Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.11.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Byggðin í Selási. Fœstir Reykvíkingar hafa meiri pörf á að eiga bíl en peir sem búa í úthverfunum viö erfiðar samgöngur og slæma aðstöðu til innkauga. (Ljósm.S.Guðm.) i fyrsf ekfd aifréa „Hei msbókm enntasaga” Menn- inffarsiéðs kom út í ?ær Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins sendi- í gær á markaðinn tvær nýjar bækur: Heimsbókmenntasögu, fyrra bindi, er Kristmann Guðniundsson rithöfundur hefur samið,- og Kennslubók í bókbandi og smíðum, eftir Guðmund Frímann skáld á Akureyri. Sexfán éra piltur hreppfi hilinn í happdrœfti ÞióSvHjans — Ég trúði ekki fyrst mínum eigin augum og trúi þessu varla ennþá, sagöi Pálmi Kristjánsson, þegar hann kom með vinningsmiöann í happdrætti Þjóöviljans upp á skrifstofu blaðsins 1 gærmorgun. — Ég var alltaf aö bera saman númerin á miöanum og í blaöinu á sunnudaginn og satt bezt að segja gekk mér anzi illa aö sofna á sunnu- dagskvöldiö. Pálmi er sextán ára ungling- ur,' myndarlegur og festulegur, og með honum kom faðir hans Kfistján Sigurjónsson, hljóðfæra- viðgerðarmaður. Kristján og kona hans eiga heima í Selási 13 og eiga fjögur börn, og er Pálmi þeirra elztur. Fjölskyldan fluttist í Selásinn fyrir hálfu öðru ári vegna húsnæðisvand- ræða, festi þar kaup á óibúðar- hæfum hjalli og varð að flytja í hann eins og hann var, en síð- an hefur verið lögð mikil vinna í að gera hann íbúðarhæfan. Vistin þarna hefur oft verið erfið, í fyrra var t. d. hvorki vatn né frárennsli; en við höfum verið að þraska í því í sumar, segir Krstján. Samgöngurnar við bæinn eru einnig erfiðar og strjálar, og verst var það fyrir skólabörnin, en nú er kominn skóli handa yngri krökkunum, fyrir atbeina frámfarafélagsins sem hefur látið mikið gott af sér leiða; samheldni ibúanna í Selási hefur verið til fyrirmynd- ar. :— Hvað ætlarðu nú að gera við bílinn, spyr Þjóðviljinn Pálma. — Ég er búinn að ákveða að hvar lánið lendir. Ég var þó ekki trúaðri en svo að ég gáði ekki í blaðið fyrr en ~eftir hádegi; pabbi sagði um morguninn, er þetta ekki númerið hans Pálma en mamma sagði að það væri hklegt. Og þegar ég sá loksins númerið ætlaði ég ekki að trúa Allmörg- ár eru nú iiðin síð- an bókaútgáfa Menningarsjóðs tilkynnti að hún hefði ráðið Kristmann til að skrifa fyrir sig almenna sögu heimsbók- menntanna, og er nú sem sagt fyrra bindið komið, 271 biaðsíða að stærð og prýtt mörgum mydum. Er þetta fyrsta „heims- bókmenntasagan" sem skrifuð er á íslenzku. Er þá vonandi að eins vél takist og stofnað er til. Þetta fyrsta bindi skiptist í 5 meginkafla. Fyrst er rætt um minum eigin augum og trúi þeim varla enn. Þjóðviljinn óskar Pálma Kristjánssyni hjartanlega til hamingju. Aðra, sem þegar hafa keypt miða eða eftir að kaupa miða, vill blaðið minna á það að þeir eiga eftir sinn hlut í heppninni þegar dregið verður um tvo bíla í viðbót 23. desem- ber n. k. eiga hann; ég tími ekki að farga honum, þó ég geti ekki notað hann strax sjálfur; ég má ekki taka prófið fyrr en næsta haust. — Hvað hefurðu fjrrir stafni núna? — Ég hef unnið í byggingar- vinnu að undanförnu, en eftir áramótin stendur til að ég fari í Iðnskólann, — Áttirðu marga happdrættis- miða? — Ég átti sextán miða. Ég keypti fyrst eina blokk en var svo smátt og smátt að bæta við mig miða og miða. Ég hef aldrei áður verið heppinn í happ-; drætti og hélt ég mundi aldrei vinna — og þó; happdrætti er allt- af happdrætti og ekki að vita Gaf ÞjóðviljaH” usn 1000 kr. Þegar Pálmi Kristjáns- son kom með viimingsmið- ann sinn í gær færði hann Þjóðviljanum að gjöf 1000 kr. Sagðist hann vilja leffgja fram sinn skerf til eflingar Þjóðyiljanum. Réttindafélag íslenzkra rithöf- unda stofnað s.l. sunnudag 1 Mim heita sér íyeíí" lagavemd Eitverka Á sameiginlegum fundi Rithöfundafélags íslands og Félags íslenzkra rithöfunda s.l. sunnudag var stofnað félag, sem mun beita sér fyrir lögvernd ritverka á líkan hátt og STEF á sviði tónverka. Á fundinum var kosin fimm manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið, sem nefnist Réttindafélag íslenzkra rithöf- unda, og boða til framhalds- stofnfundar. I nefndinni eiga sæti Helgi Hjörvar formaður Rithöfundafélags Islands, Þór- oddur Guðmundsson formaður Félags íslenzkra rithöfunda, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Friðjón Stefánsson. —- Einnig hefur Pétur Sigurðsson há- skólaritari tekið sæti í nefnd inni fyrir liönd þeirra, sem eiga höfundarrétt og hafa hlotið hann með arfi eða kaupum. Blórn & Ávextir 25 ára Verzlunin Blóm & Ávextir er 25 ára í dag, en hún hóf fyrst allra blómaverzlana hér á landi aö selja innlenda framleiöslu. ÁÖur höföu blóm veriö flutt inn frá Danmörku og Belgíu. Hendrik Berndsen, eigandi verzlunarinnar, skýrði blaða- mönnum frá þessu í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum hans voru fyrstu eigendur Blóma & Ávaxta Ölafía Einarsdóttir, Hofi, og Ásta Jónsdóttir sendi- herrafrú í Osló. Áður en verzl- unin var stofnuð höfðu nokkr- ar blómasölur starfað hér en engin eiginleg hlómaverzlun. Frú Anna Hallgrímsson seldi t.d. blóm heima hjá sér, aðal- lega afskorin pottablóm og líklega nokkuð af innfluttum blómum frá Danmörku og Belgíu. Einnig var þá starf- andi blómaverzlunin Sóley, sem innflutt pottablóm. Blóm & Ávextir seldi i fyrstu framleiðslu Bjarna Ásgeirsson- ar og Guðmundar Jónssonar á Reykjum, aðallega rósir og nellikur. Allt var þetta þó í mjög smáum stíl og varð verzl- unin því jafnframt að flytja inn mikið af afskornum blóm um og pottablómum. Hendrik Berndsen keypti verzlunina 1942 og hefur rekið hana síðan. í tilefni afmælis- ins hafa verið gerðar gagnger- ar breytingar á búðinni og hef ur annast þær Pierre Flotron, Svisslendingur sem unnið hefur um alllangt skeið sem skreyt- frú María Hansen átti og voru ingamaður hjá Blómum & Á- 1 þar mest seld gerviblóm og vöxtum. Fornar bókmenntir, á blaðsíðu 7—47, Miðaldabókmenntir eru þaðan til bls. 69, þá taka við Bókmenntir á 16. og 17. öld til bls. 114, fjórði er um Bókmennt- ir á 18. öld og nær til bls. 165; fimmti kaflinn er síðan helgað- ur bókmenntum 19. aldar, til bókarloka. „Heimsbókmenntasaga" er í Skírnisbroti, og prýdd mörgum myndum eins og áður segir. Nánar verður vikið að bók- inni við fyrstu hentugleika. „Kennslubók í bókbandi og smíðum“ er 202 blaðsíður í Skírnisbroti. Til skýringar les- málinu eru fjölmargar teikning- ar og uppdrættir. Segir höfund- ur í formála að bókin sé ætluð áhugamönnum um bókband og smíðar, en kunnáttumenn muni í hana lítinn fróðleik sækja. Bókin er einnig samin sem hjálpar- og kennslubók við handavinnunám í skólum. Fyrri meginkafli bókarinnar, Bókband, er 72 síður; er þar rætt um áhöld og efni, ýmsai’ tegundir bókbands, um hand- gyllingu bóka o. s. frv. Kafl- inn um smíðar skiptist í 8 meg~ inhluta er svo heita: Smíðastof- an, Viðurinn og annað efni, Hef- ilbekkurinn, Áhaldaskrá, Hlut- ; verk nokkurra áhalda og beit- ' ing þeirra, Lýsing nokkurra , verka, Smíði einstakra muns, 1 Litun húsgagna og annarra smíð- isgripa. Um þessa bók má það áreiðan- lega segja í stuttu máli að hún. bætir úr brýnni þörf. Næstu útgáfubækur Menning- arsjóðs, er út koma í mánuðin- um, eru; Frásagnir eftir Árnaí Óla, íslenzkar dulsagnir éftlr' Osear Clausen, Undraheimur dýranna eftir Maurice Burtori í þýðingu Brodda Jóhannessonar og Guðmundar Þorlákssonar. HSaut 7867 krónur fyrir 12 rétfa Um sl. helgi tókst húsmóðui” í Reykjavík að gizka rétt á alla 12 leikina á getraunaseðlinum og var vinningur hennar 7667 krónur. Er það hæsti vinning- ur, sem Islenzkar getraunir hafa greitt út til þessa, ea þetta er í fyrsta skipti á þessu ári sem fram kemur seðill með tólf réttum ágizk- unum. Fram að þessu hefur sjö sinnum tekizt að gizka á tólf rétta og þrisvar sinnum hefur það verið kona. Vinningar skiptust þannigs 1. vinningur: 6033 kr. fyrir 12 rétta (1). 2. vinningur: 172 kr. fyrir 11 rétta (6). 3. vinn- ingur: 43 kr. fyrir 10 rétta (24). Vegna þess að seðilliniu var með kerfi, koma einnig fram 11 réttir á seðlinum, og var hann eini seðillinn með 11 réttum, alls í 6 röðum, en einn- ig með 10 réttum í 14 röðum (48 raða kerfi). Úrslit allra getraunaleikj- anna eru birt á 2. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.