Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.12.1955, Blaðsíða 11
- Þriðjudagur 5. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirkt ICl&fgcEcird ©g S?nir 59. dagur gæti aldrei ratað til baka. Dyrabjöllunni var hringt og hann fór sjálfur fram og' opnaði. Það var baráttufélagi lians úr frelsishreyfnigunni og fyrrum samráðherra, sem nú var líka orðinn þing- ma.öur sósíaldemókrata. — Komdu inn fyrir, kæri Rasmussen, sagði Sölleröd. Ég bað þig að líta til mín, því aö dálítið óþægilegt hefur komið fyrir og mig langar til að ræða málið við þig. — Ég er þénustureiðubúinn, sagði Rasmussen og hneígöi sig eins og skáti. Eitthvaö óþægilega auðmjúkt var í öllu fari hans, barnalegu andliti og hrokknu hár- inu, en augun voru árvökul og uhdirfurðuleg. Og í djúpi augna hans brá fyrir einhverju skuggalegu og haturs- fullu, eins og ætti leynilegra misgerða að' hefna. — Hann vill komast áfram í heiminum, hugsaði Sölle- röd. Hann vill gera hvað sem er til þess að komast á- frsxn, hann skríður eins og slanga og nagar eins og rotta, Já, hann er slanga. og rotta, og í dag er hann póiitískur og siðferðilegur ráöunautur minn. Svona er það' langt komiö. — Gerðu svo vel, fáðu þér sæti og viö skulum fá okkur drykk, sagði hann. Hér er gin. — Þökk fyrir, bara örlítið, sagði Rasmussen. Ég er óvanur sterkum drykkjum. Sölleröd hellti ögn í glasið hans og hálffyllti sitt eigiö gias, en Rasmussen horfði á hann með vanþókn- un. Það var slæmt aö Sölleröd skyldi vera farinn aö drefcka svo mjög, því að stjómmálin útheimta sterkar taugar og hófsemi í áfengisneyzlu. — Þú veizt ef til vill, aö á sínum tíma stóð ég all- nærxi ýmsum kommúnistum, sagöi Sölleröd hikandi. Ég heí aldrei verið félagi í flokkmun, en ég var honum aö vissu leyti mjög hlynntur. — ÞaÖ höfum viö sjálfsagt allir verið. Sú var tíðin aö ég var í kommúnistaflokknmn. — Jæja? sagöi Sölleröd undrandi. — Og hversvegna gekkstu úr honmn? — Það var þegar mest gekk á. Ég gat ekki sætt mig við hvernig þeir fóru meö gömlu bolsévíkana. Ég átti ekki lengur samleið með þeim. Og auk þess — okkar á milli sagt — hvaða gagn er í þessum flokki? Ég var nýbúinn að taka ágætt embættispróf og átti heimtingu á að komast áfram í heiminum. En mér voru allar dyr lokaðar sem kommúnista. — Jahá, sagði Sölleröd gagntekinn andúö. — Þú mátt ekki misskilja mig, sagöi Rasmussen, eins og' hann heföi oröiö andúöar hans var. Þaö réð ekki úrslitum. Maöur veröur áö færa fórnir fyrir flokk sinn — og ég var vissulega fús til þess — en þá verður þag' líka að vera vammlaus og heiöarlegur flokkur. Og þessar hreinsanir voru skelfilegar. Ég missti allt traust á fiokknmn, einkum á danska flokknum sem er óþjóð- legur og fjarstýrður, og ég hef alltaf verið þjóðlega sinnaður. — Það er óþefur af honum eins og rottu af haugun- um, hugsaöi Sölleröd. Á ég aö fleygja honum út? En ef ég geri þaö, eyöilegg ég fyrir sjálfum mér. Ég verö aö umbera hann, treysta honum. Og hann tók líka þátí í andspyrnmmi. — Auövitaö, sagöi hann. Þaö má finna margt flokkn- Útför mannsins míns og föður okkar, BENEMKTS JÖIÍANNESSONAR fer fram frá Príkirkjunni miðvikudaginn 7. des. kl. 1.30. — Kransar og blóm afþökkuð eftir ósk hins látna. — Athöfn í kirkju verður útvarpað. Ingunn Björnsdóttir, Kristin Beiiediktsd., Margrét Benediktsd., Guðbjörg Benediktsd., Jón Benediktsson, Björn Benédilitsson. Í9E tim til foráttu, en í honum eru ýmsir framúrskarandi menn, sem ég hef alltaf metiö mikils. Ekki sízt Aksel Larsen sem heimsótti mig í gær. — Hvaö segirðu? sagði Rasmimssen og hallaði sér nær honum fullur áhuga. Kom Aksel Larsen og hvaö vildi hann? — Ræöa viö mig mn mál Klitgaards & Sona. Þaö sýndi sig að hann hefur í fcrum sínum mikiö af gögnum, sem hann vildi bera undir mig sem fyrrverandi dóms- málaráöheri'a. — Býsna undarlegt uppátæki hjá honum. — Ekki eins undarlegt og þaö gæti virzt í fljótu bragöi, sagöi Sölleröd. ÁÖur fyrr höfðum við. ýmislegt saman að sælda, og þegar við áttum báðir sæti í frelsis- ráöinu var ágætt samkomulag með okkur. Hann veit ekki hvaöa augum ég lít á ýmis mál nú oröið. — Já, einmitt, hugsaöi Rasmussen og leit tortryggms- augnaráöi á vin sinn og flokksbróöur. Hann er þá beggja handa járn. Hann smjaörar fyrir flokksstjóm okkar og heldur góðu sambandi við vini sína, kommúnistana. Mér Skrifstofan er í Þinghoits- stræti 27, opin alla virka iaga nema laugardaga frá klukkan 5—7. Einnig opin á föstudögum frá kl. 8—10 e.h. ^iðJforeyti 4rval #te:nhriiigiHo t;8««S88B OS| ÍllTIS<ÍMin Ný barnabók með vísum og rnvndum er kjörbók allra barna. Þegar L-itla vísnabókin kom út lijá okkur fvrir jólin í fyrra vakti hún mikia hrifningu bamanria og ekki er að efa að börrrin munu líka taka Jólasve'ma- bókinni fegins hendi. nwmmmm ez kjöi'bék alka bama Verð aðeins kr. 10 Jólahók er komin í bókaveralanir. í bokinni eru fallegar rnj-nd með hverri ír og visur mvnd. Gömlu og góðu vísur.i sem öil böru Iiafa. gainan af. clta er ioi$bQ Útgefandl: Saraeiningarflokkur albýSu — BðslaHstaflokkurlnn. — Ritstíórar: Ntasriúf Kjartan^son (éb.), SigurSur auSniumlsson. — Fréttnrltst.1órl: Jón Bjarnasor., — menn: Asrnunduií BlKUrtónsson. Bjarni Benediktsson, GuSmundur ViKfússor.: 1 v E.: H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. -• Auglýslnnastlórl:' Jónsteinn Haraldsson. — Rítníéiia, afsreiðsia. auglýsingar, nrentsmiSju: Skólavörðustis 19. — Sími: 7500 (3 IfnurC - Áekriít- arverS kr. 20 6 mftnuSi 1 Reykjavík og nóKrenni: kr. 17 annarsstaSar. - LauB--oiuvírf kr. 1. - Prentsmiðja S*3ÓAyi:.iMis fcjt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.