Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 11
'V - Sunnudag^ir 20. nóvember 1955 — J>JÖE>VILJlNN — (11 Hans Kirk: Klitgaard og Synxr 46. 'dagw hátt. Annaðhvort með réttai’rannsókn eða með því að leggja þau til hliðar, ef þiö og ég teljum þaö forsvaran- legt. Þetta öryggisleysi veröur að taka enda, það skaöar atvinnulífið og veldur ólgu í þjóöfélaginu. Hann reis á fætur og gaf með því til kynna aö fundur- inn væri á enda. Snjalli lögfræðingurinn fór ekki til skrifstofu sinnar. Hann tók sér bíl og ók til Abildgaards hæstaréttarlögmanns. Koma hans var samstundis til- kynnt og honum vísaö inn í það allra helgasta. — Góðan daginn, kæri Jensen heildsali, sagöi Abild- gaard. og þrýsti hönd hans hjartanlega. Eg vona að þér hafið góð tíðindi að færa. — Það vona ég lika. — Og hvemig standa málin? spurði Abildgaard. Hvaö ætlai’ nýi dómsmálaráðherrann að gera? — Það albezta, meö öörum orðum alls ekkert. Hann vill ljúka þessum málum sem fyrst, ekki sízt máli Klit- gaards og Sona. Það er aðeins um formsatriöi aö ræöa. Við veröum aö láta framkvæma endurskoöun og allt fer embættisleiðina, og úr því skinni veröur ekkert hald. — Ágætt! sagöi Abildgaard ánægöur. Þetta var ein- mitt það sem ég haföi gert mér vonir um af vitrum og reyndum stjórnmálamanni, sem um leiö er hagsýnn lög- ^ fræöingur. En endurskoöunin, hvernig hafiö þér hugs- að yður hana? Ætliö þér aö láta endursko'öendur lög- reglunnar annast hana? — Nei alls ekki — þaö væri óheppilegt eins og á stend- ur. ÞaÖ yrði til a'ö draga máliö á langinn, og dómsmála- ráöherrann vill einmitt flýta málinu sem mest. Kannizt þér við Saxby endurskoðanda? Hann er piýöilegur — duglegur og fljótvirkur. — Eg þekki hann aöeins lítillega, sagði Abildgaard og það brá fyrir hiki í rödd hans. En ég veit aö hann hef- ur annazt margvísleg endurskoðunai’störf fyrir Klit- gaard & Syni. Þaö gæti ef til vill valdiö misskilningi. Gestur hans hristi höfuöi'ö: — ÞaÖ skiptir engu máli, fjnst hann hefur ekki vei’- ið þar fastur starfsmaöur. Þaö er næstrnn kostur, því aö hann er þá vel heima í í’eikningshaldi fyrirtækisins, og allt gengur hraðar og auöveldar fyrír sig. Og þólcnun Ixans.... — Gi’eiðum við vitaskuld meö ánægju, flýtti Abild- gaard sér aö segja. Eg skal sjá um að hæfileg upphæð veröi til reiöu þegar í staö. Og hvaö snertir nauösyn- leg útgjöld varöandi sambönd hans viö rétta aðila, þá greiðum viö þau áö sjálfsögöu með ánægju. Hann skotraöi augunum til gestsins og iöraöist oröa sinna — því áö þaö var hægt að taka orö hans illa upp og misskilja þau hrapallega En snjalli lögfræöing- urinn virtist ekki vei*a vitund móögaöur. Hann var önn- um kafinn viö aö hella whiskýi í glasiö sitt á nýjan leik. Nokkrum klukkustxmdum síöar sat hann yfir kon- unglegri máltíö ásamt Saxby endurskoðanda á litlu, dým og vistlegu veitingahúsi. Mennirnii’ tveir voru orön- ir þægilega rjóöir og voru búnir aö ræ'öa mikiö um hvemig mál Klitgaards & Sona yrði tekið beztum tök- um. — Hraðinn umfram allt, Saxby, sagöi lögfræðingur- inn og endurskoöandinn kinkaöi kolli. Þessu máli ver'ö- ur aö Ijúka í skyndi, áöur en stjórnmálaviöhorfin bi’eyt- — Mér hefur reyndar skilizt aö fyrirtækiö hafi teki'ö gífm-lega hátt verö. — Hvaö er hátt verö? Þaö er allt undir ki’ingumstæö- unum komið'. Og hér er um aö ræöa stórt og mikilsmeti'ð fyrirtæki, og maöur ver'öur a'ð gera ráð fyrir að tilgang- ur þess hafi veriö góöur og eÖHlegur. Þér veröiö a'ö leggja allt annað á hilluna til a'ö ná skjótum árangri. Kostn- a'ðurinn skiptir engu máli .... og ég vildi gjarnan fylgjast vandlega með gangi málsins, kæi'i vinur. — Getum viö hitzt hérna? — Þaö er sjálfsagt bezt. Og hér er ljómandi vistlegt. Maturinn er gó'ður, víniö afbragö. Já, hringi'ö mig upp þegai' þér hafið frá einhverju aö segja. Kringum þá sat fólk, vel búnir kai’lmenn, glæsilegar lconur, sem tala'öi lágt og kurteislega, meöan það snæddi For- lostæta rétti og dreypti á ljúffengum vínum. stjórar, svartamarkaösbi'askarar, fjármálamenn. Þetta var traustur og góöur heimur, þar sem peningarnir ein- ir skiptu máU, og heiðai'leikur var talinn heimskulegur Sveinspróf í rafvirkjun Sveinspi'óf í rafvii'kjun hefst laugai-daginn 26. nóvember. Umsóknir ásamt tilskildum vottoröum og próígjaldi (kr. 500.00) skulu sendar til formanns prófnefndar, Finns B. Kristjánssonar, Nökkva- vogi 60, í síöasta lagi næstkomandi þiiðjudags- kvöld. Prófnefndin Tilkynning AÖ gefnu tilefni lýsum við því hér meö yfir að heildvei'zlunum er a'öeins heimilt að selja ávexti til þeirra aöila, sem viöurkenndii’ eru, samkvæmt reglum Félags íslenzki'a stórkaupmanna, og er því meö ölln óheimil sala til einstaklinga. Hinsvegar hafa verzlanir í Reykjavík, sem em innan Sambands smásöluverzlana, ákveðiö aö selja ávexti í heilum kössumímun lægi'a veröi, en í lausasölu. Avaxtainníiytjendur. Samband smásöluveszlana. %e isi# um ðieeu0 si&UKtuaKtoRðon Minningar- kortin eru tll sölu f skrlfstofu Sö- síalistaflokksins, Tjainar- götu 20; afgreiöslu Þjóðviij- ans; Bókabúð Kron; Bóka- búð Máls os menningar, Skólavöröustítr 21, og; f Bókav. Þorvaldar Bjarna- sonar f Hafnarfirði. 0& eimilisþáttnr $ p B._ U V/Ð AfíMAnuÓL Tepplð áugði Nælonteppi sem gerð eru úr hreinu, óblönduðu næloni eru sterkustu teppi sem þekkjast. Nælonteppi var haft í öilu and- dyrinu i gistihúsi í Miami og þurfti að þola sitt af hverju, bæði sand, ösku og alls konar bletti. Auk þess lenti það í fellibyl og stóð í vatni lengi vel. Teppið hefur verið í and- dyrinu í sjö ár og eftir síðustu hreinsun leit það út eins og nýtt. Annað nælonteppi hefur ekki fengið betri meðferð í anddyri að skíðahóteli og á því hefur verið gengið á þungum skíða- skóm og gönguklossum. Teppi á venjulegum heimilum fá sjaldnast svo hörkulega með- ferð, en á hinn bóginn eni áð- urnefnd teppi af beztu og dýr- ustu gerð af næloni, sem fæst- ir hafa. efni á að kaupa sér. Annars hlyti það að vera æski- legt; það væri ekki ónýtt að eiga gólfteppi sem jafnvel þróttmikil börn gætu ekki eyðilagt. Jafnvel loðskinnsfafnaði er hœgt að breyfa Loðskinnssjal í samkvæmi, stuttur pels utanyfir dragtina 'og síður pels til að nota í kuld- anum — þetta dreymir okkur að sjálfsögðu ekki um að eiga allt saman; við vitum það fyr- ir að við höfum aldrei efni á að eignast alian þennan skinn- fatnað. En athugið þið nú bet- ur myndirnar af þessum eigu- legu gripum, og þið munuð sjá að sjalið og stuttpelsinn verða til samans að síða pels- inum þegar hvorttveggja er lagt saman. Hugmyndin er skemmtileg og á þennan hátt verður pelsinn býsna nýtilegur. Því miður er þessi dásemd gerð úr minnkaskinni og um leið er draumurinn búinn hjá flestum okkar. Annað væri ef skinnið væri ódýrara, svo að hægt væri að komast yfir þetta fyrir skaplegt verð. Og hvernig er svo pelsinn settur saman? Með rennilás allt í kring! Er þetta ekki alh'a skemmtileg- asta hugmynd ? lí \ n / ^é^VIUINN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósiallstaílokkurinn. — Ritstjórar: Magntte K.íartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaða- menn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon. ivar H. Jónsson, Magús Torfl ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritítjóru, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 línur). — Áskríft- arverð kr. 20 & mánuði I ReykJavík og nágrenni: kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluver® kr» 1. — Prentsmiðja Þjóðvilianii h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.