Þjóðviljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 5
Sovézkir sérfræðingar Fiiiuntudagur 1. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — {5 Viðræður standa ylir um víðtæka tækni- aðstoð Sovétríkjanna við Indland Jafnframt því sem þeir Búlganín og Krústjoff eru hylltir af hundruðum þúsunda á feröalagi sínu um Ind- land, hafa undirmenn þeirra átt mikilvægar viöræður viö indverska embættismenn í Nýju Delhí. Þeir Andrei Gromiko, að- stoðarutanríkisráðherra Sov- étríkjanna, og Pavel Kúmíkin aðstoðarverzlunarráðherra, áttu mikilvægar viðræður við skrif- stofustjóra indverska utanríkis- ráðuneytisins, N.R. Pillai, í síð- ustu viku. Talið var að þeir liefðu fyrst og fremst rætt um tilboð sovétstjórnarinnar um að aðstoða Indverja við að koma upp kjamorkurafstöðvum hjá sér. Verkfall enn í Noregi Fulltrúar aðila í vinnudeilu fluthingaverkamanna í Noregi sátú á fundum mestallan dag- inn í gær., Verkfallið hefur nú staðið í .fimm daga og er birgða skortur v-íða farinn að sverfa að: Til dæmis var ekki hægt að halda viðræðufundinn í skrif- stofu sáttasemjara -vegna þess að upphitun . er þar nú engin sakir olíuskorts. Það er talið að Sovétríkin muni bjóða Indverjum að senda þeim kjarnorkusérfræðinga þeim til aðstoðar, en muni ekki bjóða þeim beina aðstoð við smíði kjarnorkurafstöðvar, endo mundu Indverjar ekki taka slíku boði. Þeir telja sig full- færa. um að koma. upp slíkri stöð innan fimm ára og þeir ráða einnig yfir nægilegu magni af þóríumi, sem notað er í kjarnorkuofna. íuih Kusnetsoff, aðalfulltrúi Sovét- ríkjanna- á þingi SÞ, hafði' í gær framsögu um afvopnunar- mái. Kvað hann Sovélrikin hafa fallizt á afvopnunartillögur Bret- lands og Frakklands í öllum meginatriðum, en .þá heíðu Vest- urveldin hlaupið frá sinurn eig- in tillögum. Slík framkoma hlyti að vekja efasemdir um heilindi þeirra í málinu. Um tillögur Eisenhowers um gagnkvæmt eftirlit úr lofti með herstöðvum og herafla sagði Kusnetsoff, að það kæmi því aðeins að haldi að það væri þáttur í framkvæmd raufiverulegrar afvopnunar. Lodge, aðaifulitrúi Bandaríkj- anna; sagði að sovétstjórnin við- urkenndi að ekki væri hægt að ganga úr skugga um að kjarn- orkuvopn væru hvergi falin. Samþykkt um bann við kjarn- orkuvopnum yrði- því. í rauninni pappírsloforð og slikt gæti Bandaríkjastjórn ekki sætt sig við. Olíuséríræðingar komnir. Nokkrir sovézkir sérfræðing- ar í olíuvinnslu, gimsteina- grefti og málmiðnaði eru komnir til Nýjn Delhi í boði indversku stjórnarinnar og eiga þeir að aðstoða Indverja við að finna nýjar leiðir til auðsöfl- unar á þessum sviðum. Oiíu- fræðingamir munu leita að olíu í óshóknum Gangesar og Brama.pútra í Assam pg í Bi- har, Vestur-Bengal og Vindhya Pradesh og víðar. Gimsteinasérfræðinganiii’ munu kynna sér námugröft í Vindhya og Pradesh og leita að nýjum stöðum þar sem lík- legt er að gimsteinar séu í jörðu í héruðum þar í grennd en málmsérfræðinganiir munu ferðast rfða um landið og kynna sér indverskan málmiðn- að. Fjórir aðrir sovézkir sér- fræðingar eru væntanlegir til Indlands á næstunni og einnig er von á rúmenskum sérfræð- ingum þangað innan skamms. Aðw en kínvcrskiL listamennirnir komu hin-gað héldu peir sýningar í Davr.iörku.. Þessi myndir eru teknar í Kaupmhnnahöfn, og sést hin undurfagra Yun Yen-ming á myndinni til vinstri í viðræðu viö leikskáldið Kjeld Abell, en á myndinni til hœgri er hinn kunni danski mœnusóttarlœknir H. C. A. Lassen og kona hans að ræða viö einn af forystumönnum kínvérsku óperunnar Yen Hung. Dönsk sfjórnarvöld gagnrýnd fyrir að j héfja ekki kolavinnsiu þar i sförum stil Á Bjarney (Disko) viö vesturströnd Grænlands hefur. Á ströndinni gegnt Bjara* veriö kolanám í smáuni stíl undanfarin ár, og' nú hafa ey, í nágrenni Atanikerdluk, rannsóknir leitt í ljós aö allar líkur eru á aö mjög auðug hafa fundizt auðug kolalög. kolalög séu í jöröu á Grænlandi sjálfu á ströndinni |,’unchzrt hefur um djúpt gegnt Bjarney. Ýmislegt bendir til þess að þessi lög hafi að geyma millj- ónir lesta af kolum og það eykur mjög líkur á hagkvæmri vinnslu kolanna, að þarna er góð höfn af náttúrunnar völd- Brezka stjórnin vil! ekki stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn Forsætisráðherra Pakisian fsr i heimsókn tii Kína Frá því var skýrt í Karaehi í gær að Múhameð Alí, forsætis- ráðherra Pakistan, hefði þegið boð um að koma í opinbera heimsókn til Kína á næstunni. Verður hann fyrsti forsætisráð- herra Asíurikis sem er í hern- aðarbandalagi við Vesturveldin sem heimsækir Kína. leyfi til kolavinnslu á Bjam- ey. í ár hafa þama verið unn- ar 15.000 lestir af koíum og búizt er við að framleiðslan næsta ár mnni nema um 20.000 Eden, forsætisráöherra Bretlands, hafnaö'i í gær tillögu1 íestum. Attlees, foringja stjórnarandstööunnar, um aö brezka stjórnin beiti sér fyrir því aö tilraunir meö kjarnorkuvopn! verk'ræðingafélagsins Ingeniör- um, sem hægt er að sigla til og frá hálft árið, frá 15. maí til 15. nóvember. lag í fjallinu í um 300 metra hæð og rannsóknir hafa leitt í ljós að þetta lag liggur a.m.k. 200 metra inn í f jallið á breiðut svæði. En frekari rannsóknum var hætt árið 1953, enda þótt sannazt hefði að í þessu eina lagi væm a.m.k. 250.000 lestie af kolum. Rannsóknir sem Voru stöðvaðar. Árið 1953 gerði danska Grænlandsstjómin samning við einkafyrirtæki um að það fengi Undaríeg ráðstöfun. Tímarit danskra verkfrc.ð- inga þykir að vönum undarlegt að hætt skyldi við rannsóknir sem höfðu borið svo góðan á- rangur og Segir að það verði veröi stöövaöar. Attlee, foringi Verkamanna- flokksins, skoraði á Eden að Deliler htíllr Adeitauer Adenauer, forsæisráðherra Vestur-Þýzkalands, hefur fall- izt á að ræða utanríkisstefnu stjórnar sinnar við Thomas De- hler, foringja Frjálsa. iýðræð- isflokksins, sem stendur að stjórn Adenauers. Dehler hefur krafizt þess að stjómin taki upp beina sa.mninga við Sovét- ríkin um Þýzkaiandsmálin. Áður hafði Adenauer krafizt þess að flokkur Dehlers gæíi skriflega skuldbindingu um skilyrðislausan stuðning við ut- anríkisstefnu sina eða færi úr stjórninni ella. Eftir fund mið stjórnar flokks síns i gær féll Adenauer frá þessari kröfu. ieggja til við stjórnir Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna að tilraunum með kjamorkuvopn verði hætt. Vitnaði Attlee í yfir- lýsingu í útvarpi frá Moskva um að sovétstjórnin væri fús til að hætta slíkum tilraunum ef Vesturveldin gerðu slíkt hið sama, Eden vildi gera sem minnst úr yfirlýsingunni frá Moskva, kvað ekki hægt að líta á hana sem opinbera tillögu frlá sovát- stjórninni. Bætti hann því við að brezka stjórnin áliti, að þeg- ar rætt væri um stöðvun til- rauna með kjamorkuvopn yrði að taka tillit til þess, hversu margar og hverskonar tilraun- ir sérhvert ríki hefði gert. Sovétríkin og Bandaríkin hafa bæði sprengt vetnis- sprengjur en Bretland enga, þótt brezka stjórnin hafi lýst yfir að hún sé að láta smíða þær. en frá þvi, að á þessum slóðum séu miklu meiri kol í jörðu sem hægt væri að vinna með hagnaði. r 1 enn óskiljanlegra þegar haft s® Nú skýrir tímarit danska j huga að í Sarkak-dalnum iir- fáum lrílómetrum frá ströi'.d* inni hafi víða fundizt þy’tic kolalög og allar iíkur þendi tíí* þess að þarna séu í jörðii» margar milljónir lesta af kol* um, sem hægt væri að vinuá' með hagnaði, einkum þegari tekið sé tillit til þess að þarasÞ’ í grennd sé gott skipalægi og? íslaust hálft árið, auk þossú sem fjarlægðin frá Ðanmörkuf sé 12000 sjómílum styttri frá t.d. New York. Yesturveldin u Stjómir Vesturveldanna hafa að sögn fréttamanna þungar áhyggjur af þeirri yfirlýsingu yfirmanns sovéthersins í Aust- ur-Þýzkalandi, að sovétstjórn- in líti ekki lengur á Austur- Beriín sem hemuminn borgar- hluta heldur sé hún orðin höf- uðborg fullvalda ríkisstjórnar í Austur-Þýzkalandi. Verður nú enn erfiðara fyrir Vestur veldin en áður að komast hjá að viðurkenna stjóm Austur- Þýzkalands í verki, þótt ekki verði um að ræða viðurkenn' ingu í orði. Norðmenn geta það. Dani skortir eldsneyti, .þeip verða að flytja nær allt elds- ney ti frá. öðram löndum og því'- myndi vinnsla kola á Gra:iv-> landi bæta mjög úr gjaldeyris— erfiðieikum þeirra. Ingeniöreite- bendir á að Norðmenn hafi nú,- um langan aldur unnið kol ár Svalbarða, þar sem. aðstæðuc-' séu að ýmsu leyti verri en lu Grænlandi. Ársframleiðslan <$T kolum á Svalbarða er nú u:23 600.000 lestir... ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.