Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 6. desember 1955
Tveir Ijósmyndadómar
Framhald af 4. síðu.
ur ákærða af ljósmyndara-
starfi hans hafi numið eftir
13. maí 1951, að því er næst
verður komizt.
Vegna þessara megingalla
á rannsókn máls þessa í hér-
aði þykir verða að ómerkja
hinn áfrýjaða dóm og vísa
málinu heim í hérað til lög-
legrar rannsóknar og dóms-
álagningar af nýju.
Allan áfrýjunarkostnað sak-
arinnar ber að dæma á hend-
ur ríkissjóði, þar með talin
greiðsla málflutningslauna
sækjanda og verjanda fyrir
Hæstarétti, kr. 1000.00 til
hvors.
Dómsorð:
Hinn áirýjaði dómur á að
vera ómerkur og vísast mál-
inu heim í hérað til löglegrar
rannsóknar og dómsálagning-
ar af nýju.
Allan kostnað af áfrýjun
málsins ber að greiða úr rík-
issjóði, þar með talin mál-
flutningslaun skipaðs sækj-
anda og verjanda fyrir Hæsta-
rétti, hæstaréttarlögmann-
anna Gústafs A. Sveinssonar
og Kristjáns Guðlaugssonar,
kr. 1090.00 til hvors.
Þar sem meirihluti dómenda
Hæstaréttar fellst ekki á ó-
merkingu héraðsdóms, mun
ég samkvæmt ákvæðum 47.
gr. laga um Hæstarétt, nr.
( 112/1935, greiða atkvæði um
efni málsins.
Það er ekki að ástæðu-
lausu að Guðni Þórðarson er
gleiður yfir vernd þeirri, sem
hann hefur hlotið með þessum
einkenniiega dórni, sem sýkn-
ar hann af öllu lians mikla
braski. Eins og dómurinn ber
með sér hefur þeim kumpán-
um nægt að skýra frá því að
þessar miklu tekjur þeirra,
sem samkvæmt dómi undir-
réttar eru taldar nema sam-
tals kr. 58.075.00, en eru sam-
kvæmt reikningum til Iðnsýn-
ingarinnar kr. 59.445.00, hafi
i
allar farið í beinan kostnað
við verkið. (Þessa smávegis
ónákvæmni hjá undirréttin-
um hefur hinum djúpvitru
dómurum hæstaréttar ekki
þótt ástæða til að rannsaka,
frekar en ýmsa aðra smámuni
í þessu máli). Þessi skýring
þeirra félaga hefur væntan-
lega verið tekin til greina
líka af skattayfirvöldunum.
Hvort nokkur lifandi maður
annar en yfirvöldin trúa slíku
Iþróttir
Framh. af 9. síðu
Áhorfendur ,,píptu“ oftar en
einu sinni vegna þess lélega
leiks og vegna ólöglegra hindr-
ana spönsku varnarinnar.
Fyrsta mark Breta setti
Atyeo á 11. minútu og minútu
síðar skoraði Perry eftir að
Lofthouse hafði vaðið gegnum
kyrrstæða vöm Spánverja og
gefið Perry knöttinn, en Spán-
verjar héldu að Perry væri
rangstæður. Þriðja markið setti
Finney í byrjun síðari hálfleiks.
Var hann hindraður af bakverði
sem rann um leið, en Finney
stökk yfir hann liggjandi og
beygði inn að marki og skor-
aði óverjandi. Perry setti svo
fjórða markið. Hægri útherji
Spánar skoraði fyrir lið sitt
á 32. mínútu.
bulli tel ég vafasamt. Eitt er
víst, að hefðu kunnáttumenn
með fullum réttindum unnið
þessi verk, þá hefðu þau gefið
drjúgar tekjur til þess opin-
bera, því að þetta em vafa-
laust langstærstu ljósmynda-
viðskipti, sem gerð liafa verið
hér á landi og er þessi Ijóti
blettur óafmáanlegur af iðn-
sýningarnefnd.
G. Þ. hefur í grein sinni
hælt mjög þessari ómerkilegu
ljósmyndavinnu þeirra, sem
var svo léleg, að myndirnar
gulnuðu á veggjum og urðu
blettóttar, án þess þó að sjá
nokkurntíma dagsins ljós, auk
þess sem allur frágangur var
verri en áður hefur sézt hér.
Formaður sýningarnefndar,
Sveinn Guðmundsson forstjóri
hafði sér til aðstoðar tvo
sprenglærða arkitekta, sem
ef til vill hafa haft einhver
áhrif á þessi mál. Hefði þeim
atvinnuljósmyndurum. Þó
nægði það þeim ekki, heldur
lögðu þeir % verðsins á að
auki og kölluðu það „vegna
birtingarleyfis". Þetta eru
furðulegir viðskiptahættir,
sem ljósmyndarar hafa aldrei
lært.
Þegar á allt er litið, er lítt
skiljanlegt hvernig niður-
staða þessa dóms varð. Auk
þess sem áður er nefnt viður-
kenndu þeir Guðni og Hjálm-
ar með miklu yfirlæti langt-
um fleiri brot en þeir voru
kærðir fyrir.
Tveir aðrir dómar voru
dæmdir í sama Hæstarétti
fyrr á þessu ári, annar mjög
hliðstæður. Þó var ekki hægt
að benda á neina upphæð í
sambandi við það brot. Hinn
var í máli þar sem seldar
höfðu verið myndir, sem fag-
ljósmyndarar höfðu unnið fyr-
ir aðila. Báðir þessir dómar
hljóðuðu á þá leið að þarna
væri um tvímælalaust brot á
iðnlöggjöfinni að ræða og
voru báðir aðilar dæmdir til
■■■■■■■•■■■■■■■■■•••■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■eaMBB ■■•■■■■••Ji.iiiM***
MEST UMTALAÐA BÓIt ARSIMS
Bonjour tristesse
Sumarást
verið vorkunnarlaust að leita ✓sekta. Iðnaðarmenn geta bú-
til ljósmyndara, sem hefðu
vitanlega leyst verkið af hendi
á viðunandi hátt, en þeir
voru aldrei beðnir að vinna
neitt að þessu verki. Allar
fullyrðingar þeirra félaga um
að þeir hafi verið ófúsir að
vinna þetta verk, verður mað-
ur að líta á sem hreinan til-
búning, eins og margt annað
sem þeir hafa haldið fram í
sambandi við þennan mála-
rekstur. Aðspurður á iðnþingi
gaf formaður sýningarnefndar
þá skýringu á þessu fyrir-
brigði, að iðnrekendur hefðu
verið í meirihluta í nefndinni,
en þeim hefur ekki virzt þörf
á því að taka tillit til ljós-
myndaranna, sem em félags-
bundnir í Landssambandi iðn-
aðarmanna.
Þess má geta að í þessum
reikningum, sem áður hefttr
verið minnzt á, eru bæði
reiknaðar myndatökur og
myndir, sem seldar eru miklu
hærra verði en þekktist hjá
izt við því, sérstaklega i
smærri iðngreinum, að eitt-
hvað svipað verði reynt að
þjarma að þeirra réttindum af
lagarefum, sem hafa það að
iðju að rífa niður lagasetning-
ar, sérstaklega þar sem þarf
að koma braski að.
Eitt er víst, að iðnlöggjöfin
getur aldrei náð sínum upp-
haflega tilgangi að vernda
réttindi sérfróðra manna og
komið í veg fyrir að alþýða
manna verði blekkt af þeim,
sem ekki kunna þau verk
sem þeir selja, nema með því
að iðnlöggjöfinni verði kippt
úr hendi áfrýjunarvaldsins og
iðnaðarmenn njóti þeirra
sjálfsögðu mannréttinda, að
mega flytja ágreiningsmálin
sjáifir fyrir Hæstarétti, en
eins og nú er fá þeír engu um
það ráðið hver flytur mál
þeirra, eða hvernig með þau
er farið,
Sigurður Guðmundsson
ljósmyndari.
eftir
Fmncoise Sagan,
18 ára franska stúlku. kemur í
j bókaverzlanir næstu daga.
Þessi sérstæða franska skáld-
saga hlaut Grand Prix des
Critiques bókmenntaverð-
launin
Bókin hefur nú verið gefin út
í flestum Evrópulöndum og í
Bandaríkjunum og selzt í
meira en milljón eintökum.
Takið eítir útgáfudegi
þéssarar bókar
Hún verður senn á
allra vörum.
Bókaforlag
0DDS BJÖRNSS0NAR
Til
a
Steypt Mkan af Þjóðleikhúsinu
Jólabazarinn,
Laugavegi 72
Si>
JOLABAZARINN
Laugaveg 72
býður yður upp á jólavörur fyrir lágt verð, svo sem: japanskt postulín, tékkneskar krist-
als- og glervörur, allskonar leikföng innlend og erlend, úrval af fögru jólatrésskrauti, skrif-
færi í smekklegum umbúðum, eyrnalokka og krossa. — Einnig seljum vAð jólakort o.m.m.fl.
Gerið svo vel og gangið inn um leið og þér farið
um Laugaveginn.
Kynnið yður
verð og
gæði
Þeir koma með nýjar
vörur í búðina daglega.
Jólabazarinn, Laugavegi 72