Þjóðviljinn - 06.10.1955, Page 12
I dátism Svæk Irumsýndur
ósinu á Eaugardag
HiúnmiiNN
Fimmtudagur 6. október 1955 — 20. árgangur — 225. tölublað
Sýmngaratziði eru 22, felutverkin um 4S
og leikaramir 28
N.k. laugardag verður gamanleikurinn Góði dátinn Svæk
frumsýndur í Þjóðleikhúsinu og er það fyrsta nýja við-
fangsefni leikhússins á nýbyrjuðu leikári. Leikstjóri er
Indriði Waage.
Leikrit þetta um góða dátann
Svæk er gert éftir samnefndri
skáldsögu tékkneska höfundar-
ins Jaroslav Haseks, en sagan
hefur komið út í íslenzkri þýð-
ingu Karls ísfelds, sem einnig
las hana í útvarp fyrir nokkrum
árum. Karl hefur nú umritað
söguna í leikrit og haft til hlið-
sjónar leikrit eftir enskan höf-
und, Evan MacColl,.
/
Vinsæl saga —
og leikrit
Jaroslav Hasek skrifaði Ævin-
týri góða dátans Svæks nokkru
eftir fvrri heimsstyrjöldina, 'en
lauk aldrei við söguna. Hann
dó í Prag árið 1923. Sagan var
þýdd á fjölda tungumála og fór
sigurför um allan heim. Hún hef-
ur oft verið sett á leiksvið og
var „Góði dátinn Svæk“ m. a.
leikinn i fyrravetur í Hamborg
og í Vín við mikla aðsókn.
Leikurinn hefur einnig vakið
mikla hrifningu í Svíþjóð, en
þar hefur hann verið sýndur í
Riksteatern og fer hinn frægi
sænski leikari, Sture Lagerwall,
með hlutverk Svæks.
22 sýningar —
45 hlutverk
Leikurinn, eins og hann er
sýndur hér, er í 2 þáttum og
22 sýningum.
Hlutverkin eru 45 talsins, og
fara 28 leikarar með þau. Að-
aðalhlutverkið Jósef Svæk leikur
Róbert Arnfinnsson, Meðal ann-
arra leikara eru Arndís Björns-
dóttir, Bessi Bjarnason, Baldvin
Halldórsson, Jón Aðils, Ævar
Kvaran, Gestur Pálsson, Kle-
menz Jónsson, Helgi Skúlason,
Valur Gíslason, Anna Guð-
mundsdóttir, Benedikt Árnason,
Rúrik Haraldsson, Bryndís Pét-
ursdóttir, Hildur Kalman, Inga
Þórðardóttir, Haraldur Björns-
son, Valdimar Helgason o. fl.
Leiktjöld og búninga hefur
Lárus Ingólfsson gert, en flest-
ir einkennisbúningarnir eru
fengnir að láni hjá Alhambra í
Kaupmannahöfn. Ljósameistari
Erik Bidsfed
komirtn hingað
Ballettmeistarinn Erik Bidsted
er nýkominn hingað til lands,
en hann mun starfa við Ballett-
skóla Þjóðleikhússins í vetur á-
samt konu sinni Lisu Kære-
gaard, sem væntanleg er um
miðjan mánuðinn. Kennsla í
skólanum mun þó ekki geta
hafizt fyrr en eftir miðjan mán-
uðinn vegna mænuveikifarald-
ursins. Fyrsta verkefni nemenda
Ballettskólans í vetur verður
þátttaka þeirra í jólaleikriti
Þjóðleikhússins Jónsmessunætur-
draumi Shakespeares. í fyrra-
vetur stunduðu um 360 börn
nám við Ballettskóla Þjóðleik-
hússins.
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins
tekur til starfa um sama leyti og
aðrir skólar hér. Nemendur
verða í vetur 5 og eru allir á
síðara námsárinu.
er Hallgrímur Bachmann, Dr.
Victor Urbancic sér um tónlist-
ina.
Starfsfólk Þjóðleikhússins
bauð blaðamönnum að kynnast
örlítið starfinu að tjaldabaki í
gær, en þá var unnið af miklum
krafti að undirbúningi frumsýn-
ingarinnar á iaugardag: Róbert
æfði Svæk i að uppfylla allar
óskir höfuðmannsins, Indriði gaf
skipanir til leikenda og starfs-
manna á sviði, Hallgrímur sam-
ræmdi sviðljósin. Var af öllu
ljóst að vel hefur að verið unn-
ið og mega því leikhúsgestir
vænta góðrar skemmtunar á sýn-
ingu Góða dátans Svæks.
Fædd í gær sýnt
aílisr ná í vetur
Eins og skýrt er frá á öðrum
stað í blaðinu verður fyrsta
frumsýning Þjóðledkhússnis á
hinu nýbyrjaða leikári n.k. laug-
ardag. Leikárið hófst hinsvegar
fyrir fáum dögum með sýning-
um á gamanleiknum Er á meðan
er og hefur hann nú verið sýnd-
ur þrisvar sinnum í haust. Ráð-
gert er að taka aftur upp sýn-
ingar á leikritinu Fædd í gær
í mánuðinum, en það leikrit var
sýnt við mikla aðsókn hér i leik-
húsinu í vor og víða út um land
í sumar.
Hatrín Thoroddsen yfirlakRÉr feania-
áeildar Hoilsuverndarsiöðsarjnsiar
Fyrsta íslenzha konan ez skipKÖ
heíur verið yíirlækmr
Katrín Thoroddsen læknir hefur nú verið skipuð yfir-
læknu- bamadefldar Heilsuverndarstöðvarinnar, en hún
hefur verið læknir ungbarnaverndar Líknar í nær þrjá
áratugi.
Katrín Thoroddsen er fyrsta konan sem skipuð er í
yfirlæknisstööu á íslandi.
Katrín Thoroddsen lauk verið einn vinsælasti læknir bæj-
kandidatsprófi í læknisfræði arins. Sjúklingar hennar munu
1921 og stundaði frmhaldsnám því sjá eftir henni nú, er hún
erlendis árin 1921—1923. I árs- lætur af almennum læknisstörf-
byrjun 1924 gerðist hún hér- um, en jafnframt óska þeir
aðslæknir í Flatey á Breiðafirði j henni allra heilla við yfirstjórn
og gegndi því starfi í hálft; barnadeildar Heilsuverndar-
þriðja ár en gerðist þá læknir
hér í Reykjavik.
Læknir ungbarnavemdar Líkn-
ar gerðist hún 1927 en það ár
var hún viðurkennd sérfræðing-
ur í barnasjúkdómum og hefur
gegnt þvi starfi þar til nú að
hún tekur við yfirlæknisstarfi
ungbamadeildar Heilsuverndar-
stöðvarinar. Hefur hún í þeirri
grein unnið brautryðjendastarf
sem seint verður metið að verð-
leikum.
Jafnframt ungbarnalækning-
um stundaði Katrín Thoroddsen
almennar lækningar og hefur
ár oi* bneodatal Stranda-
vjt
lairna í sl. hálfa þriðju öld
Nýútkomið mikið rit er sr. Jón Gnðnason
þjéðskjalavörður feeíur samið
Katrín Thoroddsen
stöðvarinnar, sem er beint
framhald af ævistarfi hennar til
þessa.
Skúli Thoroddsen, frændi
Katrínar, hefur nú tekið við
læknisstarfi fyrir sjúklinga
Katrínar Thoroddsen, unz þeir
hafa valið sér lækna.
Pilnik reyndist snjallari
í leikflækjunum
3. umferð Haustsmótsins fór
fram í Þórskaffi í fyrrakvöld.
Sögulegasta viðureign þess-
arar umferðar var án efa skák
Piiniks við Ásmund Ásgeirsson,
enda vakti hún nær óskipta
athygli áhorfenda. Pilnik lék
fram kóngspeði og kom fram
spánski leikurinn. Taflið opn-
aðist við mikil uppskipti
snemma í skákinni og reyndist
Pilnik snjallari í leikflækjun-
um sem þá komu upp og vann
glæsilega.
Ingi R. hafði hvítt gegn Þóri
Ólafssyni. Varð taflstaðan
snemma flókin og erfið. Ingi
fékk fljótt heldur betra tafl
og jók stöðuyfirburði sína hægt
en örugglega og á unna bið-
skák.
Arinbjörn hafði svart gegn
Guðmundi Pálmasyni, valdi
kóngs-indverska vörn og virt-
ist eiga trausta varnarstöðu,
unz hann lék riddara, sem kom-
inn var til c6 aftur til b8 og
lokaði inni hrókinn á a-lín-
unni. Voru þessir tveir menn
óvirkir síðan. Guðm. notfærðii
sér vel þetta glappaskot Arin-|
bjarnar og þrengdi mjög að
honum. Eftir rúma 20 leiki
voru flestir svörtu mennirnir
óvirkir. Varð Arinbjörn fyrst
að láta annan hrókinn fyrir
riddara og skömmu síðar hinn
hrókinn bótalaust.
Arinbjörn gafst upp þegar
tilraunir hans til að þráskáka
reyndust árangurslausar.
Guðm. Ágústsson lék enska
leiknum gegn Jóni Einarssyni.
Tókst þar allmikill bardagi og
gekk á ýmsu. Jóni sást yfir
vinningsleið í tímahraki og
varð undir í átökunum. Guð-
mundur átti gjörunna stöðu
þegar Jón féll á tíma í 32.
leik.
Jón Þorsteinsson hafði svart
gegn Baldri Möller og tefldi
nimzo-indverska vörn. Jón lék
af sér peði í 7. leik en tefldi
síðan ágætlega um hríð, endur-
heimti- peðið og virtist sigla
hraðbyri í jafnteflishöfnina, en
Baldur reyndist snjallari hróks-
endataflinu og eru nokkrar lík-
ur til að hann vinni biðskák-
ina.
Út er komið mikið rit er nefnist Strandamenn. Er það
æviskrár Strandasýslubúa og jafnframt ábúendatal frá
1703 til 1953 eða í tvær og hálfa öld.
Höfundur þessa mikla rits er sr. Jón Guðnason þjóð-
skjalavörður.
Æviskrá þessi er rituð með Strandamenn í Vesturheimi
þeim óvenjulega hætti að hún Þriðji og síðasti kafli bók-
er jafnframt bændatal á hverri arinnar nefnist Strandamenn í
jörð í Strandasýslu. Fyrsti Vesturheimi. Eru þar taldir
kafli bókarinnar: Stranda-' um 260 vesturfarar. I formála
menn heima fyrir er ritaður bókarinnar segir höfundur m.
með þeim hætti að hver bær
er tekinn út af fyrir sig og
æviskrár búenda, og annarra
er ástæða þótti til að taka með,
settar í réttri tímaröð. Með
þessum hætti verður bókin
jafnframt bændatal sýslunnar
sl. 250 ár. Þrátt fyrir þennan
hátt er hægt að nota bókina
sem æviskrá í stafrófsröð, því
nafnaskrá fylgir og hægt að
fletta þar upp hverjum manni
sem lesandinn óskar.
Stramlamenn utan héraðs
Annar kafli bókarinnar nefn-
ist Strandamenn utan héraðs.
Er hann æviskrár manna
fæddra í Strandasýslu en sem
flutzt hafa burt og dvalizt
annarstaðar. Þó ná skrár þess-
a.: „Mjög væri æskilegt að gerð
yrði skrá yfir vesturfara úr
öllum byggðarlögum hér á
landi og efni safnað í æviskrár
þeirra. Vmsar heimildir um þá
flesta eru til báðum megin
hafs, sumajjj^tiltækar hvenær
sem er en aðrar undirorpnar
Framhald á 11. síðu
Gipsmyndir i
ÞjóSleikhúsinu
nlagfœrSar"
Valgerður Tryggvadóttir, skrif-
stofustj. Þjóðleikhússins, skýrði
blaðamönnum frá því í gær, að
á s.l. vetri hefði verið framið
einstakt ómenningarverk og 6-
þokkabragð í salarkynnum leik-
hússins. Krotað hefði verið með
blýanti eða krít á gipsmyndír
þær af íslenzkum leikritaskáld-
um, sem standa í Kristalsalnum,
og teiknað á þær augabrúnir,
augnhár o. s. frv. Hefði tekið
talsværðan tíma ag afmá merki
þessa sérstæða skemmdlarverks.
Einii helzti tenórsöngvari sænsku
éperunnarsyngur hér um næstu helgi
Einar Andersson, einn aðaltenór sænsku óperunnar er
nú staddur hér á landi og mun syngja hér í Reykjavík
um helgina.
Einar Andersson kom hingað
á vegum Tónlistafélags Akur-
eyrar. Hann hefur þegar sung-
ar aðeins yfir látna menn, því. ið hér á tveim stöðum, á Akra-
ekki þótti fært að taka fleiri nesi á sunnudaginn var og á
vegna þess hve ritið hefði þá Akureyri í fyrrakvöld. Hér í
orðið fyrii’ferðai'mikið. I þess- Reykjavík mun hann syngja um
um kafla eru um 300 æviskrár. næstu helgi.
Hann hefur verið einn aðal-
tenór sænsku ónerunnar nú um
35 ára skeið og venjulega farið
með aðalhlutverk. Á s.l. sumri
var hann 33 daga í Sovétríkj-
unum og söng þar á hverju
kvöldi við ágætar undirtektir.
iftiziili - á morgun er skiladagur happdrættisins