Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 2
2) — jþJÓÐVILJINN — FLmmtudagúr 29. desember 1955 □ □ t dag er fimmtudagurinn 29. desémber. Thomasmessa. — 263. dagur ársins. — Fullfc tungl kl. 2.44; í hásuðri kl. 0.23. — Árdegisiiáfteði kl. 5.10. Síðdegisháflæði kl. 17.33. ¥ t\/9^ 8.00 Morgunút- ' ■'s varp. 9.10 Veður- fregnir 15.30 Mið degisútvarjx — 16.30 Veðurfr. — 19.00 Tónleikar: Öperettulög. 20.30 Leikritaskáldið Eugene Ö’Neill: Halldór Þorsteinsson kennari flytur erindi um höf- undinn og velur efni til dag- skrárinnar. Leiknir verða þættir úr leikritum, lesnir ritdómar o. fl. 22.10 Náttúrlegir hlutir (G. Kjartansson jarðfræðingur). 22.25 Sinfónískir tónleikar. pl.: Sinfónía nr. 9 í C-dúr e. Schu- bert (NBC-sinfóníuhljómsveitin í New York leikur; Toscanini stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. Fundur í éja.g M. 3 á venjul. stað. — Stundvísi. útvarpsins segir svo A. K. sem ritar útvarpsgagnrýni Alþýðublttðsins um þessar mundir ræðir í gær um afmælisdagskrá rétt fyrir jölin, og m.a: „Afmælisdag- skráin var auðvitað með mikl- I um glæsibrag eins og við máttij búast. Minnisstæðust verða mér: þó sum atriðin úr þætti þeim.j sem nefndur var „Úr fórum útvarpsins". Það er ekki hvers-j dagsleg skemmtun að hlýða á þá Guðinund Friðjónsson, Árna Pálsson og Jónas frá Hriflu i eins og þeir væru ennþá sprell-j lifandi meðal vor“. Og kemur' fram í þessum orðum undarleg óskhyggja blaðamannsins, livað sem henni kann að valda því væntanlega er fávizku lians' ekki iun að keiina. 6.464 fvR. FYRIR 12 RÚTTA Úrslit leikjanna á 3. jóladag: Arsenal-Wolves........... 2:2 x Charlton-Manch. Utd. . . 3:0 1 Chelsea-Cardiff ......... 2:1 1 Everton-Birmingham ... 5:1 1 Huddersfield-Blackpool . 3:1 1 Luton-Sheffield Utd . . . Manch. City-Bolton ... Newcastle-Sunderland . Pórtsmouth-Aston Villa Preston-Burnley........ ÍWest Bromwich-Tottenh. Bury-Rotherham .......... 2:1 1 1 -síðustu leikviku ársins kom' fram seðill með 12 réttum og'J var það í 4. skiptið á síðustu 2 mánuðum, sem gizkað er rétt á alla leikina. Hefur i öllum til fellum verið hægt að greiða aukavinning, kr. 5.000.00, í 3 skipti hefur aðeins 1 seðill verið með 12 réttum, en 4. skiptið skiptist aukavinningurinn milli 29 seðla. Eftir erfiðasta þátt leiktímabilsins, 3 leiki á 4 dög- um, hefði mátt gera ráð fyrir óvenjulegri röð, en litlu munaði að röðin yrði 12 heimasigrar. Fyrir 12 rétta koma 6464 kr. fyrir fastan seðil, 1.-12., 6.-11. og 13.-10., en fyrir 11 koma kr. 55 og fyrir 10 rétta 10 kr. Því betri íslenzka sem hún er f jær dönsku út i, þó framburður Vestfii'ð- inga á málinu sé nokkuð frá- brugðinn því, sem hann er tíð- astur í öðrum fjórðungum landsins, þvi þetta er ekki að- finningarvert, heldur kemur það af mállýzku i hverju héraði fyrir sig. Tel ég það t. a. m. engin lýti á máli Vestfirðinga, sem lítt fróðir Sunnlendingar hafa á vörunum Vestfirðing- um til brigzlis, það er þetta: ,,Það er langur gangur fvrir hann svanga Manga að bera þang í fangi fram á langa tanga“. 1 stað þess að þeir segja: Það er lángur gángur „Meðan ég dvaldi á Suður- landi, naut ég aldrei meiri á- nægju en þegar ég heyrði skynsama og réttdæma menn fara svo orðum um Vestfirð- ingafjórðung, að þair tóku hann fremur hinum fjórðung- um landsins, sökum dugnaðar, menntunar og viðhalds á ætt- jarðarmálinu, og kváðust ætla, að Eggert sál. Ólafsson hefði haft rétt að mæla, er hann dæmdi bezt mál á Aust- og Vestfjörðum. Þá svo hefur að borið, að ég hefi heyrt á slíkar ræður, þarf ég ei að tjá yður, hvílíka gleði það hefur fengið mér, og það þó^ mér hafi ekki sýnzt betur en máli Vestfirðinga væri meira hrós borið en mér fannst það eiga rétt á að heimta, því það mun varla. ofhermt, þó ég segi, að málinu á Vestfjörðum sé — jafnvel þessi siðari árin — mjög mikið aftur fai’ið. Margur kynni nú að ætla, að þessi meining mín sé einungis þar af sprottin, að ég geti betur núna, þar mér hafi vax- ið meiri aldur og nokkuð meiri meuntun, séð málvillurnar hjá þeim. Þeir verða nú að ráða meiningu sinni í þetta skipti, en sé nokkur sá meðal yðar, sem álíti, að ég hafi ofhermt, erég sagði: ,,að máli Vestfirð- inga væri, jafnvel þessi síð- ari árin, mjög aftur farið.“i Þá tel það ekki eftir mér, að - , , , (i A 1 A : tma saman semna nokkrar málvillur og sýna yður, en ég Sœta er ein með saurugt blóðl ætla. þess þó eigi þiurfa, því ég og svai’tan vanga, þykistþess fullkomlega viss,að íræða mun hún fyrða þjóð margir af yður munimérsam-' um framtíð langa. dóma. Það'er að sönnu óyggj:{ 1 llennar blóði harður strákur andi sannmæli, að Vestfirð-. haus nær lauga, ingar eru Sunnlendingum' nos með cina °S aflangt auga. langtum fremri að vöndun á( Ráðning síðustu gátu: Neglur. málinu, en það er þó langt' frá því, að mál Vestfirðinga sé svo vandað sem skyldi. o. s. frv. Telja Sunnlending- ar Vestfirðingum þetta til lat- inæiis, er það og máske þar af sprottið í fyrstu, en þó svo kunni áð vera, þá er mál- lýzkan búin að helga sér fram- burð þemian, sem því getur ekki rangur verið; þó mun framburður Sunnlendinga á þessum líkum orðum á betri rökurn byggður, þar sem hann er bæði harðari og ólík- ari framburði Dana..........“ (Sr. Eiríkur Kúld í Gesti Vestfirðingi 1348). Aðeins 29 kerti? Ertn j»á mftð aðta. afmælistertu? *j hóítiinní Eimskip Bniarfoss fór frá Fiateyri í gær til Grundarfjarðar, Stykkis- liólms og þaðan til Hamborgar. Dettifoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Reykjavíkur. Fjall- foss fór írá Hull í fyrradag til Hamborgar. Goðafoss fór frá Ventspils í fyrradag til Gdynia og Rotterdam. Gullfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Kaup- mannahafnar, Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Rvík í gær til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavík- ur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 26. þm til New York. Tungu- foss er í Reykjavík. Ríkisskip Hekla fer frá Reykjavík 1. janúar vestur mn land til Ak- ureyrar. Esja fer frá Reykjavík 1. janúar austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Snæfellsness- og Breiðafjarðarliafiia. ÞjtííI er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvík 1 gær til Búðardals. 2:1 1 2:0 1 3:1 1 2:2 x 4:2 1 1:0 1 Lyfjabúðir Holts apótek og Apótek Aíettur- bæjar: Kvöldvarzla til kl. 8 alia dága, nema laugardaga til kl. 4. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. ' Eg er ekki að fetta fingur. Geri^isskráning; Saupgeng) sterUirgspund • 45.55 l bandarigkur dollar.. 16.28 Kanada-dollar ....... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373.30 í00 gylíirii ............. 429.70 100 danskar krónur ....... 235.50 L00 sænskar krónur ...... 314.45 L00 norskar krónur 227.75 L00 belgískir frankar .... 32.85 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk riiörk. 387.40 1000 franskir frankar. 46.48 1000 líyur 26.04 i Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.-10. des. samkvæmt skýrslum 18 (18) starfandi lækna: Kverkabólga ....... 42 ( 56) Kvefsótt........... 124 (118) Iðrakvef .......... Kveflungnabólga . . Hvotsótt.......... Mænusótt . ........ Hlaupabóla ........ SjiHimimmíélag skosninga rnar. StjörBCRrkjör í Sjómannafélagi | Reykjavlkur stendur yfir íj dag og ;,á uiorg-un kl. 3—10! síðdiegis í skrifstof u félagsins í Alþýðuhúshtu við Hveríis- götu. JEru sjóinenn hvattir til að kjósa sein fyrst. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlof un sína ungfrú Þórey Hannes dóttir, fra"’ Nes- kaupstað, og Gunnar L. Péturs son, vélvirki, Þvervegi 12 Reykjavik. Miliilandaflug (Frá skrifstofu borgarlæknis). Tímaritið HeiIsuvenUl hefur borizt, og er það 4. hefti 10. ár- Söínin eru opin Bæ ja rhókasaf nið Útláu: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. Þjóðininjasafnið i þrLajudögunj. fimmLudögum o* dugaxdögum. ÞjóðskjalasafiMÖ i virkurn dögum kl. l'J-12 ot i.4-19 Landsbókasaf nlð <T. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrks laga nema Jaugardaga kl. 10-12 og 13-19. Váttíirngripasafnlð kl. 13.30-15 á suanudógum, 14-15 * gangs. Þar er' fremst kvæðið Ilvolfþök, eftir ónefndan höfund. Jónas Kristj-j ánsson skrifar grein um mænu- sóttina. Þá eru birtar nokkrar mataruppskriftir. Jónas Kristj- ánsson skrifar um matarsalt, og dr. Arnold Lorand um reyk- ingar kvenna. Þá er framhald greinaflokksins: Ný lífsstefna •—• heilbrigt manniíf. Henrik Seyffartb: Hagkvæmar starfs- venjur. Einnig er eftir hann greinin Hálfháir liælar og kon ur með beint bak. Stutt grein; 1 er um brauð og kökur Azteka hinna fornu, og Jónas Kristj- ánsson svarar spurningum frá K. S; Sitthvað fleira er í rit- inu, enn ótalið. umöiecixs simumataamm $ ar- göfiu 30; afgrelðslu hjóðvllj- ams; Bókabúð Kron; Bóka- era tll sölu í skrifstofu Sð- slaMsíalflokksÍns, Tjarnar- báð sVlais og mennlngar, Skólavörðustíg 31, og í Bðkav. Þorvaldar Bjarna- s.íaatr í Hafnarfirðl. Sólfaxi er vænt- aniegur til Rvik- ur kl. 19.30 I kvold frá Khöfn og Glasgow. Irinanlandsfhig í dag er ráðgerf að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fá- skrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja.; Krossgáta nr. 748 Lárétt: 1 hendisi 7 kindur 8 smjörhúsið 9 ílát 11 skst 12 at- viksorð 14 samhlj. 15 beitti hníf 17 kaðall 18 sérhlj. 2Ö yfir- liafnir Lóðrétt: 1 heiðra 2 drykkju- stofa 3 í stærðfræði 4 bók- haldstákn 5 mótlæti 10 endir 13 blés 15 eyða 16 hvassviðri 17 á flugvélum 19 umdæmis- merki Lansn á nr. 747 Lárétt: 1 klossar 6 rök 7 OT 8 kot 9 sat 11: SVR 12 óe 1-1 TNT 15 láfandi Lóðrétt: 1 krot 2 löt 3 OK 4 skot 5 lcyrrð 8 kari 9 svif 10 neti 12 önd 13 ól 14 tn ■■»■■■■■■■**••••••■*■■»••••■•■■■■*■■■■«■■■■■■ «*•■■■*■■•■*•■«■>•■■ ■■■■■■■■«■■■■■■> ■•■«■■ »■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■«■■■•■,... .ír**.1 KHAKt i '* •■■■■■ ■■■•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.