Þjóðviljinn - 17.12.1955, Síða 11

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Síða 11
Laugardagur 17. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirki IClitgcscird og Synir 69. dagur vel aö. En ég er komin af bamsaldri og hef ekki tíma til að gera of margar tilraunir, enda vai* ég á leiö til elsku hrossins míns. Siglingin var yndisleg. Sjórinn var eins og spegill, sléttur og gljáandi og allir vom svo góðir viö mig og ég var skipsjómfrú, og mér stóö rétt á sarna þótt ég yröi tekin föst, því aö ég var á leiðinni til hans. Þú hef- ur enga hugmynd um hvernig maöur harni er, og hvern- ig ætth'ðu svo sem aö vita það? En ég stóð við boröstokk- inn á kvöldin og lét mig dreyma um hann, ég gömul konan, rétt eins óg ég væri ung og óspillt stúlka. Og allt sern komiö hafði fyrir rmg fram að þessu var gleymt. Ekkert annað eh hapn vár til á þessari jörð! En nú má ég ekki gleyma mér heldur verö ég að reyna að komast að efninu, því að það varst þú sem hjálpaöir Borgin er rústahrúga, en hún veröur hyggö upp .... mér til að kornast af stað. Jæja, við héldum til Wismar sem leið liggur og ég steig á land. Ég kvaddi og þakkaði blessuðum skipstjóranum og allri áhöfninni og gaf mig síöan fram. Ég sagði að mín biði landvistarleyfi og bað þá að senda símskeyti á staðinn sem hann haföi til- gi’eint. Og hann er ekki maður sem gerir neinar skyssur. Þeir voru svo indælir ug góðir, ég var send á gistihús og daginn eftir birtist hann — þvi að auövitað hafði hann séð fyrir landvistarleyfi. Þar stóð hann, Gregers, og þú ert ungur piltur, en ef til vill hefurðu gott af að fá að kynnast tilfinningum konu. Hann stóö þama og var ótnílega ljótur og falleg- ur. Tekið. breytulegt andlit hans, hrosstrýnið, stóm, gulu . tennurnar, í sannleika sagt var hann ófrýnilegur. — Og samt sem áður, sveinstaulinn minn, þá er hann eini maðurinn á þessum hnetti sem ég get hugsað mér að sofa hjá. Ég iðrast þess að hafa nokkurn tíma komiö ná- lægt öðmm karlmönnum, en á hinn bóginn skiptir það engu máli. Því að það er hann sem mér þykir vænt um. Við eigum heima í Dresden og þar vinnur hann. Og það er nú vinna í lagi. Þessa fögru gömlu borg sprengdu Englendmyar í loft upp rétt í stríðslokin, þótt þeir vissu mætavel að þar var enginn hermaður, aðeins vesalir, örsnauðir flóttamenn. Þeir drápu þúsundir manna, sem höföu leitað hælis í skemmtigörðunum frá brennandi borgarstrætunum. Hvers vegna geröu þeir það? Átti að eyðileggja borgina vegna þess að þeir vissu að innan skamms kæmu sovétherimir þangað? Eöa gerir stríðið okkur að ófreskjum, villtari og blóðþyrstari en rándýr? Borgin er rústahrúga en hún verður byggö upp. Það er hlutverk hanis. Pvrstu dagana höfðu þessar sótugu nistir næstum lamandi áhrif á mig. Allt virtist svo von- laust, og ófrathkyæmanlegt.. Hvernig er hægt að endur- byggja stórborg? Hvar á að byrja og hvar á aö enda? Á stöku stað vo.ru vinnufl.okkar og rótuðu í steinahrúg- um, en hamingjan góöa, til hvers var þaö? En smám fama.n skildist mér hve stórkostlegt og djarflegt. þetta H'. Á hverju kvöldi, hverjum frídegi, streymir fólkið úr bæknr Jóhannes úr Kötlum: Ljóðasafn I—II, 666 bls. Átta fyrstu bajkur skáldsins ásamt hátíðaljóðunum. Ób. kr. 145.00, rex. kr. 180.00, sk. kr. 220,00. Sól tér sortna, 144 bls.. Ób. kr. 15,00, íb. kr. 20,00. Jón Helgason: Úr landsuðri. 1. útgáfa uppseld. Örfá eintök óseld af 2. útgáfu. Ób. kr. 40.00, skb. kr. 85,00, Martin Andersen Nexö: Ditta mannsbarn. I—II í rex. ki'. 100, í skb. 130. Ólafur Jóhann Sigurðsson: Fjallið og draumurinn. Ób. kr. 30.00, íb. kr. 40.00. Vorköld jörð. Ób. kr. 65.00, íb. kr. 85,00. Semjuskin: Ljós yfir norðurslóð. Halldór Stefánsson þýddi. Rússnesk skáldsaga frá norðurströnd Síberíu. Öb. kr. 15.00, íb. kr. 20.00. Leikrit: Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur. Skrautútgafa. Myndir eftir Jóhann Briem. Ób. kr. 35.00, skb. kr. 65,00. Eagnfræði og sagmr: Alexander saga mikla. Brandur Jónsson ábóti sneri á íslenzku á 13. öld. Útgefin af frumkvæði Halldórs Kiljan Laxness. Ób. kr. 20,00, rex kr. 30,00, sk. kr. 50,00. Leiti ég suður til landa. Eiifar Ólafur Sveinsson gaf út. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Ób. kr. 20.00, rex. kr. 30.00, sk. kr. 40.00. Sigfús Sigurhjartarson: Sigurbraut fólksins. Greinar og ræður. Ób. kr. 65,00, rex. kr. 85,00, sk. kr. 110,00. Ævisöguí og eisduímiimingai Maxim Gorki: Barnæska mín. Kjartan Ólafsson þýddi. Ób. kr. 37,00, rex. kr. 47,00, sk. kr. 65,00. Hjá vandalausum. Kjartan Ólafsson þýddi. Ób. kr. 48.00, rex. kr. 65.00, sk. kr. 85,00. Háskólar mínir. Kjartan Ólafsson þýddi. Ób. kr. 55.00, rex. kr. kr. 75.00, sk. kr. 95,00. Sjálfsævisaga og um leið stórbrotnasta verk hins mikla rússneska skálds. Barna- og unglingabækur: Ursula Moray Williams: Ævintýri litla tréhestsins. Sig- ríður Thorlacius þýddi. Ib. kr. 38.00. Alexander Puskin: Leitin að Ljúdmílu fögru. Geir Krist- jánsson þýddi og endursagði. Ib. kr, 28.00. > Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli: Vökunætur I.—II. j Myndir eftir Atla Má. I. Vornætur. íb. kr. 14.00. II. Vetrarnætúr. íb. kr. 14.00. jl Heigi og Hróar: Myndskreytt eftir Hedvig Collin. j. Ib. kr. 15.00. Jón Sigurðsson: Klukkan. Sagan af Bimi Arinbirni.j 94 bls. Myndir eftir Ásgeir Júlíusson. Ib. kr. 15.00. Kipling: Ævintýri. Ib. kr. 8.00. Nína Tryggvadóttir: Kötturinn scm hvarf. Linolíui|i- skurðarmyndir prentaðar á stífan pappa. Kr. 10.00. Ragnars saga loðbrókar. Myndir eftir Hedvig Collin. Ib. kr. 15.00. Sigurður Thorlacius: Charcot við suðurpól. Unglingabók um hinn kunna heimskautakönnuð sem fóst við íslands strendur. Ób. kr. 10.00, ib. kr. 15.00. Wilhelm Hauff: Kalda hjartað. Ævintýri. Ib. Icr. 8.00. BókatóS Máls og merniingar, Skólavöröustíg 21 — Sími 5055 lianii&silllg Framhald af 12. síðu. márssonar um að fella niður síðasta launaflokkinn, en iaun þau- sem þar úm ræðir eru neð- an við lægstu þurftarlaun. Tillögur minnihluta fjárhags- nefndar, Karls Guðjónssonár og Gylfa Þ. Gíslasonar, um launa- bætur til ýmissa láglaunahópa voru felldar. Þar á meðal var tillaga um að leiðrétta þá fá- sinnu, að launakjör gagnfræða- skólakennara skuli að > hok-kru vera verri en bamakennára. — Allar þær tillögur voru felldar. Eins og sagt var frá í gær, bar Einar Olgeirsson fram til-' lögu um að opinberir starfs- menn fengju verkfallsrétt og rétt til að semja um sín kjör eins og aðrir launþegar. Sú til- laga var felld. Þeir, Sem neit- uðu opinberum starfsmönnUm um þessi sjálfsögðu réttindi - voru allir þingmenn Sjálfstæð- isflokksins og: Framsóknar. 10’ atkvæði vorú með, allir viðst. þingmenn Sósíalistafl., Alþýðu- flokksins og Þjóðvarnar. Öll afgreiðsla málsins bar þvi vott, að það eru hátekjumenn sem mestu hafa ráðið um allan undirbúning og afgreiðslu máls- ins. Frv, var samið af 5 há- launuðum ríkisstarfsmönnum og ríkisstjórnin aðhyllist alger- lega þeirra sjónarmið. Ríkisstjórnin heyktist á þvl að hækka sitt eigið kaup um 47 % eins og upphaflega var ætlunin. Mun hún liafa orðið óþægilega vör við það, að al- menningur taldi hana ekki eiga það skilið. Lætur hún sér ,,nægja“ laun í I. launaflokki, sem raunar eru ekki nein sult- arlaun. Það er sýnt hvern hlut rík- istjórnin ætlar hátekjumönnum hjá ríkinu. Verkamenn og aðrir láglaunamenn hafa sjálfsagt ekki látið þetta fram hjá sér fara. Er þeim treystandi til að draga sínar ályktanir af af- greiðslu þessa máls. kreppa Framhald af 1. síðu Bjömsson, Jóhannes Norda,J og Klemenz Tryggvason. StjÓrnin biði eftir skýrslum hraðfrysti- húsa o.s.frv. Var helzt að skilja að eitt einasta hraðfrvstihús gæti þannig hindrað allar að- gerðir og þá velt stjórninni. Kvað hann of snemmt að tala um stjórnarkreppu jVa'r h'elz't að skilja að þetta væri allt í lagi, og reyndi hann að breg®a á leikaraskap. Hún ætti að segja af sér Vart mun nokkru sinni ráð- lausari rílnsstjórn . hafa staðið frammi f.vrir A'þingi án þess að segja af sér. Það er óhúgs- andi annað en stöðvun verði á aðalframleiðshi þjóðarinnar svo vikum skipti eftir áramót. Rík- isstjómin sendir þáng heim og heldur jól eins og ekkert hafi í skorizt, þótt fyrirsjáanleg sé sú afleiðing, að þjóðin bíði margra milljónatuga iram- framleiðslutap. |iðe»lUINN Úteefandi: Bameinlngarliokkdr albýöu - ’ Sóslalistailokkurlnn. — Ritstjórsr: Masnða Kjartans.son (áb.), SiEurður GuSmundsson. FréttarltsUóri: Jón BJarnason. — B’.aSa- menn: Ásmundur SiKUriónsson. B.larni Benediktsson. Ouðmundur ViBíússon, fvar H Jónkson, Matiús Torfl Ólaísson. -■ AuBlýsingastióri Jénstcinn Ha,raldsson. -- Kitstiórn. afareiðsla. auEpslnsar. prentsmlúb,:.8kó}avðrffustig 19. Sími: 7500 .3 i'nur'’. Áskrlít- arverö kr. 20 á fnanuði ! Reykiávík os násrennf: kr r aunarsstáðar. - 1.,*-r kr. I. — Prentsmlðia ÞJóSvUJán*

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.