Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 7
Suiuiudagur 20. nóvember 1955 — ÞJÚÐVILJINN — (7 SKÁKIN Kitstj.: GuSmuiidur Amlaugsson Spennitreyia Við þróun skákarinnar koma öðru hverju fram ný hugtök og er þá stundum erfitt að finna þeim nöfn við hæfi. Þannig hafa enskumælandi skákmenn gefizt upp við að finna orð um það, sem á þýzku heitir Zug- zM'ing. Ýmsar tillögur hafa komið fram, t. d. movebound, en engin þeirra hefur náð að íesta rætur, og því gengur þetta þýzka orð ljósum logum í enskum skáktímaritum. í ís- lenzku er til ágætt orð um þetta hugtak: leikþröng. En ekki er því að leyna, að ýmis önliur orð hafa valdið okkur erfiðleikum. Svo er um orðið kombination, en ekki alis fyr- ir löngu kom einhver með uþpástunguna leikflétta, sem ég hef þegið fegins hendi og er farinn að kunna vel við. Að koinbinera heitir þá einfald- lega að flétta og er óneitan- lega skemmtilegra að geta gert það á íslenzku. Mörg orð skortir þó enn úr skákmáli og væri gamah að fá orðhaga menn til að velta þeim fýrir sér; og nefni ég af 'handahófi strategiu og taktik og samsvarandi lýsingarorð, eentralLsering og blokade. Fletti ..máðurit, d. blokade upp í oxða-. bók, finnast ekki aðrar skýring- ar en hafnbann óg landbann. Hvorug dugar í skákmáli. Blokade er notað um það, ef annarhvor aðili er króaður inni á skákborðinu, þannig að menri hans geti sig lítið hreyft nema stofna sér í háska, og getur þá að lokum orðið úr þessu hrein leikþröng. Afkróunin get- ur komist á svo hátt stig, að enginn. maður í liðinu geti sig hreyft, en það er sjaldgæft, hitt getur verið riógu óþægilegt, að hluti af hernum sé í kví. En hvað eigum við að kalla þetta á íslenzku, nú heiti ég á haga menn að leggja mér með þetta orð og þau nefnd. voru! Hér kemur svo til nánari skýringar ein ,,blokade“-skák, þar sem Keres færir arann argentíska Oskar Panno í sþennitreyjuna og þjarmar smám saman svo að honum, að hann er næstum patt. Skák- in er frá millisvæðamótinu í Gautahtorg í haust. Sikileyjarleikur. Noregur og Sovétríkin tengd trcxustum vináttuböndum Yonir okkar um skilning og tilhliSrunar- semi í Moskva hafa rœtzt, segir Gerhardsen Einar Gerhardsen, forsætisráöherra Noregs, og fylgdar- j liö hans er nú á feröalagi um Sovétríkin aö loknum viö-1 ræöum viö æöstu menn Sovétríkjanna í Moskva. Fyrst var fariö til Stalíngrad, síöan til Tblisi í Grúsíu og Norö mennirnir haJda. heim um Leníngrad 22. nóvember. Þegar þeir félagar lögðu af stað frá Moskva til Stalíngrad Keres — Panno 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—C3 a7—a6 6. Bcl—g5 e7—eG 7. f2—f4 Dd8—b6 8. Ddl—d2! Keres er ekki smeykur við að bjóða peðið á b2. Panno þorir ekki að taka peðið, enda er það mjög hættulegt, eins og kom í ljós í skókinni Keres— Fuderer á sama móti. Þar féllu Frh. á 10. síðn fylgdu Búlganín forsætisráð- herra, Mikojan aðstoðarforsæt- isráðherra og fleiri sovézkir ráðherrar Norðmönnunum á flugvöllinn. Gerhardsen tók þar til máls og fórust orð á þessa leið: Við förum ánægðir „Norska sendinefndin, sem nú yfirgefur Moskva, kom von- glöð til Sovétríkjanna. Eftir sex viðburðaríka daga yfirgef- um við nú höfuðborg Sovét- ríkjanna. 1 stað eftirvæntingarinnar er komin vissan um að forustu- menn Sovétríkjanna taka okk- Kalííi myrtur í hailargarði soldáns Kalífi pashans af Fez í Marokkó gekk i gær á fund Ben Jússefs . soldáns að biðjast fyrirgefnmgar fyrir drottinsvik. þegar hahn gekk • aí fundi soldáns ’ i fylgd með lifverði sínum ' vár íyrir þéim múgur manns í hallargarðinum og báru menn kennsl á drottr insvikann. Var. gerður aðsúgur að honum, stungið í hann hnifum, kastað í hann steinum og lamið á honum með bareflum þar- til hann hné niður og var þá örendur. Einn lifvarða hans týndi einriig lííinú, en ' fimm komúst. undan við illan leik. ur sem vinum og vonir okkar um tilhliðrunarsemi og skiln- ing hafa rætzt. Við yfirgefum Moskva ánægðir með árangur- inn af riðræðunum við for- ustumenn Sovétríkjanna og við erum gagnteknir þakklæti íyr- ir gestrisni og vinsemd, sem okkur hefur verið sýnd. Við höfum mismunandi skoðanir á ýmsum þýðingarmiklum mál- um, en við höfum einnig kom- izt aft raun um að við erum sammála um mörg grundvall- aratriði. Við erum sannfærðir um að liinar frjálslegu og hrelnskilnislegu viðræður, sem Skaug gaf Heimskringlu I veizlu sem Gerhardsen, forsætisráðherra Noregs,; hélt forustumönnum Sovét- ríkjanna 1 norska sendiráð- inu í Moskva, afhentu Norð- mennirnir gestum sínum gjaf- , ir. Það er í frásögur fært að Arne Skaug Viðskiptamála- ráðherra hafi gefið Kaban- off, himmi sovézka starfs- bróður sínum, Heimskringlu Snorra í forláiaútgáfu. iM«HfiuniMaiiiiuimiMn(nRnumnmi \ið höfúin átt, munu treysta vináttuböndin og auka skilning- inn milli þjóða okkar. Ásamt þakklætinu viljum við bera fram allar góðar óskir til handá Sovétríkjunum, sem eru' mikið o£ auðugt land, en hafa átt við mikla erfiðleika að stríða í stuttri sögu sinni. Mannuð sem um munar Við óskum þess af öllu hjarta að Sovétríkin megi njóta friðar, svo að þau geti beint öllum kröftum að friðsamlegu uppbyggingarstarfi. Eg endur- tek þakklæti okkar og góðar óskir til handa Sovétríkjunum, þjóðum þeirra og forráðamönn- um." Loforði Gerhardseu fagnað Blöð í Sovétríkjunum hafa fagnað þeirri yfirlýsingu Ger-! hardsens, að Norðmenn muni ekki leyfa erlendum herstöðvar í landi sinu. í forustugrein í Trúd, blaði sovézku verkalýðs- félaganna ér bent á, að í til- kynningúnm , um. . viðræðurnar segi að báðar ríkisstjórnir hafi látið í ljós einlæga ósk um að starfa saman að því að halda gott nábýli. „1 Sovétríkjunum hafa menn með gleði hlýtt á yfirlýsingu Gerhardsens forsætisráðherra, að Noregur muni aldrei að- hyllast árásarstefnu og að Norðmenn muni ekki veita er- lendum her stöðvar meðan landið verður ekki fyrir árás eða árásarhótun,“ segir Triid. Trúilohhur ofsóttur Lögreglan í Utah í Bandaríkj- unum hefur hafið herferð til að útrýma trúflokki, sem heldur fast við kenningar hinna fyrstu mormóna um fjölkvæni. Mor- mónakirkjan féll frá þessu trú- aratriði eftir langa baráttu við bandarísk stjórnarvöld. Fyrir skömmu handtók lögregl- an mann að nafni Louis Alma Kelsch, sem á fimm konur og með þeim 31 bam. Fplkið sem fyllir fjölkvænistrúfibklcinn býr í afskekktum dölum í fjalla- fylkjunum bandarískú.. . 'llÍllh Útvarpstrufianir vegna sólbletta Óvenjustórir sólblettir eru nú á sólinni og valda þeir útvarps- truflunum um allan heim, en einkum nyrzt og syðst. Sól- blettir verða mestir á ellefu ára fresti og ná hámarki að ári. Búizt er við að þessir mikiu sól- blettir sem nú valda trui'limum muni hverfa skömmu éftir lielg- ina. Sólblettirnir stafa af gífur- legum sprengingum á yfirborði sólar og berast frá sprenging- unum til jarðar öreindir sem valda segulstormum og norð- urljósum Safn franskrar listar í Moskva I Moskva var í síðustu viku opnað listasafn sem hefur að geyma franska list frá síðari öldum. I safninu fer mest fyr- ir málverkum hinna miklu meistara impressionismans, svo sem Cezanne, Degas, Corot, Renoir og Monet. Myndir þessar hafa ekki ver- ið til sýnis síðan Hitler réð- ist á Sovétríkin, en þá voru þær fluttar í örugga geymslu eins og önnur listaverk í söfn- um Moslcva. Mikhailoff mennta- málaráðherra opnaði hið nýja safn. í grein í Láteraturnaja Gas- eta, áhiifamesta bókmennta- og listablaði Sovétríkjanna, leggur listfræðingurinn Diki til að safni vestrænnar nútímalist- ar verði komið upp í Moskva. Listamenn Sovétríkjanna hafa margt að læra af starfsbræðr- um sínum í vestlægum lönd- um, segir hann. Ýmsir áhrifamenn í sovézk- um myndlistarmálum hafa undanfarin ár fordæmt ráðaudi liststefnur í Vestur-Evrópu frá og með Cezanne. Haft er eftir Geraslmoff, forseta Listaaka- demíu Sovétríkjanna: „Cez- anne skal aldrei verða sýndur í Moskva meðan ég lifi.“ Bídstrup teiknaði Lloyd lávarður, aðstoðar- nýlendumálaráðherra Bret- lands, hefur skýrt frá því lávarðadeildinni, að brezki flugherinn hafi ver- ið látinn gera árásir á arabaþorp, vegna þess að þorpsbúar þverskölluðust við að greiða sekt seni brezku nýlenduyfirvöldin höfðu lagt á þá. Lávarður- inn komst svo að orði, að þetta hefði verið lang mannúðlegasta refsingin, sem til greina kom. — Allah náði okk- ur. — Nú hefur mannúðin aftur gripið þessa kristnu Englendinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.