Þjóðviljinn - 25.11.1955, Blaðsíða 6
jj) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. nóvember 1955
r -------------------------------\
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðn
— Sósíalistaflokkurinn —
Stjórnarkjörið í
Sjómannafélaginn
í dag hefst kosning stjórnar
og annarra trúnaðarmanna í
gr :ersta sjómannafélagi lands-
ics, Sjómannafélagi Reykjavík-
• iir. Hafa komið fram tveir list-
ar', listi fráfarandi stjórnar,
studdur af hægri mönnum A!-
þýðuflokksins og að mestu
skipaður sömu mönnum og nú
sitja í trúnaðarstöðum félags-
ins. Hinn listinn er borinn fram
ai starfandi sjómönnum og
studdur af hinum stéttarþrosk-
uóu öflum innan félagsins.
Ekki mun um það deilt meðal
þe rra manna í Sjómannafélagi
Reykjavíkur sem hafa sjó-
mennsku að atvinnu að á því
sé mikil og knýjandi nauðsyn
skipt verði um forustu í fé-
laginu. Núverandi stjórn þess
er að flestra dómi værukær og
aímrhaldssöm í kjaramálum
sjómannastéttarinnar og hefur
í j-aun og veru reynzt hið erf-
iðí-.sta og versta farg á hags-
munasamtökum sjómanna um
land allt og sókn stéttarinnar
i heild til bættra lífskjara. Er
það eftirtektarvert og talandi
tákn um óhæfni stjórnar Sjó-
333í.nnafélags Reykjavíkur til
’þeas að hafa íorustu fyrir
iþessu stærsta félagi sjómanna
í landinu að félög sjómanna
úti um land hafa náð betri ár-
aiigri í samningum um kaup
og kjör meðiima sinna, þrátt
fyrir smæð þeirra og margfalt
erfiðari i aðstöðu. Alkunnasta
og ferskasta dæmið um þetta
. er óumdeilanleg forusta Sjó-
mannafélagsins Jötuns í Vest-
Hsannaeyjum í að tryggja fiski-
mönnum hærra verð fyrír afl-
arm og sækja rétt þeirra í
he.idur útgerðannanna fyrir
dómstólunum. Mætti þannig
. íeagi upp telja.
En þótt hinir starfandi fiski-
«nenn og farmenn séu yfir-
leítt sammála um dugleysi for-
■m tu Sjómannafélags Reykja-
víkur í hagsmunamálum þeirra
og nauðsyn þess að breytt verði
œn til batnaðar með því að þeir
' tstú málin í eigin hendur, hef-
' nr afturhaldinu í félaginu tek-
jav. að halda velli fram að þessu
spaeð hverskyns bolabrögðum og
lagaflækjum sem beitt hefur
.verið gegn hinum raunverulegu
jxeðlimum félagsins. Þannig er
meS fáum undantekningum
f< rðazt að halda fundi í félag-
jnu nema þegar öruggt er að
ejómenn séu við störf sín á hafi
ír. i og geti ekki sótt þá. Og til
þtss að tryggja sér undirtökin
í allsherjaratkvæðagreiðslu um
stjórnarkjör hefur afturhaldið
gtrt félagið að allsherjarsam-
fcafni manna úr flestum eða öll-
nm starfsgreinum þjóðfélags-
ins. Eru þar í fullum réttindum
hundruð manna sem ekki hafa
ératugum saman stundað sjó-
mennsku. Með þessum hætti
fctfur sá meiiihluti verið feng-
jr.n sem valdaaðstaða aftur-
haldsins hefur byggzt á.
Listi starfandi sjómanna við
þ- stjórnarkosningu sem hefst
í dag er skipaður reyndum ogl
„Enginn hefur getað dregið
það af Islandi að það hafi
verið eitthvert ágætasta sögu-
land til forna, enda hefur ís-
lendingum oft verið borið það
á brýn að þeir lifðu allir í
söguöld sinni og stærðu sig af
henni, og er það þá ekki af
engu og satt er bezt að segja
að sögufróðir menn hafa ver-
ið hér á öllum öldum þó ekki
hafi seinni aldirnar komizt til
jafns við hinar fyrri. Þetta er
þó einkum sagt um bóksög-
urnar; en til eru einnig aðrar
sögur sem hafa, eins og bólc-
sögurnar, fyrst framan af
gengið munna á milli og það
miklu lengur margar hverjar
en bóksögurnar. Það eru al-
þýðusögurnar eða munnmæla-
sögur og ævintýri og veit eng-
inn hvað gömul þau eru sum
hver. Þessari sagnagrein hafa
fáir gefið gaum til forna sem
vera bar, og þeir sem lögðu
nokkra rækt við hana hafa
oítast orðið fyrir aðkasti og
þó eru slíkar sagnir jafnskil-
getnar dætur þjóðarandans
sem bóksögurnar sjálfar sem
enginn hefur enn getað of-
lofað. Það má fullju’ða það að
munnrnælasögur hafi fæðzt og
myndazt í og með þjóðinni,
þær eru skáldskapur þjóðar-
innar og andlegt afkvæmi
hennar öld eftir öld og lýsa
því betur en flest annað hugs-
unarháttum hennar og venj-
um. . ..“.
Þannig hóf Jón Árnason
formálann að útgáfu sinni á
íslenzkum þjóðsögum og æv-
intýrum, sem prentuð var i
Þýzkalandi 1862. Hann segir
síðar frá því að árið 1845
„tókum við séra Magnús sál.
Grímsson meðan hann var í
skóla okkur saman um að
safna öllum þeim alþýðlegum
fomfræðum sem við gætum
komizt yfir. Safnaði hann þó
mestmegnis sögum, en ég
kreddum, leikum, þulum, gát-
um og kvæðum, en hvor safn-
aði þó fyrir annan og benti
öðrum þangað sem liðs var
að leita. Þetta safn jókst
smámsaman þangað til við
fengum af Einari prentara
Þórðarsyni hér í bænum að
gefa út dálítið sýnisliorn af
því 1852 og kölluðum það ís-
lenzk æfintýri. Þetta sýnis-
hom átti fyrst í stað fáum
vinum að mæta á íslandi eins
og við mátti búast eftir það
dugandi mönnum úr stéttinni
sjálfri, mönnum sem þekkja
gerst hvar skórinn kreppir í
kjaramálum sjómanna. Þarf
ekki að efa að sjómenn muni
fylkja sér fast um þetta fram-
boð sitt og vinna öfluglega að
kosningu iista síns. Sigur sjó-
mannalistans myndi ekki aðeins
boða algjör þáttaskil í starfi
stærsta sjómannafélagsins held-
ur einnig verða upphaf nýrrar
djarfrar sóknar í hagsmuna-
baráttu og félagsstarfi allrar
íslenzku sjómannastéttarinnar.
sem á undan var farið, en þó
virtu sumir vel viðleitni okk-
ar. .. .
Síðan segir Jón frá komu
dr. Konráðs Maurers hingað
til lands sumarið 1858, iivatn-
ingu hans og uppörvun að
þeir félagar héldu áfram söfn-
uninni; og honum er það að
þakka að þýzkt útgáfufyrir-
tæki tók að sér prentun Is-
lenzkra þjóðsagna og ævin-
týra 4 árum síðar. En Jón
segir svo áfram frá söfnun
sinni í formálanum:
„Þegar Maurer var far:nn
héðan um haustið 1858 tck
ég mig til og skrifaði í ailar
áttir vinum mínum og skóia-
bræðrum og öðrum fræði-
mönnum viðs vegar um land-
ið og lét þar með fylgja yfir-
lit y ir það sem ég óskaði
helzt að safnað væri; það vf-
irlit kallaði ég Hugvekju.
Varð ég þess þá brá.tt áskynja
að „íslenzku æfintýrin” höfðu
þegar frá . leið vakið hér at-
hygii manna sem þess vegna
vikust flestir svo vel undir
tilmæii mín að síðan hafa
mér víða komið bitlingar eins
og Haligerði sálugu, í ýmsum
greinum alþýðiegrar forn-
íræði, og yrði það öf iangt
mál að telja þá hér upp alla
sem til þess liafa orðið að
senda mér sögur og fræði....
en ég votta þeim öiium hér
mínar beztu þakkir fyrír þá
aðstoð og velvild sem þeir
liafa sýnt mér í þossu efni
sem annars hefði „aldrei orð-
ið barn í brók“. Eins og þetta
er uppreistarsaga íslenzkra
alþýðusagna, eins er það að-
dragandinn til þess að safn
þetta'kemur á prent“.
Það er ekki ofmælt hjá
Jóni Ámasyni að hónum komu
víða bitlingar; þeir sem kunna
að hafa haldið til skamms
tíma að með útgáfu hans frá
1892 hafi al’t safn- hans verið
komið á prent, hafa vaðið í
villu og svíma. Hann átti þá
eftir. mikil handr.it í > órum
sínum, og honum barst drjúg-
ur jöldi handrita eftir það.
Handritasafn Jóns Árnason-
ar hefur síðan átt róiega daga
í Landsbókasafninu — unz
rykið hefur nú verið dustað
af því. Þar er Bókaútgáfan
Þjcðsaga að verki. Nú er að
segja frá því.
Bólcaútgáfan Þjóðsaga var
stofnuð í bsim tilgangi að
gefa. þjcðsogiir Jóns Árnason-
ar út að nýju, og sömuleiðis
handritasyrpur hans sem ó-
prentaðar voru. Þeir Árni
Böðvarsson og Bjami Vil-
hjálmsson réðust til að „ann-
ast útgáfuna" fyrir hönd út-
gefenda sjálfra, og i fyrra
komu út tvö bindi „íslenzkra
þjóðsagna og ævintýra“. Svör-
uðu þau bindi að mestu til
útgáfu Jóns frá árinu 1862,
en vinnubrögð þeirra félaga
vom þó önnur en Jóns. Hann
umskrifaði þau handrit sem
honum bárast, steypti þau í
sitt persónulega stílmót; en
þeir Ámi og Bjarni fóru rak-
leiðis í hin upphafiegu handrit
sjálf og létu prenta þau eins
og hinir gömlu höfundar
gengu frá þeim — nema staf-
setningin var færð í nútíma-
horf. Jafnvel gömlum orð-
myndum, sem nú kunna að
vera taldar rangar, er hald-
ið; þær eni þó alténd söguleg
heimiid um málið.
Þau tvö hindi, sem komu
út í fyrra vom samtals nær
1300 biaðsíður í stóru broti
og sett þéttu letri. Var öll
útgá an með miklum glæsi-
brag; og hafði prentsmiðjan,
Hólar, unnið verk sitt af
stakri prýði. Og nú er þriðja
hindi safnsins að koma ' út,
eins og sagt var frá í gær.
Er það 656 blaðsíður að lengd,
prýtt nokkrum fallegum sýn-
ijhornum, handrita. 1 bindinu
eru þrh f okkar sagna:
Goöiræðisögur, Draugasögur,
Galdrasögur. .
Hér verða nú rakin á eftir
meginatriðin í frásögn Bjarna
Vilhjáimssonar á fundi með
fréttamönnum í íyrradag.
I þessu. nýja bindi, sagði
Bjarni, er um það bil þriðj-
ungur þess sem eftir varð í
syrpum Jóns Árnasonar er
fyrsta útgáfan kom út, að
viðbættu því er honum barst
seinna í hendur. Upphaflega
var ætlunin að koma þessu
efni fyrir í 2 bindum; en það
reyndist meira að vöxtum en
hugað var, þannig að viðbót-
arbindin verða 3, og útgáfan
þá 5 bindi alls. I handrita-
safni Jóns eru ennfremur
nokkur söfn sem eldri eru
en hin eiginlegu söfn hans
og Magnúsar Grhnssonar, t.d.
handrit Gísla Konráðssonar.
Þau handrit verða ekki tekin
með í þessa útgáfu. Okkur
þykir sjáifsagt að Gísla Kon-
ráðssyni verði gerð sérstök
skil, sagði Bjarni, en reitum
hans ekki ruglað saman við
annarra manna góðs. Sama er
að segja um sagnaþætti eftir
Bólu-Hjálmar, sem fundnir
verða í syrpum Jóns Ámason-
ar; enda hefur sumt af þeim
komið út áður annarstaðar.
Sumt af því sem nú kemur
fyrir ahnenningssjónir í hinni
nýju útgáfu hefur verið prent-
að áður á víð og dreif í ýms-
um söfnum, t.d. nokkrar sög-
ur BrynjúKs frá Minna-Núpi;
en þær voru upphaflega send-
ar Jóni Árnasyni. Þá hefur
Állrahanda eftir séra. Jón
Norðmann einnig verið prent-
að áður, í Mönnum og niinj-
um Finns Sigmundssonar
landsbókavarðar. Það sem
prentað hefur verið áður
hverfur þó eins og dropi í
hafið hjá hinu sem aldrei hef-
ur komið fyrir almannasjónir.
Bjarni sagði að vonandi
kæmi 4. bindi útgáfunnar á
næsta ári. í því bindi verða
Náttúrasögur, sem Jón kallaði
svo, einnig Helgisögur og Úti-
legumannasögur. Þá má vera
að ævintýraflokkurinn hefjist
í því bindi, en hann er lang-
stærsti flokkur alls safnsins.
Ánnars verður hann að mestu
í lokabindi útgáfunnar, og þar
verða einnig Kímnisögur og
Kreddur; ennfremur og að
lokum nafnaskrá um allt
verkið og skrá um atriðis-
orð.
Að lokum sagði Bjarni:
Þjóðsögurnar eru merki-
legur vitnisburður um íslénzka
bókmenningu og hve samgró-
in hún var þjóðinni. Mest af
því efni, sem hér birtist, var
að vísu ritað fyrir hvatningu
lærðra manna; en þegar bænd-
ur höfðu fengið þá hvatningu
skráðu þeir sögurnar sjálfir
upp á eigin spýtur. En ekki
voru það bændur einir, lield-
ur einnig vinnumenn þeirra.
Og það eru til dæmi um flakk-
ara sem einnig voru rithöf-
undar á Islandi á 19. öld. —
I Islenzkum þjóðsögum og
ævintýmm gengur íslenzk
kynslóð í dag til móts við
hugmyndalieim horfinnar tíð-
ar, orðsnilld flakkara og kot-
karla, skáldskap sem harg ís-
lenzku lífi.yfir kröm og dauða,
Þegar saumaö er utan um lík á ekki að hnýta
linút á þráðinn, ekki præða upp í hendina eða
að sér og ekki bíta úr nálinni.
Einu sinni ætluðu kanur aö sauma hjúp utan
urn iík og varö þeim tilrcett um að ekki nvundi
saka pó bitinn vœri þráðurinn úr nálinni og
kvaðst sú er fyrst tók til að sauma mundi reyna
það og svo varð. Varð henni þá eitthvað það
að liún mátti hœtta sauminu. Allar freiMilðu
hins sama og fór á sömu leið þangað til kom aö
þeirri seinustu. Tók hún líka til að sauma og
þegar hún hafði saumað néUþráðinn á enda mælti
hún: „Ekki finn ég neitt á mér“. Heyrðist þá
mœlt: ,,Þú ert ekki búin að bíta úr nálinni“.
Ekki lét stúlkan sér bilt við verða, beit hún þá
þegar úr nálinni og stakk henni um leið í U þess
dauða og mcelti: „Búin er ég að pví“. Varð henni
og ekki meint við.
(íslen/.kar þjóðsögur og ævintýri,
3. bindi, blaðsíðti 291—29.2).