Þjóðviljinn - 11.12.1955, Qupperneq 9
Ungmennafélag Reykjavíkur
efnir í dag til merkjasölu til á-
Poplsn-úlpur
Verö frá kr. 288.00
T0LED0
Flschersundi
TIL
LIGGUR LEIÐIN
góða fyrir byggingaframkvæmd-
ir, sem það hefur á prjónunum.
Það veitir sannarlega ekki af
að upp rísi vegleg íþróttamann-
virki svo sem félagsheimili með
góðum samkomusal og iþróttasal
í sambandi við hina ört vax-
andi útborg þarna innfrá. Væri
það öllum bæjarbúum gleðiefni
ef æskan þarna innfrá fengi að-
stöðu til að sækja hollar skemmt-
anir á stað sem er rétt við bæj-
ardyr þeirra
Þessi starfsemi, að sjá æsku-
fólki fyrir aðstöðu til tómstunda-i
iðju, þyrfti að vera í vitund
ráðamanna bæjarfélagsins eins
nauðsynleg og að gera fyrir það
götur til að ganga á. Félögin
hafa með dugnaði reynt að bæta
þetta upp eftir beztu getu, og í
dag er Ungmennafélag Reykja-
víkur að gera átak til að gera
æsku úr stórum bæjarhluta
kleift að hafa samastað til leiks
og skemmtana.
Auglýsing
um umferð í Revkjavík
Samkvæmt heimild í 41. gr. lögreglusamþykktar j
Reykjavíkur hefur veriö ákveöiö aö setja eftirfar- j
andi takmarkanir á umferð hér í bænum á tíma- :
bilinu 14.—24. desember 1955.
1. Umferð vöruflutning-abifreiö'a, sem era yfir ein j
smálest aö burðarmagni og stórra fólksflutninga-
bifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en stræt- j
isvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum:
Laugavegi frá Höðatúni, Bankastræti, Austur- :
stræti, Aðalstræti og Skólavöröustíg fyrir neðan j
Óðinsgötu.
Banniö gildir á virkum dögum, kl. 13—18. Laug- j
ardaginn 17. desember gildir bannið til kl. 22, á j
Þorláksmessu til kl. 24 og á aöfangadag jóla frá j
kl. 10—13.
2. Einstefnuakstur hefur veriö ákveðinn á eftir-
greindum götum: Vitastíg, milli Hverfisgötu og j
Bergþóragötu, frá noröri til suöurs. Frakkastíg, j
niilh Hverfisgötu og Njálsgötu frá suðri til noröurs. j
Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, frá j
suöri til noröurs. Á einstefnuaksturgötum er ein- j
ungis heimilt aö leggja bifreiöum hægra megin, j
miöaö við akstursstefnu.
3. Bifreiöastöður eru bannaöar á eftirtöldum j
götum:
Ægisgötu, milli Tryggvagötu og Ráhafgötu, Vest- ' j
urgötu, frá Ægisgötu aö Norðurstíg, Garðastrœti, j
milli Túngötu og Vesturgötu, Grófinni, Naustun- j
um, milli Tryggvagötu og Geirsgötu, Póst-Hus- j
strœti, Skólabrú, Templarasundi, Vonarstrœti,,. j
sunnan megin götunnar, Bergstaðastrœti milli \
Skólavörðustígs og Hallveigarstígs og Klapparstíg, j
milli Grettisgötu og Njálsgötu, vestan megin göt- j
unnar. j
4. Bifreiðaumferö er bönnuö um Austurstræti og |
Aðalstræti laugardaginn 17. desember, kl. 20— j
22.30 og Þorláksmessu, kl. 20—24.
Þeim tilmælum er beint til forráöamanna verzl- \
ana, að þeir hlutist til um, áð vöruafgreiðsla í verzl- j
anir og geymslur viö Laugaveg, Bankastræti, j
Skólavörðustíg, Austurstræti og Aöalstræti fari
fram fyrir hádegi eöa eftir kl. 18. ■
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
10. désmber 1955
Sigurjón Ssgurðsson
1
Suunudagur 11. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — r(9
:
S
"Wlí H • P* 1 @@»0®
I Bezta jola£]o11n
FYRIR
ITULKUR
0 G
PILTA
LJÖSATÆKJUM
BÖGGLABERA
PUMPU 0G
LYKLASETTI
Kosta
aðeins
890.00
Sendum gegn póstkröfu
um allt land
Vösuafgreiðslan
Hverfisgötu 52, sími 1727
Athugasemd
Mér hefur verið bent á um-
mæli í Þjóðviljanum nýlega,
varðandi lögfræðistörf Jóns
Eirikssonar skattstjóra í Vest-
mannaeyjum, þar. sem í leiðinni
er vikið að undirrituðum. Þar
eð nokkurs misskilnings gætir
í ummælum þessum vildi ég
mega biðja blaðið fyrir eftir-
farandi aths.
1. Ég hef engan þátt átt í
því, að vini mínum J. E. hef-
ir verið bannað að hafa mál-
flutning með höndum.
2. Þetta „bann“ mun þó, að
, því ég bezt veit, ekki vera ann-
að en'það,’ sérn1 gildir og gilt
hffir um aðra skattstjóra í
landinu.
Fulltrúaráð verkalýðs-
félaganna
í Reykjavík heldur fund í Tjarnargötu 20 þriðju-
daginn 13. des. n. k. 'kl. 8,30 e. h.
Fundarefni:
I.
Reikningar 1. maí.
II.
Stefnuyfirlýsing Alþýðusambands íslands
III.
Önnur mál.
Stjómin
3. „Bann“ þetta er ekki nema
á takmörkuðu sviði. Myndi J.
E. þannig geta t. d. gerst verj-
andi Helga Benediktssonar, eða
hvers sem óskaði eftir honum
til þeirra starfa.
4. Það er rétt, að ég hef
tekið að mér málsvörn fyrir
H. B., enda borgaraleg skylda
skv. 84. gr. laga um op. rétt-
arfar. Hinsvegar skal þess get-
ið, að ekki er um ,,tollsvik“ að
ræða í máli hans, eins og
Þjv. segir, heldur smávægileg'-
an tollmismun, sem ég lét skjól-
st. minn þegar í stað bjóða
fram fulla greiðslu á.
Með þökk fyrir birtinguna.
Sigurður Ólason
nýlendu- og' matvöruverziun mína
Fálkagötu 2, undir nafninu
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Sendi heim. Sími 6528
Rögnvaldur Ragiiar Gunnlaugsson