Þjóðviljinn - 15.11.1955, Síða 12
SaniþykM Fiskiþmgs, sem kuk s.l. sunsmdag:
©J* 0 ©A
m
r ¥eiou m ene
Athuga hvort ekki eigi að færa friðunarlínuna
vemlega ót á gmndvelli íenginnar reynslu
IÓÐVIUINN
Þriðjudagur 15. nóvember 1955 — 20. árgangnr — 259. tölublað
leita verði
Fiskiþingi lauk í gær og voru afgreidd 43 mál, m.a. eftirfarandi skipum svo
tillÖgur sjávarútvegsnefndar um landhelgismál:
„Fiskiþingið skorar á Alþingi og ríkisstjórn að vinna að því,
að allt landgrunnið umhverfis Island verði l'riðað svo i'ljótt sem
auðið er fyrir veiðum erlendra skipa.
alvarlegt mál, að
allra hugsanlegra
Jafnframt skorar Fiskiþing á
Alþingi og ríkisstjórn að athuga
gaumgæfilega hvort ekki sé tími
:il þess kominn að núverandi
friðunarlína sé færð verulega út
á grundvelli fenginnar reynslu,
annað hvort í áföngum með
. aukna vemd. fiskstofnsins og
hefðbundinna fiskimiða ein-
stakra landshluta fyrir augúm,
eða allt umhverfis landið“.
Af öðrum samþykktum Fiski-
bingsins frá í gær er helzt að
geta þessara:
Afkoma sjávarútvegsins,
tillögur sjávarútvegsnefndar.
a, Bátagjaldeyriskerfinu verði
haldið og því breytt á þann
Fluiii erlndi
um krabba-
mein
Prófessor Níels Dungal var
nýlega boðið til Danmerkur til
þess að halda fyrirlestur á árs-
þingi krabbameinsfélagsins
danska (Landsforeningen for
kræftens bekæmpelse). Flutti
próf. Dungal þ. 29. okt. fyrir-
lestur um krabbamein á Islandi,
sérstaklega í maga og lungum.
Próf. Niels Bohr var í forsæti.
I sömu ferðinni flutti próf.
Dungal tvo aðra fyrirlestra.
Annan í ríkisspítalanum fyrir
lækna og stúdenta um sulla-
veiki, hinn í Dansk selskab for
intei'n medicin um mæðiveiki í
fé og krabbamein í lungum.
Islandsferð fyrir
lausn stærðfræði-
legs verkefnis
Norræna stærðfræðingatíma-
ritið Nordisk .Matematisk Tid-
skrift, sem gefið er út af stærð-
fræðafélögum á Norðurlönd-
um, efndi á sl. vetri til sam-
keppni milli nemenda í stærð-
fræðideildum menntaskóla á
Norðurlöndum um lausn á
stærðfræðilelgu verkefni.
Alls bárust 15 lausnir frá
öllum Norðurlöndum. Fjórar
þeirra báru af og voru allar
verðlaunaðar. Fyrstu verðlaun
hlaut Daninn Peter Vinge, nem-
andi í Sortedams Gymnasium
í Kaupmannahöfn. Þessi verð-
laun eru ferð til íslands, gefin
af 'Eimskipafélagi íslands. Pet-
er Vinge verður gestur íslenzka
stærðfræðingafélagsins, meðan
hann dvelst hér. Peningaverð-
•launum þeim, sem félögin höfðu
til umráða, var skipt jafnt
milli hinna þriggja. Einn þeirra
var Islendingur, Helgi Jónsson,
sem varð stúdent frá Mennta
skólanum á Akureyri sl. vor.
hátt, að það tryggi hallalaus-
an rekstur bátaútvegsins.
b. Bein framlög úr ríkissjóði.
c. Niðurgreiðslur úr ríkissjóði á
á kostnaðarliðum útgérðar-
innar. '
Rannsóknarstoiimn
végsins,
sjávarút-
ráða til þess, að koma til fulls
í veg fyrir þennan vágest.
Liig Fiskiíéiagsins
Nefnd hafði unnið að endur-
skoðun laganna milli þinga.
Voru lögin samþykkt að mestu
eins og nefndin gekk frá þeirn.
Kosnir til starfa í fræðslu-
málum ásamt fiskimálastjóra:
Ólafur Björnsson og Hjálmar
R. Bárðarson.
tillaga. fjárhagsnefndaT.
Fiskiþingið skorar á ríkis-
stjórniria að sjá um að fjárfest-
ingarleyfi fáist til þess að halda
áfram byggingu rannsóknar-
stofnunar sjávarútvegsins, þar
sem nú er svo ástatt, að hús-
næði skortir til þess að starf-
semi stofnunarinnar komi að
fullum notum.
Þurrafúi í skipum,
tillaga fjárhagsnefndar.
Fiskiþingið skorar á Alþingi
Studentaráð
Sýning Xjarvals
framlengd í eina
viku
Sýningin á málverkum Kjar-
vals i Listasafni ríkisins hefur
verið framlengd um eina viku.
Verður hún opin til sunnudags-
ins 20. þm kl. 10 að kvöldi.
1 fyrradag sóttu sýninguna
3200 manns víðsvegar að. Alls
hafa þá séð sýninguna um 18
og ríkisstjóm að leggja fram þúsund manns og mun það vera
fé á fjárlögum til þess að bæta met í aðsókn að málverkasýn-
tjón það, sem orðið hefur af ingu hér á landi. Þótti sýnt I
þurrafúa í skipum. við aðsóknina í fyrradag að
Jafnframt vekur fiskiþingið enn myndu margir sækja þessa
athygli á því, að ekki verði smíð- einstæðu sýningu yrði tímirmj
uð ný skip úr samskonar efni framlengdur og var þvi það
(eik), sem reynst hefur skemmd ráð tekið. Sýningin verður opin
eða varasöm í öðrum skipum. eins og áður frá kl. 1-10 e.h.
Telur fiskiþingið þurrafúa í og er aðgangur ókeypis.
20 þús. kindum og 4-5 hundruð
nautgripum slátrað á Selfossi
Nentendur hins nýstofnaða tónlistarskóla
þegar orðnir yíir 50
Solfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Þá er nú veturinn kominn, en eldd harður þó. Vetrarstarfsemi
ýmissa aðiia er nú að hefjast, bteði hér á Selfossi og víðar.
Hið nýkjörna stúdentaráð á fundi. Talið
frá vinstri: Jón Tómasson stud. jur.,
fulltrúi Vöku, Rafn Hjaltalín stud. theol., fulltrúi Vöku, Jón
Hallgrímsson, stud. med., fulltrúi Vöku, Sigurður Líndal stud.
jur., fulltrúi Vöku, ritari stúdentaráðs, Björgvin Guðinundsson
stud. oecon, fulttrúi Stúdentafélags lýðræðissinnaðra sósíalista,
formaður stúdentaráðs, Stefán Ingvi Finnbogason stud. odont.,
fulltrúi Fél. róttækra stúdenta, gjaldkeri stúdentaráðs, Guð-
mundur Pétursson stud. med., fulltrúi Félags róttækra stúdenta,
Skarphéðinn Pétursson stud. theol., fulltrúi Þjóðvarnarfélags
stúdenta og Sve'um Skorri Hösltuldsson stud. mag., fulltrúi Fél.
frjálsiyndra stúdenta. (Ljósm. St. Nikulásson)
Taflfélagið er byrjað á sinni
starfsemi, og hefur það keppni
einu sinni í viku, á miðviku-
dagskvöldum. Bridgefélagið er
einnig tekið til starfa, og hófst
vetrarstarisemi þess með
keppni milli austur- og vestur-
bæjarins, og lauk henni með
jöfnu. Þá hófst einmennings-
keppni, og er lienni ekki lok-
ið enn.
Fjórir skólar eru starfandi
hér í vetur, barnaskóli, mið-
skóli, iðnskóli og tónlistarskóli.
Tónlistarskólinn var settur
sunnudaginn 23. október, að
viðstöddum nemendum og
mörgum gestum. Ingólfur Þor-
steinsson, formaður Tónlistar-
félagsins, bauð gesti velkomna,
og skýrði frá ákvörðun félags-
ins um að stofna skólann. Sr.
Sigurður Pálsson í Hraungerði
rakti aðdraganda að stofnun
skólans, en Rótaryklúbburinn á
Selfossi beitti sér fyrir stofn-
un hans. Nemendur eru nú
þegar orðnir yfir 50 úr 9 hrepp-
um sýslunnar. Skólastjóri er
Guðmundur Gilsson, en auka-
kennari er Jón Ingi Sigur-
mundsson. — Blokkflautudeild
fyrir böm verður stofnuð strax
fslendingar þurfa ekki
vegabréf til Norðui’landa
Vegabréíaskylda aínumin frá 1. des.
Frá og með 1. desember geta fslendingar ferðazt til
Norðurlanda án vegabréfs.
Síðan 1952 hafa borgarar
Danmerkur, Finnlands, Noregs
og Svíþjóðar getað ferðazt milli
þessara landa án þess að þurfa
að sýna vegabréf. íslenzk
stjórnarvöld neituðu þá að ger-
ast aðilar að þessum þætti nor-
Ofjarlar Perons
Framhald af 1. síðu.
höfðingja frá störfum. Tilkynnt
var, að tilskipanir hans fengju
ekki lagagildi nema byltingar-
ráðsmenn undirrituðu þær með
honum.
, Tveir af foringjum verkalýðs-
og astæður leyfa. Baraaskólinn Argentínu boðuðu
var settur htnn l. október, og allsherjarverkfall m að mót.
eru i honum 206 börn. Miðskol-' mæla aðförunum gagnvart Lon.
mn var settur 15. okt., og eru ,. , , , .
, , ,,,. ardi en voru strax handteknir.
nemendur þar 71. Iðnskolinn „ .
, . .. „„ , | Frettamenn segja að allt se með
byrjaði 17. okt., og eru nem- . .... . _
, . ’ ... kyn-um kjorum í Buenos Aires.
endur þar 34 í fyrsta og oðr-
um bekk. Eftir áramótin hefst
kennsla í þriðja og fjórða bekk,
og er búizt við ámóta nemenda-
f jölda.
Haustslátrun hjá Sláturfélagi
c * , , i , - v I Vildi Lonardi fara vægar i sak-
Suðurlands er nylega lokið. | . °
Tilefni þessai'a síðustu átaka
er talin vera deila um það,
i hversu farið sktili með embætt-
ismenn og hershöfðingja, sem
voru áfcafir fylgismenn Perons.
Slátrað var tæplega 20.000
kindum. Jafnvænstu lömbin
voru úr Selvogi, er rýrust af
afrétti Flóamanna. Betri dilkar
úr heimahögum bæði í Flóa
og Skeiðum. Þyngsta lamb sem
slátrað var, var tvílembings
hrútlamb frá Ágústi Þorvalds-
syni á Bránastöðum. Vóg liann
64 kg lifandi, en kjötþungi
hans var 28Vc kg. Kjötþungi
gimbrarinnar systur hans var
23 kg, og samanlagður kjöt-
þungi beggja lambanna því
5iy2 kg.
Nautgripaslátrun stendur yf-
irnar en Aranburo og fylgis-
menn hans.
Rohert Shewood
í gær dó bandaríska leikrita-
skáldið Robert Sherwood, 69
ára að aldri. Sherv'ood fékk
þrisvar Pulitzerverðlaunin fyrir
leikrit sín og í fjórða skiptið
fyrir bókina Roosevelt and Hop-
kins. A stjórnarárum Franklins
Roosevelts var Sherwood meðal
náinna samstarfsmanna forsetans
ir, og er búizt við að slátrað og samdú. uppköst að sumum
verði 400 til 500 nautgripum. | frægustu ræðum hans.
ræns samstarfs.
Nú hefur íslenzka ríkisstjórn-
in hinsvegar ákveðið að ísland
skuli fara að dæmi hinna Norð-
urlandaríkjanna. Otvarpsstöðv-
ar á Norðurlöndum skýrðu frá
því í gær að samningar um
þetta efni myndu ganga í gildi
1. desember. Frá þeim degi
þurfa þá íslendingar ekki að
sýna vegabréf við komu til
Norðurlanda né brottför og
Norðurlandabúar geta ferðazt
til íslands vegabréfslausir og
dvalið hér áii sérstaks dvalar-
leyfis.
Eins og vant er þegar skipti
Islands við erlend ríki er að
ræða berast fréttir af þessu
máli erlendis frá áður en íslenzk
stjórnarvöld sjá ástæðu tii að
skýra landsmöimum frá því.
Kosið í Norð-
urlondoróð
1 gær fór fram kosning fimm
þingmanna í Norðurlandaráð.
I efri deild voru kosnir tveir,
þeir Gísli Jónsson og Bernharð
Stefánsson. Til vara Lárus Jó-
hannesson og Karl Kristjáns-
son.
I neðri deild komu fram tveir
listar, A-listi, sem á var Gils
Guðmundsson, og B-listi með
Sigurði Bjarnasyni, Ásgeiri
Bjarnasyni og Emil Jónssyni.
íhaldið, Framsókn og Alþýðu-
flokkurinn stóðu saman um B-
listann og fékk hann 22 atkv.
og kom að öllum mönnunum.
A-listi fékk 5 atkv. Varamenn
voru kosnir: Magnús Jónsson,
Halldór Ásgrímsson og Gylfi
Þ. Gíslason.