Þjóðviljinn - 25.11.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
KlitgcscErd
50. dagur
betri en Þjóðverjarnir.
Hann gekk út um dyrnar og fór níöur í kjallara. Þar
opnaði hann dyrnar aö eldiviðargeymslu Madsens tón-
listarmanns, kveikti á eldspýtu og gróf nokkrar flöskur
af víni og snapsi upp úr kassa. Svo settist hann niöur
í myrkrinu og kveikti sér í sígarettu og honum leiö i
sannleika sagt ágætlega. Hann hafði staöiö í ströngu, en
' allt haföi snúizt á bezta veg.
Hann kom upp meö flöskurnar og FríÖa sagöi: — Al-
„máttugur, eigum viö aö fá einn lítinn, þetta eru nú góðir
um. Þetta var þó ekki í fyrsta skipti sem hún kpm
nálægt karlmönnuni. En hann varö honum.þó samferöa
rdður götuna ög þeir gengu þögulir í áttina aö Thor-
valdsenstræti.
— Þú ert látinn laus á undarlegum tíma dags, sagó'i
Egon.
— Ferðalagiö tekur sinn tíma. Og maður þurfti aö fá
sér einn lítinn meö félögunum sem sluppu um leiö.
En hvernig gengur þaö annars?
— PrýÖilega, allt brosir viö manni meö hæfileika á
borö viö þig. Möguleikarnir eru óteljandi og auövelt!
aö notfæra sér þá. Bara bíta á jaxlinn. Madsen, og
gleyma hvernig þeir hafa farið meö þig fyrir þaö eitt
að þú sýndir meiri framtakssemi en almenningur.
— En mér líkar ekki þetta stand á Hostrupsvegi,
sagö'i Madsen reiöilega.
— Hvers vegna ekki? spuröi Egon undrandi. Þaö
gengur ágætlega. Konan þín hefur staðiö sig ágætlega.
Og hún hefur saknað þín miki'ö, þaö get ég vottaö.
Þaö er tilgangslaust að verða allt í einu afbrýöissamur.
— Ég á ekki viö þaö, sagði Madsen. En ég hef áíltaf
viljað fara eftir ákveönum meginreglum. Sjáöu til, við-
skipti konunnar eigá'ékki aðfára fram í nranns eigin
götu. Hún hefur alltaf haft herþergj innrj 1 horginni, og
þegar hún kom heim í sitt eigiö hvþf í'it þá Vár hún bara
eiginkona Madsens tónlistarmárins óig ekki meifa um
það. Og ef lögn’eglan kcmst í þetta gat ég svariö og sárt
við lagt a'ð ekkert heföi gerzt á heimilinu, ég spilaöi oft
úti á kvöldin og gæti ekki vitaö hvaö hún aöhefðist.
— Já, það er ookluiö- til í þessu, samsinnti Egpn. Þetta
eru rök.
— En líttu nú á. Nú dragiö þiö kanann heim og allir
íbúarnir í húsinu vita þaö, og einn góöan veöurdag fer
einhver til lögreglunnar og þá . er fjandinn laus. Nei
heimilið á að vera friölieilagt, þar er enginn vettvangur
fyrir viðskipti ....
— Þá er ekki annaö en flytja.
— Þaö er ekki hægt á þessum tímum.
— Reyndu aö fá íbuö í skiptum. Óg þá geta þær kon-
an þín og Fríða fengið sér einhvern samastaö inni í
Þr 'óng piíi
og vio
<$>-
Tebollarnir voru gleymdir og Egon sá aö allt var
harla gott.
gestir. Ef þú tekur flöskurnar upp Egon, þá skal ég sækja
glös og þiö tveir eigiö sjálfsagt eitthvaö af amerískum
sígarettum.
Tebollarnir voru gleymdir og Egon sá áö allt var harla
gott. Amerísku piitarnir hPfðu borgaö brúsann og nú
ætlaði hann aö fara og hann kæmi ekki áftur fyrr en á
morgun til að athuga hvaö fyrirtækiö hefði gefiö af sér.
Þegar skötuhjúin voru farin að slcála af kappi og horfast
innilega í augu, laumaöist Egon burt. Þaö var oröið
býsna áliöiö, búiö aö slökkva á götuljósunum, og hann
kom beint í flasið á manni sem stóö fyrir framan úti-
dyrnar.
— Afsakið ’nerra minn, sagöi hann.
—- Hvað er á seyöi þarna inni? spuröi maðurinn og
þreif í handlegginn á honum.
— Hvar?
— Á neðstu hæöinni, þar sem stendur Madsen á
hurðinni. Þér komiö einmitt þaöan.
— HvaÖ kemur yöur þaö viö, sagöi Egon og geröi sig
líklegan til að gefa manninum spítalavínk.
— Víst kemur mér þaö við, því aö ég á heima þar.
— Ert þú Madsen? Nú þá er allt í lagi, sagöi Egon
rórri. Jú sjáöu til, þaö komu tveir ameríkanar í heirn-
sókn. Systir mín býr hjá konunni þinni og þaö kernur
ekkert fyrir; ég er búinn að bjarga fjármálunum og þú
skalt ekki vera vitund hræddur, Madsen. En ég hélt
þú sætir inni enn og þaö heldur konan þín líka.
— NáðaÖur, sagöi Madsen. Nú eru þeir farnir aö náöa
okkur, svo að við vitum varla hvoi’t viö erum úti eöa
inni. En hver ert þú?
— Ég er brcðir Friöu, vinkonu og stallsystur konunn-
sr þinnar. Fyrrverandi forstjóri á góöu árunum, meðan
rjóöverjárnir voru hér, en nú er ég oröinn nokkurs
konar leiðsögumaður ferðamanna. Og vertu velkominn.
Madsen — ég bef sjáihir lent í því, ég var líka í flokkn-
um. En ég held a'ö þú ættir ekki að fara inn núna
komdu heldur með mér. Ég er meö dívan í heiherginu
mínu, þú getur sofið þai í nótt, því aö viö erum gamlir
fiolcksbræöur og samstarismenn.
Madsen urraöi eins og rakki, og Egon var ekki Ijóst
hvort hann væri allt i einu orðinn afbi’ýöissamur yfir
því að konan hans var- meö tveim amerískum hálfvit-
Haust- og vetrarkjólarnir eru
margbreytilegir. Þröng pils og
eru jafn ,ajgeng( sPokáHnan
er á undanhaldi og flestir kjól-
af eru.. aðskcríiir í mittið þótt
mjaðrnirnar'séu oft undirstrik-
aðar. Víða pilsið á myndinni er
skreytt tveim böndum sem.
mirma á belti og á þeim eru
spennur klæddar sarna efni.
Elússáir er aðslcorin og belti í
mittið.
Á þrönga kjólnum eru
skemmtilegir láréttir mjaðma-
vasar með tvcim hnöppum. A
hvorum kjólnum eru axlapúðp.r
og axlalínan mjög ávöl.
LevfiS-böi
í skammdeginu verða oft
margir innidagar hjá börnun-
um, og íátt þykir þeim
skemrhtilegra en teikna og
mála. Miklum þenihgum er eytt
í dýr og ásjáleg leikföng, og
við fullorðna. fólkið erum oft
svo heimsk að við kaupum
ia og
leikföngin eftir útlitinu en ekki
notagildi. -— Mörguin finnst
gremjuíegt að eyða peningum
í pappir og liti. þótt sama fólki
finnist eðlilegt og sjálfsagt að
barniö fái dýra brúðu eða bíl
í afmælisgjöf.
Minnstu börnunum má gefa
mjög ódýran pappír og litL
2-4 ára börn teikna alis konar
krúsidúllur og þau þurfa mis-
inn pappír, því að þau eru ekki
lengi með hverja teikningu,
heldur lita eins og þau eigi líf-
ið ao leysa. Gefið þeim ódýran
pappír en mikið af honum. Gef-
ið þeim. heldur fáa og góða liti
með sterkum skærum litum en
marga lélega. þótt ódýrir séy.
Ódýru litirnir eru oft daufír
og leiðinlégir, og bömin hafa
meiri ánægju af sex sterkum
c.g skærum litum en 18 leiðin-
legum.
Stærri börniri, sem vilja að
leikningar þeirra líkist ein-
hverju, þurfa betri og dýrari
áhöld. Börnin breytast mjog
að þessu leyti. Litla. bamið
teikriar og teiknar, fleygir
teikningunni þegar hún er til-
búin og byrjar á nýrri. Tilbúna.
teikningin skiptir engu máli„
en það er gnmari að búa hana.
til. Þegar barnið stækkar breyt-
i ist þetta, og það fer að geyma
teikningar sínar, taka’ þær
fram hvað eftir annað, lag-
færa þær og breyta þeim og
það leynir sér ekki að því þykir
vænt um myndina sina. Á þessu
timabtli þarr að ýta undir barn-
ið, geía því botri pappír og fal-
legr' !iti, svo að teikningarnar
geti litið þetur út.
Börn get.a oft teiknað
skemmtilegar og skrautiegar
myndir ef þau hafa sæmileg
áhöld, og það‘ ýtir undir þau,.
ef þau fá leyfi ti'. að hengja
tr.yndir sínor upp á vegg.
lAfcgaveg 80 — Slmi 8220P
Fjðlforeytí árvaJ »f
ateinhringum ,
Útgefandl: Samelnlngarflokkur albýBu
SöstaUstaflokkurlnn. —
|SÉ@WiiUJgM
Rltstjórar: Magnv*
Kjartansson (álj.), Sigijrííur; Ouðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaða-
monii: Asmundur Sfeuríönkson, Bjarni Bencdiktsson, Guðmundur Vigfússon. ívar H.
Jonsson, Magús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórr.,.
afgrelðsla, auglýsfrigar, prentsmiðjá: Bkólavörðustíg 19. — Simi: 7500 (3 línur). — Áskrift--
arverð kr. 20 á mánuði i RcykJavík ok nágrenni; kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluverfií
kr. 1. — Prentsmlðja Wóðviliana hJ