Þjóðviljinn - 30.11.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. nóvember 1955 WÓDLEIKHÚSID Kínverskar óperusýningar gestaleikur frá Þjóðlegu óper- unni í Peking undir stjórn CHU TU-TAN: sýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT Allra síðasta sinn ER Á MEÐAN ER sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá k!.. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvasr línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum Sími 1475 Ernir kersins (Flying Leathemecks) Stórfengleg bandarisk flug- hernaðarmynd í litum, gerð af Howard Hughes. John Wayne Robert Ryan Janis Carter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eönuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Sínii 1544 FÍMM Sö'GUR eftir O’Henry („O’Henry’s Full House“) Tilkomumikil og viðburðarík ný amerísk stórmyr.d. Aðalhiutverkin leika 12 fraeg- ar kvikmyndastjörnur þar á meðal: Jeanne Crain Farley Gránger Charles Laughton Marilyn Mcnroe Richard Widmark Á undan sögunum flytur rit- höfundurinn John Steinbeck skýringar. Sýrid kl. 5, 7 og 9 Sími 1384 Hjartans mál (The Heart of the Matter) » Sniíldar vel gerð og mjög vel leikin, ný, ensk stórmynd, byggð á samnefndri skáld-1 sögu eftir Graham Greene, er birzt hefur sem framhalds- saga í dagblaðinu Vísi að undanförnu. Aðalnlutverk: Maria Schell (vinsælasta ieikkona Evrópu um þessar mundir) Trevor Howard. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 9184 Á barmi glötunar Spennandi ný amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni við- burðaríku sjálfsævisögu John Westleý Hardin's; Aðalhlutverk: Rock' Hudson Julia Adarn Böniiuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 HafnaríjarSarbíé Sími 9249 Fransmaður í fríi Bráðskemmíileg frönsk gam- anmynd er hlauf 1. verðlaun í Cannes 1953. Aðalhlutverkið leikur franski grínleikarinn Jacquis Tati. Önnur eins gamanmynd hef- ur ekki komið fram síðan Chaplin var upp á sitt bezta. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 81936 HE IÐ k heimsfrægri sögu eftir Jó- hönnu Spyri, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu og far- ið hefur sigurför um allan heim. Heiða er mynd sem all- ir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjölskylduna. Elsbeth Sigmund Heinrieh Gretler. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rn r /l/l / / 1 ripoiibio I4ími 1182. Óskilgetin böm (Elskovsbörn) (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stórmynd gerð eflir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefur stjórnað töku ; myndarinnar. Myndin fjallar um öriög ógiflra mæðra í Frakklandi. Hin raunsæja lýsing á atburðúm í þessari mynd, gæti átt við, hvar sem er. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakklands), Etchika Choureau, Joélle Bernard og Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Danskur texti Síðasta sinn. lg: ,REYKJAVÍKDR’, Kjamorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýning í kvöld kl. 20,00 Aðgöngumiðasala eftir kl. 14 í dag. Sími 3191. Sími 6485 Gripdeildir í kjörbúð- inni (Trouble in the Store) Bráðskemmtileg ensk gam- anmynd, er fjallar um grip- deildir og ýmiskonar ævin- tíri í kjörbúð. Aðalhlutverkið leikur: Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta inú og þeir telja annan Chaplin. Þetta er snynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siml 6444. — Ný „Francis“ mynd — Francis skerát í Idkism (Francis Covers the big Town) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Sú þriðja í myndaflokknum um „Fran- cis“, asnami sem talar. Donald O’Connor Yvette Dugay Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ragnar Olafsson öEestaféttarlögmaðiir og íor tlltur endurskoðaHdl. Lög 'ræðistöff, endurskoðun og íBsteignasala, Vonarstrætl 12, uíinl 5999 og 30065 Ötvarpsviðgerðir Badió, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmvndastoía Laugavegi 12 Fanttð myudatötcu tímaníegn Sími 1980. ?iðgerðir á raímagnsmótomm og heimilistækjum Baftækjavlnnnstofan Skinfaxl Klapparstíg 30 - Síml 6484 Sendibílastöðin Þröstur h.í. Sími 81148 UtvarpsvirkÍnn ’FTverfisgötu 50, sími 8267 FIjé» afgretðslj! Mýbakaðar kökur með nýiöguðu kaffs. Röðulsbar Kaupum hreíriar prjónatuskur 02 allt nýtt frá verksmiðjum o® saumastofum Baidursgötiu 30 Saumavélaviðgerðir Sylgja ^ Skriístoíuvéla- , -. viðgerðix Laofásveg 19 — feíml 2656 Heimasími 82035 Bamsrám Húsgagnabúðm Þórsgötu 1 I tsii I .-iV'.; ■; - JfL; íjlg Aðalfunöur Glímu- félagsins Ármaim, verður haldinn í veitingáhús- inu Naustinu (uppi) kl. 8.30 í kvöld. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Stjómin. Munið Kaííisöluna Hafnaratræti 16 Minningarspjöld Háteigskirkju fást hjá undir- rituðum: Hólmfríði Jónsdóttur, Löngu- hlíð 17, sírni 5303. Guðbjörgu Birkis, Barmahlið 45, sími 4382. Ágústú Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, simi 1813. Sigríði Benónísdóttur, Barma- hlíð 7, sími 7659. Rannveigu Arnar, Meðalholti 5, sími 82063. (jatagavég 30 — Sími 82209 SJHbréýtf &rvv,\ 0 fiteinhriHgura, Skrifstofan er í Þingholts- stræti 27, opin alla virka daga frá klukkan 5—7. Frá Listdansskóla Fíokkaskipim er þairsziig: r~----—------—------"n Kennúa hefst frá og með morgun- degimim 1. des. 1955 k----------------j Börniti Hdft vinsamlcg- ast rrieð sér greiöslu kr. 100.00 fyrir desember- mánuð, þegar þau mœta í fyrsta tima, og framvegis í fyrsta tíma hvers mánaðar. A-flokkur: þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, föstudaga kl. 7—8.30. B-floIdtur: mánudaga kl. 7— 8.30, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5.30—7. C-flo'kkur: mánudaga kl. 4—5, miðvikudaga kl. 9—10, fimmtu- daga kl. 5.30—-7. D-ílokkur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—5. E-flokkur: mánudaga og föstu- daga kl. 9—10. F-flokkur: þriðjudaga og fimmtudagur kl. 9—10. G-flokkur: miðvikudaga og föstudaga kl. 4—5. H-flokkur: mánudaga og mið- vikudaga kl. 5—6. I-flokkur (J-flokkur): þriðju- daga og föstudaga kl. 10 til 11 í Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, aðrir í Þjóðleik- húsinu Þjóðleikhásið Frá og með 1. desember n.k. verður auglýsingaverð í Þjóðviljanum kr. 13.00 pr. eindálka sentimetra. ÞÍÖBVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.