Þjóðviljinn - 08.11.1955, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.11.1955, Qupperneq 4
fc) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. nóvember 1955 Listdans og tónleikar 'rl á vegum MIR Ljúdmila. Bogomolova og Stanislav Vlasoff, rússnesku einsöngvararnir, sem hér hafa dvalið um skeið og skemmt á vegum MÍR, komu enn fram í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn var ásamt þeim Ásgeiri Bein- teinssyni, Þuríði Pálsdóttur og Kristni Hallssyni, sem léku og sungu á víxl á milli dans- anna, en Sofia Vakman og Fritz Weisshappel léku fyrir dansi og söng. Hver svipmyndin annarri fegurri og áhrifameiri úr ► Þuríður Pálsdóttir hulduheimum liins rússneska baiietts leió fyrir sýn í líki hinna ungu dansenda: Adagio úr Svanavatninu (Tsjækov- skí), þrjú atriði úr Valborgar- messunóttinni úr Faust (Gounod), Melodia (Rubin- stein), Vorleysing (Rach- maninoff), Adagio úr leik- dansinum Sjúraié (Jarúllín), Álagaskógurinn (Drigo), Vals (Sibelius), Eindans (Ljúd- mílu) úr Don Quixote (Mineus) og Vals (Dúna- évfekí) — sumar þeirra svo gajgntakandi skáldskapur, að þær hljóta að verða heima- Krístinn Hallsson gangur í minni manna löngu eftir að vængjað fótatak Lj.úd-'®* mílu og Stanislavs er á burt af sviðinu. Þannig var eins og tjaldi svipti frá ósýnilegum veruleik allrar þrár, drauma og Sorgar með hinni svörtu slæðu í Síbeliusarvaisinum, og hugsjón alls æskuþokka og hamingju stigi fagnandi fram í Vorleysingu Rachmaninoffs og Valborgarmessunóttinni, svo á eitthvað sé bent —og varð þar ekki gert upp á milli listar dansendanna, sem bæði eru göfugir, fulltrúar þessarar þjóðlistar Ráðstjórnarrikj- anna. Ásgeir Beinteinsson lék tvæf etýður, op. 10 nr. 1 og 12 og Pólónesu, op 53 eftir Chopin. Ferskleiki þeirra hlýtur að gjalda þess, hve oft þær eru fluttar, nema þvi persónulegri túlkun komi til, og varð sú raun á að þessu sinni, enda þótt öruggur leikur hins unga listamanns væri hinn glæsileg- asti. Hann hélt fyrstu opinberu tónleikana sína hér fyrir skömmu og mun vera afburða- efnilegur píanóleikari. Þá söng hin raddfagra Þuríður Páls- dóttir Lindina eftir Eyþór Stefánsson, betur en ég hef áður heyrt með hana farið, Vögguvísu Emils Thoroddsen og tvö lög eftir Grieg; en Kristinn Hallsson Gleði eftir Emil Thoroddsen, sjaldsung- ið lag, Ingaló eftir Karl Ó. Runólfsson, kátt og vel felit að gamansömum texta Jó- hannesar úr Kötlum, Rósina, Vlassoff og Bogomolova Sverri konung og I dag skín sól sem aukalag — öll mjög áheyrileg í flutningi þessa myndarlega söngvara, Gestiun og heimamönnum var hvorum tveggja innilega þökkuð sjaldgæf skemmtun með lófataki og blómum, dans- endurnir og hinn yfirburða- snjalli hörpuleikari þeirra hyllt sérstaklega, unz þau. hurfu af sviðinu að endur- teknum Dúnaévskíválsinum. List þeirra dvelur lengur' éftíi', og þeim fýlgja héðan hlýjnstu. kveðjur. Þ. Vaid. Ásgeir Beinteinsson Eru 12 stuzidlr á sólarhring o! stuttur vinnutími! I 5. sinn fluttu sósíalistar frumvarp þetta á Alþingi 1950 og í 6. sinn 1951, — alltaf gegn sömu andstöðu meiri hlutans á Alþingi. En togara- sjómenn voru ákveðnir í því, að halda baráttunni áfram og eftir langvarandi verkfall unnu sjómenn sigur í mál- inu. Tólf klukkustunda lág- markshvíld háseta var tryggð með samningum við togara- eigendur á öllum veiðum tog- aranna. Sjómenn tryggðu sér því rétt til 12 klst. hvíldar á sólarhring, þrátt fyrir and- stöðu Alþingis gagnvart þessu mikla hagsmunamáli togara- sjómanna. Það hafði alltaf verið á valdi Alþingis að verða við þessari sjálfsögðu kröfu og forða þar með þjóð- félaginu frá tveim langvar- andi vinnustöðvunum á tog- araflotanum, sem kostuðu þjóðina milljóna tugi í erlend- Hér birtist síðari hluti framsögfuræðu Gunnars Jó- hannssonar um frumvarp- ið um ný toararavökulög1. í fyrrihiuía ræðunnar rakti f ram siigumaður livernig Alþingi hefur þing eftir þing þrjózkast við að lög- ieiða 12 st. livíld á togur- um. unr gjaldeyri. í núgildandi kjarasamning- um togarasjómanna er eins og áður hefur verið bent á tryggður réttur til 12 klst. hvíldar á sólarhring. Þrátt fyrir það þó svo sé, er engin 0SSV' ^ afamsné K.J. SKRIFAR: „Ég var einn í hópi þeirra fjölmörgu, sem fóru niður að höfn þegar Gull- foss kom á föstudagsmorgun- inn, til þess að taka á móti nóbelsverðlaunaskáldinu okk- ar. Það var hátíðleg og ó- gleymanleg stund, þegar þúsundir fólks af öllum stétt- um hvlltu skáldið, og það þakkaði móttökurnar hrærð- i um rómi. Fólkið var greini- 1 lega stolt af skáldi sínu, og i skáldinu þótti auðheyranlega • vænt um að sjá þetta fólk, sem ) komið var þarna saman til ) þess að bjóða það velkomið I heim með sigurpálmann í ! höndunum. Það leyndi sér ekki ! að hér var fólldð, aiþýða 1 manna, að fagna sínu skáldi og þakka því fyrir þau skáld- ■ verk, sem það hefur ritað um 1 líf og starf þessa fólks af því- : líku listfengi, að þau hafa nú ’ hjotið æðstu viðurkenningu, sem skáldverki getur hlotnazt. i En annað fannst mér, á sinn hátt, ekki síður athyglisvert í sambandi Við þessa móttöku- athöfn, hvergi sást fáni dreg- inn að húni hjá opinberum ■ stofnunum, t.d. stjórnarráðinu | ©g æðstu embættismennirnir Heimkoma Laxness — Það gleymdíst að flagga - Fólkið hyllti skáld sitt — Orðsending til „Í.B." létu ekki sjá sig, hvorki forseti íslands, menntamálaráðherra, forseti bæjarstjórnar, eða forsætsráðherra. Ber að skilja þetta svo, að þessum aðiljum finnist Laxness illa að verð- laununum kominn? Eða halda þeir kannski, að landi voru og þjóð sé ekki heiður að neinu, nema þátttöku í hern- aðarbandalögum ?“ — Bæjar- pósturinn hefur heyrt, að helzta umræðuefni fólks þessa dagana, sé það reginhneyksli, sem framkoma stjórnarvald- anna í sambandi við heim- komu Laxness olli. Það hefði áreiðanlega ekki gleymzt að draga fána að húni í Stjórn- arráðinu, ef einhver af frammámönnum vinaþjóðanna í Atlanzhafsbandalaginu hefði verið að koma í opinbera héim- ur en skrifa fyrir þá bækur. En þar eð hann. hafi ekki efni á að kaupa hundrað þúsund taiinbursta, verði hann að láta sér nægja að skrifa bæk- ur. Ætíi það láti ekki nærri, að nóbelsverðlaunin hrykkju fyrir hundrað þúsund tann- burstum? Bæjarpósturinn minnir aðeins á þetta til gam- ans. sókn. Alveg sérstaklega var ,TTTrA.T . . t^„ ° EN MEÐAL annarra orða: Er- það áberandi að enginn full- trúi frá menntamálaráðuneyt- inu skyldi koma fram þarna. Hitt var gleðilegt, að sjá þarna fjöldann aMan af ungu skólafólki. (Ég hef heyrt, að gefið hafi verið frí í Mennta- skólanum og einhverjum gagnfræðaskólunum). Annars held ég, að fjarvera stjórnar- uð þið búin að ráða mynda- gátuna í Þjóðviljahappdrætt- inu ? Ég strandaði í miðri síð- ustu línunni, en ég held samt, að gátan sé ekki mjög erfið. Aftur á móti komst ég ekkert áfram meö krossgátuna, og þó er mér sagt, að hún sé hundlétt. Ég ætla að athuga hana betur við tækifæri. valdanna tákni aðeins skil- yrðislausa uppgjöf þeirra fyrir ÞÁ ER HÉR orðsending til list skáldsins. — En það hafa verið uppi ýmsar spaugilegar bollaleggingar um það, hvern- ig Laxness muni verja verð- laununum. í því sambandi minntist Bæjarpósturinn þess, að í Alþýðubókinni segist hann mundi gera íslendingum meiri greiða með því að kaupa tann- bursta handa þeim öllum held- „J.B.“. Ég h’ýt að biðja af- sökunar á þvi, að ég hef með einhverjum óskiljanlegum hætti tapað ágætu bréfi frá þér. Það eru þvi vinsamleg til- mæli mín, að þú skrifir mér aftur í sama dúr og gleymir um fram allt ekki að setja nafnið þitt á bréfið. — Vin- samlegast, Bæjarpósturinn. trygging fyrir því, að ekki verði reynt að breyta þessu ákvæði togarasjómönnum í ór hag og málið enn á ný gert þar með að hörðu deilumáli með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum fvrir báða aðila og þjóðina í heild. Fyrir þá hættu á Alþingi aö girða og samræma núgildandi togara- vökulög við það, sem er í nú- gildandi togarasamningum. — Það verður að teljast furðu- legt af háttvirtu Alþingi, að hafa ekki fyrir löngu síðan gengið inn á jafn sjálfsagða kröfu og sjálfsagðan rétt eins og þann, að tryggja þeirri stétt manna, sem mest leggur á sig af flestum, ef ekki öll- um stéttum þjóðfélagsins tólf klukkustunda hvíld á sólarhring þegar það 'er þá jafnframt haft . í huga, að flestar starfsstéttir þjóðfé- lagsins vinna ekki meira en frá 7 og upp í 8 klst Það er óhrekjandi staðreynd, að togarasjómönnum er það mjög mikið áhugamál, að fá lög- festa 12 klst. hvíld í sólar- hring. Verður ekki séð, að nein frambærileg rök mæli á móti þvi, að Alþingi verði við þeirri sjálfsögðu kröfu og ósk togarasjómannanna, held- ur hið gagnstæða. I sambandi við þetta mál er ekki úr vegi að benda á þá staðreynd, að íslenzkir sjó- menn afkasta 7 sinnum meira en nokkrir aðrir sjómenn í heiminum. Þessum mönnum, sem þannig skara fram úr öllu þvi sem annars staðar þekkist hefur Alþingi Is- lendinga neitað um að sam- þykkja löggjöf, sem tryggði þeim viðunandi hvíld við störf sín á hafi úti. Slík afstaða er með öllu óskiljanleg. Svo langt hefur verið gengið í andstöðunni á móti málinu, að meirihluti þeirrar nefndar sem frumvarpinu hefur verið vís- að til, sjávárútvegsnefndar, hefur mörg undanfarin þing ekki fengizt til að ræða inálið á fundum í nefndinni og því Frh. á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.