Þjóðviljinn - 11.12.1955, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.12.1955, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — SumiudagTii' 11. desember 1955 títgefandi: ! Sameiningarflokkur alþýðu | — Sósíalistaflokkúrinn — v______________________________^ Drýgsti skerfurinn Á bæjarstjórnarfundinum í síðustu viku þegar fjárhags- áætlun bæjarins var tii fyrri ur.;ræðu var það upplýst að fnmvarp íhaldsins hefði að- eins verið rætt á einum fundi í bæjarráði. „Sparnaðarnefnd“ ihaldsins og borgarstjói’inn höfðu undirbúið frumvarpið og nir-urstaðan orðið sú að hækka fjárhagsáætlunina úr 120 millj. kr. í 164 millj. og útsvarsupp- ha.ðina úr 101 millj. í 142 miilj. kr. Það hafði sem sagt orðið að samkomulagi milli bo,-garstjórans og „sparnaðar“- sé; fræðinganna að hækka heild- arup^ihæð áætlunarinnar um 37% og útsvörin á bæjarbúum um 40% á aðeins einu ári. Þessi vinnubrögð eru stór- lega vítaverð og bera vott um svo íurðulega léttúð að full- ko ninni undrun sætir, jafnvel þótt íhaldið eigi í hlut. Það er hli tverk bæjarráðs að ganga ír; frumvarpi áð fjárhagsáætl- un bæjarins og bæjarstjórnar að annast afgreiðslu þess. Um það geta engar deilur staðið. Það er svo kapituli út af ' fyrir sig hvemig borgarstjóri og „spamaðarnefnd“ hans hef- ur unnið verkið. P.eykvískum almenningi munu þykja það einkennileg vinnubrögð að svo að segja aliir útgjaldaliðir sfeuli stórlega hækkaðir, jafnt Ssvort hækkun kaups og vísi- öi u hefur áhrif á þá eða ekki, og' þeim ætlað að skila í hækk- uðum útsvömm í eyðsluhít í- ha’dsins rúmlega 40 millj. kr. hærri upphæð en ákveðin var við afgreiðslu f járhagsáætlunar í desember s.l. Orsökin er sann- ar'ega ekki sú kauphækkun sera verkamenn og launþegar hs a fengið heldur sú þjón- astusemi íhaldsins við auðstétt og braskaravald sem lýsir sér í forgöngunni um þá stórkostleg- usfu útgjaldahækkun sem yfir ahaenning hefur dunið og ætl- að er að leggja fram drýgsta skerfinn til að ræna hann kj: rabótum verkfallsbaráttunn- ar frá því í vor. Hefði eitthvað annað en einmitt þetta vakað fyrir í- ha dinu hefði það sannarlega átt að taka' tveim höndum sameiginlegri tillögu minni- hlutaflokkanna um að fela bæjarráði gaumgæfilega endur- skoðun fmmvarpsins með það fyrir augum að finna ieiðir til ‘iækkunar á útgjöldum og koma rekstri bæjarins í ódýrara og hagkvæmara horf. En þeirri leið hafnaði íhaidið. Að vísu var ekki reisn þess tiltakan- iega mikil. Ekki þótti fulltrú- um þess hyggilegt að greiða formlega atkvæði gegn tiilög- unni en hjáseta þeirra dugði tii að hindra framgang hennar. Mcð þeirri afstöðu sýndi íhald- áð og sannaði að það er harla ánægt með þá þróun sem hækk- ar útsvörin um 40% og eyk- ur stórlega útgjöld almennings og vöxt dýrtíðarinnar. r Júdas Iskaríot Krisíján Bender: Hinn for- dæmdi. Fjórði bókaflokkur Máis og meimingar, 4. bók. Iieykjavík 1955. Það er engin nýlunda að skáld sæki í ritninguna efni í sögu, 1 jóð eða leik, svo hef- ur jáfnan verið og tíðkast um allar jarðir enn í dag. Svo hugstæðar og kunnar voru per- sónur og atburðir þeirrar bók- ar öllum almenningi að skáld- in fundu að þau næðu hélzf' eyrum hans með þvi að slá sem oftast á þá strengi; oft- lega skildu þeir höfundar sannindi þessi manna þezt sem sizt unnu kirkju og kristnum dómi, Þorsteinn Erlingsson og Arnuif Överland, svo nefnd séu nærtæk dæmi. Kristján Bend- er velur sér Júdas Ískaríot að yrkiseíni ólánsmanninn sem varð frægastur drottinsviki allrar sögu og um leið tor- ráðnust gáta. Guðspjöllin veita enga skýringu á atferli hins iilræmda postula, þótt fégirnd hans sé raunar á lofti haldið; getgátur fræðimanna og' rithöf- unda eru margvíslegar og ærið sxarplegar’ á stundum, en við erum litlu nær. Kristján Bend- er fer sínar eigin ieiðir, fá- orð og mannleg lýsing hans á hinstu dögum Júdasar er, sérstæð og geymist í minni. Hátíð ósýrðu brauðanna fer í hönd, Júdas er sendur til borgarinnar til að kaupa vist- ir, en pyngjan er tóm. Hann reikar á milli torgsalanna flóttalegur og forsmáður eins og beiningamaður, þrunginn vonleysi, efa og kvíða. Þá verð- ur kona á vegi hans, það er Júdít, unnustan sem hann yfir- gaf forðum. Hún lánar honum aleigu sína, silfurpeningana fjóra sem hún hefur unnið fyrir með súrum sveita, þeir eru raunar lausnargjald bróður hennar og greiði Júdas ekki skuldina innan tveggja daga verður hann hnepptur í þræl- dóm. Ábyrgðin og vandinn eru meiri en Júdas fái undir ris- ið, veðlánararnir og okrararn- ir vilja ekki við honum líta, öi vænting hans og ráðaleysi : vex með hverri stundu. Iljá bræðrum hans postulunum er enga hjálp né huggun að finna, þeir skilja ekki veraldlega kveinstafi hans. heldur treysta öruggir á handleiðslu drottins; og ioks mælir meistarinn sjálf- ur hin frægu orð: Sannlega segi ég yður, einn af yður mun svíkja mig. Dyr bræðranna lok- ast að baki Júdasi, hann ráf- ar um götur og torg ba'nnfærð- ur og einmana, en himinn hans •hruninn. Stríðsmönnum æðstu- prestanna er stefnt til Olíu- fjallsins til að taka Jesú til fanga; Júdas fyllir flokk þeirra gegn ærnu fégjaldi, en þátt- taka hans á að réttlæta hand- tökuna í augum lýðsins. En féð kemur Júdasi að engu haldi, allt er orðið um sein- an. Júdít hefur að vísu tekizt að bjarga bróður sínum, en neyðizt til að greiða frelsi hans svo dýru verði að hún kýs að svipta sig lífi; og Júdas hveríur einn út í morgunsárið á vit hins eilífa myrkurs. Ilöfundurinn lifir hinn forná Kristján Jöenaer tíma og þarf sízt af efa vand- virkni hans og staðgóða þekk- ingu; hvort tveggja er lífrænt og sannfærandi í meðförum hans, umhverfið og maðurinn, Jerúsalem og Júdas frá Karíot. Hann færist ekki meira í inni að Júdasi einum, brýtur ekki heilann um meistarann frá Nazaret né boðskap hans og kenningu; Jesú og lærisvein- únum bregður að vísu fyrir, en mynd þeirra er svipdauf og vanabundin. Bók hans er ekki söguleg skáldsaga í venju- legum skilningi, hún er fram- ar öllu táknrænt verk og sam- vita nútímanum á svipaðan hátt og „Barrabas“, hin mátt- uga og ógleymanlega saga Per Lagerkvists. Júdas hinn for- dæmdi sem Kristján Bender lýsir er ekki bundinn stað né stundu, hann hefur alltaf verið uppi og eigi sízt á okkar dög- um, hann er skilgetinn niðji okkar aldar / engu síður en Nikódemus í kvæði Stefáns G. forðum. Jíidas slítur sig frá ættmönnum, unnustu og heima- högum og gengur hugsjón- inni á hönd, þráir komu rétt- lætisins og hins nýja ríkis af heilum huga, en er um of bundinn fortíðinni, megnar ekki að festa rætur í hinum nýja jarðvegi; hann er maður efa- semda og heilabrota, rótlaus og eirðarlaus, utanveltu og ein- mana þrátt fyrir félagskap bræðranna; hann vill öllum vel en er til þess kjörinn að að verða öðrum að meini og þó sjálfum sér verstur. Ég setla mér ekki þá dal að gera höfundinurn upp skoðanir á fang en hann er fær um að inna af hendi og beinir athygl- vandamáium fortíðar eða nú- Einar Olgeirsson: v@r og er ísienzkri eiþfSu ©g T_)að er bjart í hug ís- ^ lenzkrar alþýðu í dag. Hún er einráðin í að sam- eina krafta sína eins og hún þegar hefur gert í Alþýðu- sambandi íslands, til sóknar á sviði stjómmálanna. Hún hefur í ár unnið einn mesta verkfalissigur sinn í harð- vítugri viðureign við auðvald Reykjavíkur og hún ætlar ekki að láta ræna sig ávöxt- um þeirrar baráttu. í dag er bjart í hug þeirr- ar sókndjör u sveitar, sem sækir fram til sósíalisma á íslandi. Halldór Kiljan Lax- ness — skáldjöfur ísienzkrar alþýðu, sem gerði íslenzka alþýðumanninn og alþýðu- konuna að ódauðlegum hetj- um í list sinni og sjálfur berst alltaf hiklaus og djarf- ur við hlið hennar í lífsbar- áttunni, — veitti í gær mót- töku bókmenntaverðlaunum Nóbels. En það voru ekki alltaf þeir tírnar að islenzk alþýða gæti háð baráttu sína lög- lega og sigursæla og Halldór Kiljan Laxness væri umvaf- inn viðurkenningu og aðdá- un jafnvel sjálfra valdhaf- anna. ★ Það voru eitt sinn þéir tímar að íslenzk ríkisstjórn gaf út bráðabirgðalög til þess að banna verklýðsfélög- unum alla kauphækkunar- baráttu og leggja við fang- elsun verklýðsleiðtoganna og upptöku félagssjóðanna, ef út af væri brugðið. Og hver var það þá, sem gaf út vígorðið sem samein- aði alþýðuna og lagði gerð- ardómslögin að velli með skæruhemaðinum, þegar verk lýðsfélögin máttu sig hvergi hræra opinberlega? Það var Þjóðviljinn, — þetta skelegga málgagn ís- lenzkrar alþýðu og flokks hennar, Sósíalistaflokksins, sem aldrei hefur bragðizt lienni, og alltaf reynzt bezt, er mest lá við. Það vðra eitt sinn þeir tímar að Halldór Kiljan Lax- ness var stöðvaður í miðj- um upplestri einnar sögu sinnar á opinberri samkomu og leiddur út, — það voru þeir tímar að hann var úti- lokaður frá því að tala eða lesa upp í ríkisútvéirpið vegna skoðana sinna, — það vora þeir tímar að málgögn afturhaldsins hvæstu í hvert sinn, er bók birtist eftir hann, ekki aðeins yfir inni- lialdi þeirra, heldur og yfir listinni. Hvar átti þá mesta skáid ísiands öraggt vígi fyrir skoðanir sínar, — málgagn, sem alltaf þótti heiður að því að birta greinar hans, — blað, þar sem bezti bók- menntafræðingur íslands, Kristinn Andrésson, skýrði stórfenglega list hans fyrir tíðar, hann prédikar ekki, héld- ur lætur lesenaunum það eft’í að draga ályktanir af sögunni, vega hana og dæma. Málið er kjarngott og hreint, stíllinn látlaus og einfaldur. en ekki hnökralaus með öllu, og um sumt' skyldur biblíuþýð- ingunum íslenzku sem að lík- um lætur. Stundum mættu orð skáldsins vera fegurri og mergjaðri, setningarnar mýkri og hljómbetri, en frásögnin verður æ listrænni er á sög- una líður. Spakmæli eru mörg og víða hátíðleg í bókinni og bera gerhygli skáldsins gott vitni: „Óttinn býr sér kylfur og barefli, ranglætið íer í smiðju og brýnir eggjar, vond sam- vizka herðir stál í eldi hug- leysisins“. Vel lætur Kristjáni að bregða upp litríkum mynd- um og fallegum líkingum: „Á hvelfdu enni hans voru hrukk- urnar samofnar líkt og fléttað reipi“ segir um smiðinn þjóð- rækna, og enn fremur: „Nú var bros hans mjög hlýtt, líkt og bjartur geisli á sléttu, kvöld- kyrru vatni“. Ýmsir þeirra manna sem á vegi Júdasar verða eru furðulega skýrir og lifandi, þótt lýst sé með fáum dráttum, veðlánarinn, olíusal- inn, smiðurinn. Ágæta vel lýsir skáldið náttúrunni með örfá- um hnitmiðuðum orðum, kol- dimmri nóttu og rísandi degi, brennandi sólarhita, svölu regni. Um borgina og umhverfi hennar gegnir sama máli, 'og sannfærandi og litrik er mynd- in af liinu rómverska oki og niðurlæging Gyðinga, dramb semi hinnar hergrimmu yfir- þjóðar, skriðdýrshætti heldri manna fyrir kúgurunum, í Framhald á 11. síðu. Styöjið Þjóðviljann rað ÞjóðviSflnn' íslenzkri þgóS íslenzkri aiþýðu, svo hún lærði að elska og meta sitt skáld? Það var Þjóðviljinn, sem með stolti getur litið til baka yfir farinn veg í dag, yfir að hafa alltaf staðið vörð um það bezta og djarf- asta í íslenzkri menningu og notið því vinsældar og virð- ingar eigi aðeins alþýðunnar, sem elur þá menningu við hjarta sér, heldur og þeirra snillinga, er varpa á íslenzka alþýðumenningu ljósi alls heimsins. ★ Það vofa alltaf yfir þeir tímar, að alþýðan verði reyrð í gerðardómsf jötra, undir- orpin atvinnuleysi og neyð, — að skáld hennar verði hundelt og svívirt af hroka- fullum valdhöfum, — ef hún sjálf linar andartak á eiiífri varðstöðu um málstaðinn, ef hún sjálf hikar í sókninni til sigurs. Þess vegna verður íslenzk alþýða alltaf að standa vörð um Þjóðviljann, tryggja út- komu hans með þrotlausu starfi og fórnum ár eftir ár. Hann á það skilið og skilar aftur því, sem gjöful alþýða gefur honum, í efldri bar- áttu fyrir hagsmunum henn- ar, — í vaxandi reisn í menningarstríði hennar, sem fær alla íslenzka alþýðu til að bera hövuðið hærra og hugsa djarfar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.