Þjóðviljinn - 20.11.1955, Blaðsíða 12
Sjálfstæðisflokkurinn telur enga ástæðu til að
greiða úr lánsf járskortinum til íbúðabygginga
fUÓÐVILIINN
Surmudagur 20. nóvember 1955 — 20. árg. — 264. tölublað
Felldi tillögu um það frá Sigurði Guðgeirssyni á bæjarstjórnar-
fundinum s.l. fimmtudag _______
Á bæjarstj órnarfundi s.l. fimmtudag fiutti Sigurður
Guðgeirsson, varabæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins, eftir-
l'arandi tillögu:
„Bæjarstjórnin sain]>ykkir að fela bæjarráði og borgarstjóra
að leita samstarfs við ríkisstjórn og lánastofnanir um ráðstaf-
anír til að tryggja þeim mönnum nauðsynleg byggingarlán með
viðráðanlegum kjörum sem eru með íbúðir til eigiu nota í bygg-
ingu en eru sjtöðvaðir vregna skorts á lánsfé“.
í framsöguræóu fyrir tillög-
urtni rakti Sigurður Guögeirs-
son ýtarlega ástandið í lánsfjár
málum. Sagði hann að fjölmarg
ir efnalitlir menn hefðu lagt í
það stórvirki að byggja yfir
fjölskyldur sínar. Hefðu menn
m.a. gert það í trausti þess að
loforðin uin virka aðstoð frá
hinu opinbera yrðu efnd. Nú
heí'ði reynslan hinsvegar sýnt
hið gagnstæða. Stjórnarfiokk- J
arnir létu ekki við það sitja að
vinna skemmdarverk á gildandi
löggjöf um aðstoð hins opinbera J
við íbúðabyggingar heldur liefði
ríkisstjórnin nú svikið gjörsam-
iéga sín eigin loforð í formi
ihúsnæðismálalöggjafarinnar frá
síðasta Alþingi um að tryggja
100 millj. kr. til útlána á yfir-
standandi ári.
Sigurður benti á að brýn
nauðsyn væri á aðstoð og af-
slciptum af hálfu bæjarstjórn-
arinnar í sambandi við þetta
mál. Mörg hundruð íbúða sem í |
byggingu hafa verið á undan-
förnum árum eru algjörlega
stöðvaðar og hafa verið það
jafnvel langtímum saman.
Vegna liúsnæðisvandræða neyð-
ast margar fjölskyldur til að
flytja inn í hálfbyggð hús, og
eigendurnir sjá ekki fram á
að hafa nokkra möguleika til að
fullgera þau.
Þegar slíkt ástand blasir við
getur bæjarstjórnin ekki setið
auðum höndum, sagði Sigurður
Guðgeirsson. Skylda hennar er
að beita sér öfluglega fyrir því
við ríkisstjórn og lánastofnanir
að úrræði verði fundin til
virkrar og skjótrar úrlausnar á
vandamálinn.
Enginn af bæjaifulltrúum í-
haldsins hafði neitt til þessa
mikla vandamáls almennings að
leggja í umræðunum. Hinsveg-
vegar notuðu þeir meirihluta-
vald sitt til að visa tillögunni
frá — til kistulagningar í bæj-
arráði — með 8 atkv. gegn 7
atkv. allra minnihlutaflokk-
anna.
Skemmtifundur Alþjóðasamyinnu-
nefndarinnar hefst kl. Z30 í dag
Eins og frá hefur verið sagt
átti Alþjóðasamband lýðræðis-
sinnaðrar æsku 10 ára afmæli
10. þm. Ai])jóðasamvinnunefnd
íslenzkrar æsku liefur ákveðið
að minnast þessa afmælis með
skemmtifundi, og verður liann
lialdinn í veitingaliúsinu Silfur-
tunglinu (Austurbæjarbíó, uppi)
í dag og liefst kl. 2:30. Dag-
skráin verður þannig að fyrst
flytur Bjarni Benediktsson
blaðamaður ávarp um Alþjóða-
sambandið, síðan verður sýnd
liínversk kvikmynd frá faátíða-
liöldunum í Kína 1. október sl;
og Indriði G. Þorsteinson rit-
höfundur, sem staddur var í
Peking þann dag, flytur erindi
frá hinu nýja Ivíiia.
Skemintifundurinn hefst með
sameiginlegri kaffidrykkju.
Aðgangur er ókeypis og
lieimill öllu æskulólki. Sérstak-
lega er þess vænzt að ]æir, sem
sótt hafa heiinsmót æskunnar,
Enskur leikstjóri kouiinn ú stjórna
Draumi á jónsmessunótt
Hann heitir Walter Hudd, en leikurinn
verður frumsýndur um jól
Indriði G. Þorsteinsson
rithöfundur
t.il. í Búltarest í kitteðfyrra og
í Varsjá í sumar, fjölmenui á
fundinn.
Innflutningur á rússneskum
landbúnaðarbifreiðum hafinn
Hlutafélagið BifreiÖar & landbúnaöarvélar h.f. er nú
aö hefja innflutning á rússneskum landbúnáöarbifreiðum
af geröinni GAZ-69.
Tvær slíkar bifreiðar eru þeg-
ar kornnar til landsins og var
fréttamönnum boðið að skoða
þær í gær og fylgjast. með, er
þeim var tekið um stórgrýtta
móana við Golfskálann. Var ekki
annað að sjá en bílamir væru
hinir traustlegustu og kæmust
yfir ótrúlegustu vegleysur.
Stærri en jeppamir
Bílamir eru nokkru stærri en
amerísku jepparnir, lengd . 3,85
m, breidd 1,75 og hjólhaf 2,30
m. Vélin er 4ra strokka með
hliðarventlum, 55 hö., samskonar
og vélarnar í Pobedabifreiðun-
um, en þær hafa reynzt mjög vel
hér á landi. Á vélinni eru
tveir smurningsoliuhreinsarar
auk smurolíukælis, benzín-
hreinsara og olíubaðslofthreins-
ara. Rafkerfið er sérstaklega út-
búið fyrir gangsetningu í köldu
veðri. Einnig er útbúnaður á vél-
inni til þess að hitta hana upp í
köldu veðri, áður en hún er ræst
í gang. Kælikerfið er þannig út-
búið að hægt er að loka kæl-
inum að framan, en það er mjög
hentugt í köldu og vondu veðri, t.
d. í snjókomu, eins þegar ekið er
í djúpu vatni. Drif er á öllum
fjórum hjólum. Bifreiðamar eru
afgreiddar með blæjum og er
söluverð þeirra áætlað 42 þús.
krónur, sama verð á báðum
tegundum, 2ja og 4ra dyra.
Hefur flutt inu 300
rússneska bíla
Fyrirtækið Bifreiðar & land-
búnaðarvélar h.f. var stofnað
fyrir hálfu öðru ári af 17 bif-
reiðainnflytjendum til þess að
hafa á hendi innflutning og sölu
á rússneskum bifreiðum, land-
búnaðarvélum og öðrum skyld-
um tækjum. Guðmundur Gísla-
son hefur verið framkvæmda-
stjóri félagsins frá byrjun, en nú-
verandi stjórnarformaður ér'
Gunnar Ásgeirsson. Gísli Jóns-
son & Co. hefur frá upphafi
annazt alla sölu og daglegan
rekstur fyrir félagið.
Til þessa dags hafa verið flutt-
ar inn 300 bifreiðar frá Sovétríkj-
unum og má yfirleitt segja að
þær hafi líkað ágætlega, enda
virðast rússneskar bifreiðar
henta íslenzkum staðháttum
mjög vel. Síðari hluta þessa árs
hafa verið fluttar inn um 20
ZIM 8 manna bifreiðar fyrir
atvinnubifreiðastjóra og hafa
þeir verið mjög ánægðir með
þær.
Guðlaugiii' Rósiiikraiiz þjóðleikhússtjóri boðaði fréttamenn
á fiuid sinn í gær og kynnti þeim enskan leilcstjóra og leikara;
Walter Hudd, sem kom bingað til lands á iniðvikudaginn og
setnr liér upp leikrit Shaliespcares: Draum-á jónsmessunótt;
er það jólaleikrit Þjóðleikhússius í ár.
„Vísir4i tekur undir gagnrýni minni
hlutaflokkanna í bæjarstjórn
Þjóðleikhússtjóri sagði í upp-
hafi að leilchúsið hefði allt frá
byrjun lagt mikla áherzlu á
gott samband við erlenda ieik-
húsmenningu; hefði sú viðleitni
birzt í komu erlendra leik- og
óperuflokka er sýnt liefðu list
sína í Þjóðleikhúsinu; þannig
hefur norskur leikstjóri, frú Gerd
Gríeg, stjórnað Villiöndinni og
Tore Segelcke leikið aðalhlut-
verkið í brúðuheimiii Ibsens.
Koma og væntanlegt starf hins
enska leikstjóra væri nýjasti
árangur þessarar viðleitni, en
Walter Hudd væri einn fremstí
túlkandi Shakespeares i Eng-
landi um þessar mundir. Hefur
hann iótið gera teikningar að
húningum og leiktjöldum í Lond-
on, en nú er verið að skipa í
hlutverk, þar sem æfingar liefi-
ast ó morgun. Aðstoðarleikstjóri
verður Hildur Kalman.
Síðan svaraði hinn enski gest-
ur spurningum blaðamanna, en
þær snerust m. a. um Shake-
speare og túlkun leikja hans í
Englandi. Er leikstjórinn léttur
í máli, og útlit hans er mjög í
stíl við þær hugmyndir sem
menn gera sér um enskan „gentle-
man‘. — Á stríðsárunum ferð-
aðist Walter.Hudd um með sinn
eigin leikflokk og flutti margs-
konar leikrit í enskum bæjum
þar sem engin leikhús voru.
Síðan hefur hann verið bæði
leikari og leikstjóri hjá Old Vic
í London og í fæðingarbæ Shake-
speares: Stratford-upon-Avon. í
þýddri grein enskri, sem frétta-
menn fengu í hendur, er sagt:
„Það er sama hvoi’t hann vinn-
ur að léttum gamanleik eða
klassísku leikriti: hann hefur á-
valt næma tilfinningu fyrir því
hvað það er, sem mestu máli
skiptir í hvert sinn“.
Helgi Hálfdanarson hefur þýtt
leikritið. Áður hefur það verið
kallað Jónsmessunæturdraumur:
en orðið er nokkuð þungt í vöf-
um, og hefur Helgi leyst það
upp á þann hátt sem getið er
í upphafi.
Annað aðalhlað Sjálfstæð-
isflokksins, ,;Vísir“ virðist
ekki eins hrifið og íhaldið í
bæjarstjórn og Morgunblaðið
af þeirri fyrirætlun þess að
reisa 200 íbúðir af fyrirhuguð-
um íbúðabyggingum bæjarixis
í einlyftum lijallabyggingum
inn undir Elliðaárvogi. Kemst
„Vísir“ svo að orði um þetta
atriði í i'itstjórnargrein í gær:
„Hefði áti að hugsa meira
um stórar sambyggingar, því
það er til sparnaðar á marga
lund, til dæmis við gatnagerð
og annað }>ví líkt. Er nauð-
synlegt, að reynt sé að liindra
að bærinn þen.jist alltof mikið
lit með því að byggð séu lítil
luis. Það er að vísu svo að
i'lestir vilja vera í einbýlis-
húsnm, en bærinu ætti að
leggja kapp á að sannfæra
menn um, að um fleira verðúr
að hugsa en það, að gott geti
verið að vera eiim út af fyrir
sig. En eitt af því, sem mun
hafa i'ælt marga frá að viija
vera í fjölbýiislHisum, er það
að lyftur þykja óhóf eða óþarfi
en teljast nauðsyniegar og
sjálfsagðar hvarvetna annars
staðar“.
Þetta. er rétt athugað hjá
,,Vísi“ og alveg í samræmi við
það sem sósíalistár ;hafa sýnt
fram á með ólirekjandi rökum
árum saman en íhaidið dauf-
lieyrzt við með þeirri afleið-
ingn að útþennsla hæjarins er
í algleymingi og verja verður
áriega milljónafúlgum í mæl-
ingar, gantagerð, liolræsi,
vatnslagnir, rafrna gnsleiðsl ur
o. s. frv. og fölk þó dæmt til
að bíða árum eða jafnvel ára-
tugum saman eftir frumstæð-
ustu þægindum. Og Ihaldið er
sízt á þeim buxunum að láta
sér reynsluna að kenningu
verða, þvi erui á að lialda á-
fmm á sömu bmut, sbr. hið
fyrirhugaða fátækrahverfi við
Elliðaárvog sem íhaldið kveðst
ætla að byggja á næstu tveim-
ur árum.
Eitt veigamesta atriðiö í
breytingartillögum Guðmund-
ar Vigfússonar og Alfreðs
Gíslasonar var einmitt um, að
allar þær ibúðir sem bærinn
byggði, aðrar en raðhúsaíbúð-
imar við Réttarholtsveg, yrðu
reistar í sambýlishúsum og
leitazt við að finna (jþeim stað
innan þeirra takmarka hæjar-
ins, sem er með fullgert gatna-
holræsa- vatns- og rafmagns-
kerfi. Lögðu þeir Guðmundur
og Alfreð til, að ef á þyrfti
að halda í þessu skyni skyldi
leita samninga við eigendur
húseigna í þeim bæjarMutum,
sem byggðir eru gÖmlúm og
lélegum timburhúsum um
heimild til endurbyggingar
gegn því að núverandi húseig-
Framhald á 3. síðu,