Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 12
Sjémannaráðstefsia!! taldi óhjákyæmi-
legt ú segja ipp samningunum
ÞiúÐVUjmM
Þriðjudag’ur 6. desember 1955 — 20. árgangur — 277. tölublað
og hœkka fiskverSið um 20% - úr
kr. 1.22 kilóiS i kr. 1.47
í sambandi við fiskverðssamn-
ingana má geta þess að Sjó-
Jötunn í Vest-
Það var einróma skoöun sj ómannaráðstefnunnar, sem
haldin var hér í Reykjavík að frumkvæöi Alþyöusam-
bands íslands í gær og fyrradag, að ekki yrði hjá því i mannafelagið
komizt að segja upp gildandi fiskverðssamningum svo mannaeyjum samdi a smum
og síldarsamningunum. Taldi ráðstefnan óhjákvæmilegt |tím? um hærra verð en annars'j
Z. nnr/ staðar þ. e. 1,25 pr. kg. jafn-
að fiskveröið hækkaðx um 20%.
Sjómannaráðstefnan var sett
kl. 2 á sunnudag og henni lauk
kl. 4 síðdegis í gær. Var hún
fyrst og fremst kölluð saman,
eins og áður hefur verið skýrt
frá, til að ræða hvort hin' ein-
stöku félög ættu að segja upp
samningum sín-um um fiskverð,
er gerðir voru við LÍÚ í janúar
1954.
Á ráðstefnunni voru mættir
fulitrúar frá Sjómannafélagi
Reykjavíkur, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Verkalýðs- og
sjómannafélagi Akraness, Verka-
lýðs- og sjómannafélagi Kefla-
víkur, Verkalýðs og sjómanna-
féagi Miðneshrepps, Verkalýðs og
sjÓrhannafélaginu Jökli á Ólafs-
vík, Alþýðusambandi Vestfjarða,
AlþýðUsambandi Norðurlands,
Alþýðusambandi Austfjarða og
frá sjómannafélögunum í Vest-
; máhnaeyjum. Voru mættir allir,
sém boðaðir höfðu verið.
Eins og áður segir taldi
■ ráðstefnan óhjákvæmilegt að
fiskvcrðið hækkaði um 20%,
1>. e. a. s. úr 1,22 kr. pr. kg.
eiiis og það er allsstaðar nema
í Vestmannaeyjum í kr. 1,47.
Var ]>essi liækkun rökstudd
með því í fyrsta lagi að vinna
yrði upp kjaraskerðingar
vegna dýrtíðarinnar, í annan
stað til að vega upp á móti si-
vaxandi hiuta sjómanna í út-
gerðarkostnaðinum og í þriðja
lagi til þess að tryggja sjó-
mönnum hliðstæðar kjara-
bætur og aðrar stéttir hafa
náð.
framt því sem félagið fékk aðra
kjarabót, er nam 3,2 aurum á kg.
þannig að raunverulegt fiskverð
þar er rúmlega kr. 1,28.
Ályktanir sjómannaráðstefn-
unnar verða birtar síðar.
Franskir kommúnistar bjóða
sósíald emókr ötum bandalag
Konmiúnistaflokkur Frakklands liefur boðið sósíal-
demókrötum kosningabandalag í þingkosningunum 2.
janúar.
í bréfi frá miðstjórn kommún-
istaflokksins til miðstjórnar sósí-
aldemókrata er bent á, að í síð-
ustu kosningum hafi meirihluti
kjósenda í 22 af 90 ömtum
Frakklands greitt þessúm tveim
fiokkum atkvæði. í kosninga-
lögunum sem kosið verður eftir
annan í nýjári er kveðið svo á,
að listi eða listabandalag sem
fær hreinan meirihluta í kjör-
dæmi skuli hljóta öll þingsætin
sem þar er kosið um. Meirihluti
hægriflokkanna og hægrisinn-
aðra miðflokka á þinginu sem
rofið var í síðustu viku byggðist
Mardayi hað-
ur á Kýpur
á því að í síðustu kosningum
höfðu hægriöflin með sér lista-
bandalag en vinstri flokkaidr
stóðu ekki saman.
Miðstjórn sósíaldemókrata
heldur fund í dag um stefnuna
Framhald á 6. siðu
Léi landliðið samþykkja yítur á
sijóra A.SÍ fyrií að reyna að
sameina vinstri
Fundur var haldiim í Sjómannafélagi Reyk.javíkur á
sunnudaginn \ar. Fyrir fund þenna sendi stjórn S.R.
út átakanlegasta neyðaróp er nin getur lengi. Sendi
stjórn S.B. „útvöldum stuðniugsmönnum afturhaldsins í
landliði sínu bréf — á kostnað S.R.? og grátbað þá að
konia tii að bevjast gegn kommúnistum.
Á fundinum mættu 40-50 menn, sem flestallir eru
löngu hættir sjómennsku. I>ó var það ekld fyrr en -í
fundarlok, eftár að allmargir voru gengnir til dyra, að
stjórn S.R. mannaði sig upp til að bera- fram aðalálniga-
mál sitt. á fundinum: Tillögu um vítur á stjórn Alþýðu-
sambands Islands fyrir tilrannir hennar og fomstu um að
sameina vinstri öfiin í landinu! Slíka tillögu lét stjórn
S.R. vitanlega ekld ræða!
Hópur manna rétti upp hendurnar til samþykkis. Ann-
ar hópur, nokkru niinai, eða 5 talsins, rétti upp liend-
urnar gegn tillögunni. Þorri fundarmanna sat lijá,
Fonnaður lýsti tillöguna samþykkta með ,,þorra at-
kvæða ge'gn fimm“! Fundi slitið!
Hvað segja SJÖMENN á hafi úti um slílct áliugamál
og slík vinnubrögð stjórnar S.R.?
Stjórn S.R. falið að mnlieimta báta-
gjaldeyrishlut
sjomannanna
Vegna svika stjórnar S.R. eru sumar
kröfurnar þegar fyrndar!
Sjómannafélagsfundurinn á sunnudaginn samþykkti
einróma áskonin á stjórn S.R. aö manna sig nú loks upp
í að nikka inn bátagj aldeyrishlut sjómanna — verk sem
stjómin hefur vanrækt árum saman.
Meðan stjórh sjómannafélagsins í Vestmannaeyjum
vakti á verðinum og heimti bátagjaldeyrishlut sjómamia
úr ránshöndum útgerðarmanna hefur stjórn S.R. sofið
vært og látiö kröfur sjómanna fyrnast!
40 drepnir
í Alsír
Um 40 manns voru skotnir til
bana í smábæ í austurhluta Alsír
í" gær. Fraiiskir hermenn liófu
skothríð á mannþyrpingu á
nnarkaðstorgi er þeir töldu að
skotið hefði veöið á sig1 úr
liöpnum.
„Bæjarstjórn Reykjavíkur
samþykkir að veita Iiverjum
styrkþega, sein nýtur venjulegs
frámfærslustyrks lijá bænum,
kr. 200,00 ankastyrk fyrir jólin,
eðai kr. 1000,00 á liverja fimm
jnanna fjölskyldu.“
í lrumsöguræðu sinni minnti
Ingi á að framfærslustiginn
fylgdi ekki vísitöiunni og hefði
ekki verið hækkaður síðan 1952.
Menn ættu að geta sett sig í
spor þeirra manna sem fengju
Þrír menn biðu bana á Kýpur
í gær og einn særðist þegar skot-
ið var á brezkan herflokk úr
launsátri.
Macmillan utanríkisráðherra
sagði brezka þinginu í gær að
ekki kæmti til mála að veita
Kýpurbúum rétt til að ráða
sjáifir íramtíð eyjarinnar. Ef það
yrði gert væri úti um áhrif
Breta við Miðjarðarhafsbotn og
Tyrkland myndi yfirgefa Atlanz-
hafsbandalagið
>styrk sinn í sötnu krónutölu nú
og þeir fengu fyrir þrem árum,
eða 1952. Kvað Ingi það beina
ósanngirni að rnæla gegn því
að ft'amfærslustiginn f.ylgdi vísi-
tölu.
Borgarstjóri lagði til áð vísa
báðum tillögunum til framfærslu-
nefndar. Var það samþykkt með
8 átkvæðum íhaldsins gegn 6 at-
kvæðum hvað fyrri tillöguna
snerti en hinni síðari vísað frá
með 8 gegn 4.
Fundur S. R. á sunnudaginn
var sá fyrsti sem haldinn hefur
verið í félaginu frá aðalfundi í
fyrravetur,
Á enn að stöðva
togarana?
Stjórn S. R. vék á fundinum
að samningum félagsins. Samn-
ingurinn utrt togarakjörin gekk
úr gildi 1. des. s.l., en stjórn
S. R. tilkynnti að skrá mætti
samkvæmt hinum niður failna
samningi fyrst um sinn meðan
samningaumleitanir færu fram.
Afstaða útgerðarmanna í garð
sjómanna hefur ekki breytzt, því
þeir hafa hafnað ölium kröfum
um kjarabætur togarasjómönn-
um til handa. Hafa útgerðar-
menn og stjórn S. R. orðið ásátt
um að leggja málið fyrir sátta-
semjara.
Afturhaldið hyggst sennilega
einu sinni enn leika sinn gamla
leik með stöðvun togáranna.
Innheimti
bátagjaldeyrishlutinn
Bátakjarasamningarnir gilda
til 1. jan, n.k. og hefur þeim
öllum verið sagt upp, en við-
ræður ekki hafnar enn,
í sambandi við bátakjörin
flutti sjómaður tillögu á fundin-
um um að víta stjórn SR fyrir að
hafa enga tilraun gert til að inn-
heimta bátagialdeyijishlut sjó-
manna, og jafnframt að skora á
hana að hefjast þegar handa um
það.
Svo almenn er krafa sjómanra
Hallveigarskeiðia ei
komin á maikaðinn
Þessa dagana eru að koma á
markaðinn í skrautgripaverziun-
um bæjarins skeiðar, sem kennd-
ar eru við Haliveigu Fróðadótt-
ur, fyrstu húsfreyju íslands.
Stendur Hallveig efst á skafti
skeiðarinnar og er búningur
hennar gerður eftir mynd af
þjóðbúnaði, er geymdur er í
Þjóðminjasafni Norðmanna í
Bergen. Er talið, að búningur
þessi sé úr Firðafylki vestan-
fjalls í Noregi, en úr Dalsfirði
á Fjölum í Firðafylki kom
Hallveig ti! fslands fyrir rúmum
1000 árum.
Fj áröf lunamefnd Hallveigar-
staða sendir skeið þessa frá sér
á markaðinn, í þeirri von, að
hún verði vel metin.
Skeiðin er ágætiega unnin og
því góð tækifærisgjöf, bæði
hérlendis og erlenais.
í þessu máli, að stjórn S. R.
þorði ekki einu sinni á þessum
„landliðs“fundi sínum að vísa
slíkri tillögu frá. En Jón Sigurðs-
son brá við og skrifaði aðra til-
lögu, þar sem hann felldi niður
víturnar en fól stjórninni að
hefjast handa um innheimtu.
Þetta var svo flutt sem breyt-
ingartillaga og samþykkt ein-
róma. Mætti nú lcannski vænta
þess að stjórn S. R. ræflist nu
til að sýna lit á því verki sem
hún hefur svikizt um í 3 ár.
Ilraðskákmót
íslands
Hraðskákmót íslands fer fram
í Sjómannaskólanum næstkom-
andi fimmtudags- og föstudags-
kvöld og-hefst kl. 8 bæði lcvöldin.
Skákstjóri verður Áki Pétursson
en mótstjóri Einar Mathiesen.
Öllum skákmönnum er heimil
þátttaka, en hana skal tilkynna
fyrirfram, í síðasta iagi á mið-
vikudag. Þátttökulistar liggja
frammi í bókaverzlun Snæbjarn-
ar Jónssonar og hjá Taflfélagi
Reykjavíkur. Aðgangseyrir verð-
ur 15 kr. hvort kvöld, og gildir
það jafnt um þátttakendur og á-
horfendur, en annars þátttöku-
gjalds verður ekki krafizt. Fyrra
kvöldið verður teflt í riðlum, en
síðara kvöldið verður teflt tii
úrslita, og teflir argentíski tafl-
meistarinn Herman Pilnik þá
með sem gestur. Kaffihlé verður
bæði kvöldin ki. 10—10j30.
Tillögur Inga R. Helgasonar:
Framfærsluskalinn hækki — Styrk-
þegar fái aukasfyrk ffyrir jélin
íhaldið vísaði tillögunum iiá
Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Ingi R. Helgason eftirfar-
andi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykMr, að frá og með 1. jan. 195ö skuli
framlærslostigi Réykjavíkurbæjar hækka um 28% frá því sem
hann er uú og liefur verið frá 1952, og fylgja eftir framfærslu-
vísítölunni eins og liúu er á hverjum tíma.“