Þjóðviljinn - 06.10.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.10.1955, Síða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 6. október 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID HAFNARFIRÐI r r Góði dátinn Svæk Eftir: Jaroslav Ilasek Þýðandi: Karl ísfeld Leikstjóri: Indriði Waagre Frumsýning laugardag 8. okt. kl. 20. Hækkað verð. ER Á MEÐAN ER Gamanleikur i 3 þáttum. Sýning sunnudag . kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti í pöntunum sími: 82345 tvær í iínur. Pantanir af frumsýningunni saekist fyrir kvoldið, annars seldir öðrum. . Sími 1475 Lokað land .(The Big Sky) ; Stórfengleg og spennandi | bandarísk kvikmynd, byggð | á metsölubók Pulitzerverð- \ iaunahöfundarins A. B. 1 Guthrie. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Dewey Martin Elizabeth Threatt Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sala hefst kl. 2 i SABRINA byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway Frábærlega skemmtileg og vel ieikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru leikin af Ilumphrey Bo- gart, sem hlaut verðlaun fyr- ír leik sinn í' myndinni „Af- ríku drottningin", Audrey Hepbum, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagar í Róm“ og loks Wiiliam liold- en, verðlaunahafi úr „Fanga- búðir númer 17.“ Leikstjóri er Pilly Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir leik- stjórn í Glötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreiðan- :ega öllum í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. steinmíN Laugaveg 30 — Síml 82209 Fjðlbreytt órval af Bteínhringurn — Póstsendum — Sími 9184 Húsbóndi á sínu heimili Óvenju fyndin og snilldar vel tekin ný ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin bezta enska kvikmyndin árið 1954. Myndin hefur verið sýnd á fjölmörgum kvik- myndahátíðum víða um heim og allstaðar hlotið verðlaun og óvenjumikið hrós gagnrýn- enda. Aðalhlutverk: Charles Laughton John MiHs Brenda Da Banzei Sýnd kl. 7 Sími 1544 Sönghallarundrin (Phantom of the Opera) Hin stórbrotna og sér- kennilega músikmynd í lit- um, er sýnir dularfulla og óhugnanlega viðburði er ger- ast í sönghöllinni í París. Aðalhlutverk: Nelson Eddy Susanoa Foster Claude Rains. Bönnuð börnunx yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Siml 9249 Bess litia (Young Bess) Heimsfræg söguleg MGM stórmynd í litum — hrífandi lýsing á æskuárum 'Elísa- betar I. Englandsdrottningar. Jean Simmons Deborali Kerr Charles Laughton Sýnd kl. 7og 9 Síini 81930 Sex fangar Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mynd, eftir metsölubók Donald Powell Wilson. Þessi mynd hefur hvarvetna v’akið geisiathygli. Millard Mitchell, Gilbert Roland. Sýnd aðeins í dag vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Drotíning hafsins Geisispennandi sjóræningja- mynd í litum. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Sími 1384 Lykill að leyndarmáli (Dial M for Murder) Ákaflega spennandi og meist- aralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, , byggð á samnefndu leikriti ' eftir Frederick Knott, en það jvar leikið í Austurbæjarbíói ! s.l. vor, og vakti mikla at- j hygli. — Myndin var sýnd á | þriðja mánuð í Kaupmanna- I höfn. ■ Aðalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly (kjörin bezta leikkonan árið 1954). Robert Cummings. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Konungnr frumskóg- anna (King of Junglelahd) — Fyrsti hluti — Geysi spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk frumskóga- mynd. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5 Hafiarbió Sími 6444. Fósturdóttir götunnar (Gatan) Hin áhrifaríka sænska stór- mynd, eftir sönnum viðburð- um, um öriög vændiskonu. Ma.j-Britt Nilsson Peter Liudgren Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Hrakfallabálkamir Sprenghlægileg ný skop- mynd með Abbott og Costello.! Sýnd kl. 5 / < 182 Sjórinn var svartur (La neige était sale) Framúrskarandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu „THE SNOW WAS BLACK“, eftir Georgs Simenon. í mynd þessari er Daniel Gelin talinn sýna sinn langbezta leik fram að þessu. Kvikmyndahandritið er samið af Georges Simenon og André Tabet. Aðalhlutverk: Daniel Gelin, Marie Mansart, Daniel Ivernel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnug innan 16 ára. Sænskur texti Barnadýnui táat é Baldursgðtu 8n Sími 2292 Kaupum hrelnar prjónatuskur oi aiít nýtt frá verksmiðjum og aauir.astofum Baldursgötn 30. Sendibílastöðin Þröstur h.í. Sími 81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavínnustofan SkinfaTl Klapparstíg .30 - Sími 6484 Ragnar Olafsson íæstaréttarlögmaður og 18g <lltur endurskoðandl. Lðg 'ræðistðrf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. dml 5999 og 80065 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegl 12 Pantið myndatöku tímanlega. Símj 1980 Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Heimasími B2035 V erðlaunakeppni Undirbúningsnefnd Skálholtshátiðar 1956 hefur ákveð- ið að efna til verðlaunakeppni um sönglög og tónlist við Skálholtshátíðarljóð séra Sigurðar Einarssonar í Holti. Veitt verða tvenn verðlaun — kr. 20.000.00 og kr. 7.000.00 — fyrir þau tónverk, er dómnefnd telur bezt, enda fullnægi þau þeim kröfum, er hún gerir til þess, að tónverkið teljist verðlaunahæft. Lögin skal seinja með undirleik blásturshljóðfæra (lúðra og tréblásturshljóð- færa). Þó má skila tónverkum með píanóundirleik, en hljóti það fyrstu verðlaun, hvílir sú skylda á höfund- inum að annast um og kosta útsetningu fyrir blásturs- hljóðfæri. Þeir, sem hyggjast að taka þátt í keppninni, skulu vitja ljóðatextans til formanns nefndarinnar, .séra Sveins Víkings, fyrir 1. nóvember n.k., og veitir hann nánari upplýsingar. Svör þeirra, sem hátíðarljóðanna vitja, um það, hvort þéir gerist þátttakendur í keppninni eða eigi, þurfa að hafa borizt formanni nefndarinnar í hendur ekki síðar en hinn 15. nóvember n.k. Komi þá í ljós, að þátttaka verði ófullnægjandi að dómi nefndarinnar, á- skilur hún sér rétt til að aflýsa keppninni. Frestur til að skila tónverkum er til 15. marz 1956 og skulu þau vera komin í hendur formanni nefndarinnar, séra Sveini Víking, Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi þann dag. Tónverkip skulu vera nafnlaus, en þó greinilega auðkennd. Nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi merktu hinu sama auðkenni og tónverkið. Hátiðarnefndin áskiiur sér fram yfir hátíðina allan um- ráðarétt yfir þeim tónverkum, sem verðlaun hljóta, bæði til flutnings og prentunar, án sérstaks endurgjalds til höfundanna. Reykjavík, 3. okt. 1955 Háfíðaraefsdm Kaup - Sala Baraarúm Húsgagrabacm h.f., Þórsgötú 1 Munið KaíiisÖluna Hafnarstræti 16 Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, simi 82674. Fljó. afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffL Röðulsbar Fæði FAST FÆÐi, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum funda- herbergi. Uppl. í síma 82210 kl. 2—6. Veitingasalan h.f., Aðalstræti 12. Karls Kvaran í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 1—10. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.