Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 3
- SimnudagUr 20. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Bókaflokkur Mckls og mennlng- Elzt“ st",kur' Beykjayík minnast , , . _ i dag sjötiu ara afmæla sinna ar nf tur sivaxandi vmsælda ASeins örfá eintök efiir af íjóBabók Jóhannesar úr Kötlum Kj orbókaflokkur Máls og menningar nýtur sívaxandi um útgáfuna og skrifa forspjali, vinsælda; hann sækir á ár frá ári. Salan í haust hefur e» Haísteinn Guðmundsson verið mjög ör, og fyrsta bókin er að veröa uppseld — Sjödægra Jóhannesar úr Kötlum, af henni eru aöeins eftir fáein eintök. Þannig segir Jónas Eggertsson, verzlunarstjóri Máls ' og menn- - ingar, frá, þegar Þjóðviljinn Spyr hann hvernig bókaflokknum vegni. Ög Jónas heldur áfram: -- b>að hefur vakið athygli manna og ánægju að af tíu bók- um í flokknum eru sjö eftir íslenzka höfunda. Það er þeg- ar gengið mikið á ljóðaþýðing- ar Helga Hálfdánarsonar, og. býst ég við að þær verði senn uppseldar, þótt þær komi nú út í mun stærra upplagi en fyrri þýðingar hans, Handan um höf. Ungu ' höfundarnir, Kristján Bender og Hannes Sigfússqr) seljast þrýðilega, og er fólk mjög ánægt með bækur þeirra. Og þannig gæti ég haldið áfram að telja; það er ánægjulegt verk að bjóða þennan bókaflokk í bókaverzlun. — Er ekki mikið uppselt af fyrri flokkunum? •— Jú, bækur eins ög Á Gnita- heiði, Undir skuggabjörgum, Handan um höf og Fólk eru al- veg uppseldar og af ýmsum öðr- um bókum úr þessum flokkum eru aðeins eftir sárafá eintök. '■ — Og hvað er svo næst fram- undan? — Tímaritið var að koma út, mikið hefti og vandað. Þá hef- ur verið tilkynnt að síðari félags- bðkin í ár Verði Alþýðubók Kilj- ans, og er hún gefin út í tilefni þess að honum hafa nú verið veitt bókmenntaverðlaun Nóbels. Jón p.rófessor Helgason í Kaup- mannahöfn skrifar formála fyrir þessari útgáfu. Verið er nú að eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, Gangvirkinu nútímasögu úr Reykjavík, og smásagnasafninu Á vegamótum. Ættu þær að koma í bókabúðir um mánaða- mótin næstu. Um þær numdir kemur einnig hjá Heimskringlu fyrsta kvæðabók Hannesar Pét- Jonas Eggertsson bíða með prentsmiðjustjóri annast vandað- an frágang hennar frá prentlist- arsjónarmiði. þ>etta boð hefur fengið góðar undirtektir hjá fé- lagsmönnum, og margir hafa þegar gefið sig fram, en þó bind- ur félagið miklar vonir við að þátttakan Verði enn almennari. Tónlistarkynning í liáskólanunr- St. Einlngin hefnr haldið á tímabilinu 3465 fundi en Verðandi 3459 í kvöld verður þess minnzt í dagskrá útvarpsins og með samkomu í Góötemplarahúsinu, að á þessu ári eru liðin 70 ár frá stofnun elztu, starfandi stúknanna í Reykja- vík, st. Verðandi nr. 9 og Einingar nr. 14. St. Verðandi var stofnuð 3. afmælisfrétt, aðeins skal minnt júlí 1885 en Eining 17. nóv. j á þann mikla og ómetanlega 1885. Aðaiforgöngumaður að( þátt sem þær áttu í eflingu fé- stofnun fyrrnefndu stúkunnar. lagslífs á sínum tima, enda var Björn Páisson Ijósmynd- kynntist almenningur þar í Önnur tónlistarkynning há- skólans (Isaac Sterns hljóm- leikar) verður í hátíðasal há- skólans í dag kl. 5 síðdegis. Flutt verða aí hljómplötum Stúdentaforleikur og þœttir úr 2. sinfóníu eftir Jóhannes Brahms. Fílharmóníska sinfón- íusveitin í New York leikur; Brúnó Walter stjórnar. Róbert A. Ottósson skýrir verkin ogj bæjarins. sýnir nokkrar skuggamyndir af nótnadæmum. ari en Jón Ólafsson þeirrar síðari. Þegar stúkurnar voru stofn- aðar var mikill drykkjuskapur hér í bænum, enda var vín selt í öllum verzlunum í staupa- tali. Templarar beittu sér því fljótt fyrir að staupasalan yrði afnumin og .. fyyir „ frppjkyaiði Jóns Ólafssonar voru lög um bann við henni sett á Alþingi 1888. Ennfremur var þá bann- að að selja unglingum áfengi á skemmtistöðum. Stúkumar unnu einnig að þvi í sameiningu að koma Góð- templarahúsinu upp 1887, enn- fremur keyptu templarar um sömu mundir Hótel ísland, sem áður var mesti vínsölustaður Ekki er unnt að rekja frekari störf stúknanna í þessari stuttu LIGGUR LEIÐIN urssonar, sem ymsxr eftirvæntingu. — Þegar þú minntist á nafn- ið á smásagnasafni Ólafs Jó- hanns datt mér í hug: Hvað er títt um Vegamót? — Fjárfestingarleyfi er enn. ó- fengið fyrir fólagsheimili Máls og menningar sem á að rísa við Laugaveg 18, en að öðru leyti ér verkið undirbúið af fullu kappi. Mál og menning hefur gert félagsmönnum sínum þau boð að þeir leggi fram 100 kr. Lúðrasveltln Svannr varð 25 ára 16. þ. m. .ganga frá tVeimur nýjum bókum a ar' ' Þrfú ar’ 1055 57» en í staðinn fá þeir frá félaginu hátíðarútgáfu á skáldskap Jónas- ar Hallgrímssonar í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins 1957. Mun Halldór Kiljan Laxness sjá Kiörbúð Lúðrasveitin Svanur átti 25 ára afmæli s.l. miðviku- dag; hún var stofnuð 16 nóvember 1930, og var aðalhvata- maður áð stofnun hennai* Hallgrímur Þorsteinsson söng- kennari, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hann stjórn- aði sveitinni emnig fyrstu árin. Óteljandi Manchet- skyrtur kr. 65.00 Fischersundi er í Þingholts- 27, opin alla virka frá klukkan 5—7. 65 senáu tiliögur um það orð tJi'slit í samkeppni þein'i um' nýtt, íslenzkt orð yfir „sjálfs- af greiðsluverzlanir' ‘, er SÍS efndi til í síðastliðnum mánuði, urðu þau, að valið var orðið kjörbúð. Mælir dómnefndin með því, að það orð verði tekið upp í rnálið yfir allar slíkar verzlan- ir. Með því að 65 manns sendu tillögur um þetta sama nafn, verður, eins og tilkynnt var í upphafi, dregið um 5.000 króna verðlaunin, og var það gert hjá fulltrúa borgarfógeta s.l. föstu- dag. Verðlaunin hlaut: Aðal- bjöi’n Arngrímsson, Þórshöfn. Alls bánxst tæplega 700 bréf með 2500-3000 tillögum. 1 dóm- nefndinni áttu sæti þeir Þor- kell Jóhannesson, rektor Há- skólans, Halldór Halldórsson, dósentj og Benedikt Gröndal ritstjóri. erú þeir tónleikar sem lúðrasveitin hefur efnt til á þessu tímabili, bæð* í Reykja- vík og úti um land. Ennfrem- ur hefur hún leikið mjög oft á opinberum hátíðahöldum og Samkomum einstakra félaga og félagssamtaka. Karl O. Runólfs- son tónskáld hefur stjórnað sveitinni allra manna lengst, og mun ekki ofmælt að hún eigi honum gengi sitt fremur og meira að þakka en nokkrum manni öðrum; hefur vandvirkni og mikil tónlistargáfa hans jafn- an verið trygging fyrir því að gott væri á Lúðrasveitina Svan að hlýða. — Aðrir stjómendur hennar hafa verið: Gunnar Sig- urgeirsson, Ámi Björnsson, Jó- hann Tryggvason, Lanzky-Otto og Jan Moravek. Lúðrasveitin er nú skipuð 20 mönnum; eru það allt áhuga- menn er stunda tónlistina í frí- stundum sínum. Æfingar jeru tvisvar í viku, auk þess tíma sem fer til hljómleikahalda. f dag kl. 15.30 leikur Svan- ur í útvarpið. Núverandi stjórn sveitarinnnar skipa: Eysteinn Guðmundsson formaður, Alfreð - Ðjarnason gjaldkeri, Hreiðar Ólafsson rit- ari og Sveinn Sigurðsson með- stjómandi. lláiiiarkstala viirnbifreiða Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum s. 1. fimmtudag að há- markstala vörubifreiða hjáÞrótti skuli vera 275 á næsta tímabili. Samþykkt þessi var gerð með 8 atkvæðum gegn 4. Á móti voru 3 íhaldsmenn og Bárður Daní- elsson, fulltrúi Þíóðvarnar. raun og veru í fyrsta skipti félagsstörfum að einhverjd ráði, og lög og fundai-sköp fjöi- margra félagasamtaka er síð- ar voru stofnuð voru byggð á í'eglum góðtemplara. Einnig er vert að geta þess, að templarai* hafa um langt skeið staðið fyr- ir skemmtunum þar sem neyzia áfengis er útilokuð. Á þessum 70 árum hafa ver- ið haldnir 3465 fundir í Eitx- ingu en 3459 í Vei’ðanda. Felag- ar í fyrrnefndu stúkunni eru, nú um 180 en í hinni 234. Núverandi stjórn st. Verð- andi skipa Gunnar Jónssoa æðstitemplar, Runólfur Rim- ólfsson ritari, Þói’anna R. Sím- onardóttiir Jvaratemplar, <Sig- ríður Sigurðardóttir fjármála- ritari, Jóhannes Jóhannessoiu gjaldkeri, Þorsteinn J. Sigurðs- son fyrrv. æ.t. og Róbert Þor- bjöi’nsson umboðsm. stórtempi- ars. 1 stjórn Einingar eru Frey- móður Jóhannesson æ.t., Ingi- björg ísaksdóttir vart., Guðni Guðnason ritari, Örnólfur Valdi- marsson fjármálaritari, Einas? Hannesson fyri’v. æt. og Maríu.3 Ólafsson umboðsmaður stóx> templars. Vísir tekur undir gagnrýni Framhald af 12. síðu. endum yrðu tryggðar íbúðir 5 hinum nýju fjölbýlishúsum„ samkvæmt nánára samkonri- lagi sem gert yrði milli þeirra og bæjarins. Þessari leið hafnaði ihaldð, Fulltrúar þess felldu breyting- artillöguna. Það mátti ekid einu sinni fara fram athugutti á möguleikum til þess að dra gs. úr útþennslunni. Ihaldið vildí fá sína nýju ,,Höfðaborg“, —■ inn undir Elliðaárvogi, með' tilheyi’andi aukakostnaði fyrir bæjarfélagið og margföldum viðbótarútgjöldum og óþæg- indum fyrir þá sem íbúðirnaa* fá, verði þær éinhvern tíma. reistar. <s>- Lúðrasveitin Svanur eins og hún er nú skipið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.