Þjóðviljinn - 20.12.1955, Side 7

Þjóðviljinn - 20.12.1955, Side 7
Þriðjudagur 20. desember 1055 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hlllfkesfi í SÞ Ritskoðari látinn Jólalefkrit Þjóðleikheissins Fullyrt var í gær í bækistöðv- um SÞ að fulltrúar stórveld- anna hefðu orðið sammála um þá lausn á deilunni um ellefta sætið í Öryggisráðinu, að Júgó- slavía og Filippseyjar sitji hvort hálft kjörtímabilið. Kos- ið hefur verið milli ríkja þess- ara í 35 skipti en aldrei náðst tilskildur meirihluti. Hlutkesti hefur þegar verið varpað um hvort ríkið skuli sitja í ráðinu fyrra ár kjörtímabilsins, og kom upp hlutur Júgóslavíu. Clarendon jarl, æðsti her- bergisþjónn Bretakonunga (og drottninga) dó í síðustu viku 78 ára gamall. Núorðið fylgja nafnbótinni engar skyldur í svefnherbergi þjóðhöfðingjans. Hins vegar hafði jarlinn vald til að banna hverja þá leiksýn- ingu í Englandi sem ekki féll honum í geð. Fyrir háifum öðrum áratug beitti hann þessu valdi óspart til að hindra það að kvenfólk sýndi sig léttklætt á sviði söngleikahúsa. Sprenging í her- mannaklúbb Fimmtán menn, tíu þeirra brezkir hermenn, særðust þegar sprengju var hent inn í brezkan hermannaklúbb í Nicosia, höf- uðborg Kýpur, í gær. Þrír Bandaríkjamenn særðust einn- ig. Tveir hinna særðu eru í lifshættu. I Aþenu, höfuðborg Grikk- lands, lenti lögreglu og stúd- entum saman í gær. Var lög- reglan send til að hleypa upp fundi sem stúdentar héldu til að mótmæla framferði Breta á Kýpur. Járnbraut yiir Gobi Á jóladag fer fyrsta járn- brautarlestin um nýju braut- ina sem lögð hefur verið yfir Gobieyðimörkina í MiðA^íu. Þessi jámbraut tengir saman Peking, höfuðborg Kína, og Ul- an Bator, höfuðborg Ytri Mon- gólíu. Frarnhald af I. síðu London eftir fyrirsögn leikstjór- ans, en Lárus Ingólfsson hefur málað þau. Búningar eru saumað- ir í saumastofu leikhússins, undir stjórn frú Nönnu Magnússon. Enn ber að geta þess að Jón E. Guðmundsson hefur gert nokkra höfuðbúninga sem notaðir eru í leiknum. Nú er ekki fleira að segja i bili, en það er trúa fréttamanns að hér muni vel til takast. Jóns-: messunæturdraumur er eitt af yndislegustu leikritum Shakespe- ares, og munu fá verka hans hafa víðar ratað né verið sýnt öllu oft- ar. Létti hann svo vetrardrung- anum á þessari norðlægu strönd. iBllftVBUIBBI Jéleiskémlr komnir Lakkskór fyrir drengi og telpur, margar gerðir. HECTOR, Laugaveg 1 1. Skóbúðin, Spítalastíg 10. j Sósíalistafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun heldur félagið fimmtudaginn 29. des. 1955 kl. 8,30 | e. h. í Iðnó. Fjölbreytt dagskrá. Jólasveinninn heimsækir börn- ] in. Sýnd verður bráðskemmtileg kvikmynd. Nánar j auglýst í blaðinu á morgun. Aðgöngumiðar sækist í skrifstofu Sósíalistafélags ] Reykjavíkur Tjarnag. fO. Sími 7511. Opið kl. | 10—12 f. h., 1—7 e. h og 8.30—10 e. h. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. SKEMMTINEFNDIN. »KIENZLE« - KLEKKER KIENZLE klukkan er smíðuð af fylstu nákvæmni. Öll hráefni, sem KIENZLE klukkan er gjörð af eru þaulprófuð áðm’ en smíði hefst og liver hlutur er athugaður og reyndur áður en hann er settur í klukkuna. Þegar klukkan er fullsmíððuð er gangurinn stilltur og reyndur. Heimsfrægð „KIENZLE" tímamælanna byggist á þrotlausu endurbóta- starfi KIENZLE-fjölskyldunnar, sem hófst fyrir 130 árum. KIENZLE merkið á skífunni er því trygging fyrir beztu vörugæðum og fylista öryggi. Hér á landi eru KIENZLE klukkufnar á þúsundum heimila vegna sér- staklega smekklegs útlits og góðrar reynslu kaupenda. KIENZLE klukkurnar hafa ýmislegt fram yfir aðrar klukkur. Við fag- menn mælum eindregið með þessum ágætu klukkum og veitum fúslega allar nánari u 'plýsingar um þær. Sú gerð, sem bezt fellur í yðar smekk, fæst hjá einhverjum okkar. Árs- ábyrgð fylgir hverri einustu KIENZLE klukku. Gætið þess er þér kaupið klukku að KIENZLE standi á skífunni. ELDHÚSKLUKKA 8 daga gangverk úr hvítum teinleir með gleri 2 steinar VEGGKLUKKA eik eða hnota 14 daga slagverk bim bam ■N HILLUKLUKKA eik eða hnota 14 daga slag „Fantasie“-vekjarar, stílklukkur, borð- og skápklukkur, ferðavekjarar smávekjarar, skrifborðsklukkur, „músíkvekjarar", stórir vekjarar. DUO-vekj- arar, skrifborðsklukkur, skrifstofuklukkur, eldhúsklukkur, eggjaklukkur, dag- stofuklukkur, veggklukkur, húsklukkur, og bifreiðaklukkur. Allar þessar gerðir eru til í stóru úrvali. Kaupið því klukkuna hjá okk- ur og þér verið ánægð. Fást hjá eftirtöldiun fagmönnum: verk bam. Fantasivekjari Sigurður Tómasson úrsmiður Skólavörðustíg 21 — Sími 3445 Jóhann Á. Jónasson úrsmiður Skólavörðustíg 2 — Sími 3939 Magnús E. Baldvinsson úrsmiður Laugavegi '12 í Reykjavík’ Guðlaugur Gíslason úrsmiður Laugavegi 65 Magnús Ásmundsson úrsmiður Ingólfsstræti 3 Magnús Sigurjónsson úrsmiður Laugavegi 45 — Sími 4568 Kornelíus Jónsson úrsmiður Skólavörðustíg 8 DUO vekjari Úr og listmunir Austurstræti 17 Björn og Ingvar úrsmiðir Vesturgötu 16 Árni B. Björnsson Lækjartorgi Á ísafirði: Þórður Jóhannsson úrsmiður Hafnarstræti 4 Arne Sörensen úrsmiður Aðalstræti 22 >•■■1 í Hafnarfirði: Magnús Guðlaugsson úrsmiður Strandgötu 31 i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.