Þjóðviljinn - 08.11.1955, Síða 3
„Fólkið heiur valið fylgd og
forsjá Ferðafélags íslands"
Fleiri tóku þátt í ferðum Ferðafélagsins á s.l. sumri — þrátt fyrir
rigninguna — en verið heiur undanfarin ár
Ætla mætti aö Feröafélag íslands bæri ekki höfuöið
hátt á þessu hausti, eftir mesta votviðrasumar er yfir
Suöui'land hefur gengiö, en viö erum glaðari og reifari
en nokkru sinni fyrr.
-- Þriðjudagur 8. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Sóknarhugur og bjartsýni
Á þessa leið mæltist Pálma
Hannessyni rektor í hófi með
blaðamönnum í Skíðaskálanum
í fyrradag. Þótt ótrúlegt kunni
að liljóma þá voru þátttakend-
ur í ferðum Ferðafélagsins
öllu fleiri s.l. sumar en áður,
eða 1300 manns. Reynslan hef-
ur sýnt að fólkið hefur valið
fylgd og forsjá Ferðafélags ís-
lands, sagði Pálmi.
Geir Zoega vegamálastjóri,
forseti Ferðafélagsins, skýrði
frá starfi félagsins á þessu ári.
Þátttakendur í ferðum voru
fleiri en undanfarin ár og það
sem ánægjulegast þykir: það
tók fleira ungt fólk þátt í
ferðunum en vcnja hefur verið.
Hinsvegar kvað forsetinn það
nokkurt áhyggjuefni að ungt
fólk nennti vart út úr bílunum
til að skoða nokkurn stað, held-
ur vildi þeytast áfram sem
lengstar vegalengdir, en til-
gangur Ferðafélagsins væri
ekki sá að aka sem hæstan
kílómetrafjölda heldur að fólk-
ið kynntist landi sínu sem
bezt. Fór Zoega viðurkenningar-
orðum um starf fararstjóra fé-
laggins, einkum þeirra Hall-
grims Jónassonar og Jóhannes-
ar Kolbeinssonar.
Átta sæluhús — Það el/.ta
25 ára.
Ferðafélagið á nú 8 sælu-
Víðförull mat-
reiðslumaður
í Nausti
S.l. sunnudag var eitt ár lið-
ið síðan veitingahusið Naust
við Vesturgötu var opnað og í
tilefni afmælisins buðu eigend-
urnir fréttamönnum til hádegis-
verðar. Voru þar bornar fram
hinar lystilegustu kræsingar sem
danskur matreiðslumaður, Knud
Lomborg að nafni, hafði útbúið,
en hann hefur nýlega hafið störf
í eldhúsi Nausts. Lomborg er
mjög víðförull maður, á síðustu
fimm árum hefur hann unnið í
veitingahúsum um gjörvalla Ev-
rópu, Norður-Afríku og víðar.
Jafnframt matreiðslustörfunum
hefur hann ritað greinar fyrir
Extrabladet í Kaupmannahöfn
um matargerð og veitingahúsa-
. rekstur í þeim löndum er hann
hefur gist, birt uppskriftir af
sérstæðum þjóðarréttum o. s. frv.
Hann starfaði við Valhöll á Þing-
• völlum í sumar og mun vinna í
Nausti í allt að hálft ár. Að
, sjálfsögðu sendir Lomborg grein-
ar héðan og uppskriftir að ís-
lenzkum réttum.
Samkvæmt upplýsingum Hall-
dórs Gröndals, framkvæmda-
stjóra Nausts hefur aðsókn að
veitingaþúsinu verið mjög mikil
þetta ár sem það hefur starfað.
Talsverður hluti gestanna hafa
verið útlendingar, t.d. um 10%
í sumar. *
hús. Hið nýjasta og stærsta er
SkagfjörðsskáJinn í Þórsmörk.
Var þar margt gesta í sumar,
svo og í Landmannalaugum. í
sumar var Jóhannes úr Kötl-
um umsjónarmaður í Skag-
fjörðsskálanum og kvað Zoega
það hafa gefizt vel. Skagf jörðs-
skálinn er fyrirmyndarsæluhús,
enda varð byggingarkostnaður
mikill. Við getum því ekki
haldið áfram skálabyggingum i
bili, heldur verðum að kasta
mæðinni sem snöggvast. Við-
hald húsanna kostar einnig
töluvert, en þetta má samt ekki
hefta okkur í því að halda á-
fram sæl irhúsabyggiögum,
sagði Zoega.
Elzta sæluhúsið, Hvítárnes-
húsið, er nú aldarfjórðungs-
gamalt.
Árbækurnar.
Ferðafélagið hefur nú gef-
ið út 28 árbækur. Eru bækur
þessar bezta og nákvæmasta
Islandslýsingin sem til er. Hafa
félagsmenn fengið þær fyrir
hlægilega lítið verð, eða aðeins
25 kr. árgjald, þar til nú að
það hefur verið hækkað upp í
35 kr. Aðeins vegna árbókanna
einna bortrar sig vel að vera í
Ferðafélaginu. Árbækurnar ná
þegar yfir stóra samfellda
hluta landsins, og sígur nú óð-
um á seinni hlutann með að Is-
landslýsing Ferðafélagsins nái
yfir allt landið.
Síðasta árbókin var um suð-
urhluta Austfjarða, samin af
prófessor Stefáni Einarssyni.
Næstu árbækur verða um aust-
urhluta Austfjarða og Árnes-
sýslu, og mun sú síðarnefnda
koma næst út. Skrifar Gísii
Gestsson þá bók.
Eins og áður hefur verið
rakið hér í hlaðinu hafa út-
gerðarmenn upp á sitt ein-
dæmi og án leyfis ríkisstjórn-
arinnar liækkað áiagið á báta-
gjaldeyri um allt að 40%. Er
þetta einstætt dæmi um full-
koniið gjaldþrot ríkisstjórn-
arinnar í efnahagsmáluin, al-
ger upplausn — hún hefur í
rauninni gefizt upp á því að
stjórna Iandinu.
tJtgerðarmenn rökstyðja að-
gerð sína með því að ríkis-
stjórnin hafi margsvikið sjálft
bátagjaldeyriskerfi sitt:
1. Hún hafi svikizt um að
hagnýta til fulls markaðina í
Ansturevrópu sem færa út-
gerðinni langbezt verð en í
staðinn beint viðskiptunum af
alefli til Bandaríkjanna og
Bretlands þar sem verðið er
svo lágt að bátagjaldeyririim
lirökkvi ekki til þess að bæta
Ófært að 5 sæluhúsum.
Fimm af sæluhúsum Ferðafé-
lagsins eru inn á Kili, eða við
Langjökul, en þau voru „lok-
uð“ s.l. sumar af þeim sökum
að vegurinn yfir Bláfellsháls
var ófær af völdum rigning-
anna. Komust aðeins bílar með
drifi á öllum hjólum þá leið og
var því fátt gesta inni á Kili
s.l. sumar. Þeir Jón Eyþórsson
veðurfræðingur og Pálmi
Hannesson rektor ræddu þetta
nokkuð. Kvað Jón Ferðafélagið
ekki þiggja neinn ríkisstyrk til
framkvæmda sinna, en til þess
mætti þó ætlast að tekið væri
það tillit til félagsins og ferða-
manna á vegum þess, að ríkið
léti lagfæTa veginn yfir Blá-
fellsháls og aðrar helztu
ferðamannaleiðirnar þótt í ó-
óbyggðum væri. Pálmi tók í
sama streng, en kvað forsagnar
Zoega vegamálastjóra hafa
skort í þessu máli á s.l. sumri,
þar sem hann hefði verið fjar-
verandi vegna veikinda.
Vegir og vegleysur.
Geir Zoega vegamálastjóri
ræddi nokkuð um vegi og ferða-
lög fyrr og nú. Kvaðst hann
telja leik að ferðast nú saman-
borið við ferðalög í gamla daga.
Minntist hann gömlu vörðuðu
fjallveganna og kvaðst sakna
hinna gömlu varða, sem margar
hverjar hefðu verið snilldar-
verk, þegar góðir lileðslumenn
voru að verki, í þeirra stað eru
nú notaðir tréstólpar, fábreyti-
legir og ólistrænir.
I þessu sambandi má geta
þess að undir forsögn Geirs
Zoega hafa alcvegirnir komizt
upp í 11000 km. Hann kveðst
raunar sjálfur ekki telja þá
bílfæra í þeim skilningi sem bil-
vegir þurfi að vera. Það hefur
vafalaust ekki verið öfundsvert
starf að stjórna vegalagningu á
landi hér. Nauðsyn vegalagn-
það upp.
2. Hún hafi látið það við-
gangast að farið sé í kringum
bátagjaldeyriskerfið, jiannig
að mikið magn af vörum sé
flutt inn skattlaust en verzl-
nnarmenn liirði þá upphæð
sem útgerðin átti að fá.
3. Ríkisstjórniu hafi leyft
heildsölum og verzlunarinönn-
um hömlulausa álagningu á
bátagjaldeyrisvörur; hvers
vegna megi útgerðarmenn þá
ekki njóta sömu réttínda?!
Þarna er sem sé um opin-
skáa uppreisn gegn ríkis-
stjórninni að ræða. En eins og
æfinlega bitnar uppreisnin á
almenningi, vörurnar eiga að
hækka í verði, dýrtíðin að
magnast, raunverulegt gengi
krónunnar að lækka. Og þótt
ríkisstjórnin hafí neitað út-
gerðarmönnum um leyfið er
ekki annað sjáanlegt af yfir-
Framhald af 1. síöu.
Stefán O. Magnússon
Stefán Ögmundsson
Varamenn í miðstjórn voru
kosnir:
Guðmundur J. Guðmundsson
Ólafur Jónsson, Kópavogi
Steingrimur Aðalsteinsson
Böðvar Pétursson
Einar Ögmundsson
Ragnar Ólafsson
Benedikt Davíðsson
Hólmar Magnússon
Elín Guðmundsdóttir
Skafti Einarsson
★
I flokksstjórn fyrir Suðurland
voru kosnir:
Gunnar Benediktsson, Hverag.
Sigurður Brynjólfsson, Keflav.
Sigurður Stefánsson, Ve.
Karl Guðjónsson, Ve.
Hjalti Þorvarðsson, Selfossi
Sigurbjörn Ketilsson, Njarðvik
Sigurður Guðmundsson, Akran.
Jóhannes úr Kötlum, Hverag.
Hjörtur Helgason, Sandgerði
Varamenn fyrir Suðurland:
Geir Jónsson, Boi’garnesi
Oddbergur Eiríksson, Njarðvík
Lárus Halldórsson, Brúarlandi
Halldór Þorsteinsson, Akranesi
★
I flokksstjórn fyrir Austurland
voru kosnir:
Ásmundur Sigurðsson, Reyðará
Bjarni Þórðarson, Neskaupstað
ingar og skynsemi hafa vafa-
laust alloft orðið að þoka fyr-
ir skæklatogi einstakra pólitík-
usa. — En á það minntist vega-
málastjóri ekkert í ræðu sinni.
6000 félagsmenn.
Þess raá að lokum geta að
fyrir aldarfjórðungi voru fé-
lagsmenn Ferðafélagsins 540.
Árið 1939 voru þeir 2400. Nú
eru þeir 6000. Þeir sem vilja fá
reist fleiri sæluhús á fjöllum
geta bezt stuðlað að því með
því að ganga i Ferðafélag Is-
lands.
Auk þeirra er áður getur fóku
til máls í Skíðaskálanum Hall-
grímur Jónasson, Þorsteinn
Þorsteinsson fyrrv. sýslumað-
ur, o.fl.
lýsingu Ólafs Thors í Morg-
unblaðinu í fyrradag en að
hún ætli að lyppast niður. Það
er aunar tónn í forsætisráð-
herramun þegar útgerðar-
menn lækka gengið en þegar
verkafólk fer fram á lág-
marksbætur fyrir sífelklar
verðhækkanir.
Þegar málum er svo komið
að ríkisstjórnin ræðúr ekki
lengur við sitt eigið bátagjald-
eyrisbrask ætti að vera tími
tíl þess kominn að hún játaði
þá staðreynd að hún er alls-
endis ófær um að stjórna
landinu. Þær játningar láta þó
trúlega standa á sér, en þetta
dæmi ætti að sanna öllu á-
byrgu fólki hversu óhjákvæmi-
leg nauðsyn það er mynduð
verði ný stjóm og tekin upp
ný stjómarstefna á íslandi áð-
ur en þjóðin sekkur enn
dýpra ofan í fenið.
Lúðvík Jósepsson, Neskaupstað
Alfreð Guðnason, Eskifirði
Steinn Stefánsson Seyðisfirði
Þórður Þórðarson, Gauksst.
Varamenn fyrir Austurland:
Jóhannes Stefánss., Neskaupst.
Benedikt Þorsteinsson, Hornaf.
Jóliann Clausen, Eskifirði
★
I flokksstjórn fyrir Norðurland
voru kosin:
Arnór Kristjánsson, Húsavík
Elísabet Eiríksdóttir, Akureyri
Gunnar Jóhannsson, Siglufirði
Björn Jónsson, Akureyri
Tryggvi Helgason, Akureyri
Þóroddur Guðmundsson, Sigluf.
Haukur Hafstað, Vík, Skagaf.
Jón Ingimarsson, Akureyri
Þorsteinn Jónatanss., Akureyri
Jóhann Hermannsson, Húsavík
Olgeir Lúthersson, -Fnjóskadal
Varamenn fyrir Norðurland:
Guðrún Guðvarðard., Akureyri
Pálmi Sigurðsson, Skagaströnd
Oddgeir Pétursson, Álftav. N-Þ
Ósltar Garbaldason, Siglufirði
Ragnar Þorsteinsson, Ölafsfirði
★
I flokksstjórn fyrir Vesturland
voru kosnir:
Albert Guðmundsson. Tálknaf.
Halldór Ólafsson, Isafirði
Skúli Guðjónsson, Ljótunnar-
stöðum, Strandasýslu
Ingimar Júlíusson, Bíldudal
j
Varamenn fyrir Vesturland:
Ágúst Vigfússon, Bolungavík
Guðmundur Árnason, Isafirði
Guðmundur Friðgeir Magnús-
son, Þingeyri.
★
Endurskoðendur voru kosnir:
Jakob Jakobsson
Ragnar Ólafsson
Varaendurskoðendur: h
Ari Fmnsson
Jón Grímsson
Hefur Marshall-
samningnum verið
breytt?
Einar Olgeirsson ber fram
fyrirspurnir til ríkisstjórnarinn*
ar, svohljóðandi:
1. Hefur verið gerð breyting
á þeim ákvæðum Marshallsamn-
ingsins, er heimila Bandaríkja-
stjórn að fá til sinna afnota
50% af andvirði óafturkræfra
framlaga ?
2. Ef slík breyting hefur
verið gerð, hver er hún þá og
hvenær var hún gerð og hvaða
áhrif hefur hún haft?
Athugasemd
Vegna þingsályktunartillögu,
sem fram hefur komið á Alr
þjngi viðvíkjandi Vestmanna-
eyjaflugvelli, vil ég taka fram
eftirfarandi.
J>að er rangt, sem fram kemur
í nefndri tillögu, að flugbraulin
geti talizt hættuleg vegna sllt—
lagsins. Enda hefur flugmála-
stjóri Agnar Kofoed-Hansen falið
mér að sjá um viðhald fíug-
brautarinnar eftir því, sem
þurfa þætti, og veitt til þess fé
eftir þörfum.
Vestmannaeyjum 3. 11. 1955.
Skarpliéðinn Vilmundarson
Ríkisstjórnin hefur gefizt upp
á því að stjórna landinu