Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN RFTSTJÓRl. FRÍMANN HÉLGASÖ& Italir Iiöfðn oíii iiieini í vorn O! i Töpiiðu 2:0 fyrir Ungvetjitra Ungverjar og ítalir áttust ný- iega. við í landsleik í knatt- spyrnu og fór leikurinn fram á Nepleikvanginum í Búdapest. Leikur þessi er talinn leiðinleg- asti varnarleikur sem þar hefur sézt. í hálfleik stóðu leikar 0:0. Það tók ungverska liðið 82 mín. að komast í gegn um vöm Itala og skora en það var Puskas sem þá skallaði í mark eftir góða sendingu frá Toth. Vörnin var líka hvorki meira né minna en 9 menn allan leik- inn og héldu sig á og kring um vítateig. Tveir menn, þeir Virgili og Pivatelli, héldu sig um miðju vallarins. Hellsten setur Norðurlandamet í 300 m hlaupi Finnskir frjálsíþróttamenn hafa verið á keppnisferðalagi um Bpán undanfarið og náð þar góðum árangri í ýmsum grein- um. Notto Hellsten, snjallasti spretthlaupari þeirra, setti á móti í Barcelona nýtt Norður- landamet á 300 m, varð tími hans 33.6 og bætti þar með eigið met um 6/10. Stangarstökkið vann Puronen með 4.20 og Tai- palá vann 5000 m á 14.21.8. Á móti í Madrid setti Eino Oksonen heimsmet á 20 ensk- um mílum. Tími hans var 1.45.28. Eldra metið var enskt og var 1.47.58, hét hann Lan- caster sem það átti. Jytte Hansen sig- ursælíllngverja- landi Á alþjóðlegu sundmóti sem fram fór í Búdapest fyrir skömmu synti danska sund- konan Jytte Hansen 200 m bringusund á 2.58.5 og varð fyrst. Önnur varð Helisova frá Tékkóslóvakíu á 2.58.7. 100 m skriðsund vann Ung- verjinn Nyeki á 58.1, Frakkinn Emiente varð annar á 58.6 og Svíinn Göran Larsson þriðji á sama tíma. 100 m skriðsund kvenna vann ungverska konan Valerie Gy- öngö á 1.07.0. Landa hennar, Gyargati varð önnur 1.07.7. Tveini minútum siðar tókst Toth að skora eftir sendingu frá Czibor. Með leik þessum hefur ung- verska landsliðið náð 10. sigri sínum í ár. Tveir leikir urðu jafntefli, móti . Sovétríkjunum og Austurriki. 1 leikjum þessum hafa. Ungverjar skorað 53 mörk en fengið 16. B-landsIeikur sömu landa fór fram sama dag í Livorno og þar sigruðu ítalir með 2:1 (1:1). Þrír Nöjrðiaslaíidabóar í &shai-maraþonhl£upinu í Japan Á sunnudaginn kemur fer liið árlega Asahimaraþonhlaup fram í Suður-Japan. Til þessa móts hafa 3 Norðurlandabúar farið. Eru það Finnarnir Neikko Karvonen og Eino Kulkinen og Svíinn Evert Nyberg. í fyrra varð Karvonen annar, næstur á eftir Agentínumanninum Reinaldo Gorno, en ekki er víst að hann komi til keppninnar að þessu sinni. Pulkkinen varð líka annar í Bostonhlaupinu síðasta i Bandaríkjunum, en það hlaup vann Japaninn Hamamura , og keppir hann á sunnudaginn.! Englendingar sigruSu Spán- verja 4-1 7 lélegum leik Spánverjar gerðu jafntefli við íra 2 2 Á miðvikuda.ginn var fór fram á Wembley i London lands keppni í knattspyrnu milli Bretlands og Spánar, og endaði sú viðureign með sigri Breta 4:1 (2:0). Áhorfendur urðu fyrir mikl- um vonbrigðum með' lið Spánar og þó var ekki búizt við mikhi af þvi eftir frammistöðu þess við írland. Sá leikur varð jafn- tefli 2:2 (2:1 fý.rir Spán í hálfleik). Bretar settu tvö mörk í byrjun leiksins sem fóru með taugar Spánverja, og baráttu- vilja. Bretunum tókst þó ekki að nota sér þessa aðstöðu, o; Iéku rétt í meðallagi F»-h á 10. síðu rst UGGUB LEIÐIN Þjóðviljann vantar ungling * til að' bera blaöiö tíl kaupenda viö Blönáuhiíð ! * Talið við aígieiðsluna— Sími 7500. j Martrir iitir ASlar stærðir í - j Eimiig taufóðraðar kuldaúlpur fyrir börn og unglinga ■ \ »• Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. • fi • *- «• Tízkan Laugavegi 17 — Sími 2725 „ . . «•- ■r-- »- i«(E(Bi»l«r>((>(<>«.(i>a«r'i«(ai«au».‘uai>(Bp«k4aaa«E*aii«u^i.k9trv«ailFtRk>i««iiiii«<ki(iiiKaTli( *> mr Giæsilegasta kvöidskemmtun ársins | Revyu-kabarett íslenzkra tona j S liiStS! r r a Frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur j ■ ■ ■ ■ Þeir félagsmenn eða ekkjur látinna félags- : manna, sem kynnu að óska styrks úr styrktar- j sjóð'um félagsins, sendi um það umsókn til skrif- j st-oíu féiagsins fyrir 15. þ.m. STJÓRNIN \ ara er bék um staxf Þjcöleikhússins fyrstu 5 árin. Þar er skrá um öll leikrit sem flutt hafa verið, hlutverkaskiptingu og myndir úr öllum leikritum ásamt yfiriitsgrein um Þjóðleikhúsiö eftir þjóð- leikhússtjóra o. fl. Þetta er bók, sem leikhúsunnendur þurfa aö eignast. Bókin fæst í nokknrm bóka veralunum í Reykja- vík og í Þjóöleikhúsinu (aögöngumiöasölunni) og kostar kr. 25,00. þjóðieikhúsið. Rrynjólfur Jóhanncsson Aðgöngumiðar í Drangey, Laugavegi 58 símar 3311 og 3896. Tónurn, Kolasundi, sími 82056 og í Austurbæjarbíói, sími 1384. Islenzkir EiTTHVAÐ FYHIR hlLA 9. sýning miðvikudagskvöld klukkan 11.30 Ný skemmtiainði: Nýtt skopatriði með Soffíu Karlsdóttir og Rúrik Haraidssyni Skafti Ólafsson, Magnús Ingimarsson og Pétur Urbancic syngja ný dægurlög. Lárus Pálsson EINK ARiT AWA vantar viö stóra stofnun hér í bænum. Umsækj- andi þarf aö vera vanur vélritun og helzt að kunna ensku, dönsku og hraöritun. Vinnuskilyrði eru á- gæt. StarfiÖ er laust í byrjun næsta árs. Umsóknir merktar „Einkaritari" leggist inn á afgreiöslu blaösins og sé þar fram tekið um menntun, áöur unnin störf og aldur, sömuleiöis heimilisfang og síma. '•■••»•■■■•»■•••■•«■■•■■••••••<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.