Þjóðviljinn - 17.12.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Side 9
 # ÍÞRÓTTIR BtTSTJÓRl: FRlMANN HELCASOIt Laugardagur 17. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — Sundfélagið Ægir hefnr von um lóð iinclir félagssvæði Aðalfundur Sundfélagsins Ægis var haldinn 12. þ.m. Formaður félagsins, Jón Ingimarsson, gaf skýrslu um starfsemi þess á síðastliðnu ári. Gat hann þess, að líkur Greiðslusloppar Hálsklútar Hanzkar Leðurvörur Undiríatnaður Helena Rubinstein gjafakassar Látið konuna sjálfa velja jólagjöfina; Munið hin vinsœlu gjafakort okkar. 1 MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5 PRÝÐIÐ HEIMILIÐ FYRIR JÓLIN: Gólfteppi Og Gólfmottur í fallegu úrvali VEnUBUVOlUDEOD SKÓLAVÖRÐ0STIG 12. — StMI 2723 O virtust vera á þvi, að félaginu yrði bráðlega fengin lóð hér í bænum undir félagssvæði í sam ræmi við óskir félagsins til bæjaryfirvalda. Ríkti mikill á- hugi á þessu máli á fundinum og voru menn einhuga um, að leggja bæri allt kapp á upp- byggingu slíks athafnasvæðis með félagsheimili sem fyrsta áfanga í byggingaframkvæmd- um. Fjárhagur félagsins liefur batnað undanfarin ár, og m. a. hafa eignir þess nær tvöfald- azt að krónutölu síðustu tvö árin. Deildaskipting var tekin upp í félaginu á síðasta ári, og eru nú starfandi tvær deildir með sérstakri stjórn, sunddeild og sundknattleiksdeild. Enn er ekki komin full reynsla á þetta skipulag á félagsstarfinu, fyrst og fremst vegna þess, að sund- staðimir hér í bænum hafa verið lokaðir til sundiðkunar síðan í haust, og hafa æfingar því ekki hafizt enn. Aðalþjálf- ari félagsins er eins og að und- anfömu Ari Guðmundsson. Nokkrir yngri félagarnir hafa byggt sér skála á landi því, er félagið keypti árið 1932 við Hafravatn. Land þetta var mælt og teiknað á síðastliðnu sumri. Á aðalfundinum var kosin stjóm til næsta árs. Var Jón Ingimarsson endurkjörinn for- maður og sömuleiðis þeir Ari Guðmimdsson, varaformaður og Theodór Guðmundsson, gjald- keri. Fyrir vom í stjóminni þeir Ólafur Ó. Johnson, ritari, og Marteinn Kristinsson, með- stjómandi. Formenn deildar- stjórn em sjálfkjörnir í aðal- stjórn, en þeir em Guðjón Sig- urbjömsson form. sunddeildar og Elías Guðmundsson form. sundknattleiksdeildar. Varam í aðalstjórn em Jón Inei Guð- mundsson og Magnúg páls- son. Aðalfundurinn samþykkti á- skomn á Laugardalsnefnd að hraða byggingu væntanlegra sundlauga á íþróttasvæðinu í Laugardal. — (Frá Ægi). Jélasendingar til útlanda Eins og undanfarin ár tökum við til flutnings jólasendingar til útlanda. Síðustu flugferðir okkar fyrir jól verða sem hér segir: Til Glasgow og Kaupmannahafnar 17. desember Til London 20. desember. Til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar 21. desember. Kynnið yður hin hagstæðu flutningsgjöld okkar áður en þér sendið jólapakhana til útlanda. FLU6FELAG ISLANDS Jolahangikjöt Úrvals hangikjöt tekið úr reykofnunum daglega. Heildsala —Smásala. KjötverzEunin Bírfell Sími: 82750. •■■■■■■■ »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■—■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■nwin Sambandsráðsfundur Sambandsráðsfundur ÍSÍ var eigi haldinn á þessu hausti svo sem regla er, var honum frestað í samráði við fulltrúa í sam- bandsi’áði. Orsökin var sú að íþróttaþing ISÍ var haldið í sept. sl. og því eigi þörf eða á- stæða að halda sambandsráðs- fimd á þessu hausti. ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■••■■■■•■■■_ Félagið Berklavöm Iieldur SPILAKVÖLD í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30. Fjölmeimið! Shemmtineindin ■ ■ __ w Ogn og Anton] er skemmtileg barnabok | m 19 ■ o Ogn ©g Antonj er bókiit om snialla krakka | Ögn og Antonl 1» er iólabók barnaiuia t/ u>

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.