Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 6. desember 1955
Frakkland
þlÖBVlUINN
Framhald af 12. síðu.
í kosningunum. Hingað til hefur
flokksstjómin ailtaf hafnað til-
boðum kommúnista um sam-
vinnu. Geri hún það einnig nú
telja fréttaritarar að ýmsar
flokksdeildir muni virða vilja
hennar að vettugi og gera kosn-
ingabandalög við komúnista á
eigin spýtur.
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Bók'um sjómanninn oq skipstjórann
Geir SigurOsson
Skráfi hefur Thoroif Smith blaðamaOur
Prófraunin
Álþýðusamband Islands hef-
ur nú birt stefnuyfirlýsingu
þá um grundvöll vinstri sam-
vinnu og vinstri stjómar sem
afhent heíur verið öllum and-
stöðuflokkum íhaldsins, Al-
þýðuflokknum, Framsóknar-
flokknum, Sósíalistaflokknum
og Þjóðvamarflokknum. Sósíal-
istaflokkurinn og Þjóðvarnar-
flokkurinn hafa þegar lýst yfir
fylgi sínu við tiliögur Alþýðu-
sambandsins í öllum meginat-
riðum, viðræður standa yfir
við " Framsóknarflokkinn en
flokksstjórnarfundur Alþýðu-
flokksins hefur vitt baráttu Al-
þýðusambandsins fyrir því að
sameina vinstri öflin, þótt ekki
sé kunnugt að fundurinn hafi
haft neitt við stefnuskrá Al-
þýðúsambandsins að athuga!
Hins vegar hefur Málfundafé-
lag jafnaðarmanna í Reykja-
vik heitið einingarstarfi Al-
þýðúsambandsins fyllsta stuðn-
ingi; einnig hafa verkalýðsfé-
lög um land allt, tekið einrómá
úndir stefnu AlþýðusambandS-
ins, og það er engum efa bund-
ið að meirihluti Alþýðuflokks-
tnanna fylgir stefnu Alþýðu-
sambandsins, þótt hægri klíkan
í fiokksstjórninni hafi allt á
’liomum sér.
Hinar skringilegu ,,vítur“
hægri klíkunnar í Alþýðu-
flpkknum hafa orðið íhaldinu
,mikið fagnaðarefni; íhaldið er
^ins og púkinn á fjósbitanum
,sem dafnaði á formælingum,
sundrung vinstri aflanna er
næring þess og lostæti. Á þann
hátt hefur það nú stjóraað
Reykjayík um langt skeið,
með minnihluta kjósenda á bak
við sig, og þannig hyggst það
áfram halda úrslitaáhrifum sin-
um á stjóm landsins. Þeir
klofningsmenn sem í sífellu fita
íhajdið em því ennþá dýrmæt-
ari "en sjálft kjörfylgið, enda
rýmar það jafnt og þétt í öll-
um kosningum. Þessir klofn-
ingamenn lýsa því gjarnan yf-
ir 1 orði að þeir séu hinír ein-
dregnustu andstæðingar íhalds-
ins.
íln nú hefur Alþýðusamband-
ið;., lagt prófraun fyrir alla
andstöðuflokka íhaldsins, og
þjóðin mun fylgjast vandlega
iueð_-úrslitunum. Verkalýðs-
saxptökjn hafa lagt fram sfcefnu-
gkrá sina og spyrja þessa
flchJrka umsvifalaust: Erufi þið
xneð þessari stefnu eða emð
þið andvígir henni? Þess er
engiim kostur að skjótast und-
áþ, að svara, og að afloknum
qyörum þekkja andstæðingar í-
Ijajdsins flokka sína betur en
fyrr. Verði svörin jákvæð spyr
. Alþýðpsambandið enn: Viljið
þið þá vinna saman að þvi að
framkyæma þessa stefnu og
mynda landsstjórn í því skyni?
Þá reynir á sjálfa heildina;
það er ekki hægt að segjast
fyigja stefnu en n§ita a$.,vinna
að því að framkvæma hana.
, . Kröfunpi um vinstri sam-
vinnu vex óðfluga fylgi meðal
kjósenda um land allt. Næstu
vikur munu þeir kynnast því
hvort þeir hafa valið sér rétta
forustumenn.
Kvöldskólinn
Klukkan 8.30 í kvöld heldur
Sigurjón Einarsson áfram með
ræðumennskuna í Kvöldskóla
alþýðu. Nemendur eru beðnir
að mæta stundvislega.
Geir Sigurðsson hefur iifað uppvaxtarúr fs-
tenzkrar útgerðar, fró kútterum til nýsköpunar-
togara, tekið þótt i stofnun Fiskifélagsins og
Slysavarnafélagsins, séð Reykjavik vaxa úr
fiskiþorpi i nýtizku borg. Geir segir fró sjó-
sókn um hálfrar aldar skeið, Ingvarsslysinu
1906, utanferðum til skipakaupa, kynnum sfn-
um og Tryggva Gunnarssonar, Einars Bene-
diktssonar, Hannesar Hafsteins og Jóhanns
Sigurjónssonar skálds, — en ekki hvað slzt
má finna i bókinni mikinn fróðleik um menn
og málefni Reykjavíkur fyrri daga. — Fjöldi
mynda af skipum og gömlu Reykjavík prýða
bókina.
Teppafilt
T0LED0
Flschersundl
V/O APNAfíUÓL
og fólkfer oð hugsa um Jóíagjafir til vina og kunningja
Stærstu jólagjafirnar
fa þeir, sem hreppa
bílana í happdrætti
Þjóðviljans
nmni
DregiS 23. desember