Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. nóvember 1955 S p e n n i t r e y j a þetta skýrir þá tilraun er svart- ur gerir nú til að losa um isig. Framhald af 7. síðu. leikar svo: 8. — Dxb2 9. Hbl Da3 10. e5! Rfd7 11. f5 Rxe5 12. fxe6 fxe6 13. Be2 Rbc6 14. Rxc6 bxc6 15. Re4 d5 16. o—o Da4 17. Bh5f Kd7 18. Hxf8! og svartur gafst upp. 8. . . Rb8—c6 9. o—o—o Ólíkt Keres, hann leyfir and- staeðingnum að stýra beina leið í tafilokin. 9. . . . Rb6xd4 10. Dd2xd4 Rc6xd4 11 Hdlxd4 Rf6—d7 -<S> Gerbylting Framhald af 4. síðu. Gastúrbínan En margir eru þeirrar skoð- unar að þetta millistig muni ekki standa lengi, gastúrbín- an muni fljótt taka við. Enn eru nokkur vandkvæði ásmíði gastúrbínu, sem hentug er til notkunar í venjul. bílum en á þeim verður sigrazt. Þess má geta t. d. að Chryslerverk- smiðjurnar hafa undanfarna mánuði reynt bíl með gastúr- bínu á götum í Detroit. Hins vegar verður gastúrbínan sjálfsagt ekki algeng í fjölda- framleiddum bílum fyrsta ára- tuginn. Ein ástæðan er sú að enn eru málmblöndur þær sem hafa nægilegt hitavið- nám til notkunar í slíkum túrbínum ekki framleiddar í stórum stíl. En höfuðástæðan er þó sú, að slík gerbreyting á gerð bíl- hreyfilsins strandar á hinum mikla kostnaði sem hún mun hafa í för með.. sér fyrir verksmiðjurnar. Gerbreyta þarf öllum áhöldum, vélum og tækjum sem notuð eru við framleiðslu hreyflanna og ef það yrði gert skyndilega myndu geysileg verðmæti fara forgörðum. En enginn vafi er talinn á að smám saman muni gastúrbínan leysa bullu- 'hreyfilinn af hólmi. Dr, Euwe gagnrýnir þennap leik . en maelir 1 staðinn mpð Bd7, 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rg8 14. Be2 Be7. 12. Bfl—e2 h7—h6 13. Bg5—h4 g7—s5 Tilgangur þessarar peðsfórnar er að fá e5 handa svarta ridd- aranum. 14. f4xg5 Rd7—e5 15. Rc3—a4! Sterkur leikur! Hvítur hótar nú Rb6. Eftir 15.. — Bd7 16. Rb6 strandar Hd8 á 17. g6. Hinsveg- ar svarar hvitur 15. — b5 með 16. Rb6 Hb8 17. Rxc8 Hxc8 18. a4! og peð svarts drottningar- megin eiga í vök áð verjast. 15. . . . Bf8—e7 16. Ra4—b6 Ha8—b8 17. Bh4—g3 h6xg5 18. Hhl—dl Nú er svartur kominn í klípu, sem ekki er auðvelt að losna úr. 18. — Bd7 strandar á Bxe5. 18. . . . f7—f6 Svartur valdar riddarann á ný til þess að geta leikið Bd7. 19. c2—c4! Enn er komið í veg fyrir Bd7 (20. c5! og vinnur peðið á d6). 19. . . . o—-o 20. Hd4—d2 ABCDEFGH 20. . . . 21. cl—c5 22. c5xd6 23. Hd2xd6 24. h2xg3 f6—Í5 Í5—f4 Be7xd6 f4xg3 Hf8—f 7 Svartur situr jafnfastur í klíp- unni og fyrr; að Vísu má hvít- ur ekki ætla sér að vinna mann með Hd8t Kg7, Hxc8 Rx c8, vegna Hc7f og vinnur mann- inn aftur. 25. Kcl—bl Hf7—c7 26. Hd6—d8t Kg8—g7 27. Hdl—cl Re5—c6 Eina leiðin til þess að bjarga biskupnum, en nú ér svartur alveg að verða patt. 28. e4—e5! Kg7—g6 29. Be2—d3f Kg6—f7 30. Hd8—li8 Kf7—e7 31. Bd3—g6 og svartur sá sér ekki annað vænna eri gefast upp. Hjá hon- um stendur hver maður fastur og þar að auk hótar hvítur máti. ABCDEFGH Þetta er merkileg taflstaða, svartur getur sig varia hreyft. Dr. Euwe nefnir sem dæmi 1. 20,— Kh8 21. Bh5 Kg7? 22. c5 dxc5 23. Bxe5 fxe5 24. Rd7 Bxd7 25. Hxd7 og vinnur; II. 20. — Kh8 21. Bh5 Kg8 22. Kbl Kh8 23. c5 dxc5 24.Bxe5 fxe5 25. Bg4 Bf6 (Kg8, Rxc8 og Bx e6t) 26. Hf2 Kg7 27. Hdfl Be7 28. Hxf8 Bxf8 29. Bh5 o. s. írv. Myndin sýnir óvenjulegt dæmi um leikþröng; taflstaðan er úr skák, er var tefld í Eng- landi 1948 og hafði Gerald Abrahams hvítt. Leikir féllu á þessa leið: 1. g5—g6t Kf7—f6 Kóngurinn fer fram til að hindra Kf4—g5xh5, en kemst í slæma klípu sjálfur. 2. Hd3—dl d4—d3 Svartur ætlar að losa sig með Hd4. 3. Hdlxd3! b7—b6 4. Hd3—d5! Hd8—d7 5. He4—e8! ög svartur er i algerri leik- þröng. nærandi og Ijúffengt 26,40 flaskan MATVÖRUBÚÐIR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■** ■■■■■■*■■■■■■■ .■■■■■■■■■*■.■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■•■^■■•■■■■■■■■■■ii'i'..«* ■........................... BÓNUSÚTBORGUN Liíftryggingar bónus er útborgaður á föstudögum kl. 1-3. I síðasis sinzi iöstudagiim 16. des. n.k. Viðskiptamemi sem hafa glatað líftryggingarskírteimnn sínum eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við oss fyrir þann tíma. Vátryggingarskriístoía Sigfúsar Sighvatssónar h.f. Nýja Bíó — Sími 3171 «■■■■■■■■*■•■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■ HLUTAVELTA I SKATAHEIMILINU Stórkostlegasta hlutavelta ársins hefst í dag klukkan 2. Otrúlegir gróðamöguleikar: Hveiti í sekkjum, kol i tonna- tali, glervörur, allskonar fatnaður, málverk, ávextir. Miðinn kostar aðeins eina krónu. Láfið ekki happ úr hendð sleppa. Frjálsíþróttadeild KR. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■! (■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■!iB9*gaggiat'MR«Ba«a«9fl««iig«iiii9«tiii!«i>«99*q<i«*«»*i!aii8a«««**iifMi**o* «••*«*-■«•■■*•-■!■*■*■*■«■»»«■■**•*«»**

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.