Þjóðviljinn - 17.12.1955, Page 10

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. desember 1955 í Rætt við * | Jón Helgason Framhald af 7. síðu. . ar framvegis. Enn eru mörg • bindi af íslenzkum ritum síð- ■ ari alda sem liggja hjá mér hálftilbúin og sum dálítið . meira. Það hefur lengi staðið til að halda áfram útgáfunni á íslenzkum miðaldakvæðum • og Byskupasögum; ég á mik- ið efni í þær, sumt í handriti og sumt í próförkum, en þeg- ar maður ætlar að snúa sér alvarlega að því, kallar ann- að að. Þá hefur verið ákveðið að ég semdi á íslenzku bókina um kveðskap Norðmanna og íslendinga í fornöld, sem birt ist á dönsku fyrir fáum ár- um, en við það starf hefur • ásannazt það, sem ég vissi raunar áður, að ég verð að . semja hana að nýju fyrir ís- ■ lenzka lesendur; það er ekki ■ hægt að skrifa hana á sama > hátt fvrir mismunandi þjóðir. . — Nú á að flytja Árna- ■ safn? — Já, það er talað um að flytja safnið í rúmgóð og eld traust húsakynni. Það hefur • verið lagt fram mikið fé til að breyta þessum húsakynnum, i en minna en skyldi er lagt til rannsókna þótt gefinn sé á- < dráttur um að það kunni að . verða meira síðar. • — Ber að skilja þessa rausn ■ Dana svo að þeir telji hand- ■ ritamálið úr sögunni? ■ — Eíiir að ísienaingar höfnuðu tilboði dönsku rikis- ■, stjórnarinnar á þann hátt sem gert var, án þess að mál- ið væri tekið til íhugunar, þá skilst mér að það eigi ennþá . langt í land. Hins vegar hljóta ríkisstjórn og Alþingi . að hafa gert sér ljóst um . leið og tilboðinu var hafnað ; með hverjum hætti þessir að- ilar ætla að taka málið upp aftur. En um það er mér • öldungis ókunnugt, enda kem- ur það ekki á neinn hátt til minna kasta. M. K. Kindakjöt fryst, saltað 09 reykt (1., 2. og 3. verðflokkur) frá afurðasölu S.l.S. Hangikjöt 09 bjúgu frá Búrfelli. Slátur og álegg | frá Sláturf. Suðurlands. Salöt iiá salatgeið S.I.S. | Allar helztu matvörur frá stræstu og beztu framleið- endum og innflytjendum. Sjálfsafgreiðsla — Bílstæði Skemmtileg bók Spennandi bók Sönn bók Ferðabók Góð bók er góð jólagjöf Sæludagar og svaðilfarir er góð bók. Ferðabókaútgáfan. TILMÆLI FRÁ Söngfélagi verklýðssamtakanna I>ar sem kórinn vantar nú söngfólk, en framund- an eru verkefni, sem hann þarf að geta leyst, vilj- um við vinsamlegast fara þess á leit að alþýðu- fólk, sem hefur ánægju af söng og áhuga fyrir starfi kórsins, styrki þetta menningarstarf alþýð- unnar með þátttöku sinni. Gefið ykkur fram í síðasta lagi fyrir 29. des. við söngstjóra kórsins í síma 82246. : Stjórn Söngfélagsins Þvoið hár yðar með lit Helena Rubinstein COLOR-TONE SHAMPOOS Helena Rubinstein býr til „Color Tone Champoo“ til þess áð gera hár yðar Ijómandi af fegurð — algjör nýjung í hárþvottaefnum, með lit í hverri froðu bólu! Það er auðvelt! Þér þvoið hárið á vanalégan hátt úr hinni gullnu dýrð „Blonde Tone“ .... hinni dökku dýpt „Brunett Tone" eða glitrandi ljóma „Silver Tone“. Sjáið hvernig öll umnterki flösu hverfa . . „ hve: hár yðar verður silkimjúkt og unaðslegt viðkomuu Aðalútsölustaðir: Shantpoos MARKAÐURINN Hafnarstrœti 11 og Laugaveg 100 } 1 \ 1 Sleðaförin mikla KNUD RASMUSSEN var heimsfrægur vís- indamaður og landkönnuður. í bók sinni Sleða- ferðin mikla, sem komin er út í þýðingu Jóns Helgasonar ritstjóra, segir hann frá lengstu sleðaferð, sem farin hefur verið fyrr og síðar — frá Grænlandi og alla leið til Kyrrahafs — Knud Rasmussen og Vilhjálmur Stefánsson eiga margt sameiginlegt, báðir una þeir sér bezt hjá frumstæðum þjóðum norðursins, taka upp lifnaðarhætti þeirra — og báðir eru snill- ingar, er þeir halda á penna. — Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ritaðar hafa verið. JólabœkurJ Isafoldar «■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■I Jólakort - Jólalöberar - Jólamerkimiðar - Jólapappír - Jólabönd BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR SkólavörBustig 21 -Slmi 5055 Sendum heim J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.