Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.12.1955, Blaðsíða 16
Lokið við að skipta nær 12 milíjónum króna milli bænda á óþurrkasyæðinu 4M þús. kr. hafa verið greiddar til heyflutninga Nú hefur að' mestu verið lokið við að skipta því fé, sem verja á til aðstoðar þeim bændum, er harðast urðu úti vegna óþurrkanna sl. sumar. Er alls búið að greiða um 400 þús. krónur til heyflutninga og úthlutað hefur veriö til fóðurbætiskaupa lánum að upphæð nær 12 millj. kr. Páll Zóphóníasson, búnaðar- málastjóri, og Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi, skýrðu fréttamönnum frá þessu í gær, en ríkisstjórnin fól þeim á s.l. hausti að gera tillögur um þessa aðstoð og hafa yfirumsjón með henni. Reynt að tryggja nægan fóðurbæti Fyrsta verk þeirra eftir að þeir voru skipaðir til þessa starfs var að athuga hvernig ástatt væri um fóðurbæti í landinu og hverjar horfur um innflutning á kjarn- fóðri. Samkvæmt ábendingum þeirra gerði ríkisstjórnin ráðstaf- anir til þess, að innlendur fóður- bætir væri ekki fluttur úr landi örar og meir en svo að tryggt væri að bændur ættu kost á nægu síld- ar. fiski-oghvalmjöli, enáundan- förnum árum hefur innanlands- notkun þeirrar vöru verið nálægt 5 þús. smál. á ári. Einnig voru gerðar ráðstafanir til að tryggja stóraukinn innflutning ú útlend- um fóðurbæti. Málverk til sýnis og sölu upp í 400 þús. kr. til heyflutninga Þá ákvað ríkisstjórnin að létta undir með þeim bændum á ó- þurrkasvæðinu, sem kaupa hey og flytja að sér langar leiðir. Er nú alls búið að greiða um 400 þús. krónur til þessara heyflutninga, er nema um 7000 lestum, en þær tölur eru ekki endanlegar. Fram- lagið er allt að % kostnaðar við flutninginn og er þá miðað við að heyið hafi verið flutt á hagkvæm- an hátt án óeðlilegs tilkostnaðar. Heyflutningar hafa mest verið úr Eyja- og Skagafjarðarsýslum, en einnig talsverðir úr Þingeyjar- sýslum. komnar en væntanlegar beiðnir úr nokkrum hreppum. Mest lánað í Árnessýslu Þeir Páll og Árni hafa nú lokið við að ákveða lánin í hreppina og hefur ráðherra fallizt á tillög- ur þeirra. Alls hefur verið út- hlutað 11.880.500 krónum, mest til bænda í Árnessýslu um 4 millj. 275 þús. kr., Rangárvalla- sýslu 2,9 millj. Gullbringu- og Kjósarsýslu 1,1 millj., Mýrar- Framhald á 3. síðu. Fimmtudagur 22. desember 1955 — 20. árgangur — 291. tölublað n eru Nýi foffsætisráðherrazm lofar að ganga ekki í Bagdadhandalagið Það er ekki um að villast að atburðir síðustu daga hér eru ósigur fyrii- Vesturveldin, sagði fréttaritari brezka út- varpsms í Jórdan í gær. Ríkisstjórn sem var þess al- búin að láta Jórdan ganga í Bag- dadbandalag Vesturveldanna og fylgiríkja þeirra varð að segja skatta Bæjarbúum gefst í kvöld tæki- færi til að sjá í gluggum Mál- arans og kaupa nokkur mál- verk, sem þar eru til sýnis, eftir ungan málara Gunnar S. Magnússon. í glugganum (Ingólfsstrætis- megin) verða nokkur olíumál- verk, vaxmyndir og teikningar. Myndirnar eru allar til sölu, því listamaðurinn þarf að selja þær til greiðslu á sköttum og útsvari, sem hann hefur samið um lögtaksfrest á. Gunnar S. Magnússon hafði málverkasýningu hér 1939, þá aðeins 18 ára gamall, en þá hélt hann til listnáms í Osló. Nokkur verk hans verða til sölu og sýnis í Málaranum, eft- ir kl. 6 í kvöld. Lánbeiðnir nema 19 millj. kr. Eins og kunnugt er var ákveðið að verja um 12 millj. króna til lána til bænda á óþurrkasvæðinu til þess að gera þeim kleift að sem kaupa nægilegan fóðurbæti, en þeir Páll og Árni gerðu ráð fyrir að lokinni athugun að bændur þyrftu að kaupa í vetur fóður- bæti fyrir 25 millj. kr. umfram kaup í venjulegu árferði. Oddvitum var síðan falið að safna lánabeiðnum og hrepps- nefndum að gefa sem beztar upp- lýsingar um ástæður bænda. Hafa lánabeiðnir verið að berast allt til þessa og nema nú alls um 19 milljónum króna. Enn eru ó- Indland, Burma og Afganistan eru bandamenn Sovétríkjanna í baráttunni fyrir friði, segir Krústjoff við heimkomuna til Moskva Búlganín forsætisráöherra og Krústjoff, framkvæmda- stjóri Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, ,komu í gær heim til Moskva eftir mánaðar ferðalag um Asíu. Ferðalangamir ávörpuðu þá, komnir voru á flugvöllinn Til útsölumanna úti á landi Það verður dregið á Þor- láhsmessu hinn 23. des. Allir útsölumenn happ- drættisins eru vinsam- lega beðnir að póst- leggja óselda miða í síð- asta lagi hinn 23. des- ember. Tiikvnnið okfeur sím- leiðis hinn 23. des. hvernig salan stendur. Hjálpumst öll að því að breyta happdrættismið- unum í peninga og láta sem minnst eftir óselt. Happdræftisnefndin Verkalýðsforusta íhaldsins í Borgarnesi Borgarnesi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þrátt fyrir svokallað vinstra samstarf við hreppsnefnd Borg- arneshrepps, mynduðu Framsókn og íhaldið forustu í verkalýðsfé- laginu um síðustu áramót. Nú ! hefur Framsókn endurtekið ’ stuðning við sömu stjórnaxfor- ustu fyrir næsta ár. Enginn fund- ur né liíandi starf hefur verið í verkalýðsfélaginu á árinu. Vilja óbreyttir Framsóknar- menn slíkt samstarf við íhaidið? Hvenær er vinstri mönnum nóg taoðið? Skellir skuldínn á fsraelsmenn Kanadiski liðsforinginn Burns, yfirmaður eftirlitssveita SÞ á landamærum Israels og arabaríkjanna, hefur gefið Ör- yggisráðinu skýrslu um viður- eign fsraelsmanna og Sýrlend- inga við Genesaretvatn fyrir skömmu. Segir Burns, að eng- um blöðum sé um það að fletta að ísraelsmenn hafi þar rofið vopnahléssamninginn vitandi vits og af ráðnum hug. Búlganín Krústjoff til að bjóða þá velkomna heim. Krústjoff komst svo að orði að Indland, Bui-ma og Afganist- an, sem þeir félagar heimsóttu, væru nú bandamenn Sovétríkj- anna 1 baráttunni fyrir traust- um friði í heiminum. Bróðurieg vinátta Sovétríkjanna og Ind- lands myndi hér eftir verða söm í meðlæti og mótlæti, Búlganín komst svo að orði að stjórnendum sumra vest- rænna ríkja virtist lítið gefið um að vináttuböndin milli Sov- étríkjanna og Indlands, Burma og Afganistan styrktust. Við látum það ekki á okkur fá, sagði Búlganín, við fögnum vin- áttu þessara ríkja. m aiivifpr Dulles Ekki blæs byrlega fyrir beiðni Bandaríkjastjórnar um að þing- ið samþykkti nær tvöfalda fjár- veitingu til aðstoðar við er- lend ríki. Dulles utanríkisráð- herra skýrðj frá því í gær að stjórnin myndi biðja um 4.900 millj dollara fjárveitingu til þeirra þarfa á næsta fjárhags- ári, en á gildandi fjárlögum voru veittar 2.700 milljónir. Byrd öldungardeildarmaður, hinn valdamikli formaður fjár- hagsnefndar öldungadeildarinn- ar, hefur Jýst yfir að hann sé algerlega mótfallinn hækkun á fjárveitingunni til aðstoðar við önnur ríki. George öldunga- deildarmaður, formaður utanrík- ismálanefndar, sagði í gær að engar likur væru til að þing- ið samþykkti beiðni ríkisstjórn- arinnar. Týndur höfundur Ný bók, eftir Einar Kristjánsson Frey í gær kom út fyrsta bók Einars Kristjánssonar Freys, en hann hefur undanfarin ár birt nokkrar smásögur í tímaritum og á eina sögu i nýkomnum Smásögum ungra skálda. Bók Einars heitir Týndur höf- undur, og er meginefni hennar samnefnt leiki'it í fimm þáttum, 101 blaðsíða. Að því búnu koma fimm ritgerðir, er svo heita: Hvernig verða sýningarhæf leik- rit til?, Nokkur orð um ljóðskáld og ljóð, Að bera sannleikanum vitni, Það vantar hljómleikahöll, íslenzþi drengurinn sem fann upp sundið. Samtals er bókín 122 blaðsíður í fremur smáu broti. Hún er prentuð í Prentsmiðju Þjóðviljans, en útgeíandi er höf- undur sjálfur. Kápumynd gerði Kiistján Davíðsson. af sér eftir fimm daga setu þegar allsherjarverkfall skall á í land- inu og allt logaði í uppþotum vegna andstöðu almennings gegn inngöngu í bandalagið. Fréttaritari brezka útvarpsins ségir að stjórnarskiptin í Jórdan séu mikill sigur fyrir stjórnir Saudi Arabíu, Egyptalands og Sýrlands, sem gert hafa bandalag sín á milli til að vega upp á móti Bagdadbandalagi Vesturveld- anna. Einnig telur hann atburð- ina í Jórdan bera vott um vax- andi ítök kommúnista í löndunum við Miðjarðarhafsbotn. Mannfjöldi safnaðist í gær sam- an úti fyrir húsi nýja forsætis- ráðherrans í Amman, höfuðbo»g Jórdan. Krafðist fólkið þess að hann héti því að ganga ekki í Bagdadbandalagið. Forsætisráð- herrann, Ibrahim Hashem, kvað stjórn sína einungis eiga að sjá um framkvæmd þingkosninga. Hún myndi ekki láta landið ganga í neitt bandalag né ráða öðrum stórmálum til lykta. Var góður rómur gerður að máli hans. Fréttaritari brezka útvarpsins lét í ljós von um að innganga Jórdans í Bagdadbandalagið yrði tekin til athugunar á ný að kosn- ingunum afstöðnum. Blásýra í brauðkollu Það varð kunnugt í gær að yfirforingja vopnaða lögreglu- liðsins í Norður-Irlaiídi, Sir Richard Pim, voru fyrir nokkr- um dögum sendar brauðkollur sem krj'ddaðar höfðu verið með blásýru. Það bjargaði lífi hans að ihann sendi réttinn til rann- sóknar. Pim stjórnar baráttu yfirvaldanna í Norður-írlandi gegn þeim sem berjast fyrir sameiningu Irlands. r 1 Hlsár Mý skálmöld spilllr %rlr Faure í bardögum síðasia sólar- 89 haía lallið hring Kosningabaráttan í Frakklandi vaxandi skálmöld í Alsír. Skæruliðar í Alsír herða nú mjög baráttuna gegn franska hernum þar. Fréttamenn segja, að siðasta sólarhring hafi 89 menn fallið í bardögum í landinu. Harð- ast er barizt í austustu héruð- unum. Ríkisstjórn Edgars Faure í Frakklandi hefur sent liðsauka til Alsír. Gera stjórnarandstæðingar nú harða hríð að stjórninni og kenna stefnuleysi hennar um, snýst nú mest um hvernig komið er í Alsír. Verður lítið um varnir hjá Faure og öðrum foringjum hægrifylkingar- innar sem að stjórninni stendur. Fréttamenn í Frakklandi segja, að franskur almenningur óttist mjög að Alsír verði annað Indó Kína ef ekki er að gert. Geti því þessir síðustu atburðir þar orðið til þess að spilla mjög fyrir hægriflokkunum í kosningunum til franska þingsins 2. janúar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.