Þjóðviljinn - 08.11.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 08.11.1955, Síða 9
 * ÍÞRÓTTIR MTStJÓRl FRtMANN HELGASON kmmm ■ ■ ■ ' --------- Hægt ctð ná mun betri árangri í íþróttum, ei rétt er æft Hvenœr fáum viS útvarpsfyrirlesara um iþróftaœfingar og þjálfun? „Sport College" í Kanada hefur gert margar jákvæðar athugan- ir varðandi íþróttir, og dregið margt skemmtilegt fram í dags- ijósið. Stofnun þessi tekur gildandi heimsmpt -ekki svo hinum ýmsu íþróttagreinum. Hún heldur því fram að eriginn þeirra sem metin eiga hafi not- að meira en 65% af meðfæddri orku sinni. Stofnunin hefur bent á þau atriði sem beina verði meiri athygli að ef menn vilji ná toppárangri. Það eru þrjú at- riði í þjálfun sem talin eru aðalatriðin, og þau eru svo þýð- ingarmikil, að menn verða að einbeita sér að þeim. Þessi atriði eru kraftur, mýkt, af- slöppun. „Sport College" telur síðasta atriðið það þýðingarmesta. Því er haldið fram að við hreyfingu vöðva eigi sér stað nokkurskonar barátta milli þeirra. þegar maður t.d. rétt- ir úr handleggnum þegar kast- að er, vinna vöðvar þeir sem kreppa handlegginn líka með. Þeir stýra, en draga lika úr, svo að ekki verði of mikið á- iag á olnbogaliðnum. Ef þetta dæmi er fært yfir á fótinn, þá „bremsa“ vöðvarnir sem kreppa fótinn. Það er ljóst, segir læknirinn Knud Lundberg, sem ræðir þessar niðurstöður stofnunarinnar, að því meir sem þessir vöðvar „bremsa“ því meira álag á vöðvana sem eiga að flýtja i|kamann áíram í hiaupi og skrefum. Sé hægt að draga úr starfi vöðvanna sem „bremsa“ er hægt að fá meiri þraða og kraft. Maður þreytist seinna í vöðvum Það voru ekki bjartsýnir menn sem lögðu til keppni við Júgóslava nú fyrir fáum dög- um, og hinu sama gegndi um áhorfendur. Ástæðan var í fyrsta lagi tap þeirra fyrir Ung- verjum (6:0) og svo ekki síður hitt að markmaður þeirra og miðherji voru dæmdir fyrir smygl, 0g tveir aðrir flæktust inn í það mál líka. Gleðin varð þess vegna meiri er þeir sigruðu hina ágætu Júgó- siava. B-lið þeirra gerði jafn- tefli l;i. Fyrir leikina var farið að ræða um að hætta landsleikj- 'rim í bili, þar til betra iið yrði til, en nú hefur bjartsýnin aft- sem rétta úr armi eða spyrna í með fæti. ( Rétt þjálfmif nauðsyn Það kemur sjálfsagt mörgum á óvart að þvi skuli haldið fram, þeir sem nafa sett heims- met skuli aðeins hafa notað 65% af orku sinni, að áliti „Sport College“. í>að verður að gera róð fyrir að þessir afreksmenri séu þeir sem bezt þékki þjálf- un og lengst séu kornnir að til- einka sér beztu þjálfunaraðferð- ir sem völ er á. Hvað. skylfii þá vera um binn mikla fjölda sem æfir íþróttir tilsagnarlitið? Það er löngu þekkt að afslöpp- un er mjög þýðingarmikil fyr- ir úthald manna, en fáir munu •þeir vera- sem veruléga hugsa þetta atriði og framkvæma i æfingum eða keppni. Margir, sem keppa iengi, læra þetta og ■kunna að meta það. Það mundi vera rnjög mikil- vægt ef þeim yngri væri kennt þetta strax með þjálfuninni, en það eru einmitt þeir sem unna sér yfirieitt aldrei hvíldar með- an loft er til lungum þeirra. Þeir þurfa að læra listina að slappa af og safna kröftum. Hví ekki fræðslu um líkanismennt í útvarpi? í framhaldi aí þessu rabbi er rétt að koma á framfæri við íþróttafcrustuna að koma á framfæri í útvarpi fræðslu um almenn undirstöðuatriði í þjálf- un. E.t.v. er þess mun meiri þörf hér en 5 fiestum öðrum löndum, þar sem hér er tilfinn- anlegur skortur á þjálfurum og leiðbeinendum og' erfiðleikar að Sennilesa eru félöein nú far- in að tilnefna menn sem sjá um æfingar og aðstoða og dæma, er próf eiga sér stað. Því fyrr sem þessir menn,eru tilnefndir því betra, en á með- an þatta er nú allt að komast í gang vildi ég segja nokkur orð við drengi sem eiga knetti sjálfir og ieika sér utan æf- inga félaganna. Ég hef séð ykkur hér og þar á opnum svæðum og í- þróttavöllum, og í flestum til- fellum eru þið að „plata á það“, og takmarkið er að leika á næsta mann og koma knett- inum í mark. Nú vil ég segja ykkur að þið getið notað tím- ann langtum betur með öðru fyrirkomulagi og æft ykkur um leið. Þið getið keppt um það hver ykkar hitti oftast með innanfótarspymu milli steina ná til félaganna. það skrítna hefur skeð, að maður fær ör- sjaldan að heyra í fræðimönn- um um íþróttir. Að svo stöddu skal því ekki slegið föstu hvort um er að kenna viljaleysi þeirra manna sem fagþekkinguna hafa, deyfð íþróttaforustunnar eða skilnings- leysi þeirra sem útvarpinu ráða. í útvarpinu fáum við fræðslu- þætti um allt mögulegt, ætlaða bæði ungum og gömlum. Lík- amsmennt er lítið rúm ætlað í þeirri ágætu stofnun. Þó er það nú svo að andinn heldur til í bústað sem nefndur er líkami. Því er haldið fram að hann megi rækta og gera sterk- ari og fegurri og ætti því að vera færari til að varðveita and- ann, og ef allt er í lagi og rétt að staðið færari til að taka að sér líkamlegt erfiði. það var ætlun og hugsjón íþróttahreyfingarinnar í upphafi að vinna þjóðinni í heild gagn með starfi sínu. Geri hún það í dag, veldur það okkur á- hugamönnum hennar nokkurri furðu að menningarstofnunin Ríkisútvarpið skuli ekki telja sjálfsagt að ætla þessum menn- ingarþætti ísienzks þjóðiífs svip- að rúm og öðrum hliðstæðum stofnunum og aðilum í dagskrá sinni. Kvöldskóíi aíþýÖu í kvöld er esperanto kl. 8.30 og Karl Guðjónsson heldur áfram með fundarsköp kl. 9.20. þeim stað sem sparkið er fram- kvæmt. Þið getið sparkað 8 sinnum hver, og blessaðir, gleymið þið ekki vesalings vinstri fætin- um (ef þið eruð ekki örfættir) sem alltaf verður útundan. Síð- an getið þið keppt um það hver getur haldið knetti lengst á lofti án þess að koma við hann með höndum, með því að lyfta honum af fótum, á hné og á skalla. Þið getið líka æft hvert atriði fyrir sig og talið hver er snjallastur. Þetta getur verið mjög skemmtileg keppni. Hún getur líka verið milli flokka. Þannig getið þið tekið hverja þrautina eftir aðra er leysa verður til að ná þeim merkjum sem KSÍ veitir. Ég þykist vita að þið viljið allir verða góðir knattspyrnu- menn, en til þess að geta orðið það þurfið þið að ná sem full- komnustu valdi yfir knettinum. ur rutt sér til rúms, enda ligg- ur knattspyrna í blóði Austur-eða stanga sem standa með ríkismanna. 75 sm millibíli og 6 m frá hátíðlega "T"'~að Hæfnismerki K. S. í. Þriðjudagur 8. nóvember 195o — ÞJÓÐVILJINN — Y9 Efri röð frá vinstri: Ólafur Jakobsson, Gústaf Ófeigsson, Élfar Magnússon, Anton Guðjónsson, Jóliann Runólfsson, Óskar Grímsson. Neðri röð frá vinstri: Brynleifur Sigurjónsson, Jón Sigurðsson, Aðalsteinn Grímsson, Gísli Sigurt-ryggváson, Vagn Kristjánsson. ■ ^ 'v>ev • 'CíI «hre Bif relðasf fórar Hreyfils sigur- sœlir í knattspyrnu Fyrir skömmu er lokið knatt- spyrnukeppni milli bifreiðastöðv- anna í Reykjavík og tóku þátt i henni B.S.R., Borgarbílástöðin, Bæjarleiðir og Hreyfill. Bifreiða- stjórar á Hreyfli báru sigur úr býtum eftir að hafa leikið auka- leik við Borgarbílastöðina, en þessar stöðvar voru jafnar að keppni lokinni, hlutu 44 st hvor. Varð þvi að leika aukaleik og eftir að hann hafði verið tví- framlengdur sigruðu Hreyfils- menn með 3 mörkum gegn I. Bæjarleiðir og B. S, R. fengu hvort um sig 2 stig. Keppt var urn bikar, sem stétt- arfélag bifreiðastjóra í Reykja- vík, Hreyfill, gaf til keppninnar og var bikarinn afhentur sigur- vegurunum í kaffisamsæti, er keppendum var boðið til. Bifreiðastjórar á Hreyfli stofn- uðu með sér knattspyrnufélag 25. ágúst 1949 og heitir það eins og að likum lætur Knatt- spyrnufélag bifreiðastöðvar sam- vmnufélagsins Hreyfils (skamm- stafað K.B.H.). Á sumrin hefur félagið gengizt fyrir reglulegum æfingum tvisvar i viku hverri og hafa þær að jafnaði verið mjög vel sóttar t.d. voru yfir 30 manns á einni æfingu félagsins s.I. sumar. K.B.H, hefur frá ston- un og fram til þessa dags leikið samtals 63 kappleiki i knatt- spvrnu við ýmsa starfsmanna- hópa, utanbæjar og innan. Alls hefur félagið sigrað í 37 þessara leikja, tapað 23 og gert 3 jaín- tefli, skorað 149 mörk en fengið á sig 99. Siðastliðið sumar lék lið félagsins 11 kappleiki, sigraði í 8, þeirra, tapaði tveim og gerði l jafntefli. Knattspyrnufélagið var stofnað til þess að auka og örva íþrótfa- áhuga félagsmanna og sjá þeim f.yrir hollri hreyfingu og nokk- úrri útivist og hefur jafnan verið mikill áhugi rikjandi innan fé- lagsins. Til dæmis má geta þess- að nú siðustu árin er kriaít- spyrnuskórnir eru lagðir á hiil- una yfir vetrartímann, þá eru teknar upp fimleika- og hand- knattleiksæfingar og stundaðar Frh. á 10. síðu. ské- Eins og frá var sagt settí Iharos hið ágæta met sitt á' 5000 m við mjög slæm veðuís skilyrði. Brautin var blaut og þung. Nú hefur verið sagt frá því í Búdapest að Iharos hafi smurt skósóla sína mjög vandlega me& olíu, svo að ekki hlóðst nei".'. undir skóna eins og venjulegt er. Það var ekki svo slæm hug- mynd. Staöa yfirþvottaráöskonu viö þvottahús ríkis- ; ; spítalanna er laus til umsóknar frá 1. janúar | j næstkomandi. Staöa þessi er launuö samkvæmt j j IX. flokki launalaga og eru grunnlaun á mánuöi j I nú kr. 2.520.00. B I.. Gert ei' rá;ö fyrir að væntanleg þvottaráöskona j fari til Danmerkur eöa Svíþióöar til náms og ; j kynniiigar á rekstri á nýtízku þvottahúsi og dvelji | j þar í 6 til 12 fnáriuöi. j Umsóknir um stööu þessa skal senda til Stjórn- ;; | arnefndar ríkisspítalanna fyrir 10. des. 1955. Nauö- j j syniegt er a'ö umsækjendur gefi greinilegar upp- i j lýsingar um fyrri störf sin og menntun. Óski umsækjendur frekari upplýsinga um stööu j j þessa veröa þær veittar í skrifstofu ríkisspítalanna, j ■ ''' ■» ■ i Reykjavík, 5. nóvember 1955 Skrífstofa ríkisspítalanna

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.