Þjóðviljinn - 06.10.1955, Síða 11
Fimmtudagur 6. okt.óber 1955 — ÞJÓÐVTLJLNN — (11
Hans Kirk:
Klitgaard
og Synir
Æviskrár
Framhald af 12. siðu.
glötun, allt hvað líður. Væri
vel til fallið að þjóðræknisfé-
lögin hér heima og vestra,
hefðu forgöngu í þessu máli“.
Mikið verk og erfitt
af 484 mönnum, en erfitt kvað
höfundur hafa verið að ná
þeim saman. Við samningu hók-
arinnar kvaðst hann og hafa
þurft að kynna sér heimildir
á svæðinu frá Hvalfirði norður
til Vatnsskarðs. Það lætur því
að líkum að Jón Guðnason
þjóðskjalavörður er orðinn
frá manntalinu 1703 til mann-
8. dagur.
Og þessi vefnaöarvara, kæri heildsali, hvernig er meö
innfiutningsleyfin fyrir henni? ,aIsta 1762. FrS Tröllatungu-
- Þau eru væntanleg innan skamms, ollum forms- Wrkju kva6 hann klrkjuba!kur
atriöum veröur fullnægt innan manaðar, sagði Abild- vera til fyrirmyttdar en tveir
gaard með viöskiptasvip. En nú skulum við luessa upp prestar hefðu engar bækur
á sálina meö SÍld Og brennivíni. Siöan þurfum viö að fært, annar í 18 ár en hinn
reyna aö komast aö samkomulagi um dálitla fyrirfram- 30. Álíka erfitt var að fá upp-
greiöslu, viö megum ekki gleyma hinum ýmsu þjóð- lýsingar um síðasta áratuginn,
hagslegu atriöum. en frá Þeim tíma eru engar
— Vitaskuld gengur þjóöfélagið fyrir öllu, sagði bækur komnar á sofn. Mann-
maöurinn með lögfræðisvipinn og kinkaði kolli. Eins tel Hagslofunnar hefst 1953'
og viö vitum er vilji þjóöarinnar lög landsins. Ég er Æviskrár 2200 manna
þess fullviss aö viö getum samiö um þessi litlu við- 1 aðalkafla bókarinnar eru
skipti. Góöar máltíöir og hressandi drykkir hafa ævin- æviskrár 2260 manna, þótt að
Það liggur í augum uppi að , mjög ættfróður maður, enda er
samning slík rits er erfitt og. ttig nýútkomna rit langt frá
tímafrekt verk, enda sagði höf- því hið eina er hann hefur
undur í viðtali við blaðamenn. safnað Gg samið. Mun hann
í gær að hann hefði lengi safn-j nú langt kominn með álíka
að til þess, en aðallcga unniðj æviskrár fyrir Dalasýslu, en
það síðustu 20 árin. Verst varj þar var hann iengi prestur.
að fá heimildir um tímabilið Bókin Strandamenn, æviskrár
1703-1953, er um
prentuð í Leiftri.
690 bls.,
lega haft örvandi áhrif á viöskiptalífiö. Skál kæri starfs-
bróöir. <$,
Þeir skemmtu sér eins og skóladrengir yfir þessu
spaugi, yfir þessum leynilega og hættulega fundi bak
við tjöldin. Meöan þjónninn var í herberginu ræddu
þeir um enska vefnaöarvöru, innflutningsleyfi, gjald-
eyrisívilnanir og framtíðarhorfm’nar. Þeir voru sam-
mála um aö horfurnar væni góðar, og afbragðs rauö-
vín var sótt niöur í kjallarann, því aö nú vom stór-
kaupmenn gestir í Herlev krá. Og þegar aö kaffinu kom,
tók Abildgaard flösku upp úr frakkavasanum og baö
þjóninn aö sækja glös.
— Göfugur drykkur, kæri Jensen heildsali, sagöi hann.
Gott og gamalt konjak, og viö skulum vona aö slik vara
veröi bráölega aftur á boöstólum.
— Já, vissulega. Enda lagast allt, allt fellur í Ijúfa
löö innan skamms. Hinar notalegu máltíöir, hiö óvið-
jafnanlega kalda borö, sterkir og mildir drykkir og
traustu, lipm stjómmálamennirnir, — allt kemur þetta
aftur, því er óhætt aö treysta.
— En nú skulum viö snúa okkur aö efninu, kæri heild-
sali, sagöi Abildgaard, þegar þjónninn var kominn út
og þeir sátu í makindum yfir kaffi, konjaki og vindlum.
Hvað um hreinsunina, hvaö um hin svonefndu hermangs-
fyrirtæki?
— Jamm, sagöi maöurinn meö lögfræöisvipinn og
sogaði aö sér vindlareykinn. MáliÖ er dálítiö snúiö eins
og sakir standa. Við getum ekki virt vilja almennings
að vettugi. ViÖ höfum kommúnista í ráðherrastólum
og kommúnista í ákæruvaldinu. Þaö er sannarlega erfitt
viðureignar.
— En sennilega er hægt aö lagfæra þaö, sagöi Abild-
gaard. Þér vitiö aö ég er einkum aö hugsa um Klit-
gaard og Syni.
— Jú, þaö verður lagfært, sagöi maðurinn meö lög-
fræöisvipinn íhugandi. Allt er hægt aö lagfæra. Aö vísu
virðist fyrirtækiö Klitgaard og Synir hafa rakaö aö sér
blóöpeningum, en tnilega getur þaö jafnast meö hæfi-
legri endurgreiöslu.
— Auðvitaö, mágru’ minn hefur þegar lagt allmikla
fjárhæö á sérstakan reikning. Þaö hefur alltaf veriö
ætlun hans aö þetta yröi jafnaö þegar ÞjóÖverjai'nir
væru farnir af landi burt. Og ég biö yöur aö hafa hug-
fast aö þetta er pjóðhollt fyrirtæki. Nasistarnir myrtu
tengdaföður minn, Grejs gamla Klitgaard. Sonur Tóm-
asar Klitgaard var skemmdarverkamaöur og var dæmdur
í æfilangt fangelsi í Þýzkalandi. Viö höfum engar frétt-
ir fengið af honum, og guö má vita, hvort við sjáum
hann nokkurntíma framar. Já, ég get fullvissaö yöur
um, aö Tómas mágur minn hefur fengiö mörg áföll.
— Þaö gefur að skilja, sagöi maöm’inn meö lögfræöi-
svipinn, og ég skal gera allt sem í mínu valdi 'stendur
til þess aö þetta gangi aö óskum. Ég geri reyndar ráö
fyrir aö viö byrjum á litlu hermöngurunum, og það
veröa sjálfsagt engin vettlingatök. Stóru málin taka
visu sé fátt vitað um nokkra
Skákmótið
Framhald af 1. síðu.
hann varðist vel og eru úrslit
tvísýn. Jón fómaði í skákinni
við Inga og hafði góðar vinn-
ingslíkur. Tvísýnt var hjá Jóni
Þorsteinssyni og Guðm. Ágústs-
syni. Skák Ásmundar og Þóris
var jafnteflisleg en fresta varð
skák Baldurs og Arinbjarnar,
vegna utanfarar Baldurs. Bið-
skákir verða. teflaar i kvöld á
Filmur
Biöð
Tímarit
Frírarrki
SðLUTURNIHN
við Amaihói
* ^ ÚTBREIÐIÐ > >1
J > ÞJÓDVILJANN ' *\
þeirra. Myndir eru í bókinni Þórskaffi.
sóltjöld
ðLUGGAR h.í.
Skipholt 5. Sími 82287
hálsmálið
Ef maður á fleginn ullar-
kjól frá því í fyrra sem mað-
ur er orðinn leiður á, er hægt
að fylla upp í flegna hálsmál-
ið með breiðum angórakraga
sem maður saumar við háls-
málið. Samsvarandi angóra-
stroff getur leynt trosnuðum
ermaliningum eða lengt ermar
sem orðnar eru of stuttar. Þá
hugmynd má líka nota til að
lengja ermaraar á skólakjól
dótturinnar.
Afmæli í tízkiíheiminam
Sagnl’ræðingar tízkunnar hafa
skýrt frá því að 50 ár séu
liðin síðan sérstakir „tækifær-
iskjóiar“ komu á markaðinn.
Áður fyrr hafði það verið venj-
an að hin verðandi móðir faldi
sig fyrir umheimimun, þegar
hún átti sín von, ’en fyrir 50
árum uppgötvaði bandarískt
sölufyrirtæki að á þessum vett-
vangi voru góðar söluhorfur, og
síðan hefur framleiðsla sér-
st^kra kjóla og annars fatn-
aðar handa barnshafandi kon-
um aukizt stórkostlega og telst
nú til stóriðnaðar.
Nýju hattamir eru því nær
allir litlir og falla þétt _að
höfðinu. Aðeins stóra tízku-
húsin í París sýna hatta með
stórum börðum, en þeir eru
allir svo miklir lúxushattar að
þeir hafa tæpast áhrif á hinn
daglega búning. Litlu hvers-
dagshattarnir eru léttir og fara
vel, en það er eins og þeir
iiússuvesti
Hér er sýnt vesti með hálf-
löngum ermum og djúpu V-
hálsmáli og djúpum saumum
að framan, svo að það fellur-
þétt að bolnum og gúlpar
ekki. Vestið er úr rifluðu flau-
eli og lokað með rennilás
í vistra hliðarsaum.
hattkrí li..
séu flestir útbúnir handa ungu
kynslóðittni. Eldri konur eiga
örðugra með að fá nýtízku
hatta við sitt hæfi. Mikið er
um hatta með stórum kolli,
eins og sýndir eni á teikningu
1 og 2. Þessir hattar eru ým-
ist með mjóu barði að framan
eða í hliðunum en aldrei í
hnakkanum. Oft eru þeir
skreyttir með dúsk, nælu eða
stórum hnappi. Þriðji hattur-
inn er kvenlegastur. Kann er
stunginn á skemmtilegan, ó-
regluicgan hátt. Fjórði hattur-
inn er mjög stelpulegur með
kringlóttum kolli og litlu barði
allt í kring. Þessir hattar efu
mjög í tízku og þeir éru
skemmtilegur höfuðbúnaður
handa þeim sem geta borið þá.
HlðOVIUINN
ÚtgefancU: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurðttr Guðmundsson — Fréttajp ^
Líntr). — Áskriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hA