Þjóðviljinn - 30.11.1955, Blaðsíða 1
VILIINN
Miðvikudagur 30. nóvember 1955 — 20. árg. — 272. tölublað
Hernámsliðið hefur komið sér upp stærstu
©g glæsilegustu samkomuhúsum á Islandi
Hugsar ekkert um „varnir44 en er að byggja sér ameríska borg með
öllum þægindum sem á að standa um langa framtíð
Eins og Þjóöviljinn skýrö'i frá í gær er nýbúið að vígja^
geysistórt samkomuhús fyrir yfirmenn hersins á Keflavík-
ui-velli, vandað hús og búiö hvers kyns tækjum til dægra-
dvalar og skemmtunar. Um miöjan desember verður svo
vígt annað samkomuhús á vellinum fyrir óbreytta her-
menn. Eru þetta langstærstu og vönduöustu og glæsileg-
ustu samkomuhús á íslandi.
iovétboð um sföðvun
Slíki samræmisi ekki hagsmunum
Bandaríkjanna, segir Dulles
Lýst var yfir í Moskva í gær, aö Sovétríkin væm fús
til að stöðva allar tilraunir með kjarnorkuvopn ef Vestur-
veldin geröu slíkt hiö sama.
Þessar stórbyggingar og aðr-
ar framkvæmdir Bandaríkja-
maiina á flugvellinum sýna eins
glöggt og á verður kosið að
hemámsliðið er að byggja sér
borg sem lengi á að standa, all-
ara aðgerðir þess eru miðaðar
við varanlega dvöl. Á sama
hátt er mikið kapp lagt á að
gera íbúðir fyrir hernámsliðið
og kvaðst herstjórnin gera allt
sem hún gæti til þess að stuðla
að því að hermennirnir tækju
fjölskyldur sínar með sér og
Strandar á
Sjang Kaisék
Fréttamenn í aðalstöðvum SI>
sögðu í gær, að ekki liti út
fyrir annað en að fyrirætlanim-
ar um inngöngu 18 nýrra ríkja
í samtökin niyndu stranda á
fulltrúa stjórnar Sjang Kaiséks
á Taivan. Fulitrúi Sjangs hjá
SÞ hefur lýst yfir, að liann muni
ef þörf gerist beita neitunar-
valdi til að lxiudra inngöngu
Ytri Mongólíu í SÞ.
Fréttamenn fullyrða, að Eis-
enhower Bandaríkjaforseti hafi
skrifað Sjang tvö bréf tíl að
reyna að fá hann ofan af þessu,
en Sjang situr við sinn keip.
Menntamálaráð-
herra heldur Kín-
verjum boð
Bjarni Benedilctsson mennta-
málaráðiierra hafði í fyrradag
boð inni í ráðherrabústaðnum
við Tjarnargötu til heiðurs kín-
versku gestunum frá Peking-
óperunni.
Chu Tu-nan, forstjóri Peking-
óperu.nnar og formaður samtaka
þeirra í Kína sem annast menn-
ingartengsl við erlendar þjóð-
ir, hefur einnig gengið á fund
Jörundar Brynjólfssonar, for-
seta sameinaðs þings, og rætt
við hann.
Hörkufrost var í gær um
mestöil Bandarikin og snjó
kingdi niður víða á Atlanz-
hafsströndinni.
búsettu sig á Keflavíkurflug-
velli til lengri tima en venju-
leg herskylda kveður á um. í
sama skyni hefur verið komið
upp skólum á vellinum, barna-
skóla og framhaldsskóla, einnig
kirkju, þar er starfrækt bæði
útvarp og sjónvarp og yfirleitt
bjóðast þar flestar þær skemmt
anir og þægindi sem nútíma-
fólk vill eiga völ á í borgum.
Það er augljóst hverjum þeim
sem um völlinn fer; að þessar
ráðstafanir eru algerlega í fyr-
irrúmi fyrir hinum svonefndu
„vörnum“. Engir vita það bet-
ur en yfirmenn hernámsliðisins
að allt talið um „hættu“ og
„vernd“ er þvaður einbert, enda
haga þeir sér eftir því. Blaða-
mönnum voru ekki sýndar nein-
ar „öryggis“ráðstafanir, engin
loftvamarbyrgi; aðeins fjórir
Þessu var lýst yfir í útvarps-
ræðu um síðustu vetnis-
sprengjutilraun í Sovétríkjun-
um.
Þegar fréttamenn ræddu
við Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, síðar í gærdag,
spurðu þeir hann, hver afstaða
bandarísku stjórnarinnar væri
til sovézku uppástungunnar um
að kjarnorkuveldin skuldbindi
sig til að hætta tilraunum með
kjarnorkuvopn. Dulles svaraði,
að Bandaríkjastjórn hefði lengi
velt þessu máli fyrir sér en ekki
enn komizt að neinni endanlegri
niðurstöðu. Engin leið hefði
fundizt til að samrýma bann við
tilraunum með kjamorkuvopn
liagsmunum Bandaríkjanna.
Þegar flugvél sovézku gest-
anna settist var margföld
mannröð meðfram allri leiðinni
frá flugvellinum til fylkis-
stjórahallarinnar. Fréttamenn
hafa eftir lögreglustjóra Kal-
kútta, að um þriðjungur borg-
arbúa, sem eru um fjórar millj-
jónir, hafa komið að fagna
gestunum.
Búlganín og Krústjoff lögðu
af stað í opnum bíl, en blóm-
um rigndi svo þétt yfir þá frá
manngrúanum að bíllinn fylltist
og þeir fóru á kaf i blómahaf-
ið. Á miðri leið skiptu þeir því
um og fóru inn í lokaðan lög-
reglubíl, en þrátt fyrir það
gekk ferðin svo hægt að þeir
voru tvo klukkutíma að fara
leið sem ekki er nema kortérs
akstur.
Þegar til fylkisstjórahallar-
innar kom safnaðist mann-
fjöldinn saman umhveriis hana
í gær var háður harður bar-
dagi í fylkinu Negri Sembilan
um miðbilt Malakkaskaga. Átt-
ust þar við brezkt herlið og
skæruliðar sem berjast fyrir
sjálfstæði Malakka. Stríðs-
ástand hefur ríkt á Malakka í
sjö ár samfleytt.
Adenauer 1
svarað úfaf
Miðstjórn frjálsa lýðræðis-
flokksins, annars stærsta stjórn-
arflokks í Vestur-Þýzkalandi,
svaraði í gær kröfu Adenauers
forsætisráðherra um að flokkur-
inn skuldbindi sig til að styðja
utanríkisstefnu hans í einu og
öllu fram til næstu kosninga eða
fari úr stjórninni ella. Krafan.
er svo til komin, að foringjar
Frjálsa lýðræðisflokksins hafa
síðan fundi utanríkisráðherra
fjórveldanna í Genf lauk krafizt
þess opinberlega að Vestur-
Þýzkaland taki upp beina samn-
inga við Sovétríkin, þar sem sýnt
sé að Vesturveldin séu þess' ekki
megnug að koma neinu til ieið-
ar.
í svari miðstjórnarinnar er
lýst yfir stuðningi Frjálsa !ýð-
ræðisflokksins við þá samninga
sem Adenauer hefur þegar gert
við Vesturveldin, en þar er ekki
að finna neinar skuldbindináfer
af því tagi sem forsætisráð-
herrann krafðist.
Priílja skákiBt
Þegar Þjóðviljinn fór í prent-
un í gærkvöld voru engin úr-
slit komin í þriðju einvígisskák
þeirra Pilniks og Friðriks, og
var talinn lítill stöðumunur.
Búizt var við að skákin færi
í bið.
og hyllti Búlganín og Krúst-
joff. Mannþyrpingin var svo
þétt að engin leið var að ryðja
braut í gegnum hana og varð
því að aflýsa allri dagskrá
fyrsta dags gestanna í Kal-
kútta.
I dag kemur Nehru forsætis-
ráðherra til Kalkútta og ávarp-
ar fjöldafund ásamt Búlganín.
HRPPDRŒTTI PJðllLJRHS
Þjóðviljinn vill niiiina allan þann
stóra lióp, scm lvefnr happdrættis-
ínifía til sölu, á Jmð, að tíminn
styttis.t óðuni þar til dregið verð-
ur í síðnra skiptið. Timinn til 23.
desember verður fljótur að líða
í jólaöuuunum. Hius vegar má
Tjóðviljinn elslci gleynmst og hapi>-
dnettið er’ einmitt einn aí liorn-
steinunum undir rekstri hans.
Við hugsum til vina og kunningja
í sambandi viö jólin meira en
endramer. 1 því sambandi verður
Þjóöviljiun að slcipa sitt verðuga
síi'ti. Notum því tímann vel fram
til 23. desember, því að þangað
til höfum við möguleika ti! að
hreyta happdrættismiðiun í þá
fjánnuni sem blaðinu eru nauo-
synlegir til frekari eflingar.
Kjörorðið er: Happdrættismiðarnir
út til t'ólksins, peningarnir iiui
til blaðsins.
Framhald á 5. síðu.
Yan Yen-ming, ein aðalleikkona Pekingó'perunnar. Hér
hefur hún m.a. komið fram í hinum minnisstœða pœtti
Haustfljót. SeiJiasta sýning Kínverjanna er í kvöld.
Sovétgestum fagnað óstjórn-
iega í stærstu borg Indlaiuis
Búlganín og Krústjofí fá sig ekki hrært
fyrir manngrúa í kringum aðseturs-
stað þeirra
Allt ætlaöi af göflunum að ganga í gær i Kalkútta.,
stærstu borg Indlands, þegar Búlganín og Krústjoff komu
þangaö.
Takið happdrættismiða til sölu og gerið skil fyrir selda miða