok síöasta þings höföu st j órnarflokkarnir uppi mik- inn lofsöng um afrek sín 1 húsnæðismálum. Þeh' höföu látið samþykkja lög um breytt fyrirkomulag á lánum til íbúðarbygginga, og í blöð- um þeirra mátti sjá um þaö stórar fyrirsagnir að hér væri um að ræða straum- hvörf í húsnæðismálum ís- lendinga. Það átti að tryggja að 100 millj. kr. á ári yrðu tiltækar handa húsbyggjend um, og hagfræðingar reikn- uöu út að sú upphæð væri inmg rífleg, hún væri tugum milljóna króna fyrir ofan nauðsynlegt lágmark. Andstöðuflokkar stjórnar- innar drógu mjög í efa að sjálfshól stjórnarflokkanna vreri í samræmi við veru- , leikann, enalmenningur átti ao vonum erfitt með að trúa því að trúnaðarmenn þjóö- arinnar leyfðu sér að fara meö staðlaust fleipur um ei ihver bi'ýnustu hag.smuna- n: ál alls almennings. Því var þnð að hundruð og þúsundir manna sáu nú hilla undir það að draumarnir um sæmilegt húsnæöi gætu rætzt og hófu framkvæmdir í von um lán. Þegar umsóknarfrestur um lánin miklu var útrunn- inn fyrir nokkrum dögum kom í ljós að hátt á þriðja þúsund manns höfðu sent umsóknir. Mun langoftast ve-ra um fjölskyldufólk að rrvða, þannig að eflaust eru io—15 þúsundir manna sem hafa bundið vonh’ sínar við loforð ríkisstjórnarinnar um stófellt átak í húsnæðis- máiunum. En það var einnig annað &em kom í ljós. Loforðin miklu höfðu reynzt svik og pi attir. Húsnæðismála- st'ómin haföi engar 100 milljónir handa á milli, held- ui' aðeins 10 milljónir. Mið- &ö við þau loforð sem gefin voru í upphafi um 70 þús. króna lán út á fyrsta veðrétt merkir það að húsnæðis- málastjómin getur aðeins úthlutað 150 lánum, en á þriðja þúsund fjölskyldur standa uppi sviknar. Hér hefur veriö unnið níð- ingsverk, sem á sér fá for- dæmi í íslenzkri félagsmála- sögu. Eitthvert alvarlegasta vs ndamál alls almennings er haft að fíflskaparmálum; nrkkrir stjómmálaloddarar leyfa sér aö svíkja þúsundir arríanna. Slík vinnubrögð á þjóðin alls ekki að þola. Þess ber að krefjast að ríkis- sriómin geri þegar í staö rfðstafanir til þess að upp- fylla öll loforð sín í húsnæð- ismálum, eða að hún biðjist Enn ein nýlendustyrjöld Síðan á laugardag geisar styrj- öld í nýlendum Frakka í Norður-Afríku. Dreifðar árásir skæruliða og ættflokka á setu- liðsstöðvar Frakka undanfarna mánuði hafa breytzt í skipuleg- ar hemaðaraðgerðir sameinaðs þjóðfrelsishers undir einni yf- irstjórn. Bardagarnir um aust- anvert Marokkó, sem hófust 4 laugardaginn, enr annars eðl- is en fyrri viðureignir þar og í Alsír. Marokkómenn liafa lagt til atlögu gegn setuliðsstöðvum Frakka á stóru svæði. Hern- aðaraðgerðirnar eru sýnilega vel undirbúnar, brýr hafa ver- ið sprengdar og fyrirsátur gerð með þeim afleiðingum að liðs- aukinn sem á að leysa frönsku setuliðin úr herkví hefur ekki enn komizt á vettvang þrátt. þeim afleiðingum að þúsundir óbreyttra borgara biðu bana. Nýlendustyrjöldin sem þá hófst stóð á áttunda ár og lauk með ósigri Frakka. 0 sigrar frönsku nýlenduherj urðu til þess að gefa sjálfstæð- ishreyfingunni í nýlendunum í Norður-Afríku byr í seglin. Þótt flokkamir sem hafa sjálf- stjórn á stefnuskrá sinni hafi verið bannaðir árum saman og foringjar þeirra setið í dýfl- issum Frakka eða orðið að flýja í útlegð, hefur sjálfstæðis- hreyfingin fylgi mikils meiri- hluta landslýðsins. Hver mað- ur með opin augu gat því séð, að frönsk stjórnarvöld áttu um það tvennt að velja að ganga lnribornu verkafólki á frönskum búgaröi í Norður-Afríku skömmtuö súpuskdlin, sem er meginhluti daglauna þess. fyrir stuðning flugvéla, skrið- dreka og stórskotallðs. Þjóð- frelsisherinn hefur ekki annað en h*ndvopn til umráða. N ýlendustyrjöldin í Norður- happaferil þeirra sem stjómað hafa nýlendumálum Frakklands síðan í lok heimsstyrjaldarinn- ar síðari. Þar hefur flest verið á sömu bókina lært siðan haustið 1944, þegar franskur hershöfðingi lét stórskotalið sitt hefja skothríð á Damaskus vegna þess að Sýrlendingar kröfðust sjálfstjórnar. Árangur þeirrar glópsku var að Frakk- ar misstu öll ítök í Sýrlandi og Líbanon. Enn var vegið í sama knérunn sumarið 1946, þegar Ho Chi Minh, foringi sjálfstæðishreyfingar Indó Kína, var í þann veginn að ganga frá samningi um sjálfs- stjórn lands síns og ríkjasam- band við Frakkland. Herfor- ingjar og embættismenn af gamla skólanum og kaupsýslu- menn sem fleytt höfðu rjóm- ann af auðlindum hins frjó- sama Asíuríkis máttu ekki heyra á slíkt mihnzt. Samn- ingaumleitunum var slitið þeg- til samninga við foringja sjálf- stæðishreyfingarinnar eða heyja vonlausa nýlendustyrj- öld. En ráðamenn frönsku borgaraflokkanna, sem farið hafa með nýlendumálin undan- farin ár, eru kunnari fyrir annað en raunsæi og dirfsku. í stað þess að taka málin föst- um tökum og semja við full- trúa þeirra 20 milljóna innbor- inna manna sem byggja ný- lendurnar í Norður-Afríku hafa þeir látið stjórnast af þröngu eiginhagsmunasjónarmiði auð- félaganna, sem raka saman gróða i Norður-Afríku, og nokkur hundruð þúsund franskra landnema, sem hafa svælt undir sig frjósamasta £rlend tlðlndi landið og fara með innborna menn sem vinnudýr. i Að áeggjan þessara sérhags- munahópa voru strandhér- uð Alsír innlimuð í Frakkland að landsmönnum forspurðum. Sömu aðilar réðu því að Ben Youssef, soldán í Marokkó, var rekinn frá völdum og fluttur í útlegð til Madagaskar fyrir að Veita sjálf Jtæðishreyfingi- unni stuðning. Þann stutta sima sem Mendés-France var forsætisráðherra í Frakklandi var horfið af ógæfubrautinni og honum vannst tími til að semja við foringja Túnisbúa um stjálfstjórn þess lands í innanlandsmálum. Við það tók fyrir skæruhernað þar. Faure, eftirmaður Mendés-France, lýsti yfir að hann myndi fara að fordæmi fyrirrennara síns og taka upp samninga við Mar- okkómenn. Nú er kornið á annan mánuð síðan Faure gerði samning við fulltrúa þjóðern- issinnaílokkanna í Marokkó um að Ben Arafa, leppur Frakka á soldánsstóli, skyldi látinn víkja og ríkisráð skip- að í samráði við þjóðernissinna. Við þennan samning hefur ekki verið staðið. Sérhagsmunahóp- amir í Marokkó og París hafa haft nógu mikil ítök í ráðu- neytl Faures og meðal æðstu embættismanna til að hindra framkvæmd hans. Faure hefur ekki reynzt maður til að láta þessa heimsveldissinna af gamla skólanum sigla sinn sjó og standa við loforð sín. Þvi er nú komið sem komið er £ a j U1 ndanfarnar vikur hefur öng- Frakklands ágerzt dag frá degi. Boyer de la Tour, landstjóri í Marokkó, hefur látið heims- veldissinnana König land- varnaráðherra og Juin mar- skálk segja sér fyrir verkum. Mestallur franski heimaher- inn, þar á meðal þær herdeild- ir sem herstjórn A-bandalags- ins höfðu verið fengnar til umráða, er kominn til Norður- Afríku. í Alsír hafa meira að segja leppar Frakka á Alsír- þingi hafnað . innlimuninni í Frakkland og lýst yfir að þorri landsmanna fylgi þjóðemjs- sinnum að málum. Bardagar milli franskra hersveita, og skæruljða vercfa sífellt tíðL ari og blóðugri. Meðan þessu fer fram virðist Faure ekki hugsa um annað en hvemig hann geti hangið sem lengst við völd. Frönsku miðflokkarnir óg í- haldsflokkarnir standa að stjórn Faure. Hefði forsætis- ráðherrann tekið upp djarfa stefnu í Norður-Afríku og gengið til móts við sjálfstæðis- kröfur landsbúa hefði hann misst stuðning hægri flokkanna en getað komið málinu fram með atbeina sósíaldemókrata og kommúnista. En eins og í öðrum A-bandalagsríkjum ligg- ur reiði Bandaríkjastjórnar við ef borgaralegur, franskur stjórnmálamaður hefur nokk- urt samstarf við kommúnista. Hinsvegar verður frjálslyndri slefnu í nýlendumálunum ekki komið fram í Frakklandi nema með stuðningi þeirra. Afleiðing bannsins á samvinnu við kommúnista er því sú að þröngsýnustu heimsveldissinnar fá að ráða stefnumu, raun- verulegir hagsmunir Frakk- lands eru bomir fyrir borð, lof- orð við fulltrúa nýlenduþjóð- anna svikin og vopnin látin skera úr þegar í óefni ér kom- ið. Cjaldþrot stefnu frönsku stjómarinnar í nýlendumál- unum kom glöggt í ljós þég- ar þing SÞ samþykkti með eins atkvæðis meirihluta að taka ástandið í Alsír til um- ræðu. Pinay, utanríkisráð- herra Frakklands, strunsaði í fússi útúr fundarsalnum ásamt föruneyti sínu. Næsta dag-kall- aði Faure hann heim til Frakk- Framh'; á 10. ’síðu opinberlega1Má‘föökuínár1 oj^ árr#öásk'Wérírttftf1 iiófb 'Mkhtiri Marökkómenníborginm Marrakesh bera fram kröfu sina um 'sjálfstœði- við komn íégi af sér. "Irh& ■•«in£r'uf mr; r franska landstiórans Grandvals. ; - ^ ■;'i fi3Ínkrboi^inlá''ÍIá'íph’án^ naeð franska landstjórans Grandvals.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.