Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagnr 29. dcsember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Örðugleikar sfteðja ccð Atlcmz-
bcmdeelcsginu ár öllum éttum
Yarnarmáfiur jbess faefur veikzt, verSur
a&éins bœttur meS v-þýzkri hervœSingu
Ótti. manna í Vestur-Evrópu viö að Sovétríkin muni
grípa til vopna aö fýrra bragði hefur dvínaö mjög aö und-
anfömu, og hefur þaö veikt mjög' vamir. Atlanzbanda-
'iagsins.
Þannig komst Hanson Baldwin,
kunnasti hermáJaritari í Banda-
ríkjunum, að orði í grein sem
hann skrifaði í New York Tim-
es eftir fund Atíanzbandalags-
ráðsins í París skömmu fj’rir
jól. Hann ségir að fundurinn
hafi markað upphaf nýs hættu-
legs tímabils fyrir bandalagið.
Erfiðleikar alls staðar.
Baldvvin ræðir um jmisa erf-
iðleika. sem nú steðja að banda-
laginu og samvinnu aðildarríkja
þess:
f Þýzkalandi þar sem vestur-
þýzka stjómin á í mildum örð-
•ugleikum ve.gna hen’æðingar-
innar vex trú manna á því að
Sovétríkin hafi betri spil á
hendi en Atlanzbandalagið í
sambandi við sameiningu lands-
hlutanna.
Stjórnmálaástandið í Frakk-
landi er óstöðugt. Óeirðirnar í
Norður-Afríku hafa leitt til
þess að mikill fjöldi franskra
hermanna sem áttu að taka
þátt í vamarkeðju bandalagsins
í Evrópu hefur verið sendur
suður yfir Miðjarðarhaf og ekki
útlit fyrir að nokkrir menn
komi í þeirra stað. Við þetta
'bætist að enn er ósamið um
mikil deilumál milli Frakk-
lands og V-Þýzkalands og eng-
ar Iíkur til þess að samkomu-
lag náist ran þau. Bandalag V
Evrópu er því nafnið tómt.
Á suðaustursvaeði bandalags-
Ins er ástandið viðsjávert,
nppreisn í nýlendum Frakka í
Norður-Afríku, deila Grikkja,
Breta og Tyrkja um Ivýpur,
viðsjár á landamærum ísraels
og Arabarikjanna, diplómatísk
framsókn Sovétríkjanna í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs og stjómmálalegt og efna-
hagslegt gjaldþrot í TyTklandi.
Loftvamir Dana og Norð-
manna eru bara til í orði, en
samt sem áður halda þessar
þjóðir fast við þá meginstefnu
að meina erlendum her að fá
bækistöðvar í löndum sínum,
segir Bald%vin.
Og hann bætir víð: Þegar
smárikin fá fúUa vitneskju
um hvað notkun „taJfcfcLskra*'
kjarnorkuvopna. mun ha.fa. í för
með sér, er hætt við að- hrifn-
ing þeirra af bæði kjarnorku-
stríði og Atianzbandalaginu
muní dvína,
Vestur-þýzki herinn eina vonin.
Baldwin leggur áherzlu á
nauðsyn þess að hervæðingu
V-Þýzkalands sé hraðað sem
allra mest, bæði vegna þess að
Sovétríkin virðist ætla sér að
ráða sjálf þýzka. vandamálinu
til lykta og einnig vegna þess
að þau hafi náð sérstaklega
mildum árangri í smíði og
framleiðslu kjarnorkuvopna og
fjarstýrðra eldflauga.
Veikasti þáttnrinn í vörnum
Atlanzbandalagsins, segir Bald-
win, er skortur þess á öflugum
landher. Eins og nú horfir er
vesturþýzkur her einn fær um
aö bæta úr þessum skorti.
Eftir rfðneður sem t'ra.m fóni í Peking hafa stjórnir Kína og
Egyptaiands gert með sér samning um menningar.samskipti og
er myndin teMm við nndírritnn hans. Það voru menntamála-
ráðherrar ríkjanna sem undirrituðu samninginn, Sén Sjún júi og
Ahmed Hassan Eí Bakhouri.
Það eru nú liðin tvö og hálft ár síðan Róscnbergshjónin voru
tekin af lífi i Bandaríkjunum. Þau höíðu verið ákærð fyrir
kjamorkunjósnir og dæmd til dauða, enda þótfc engar óvéfengj-
anlegar sannanir væru fyrir sekt þeirra og þrátt fyrir mótinæli
sem dómsmálaráðherra og forseta Bandaríkjanna voru send úr
ölluni lieiminum. Meðal þeirra sem létu mál þeirra til sín taka
var hiun heimsþekkti bandaríski vísindamaður og nóbelsverð-
Iaunahafi, Harold Urey, sem lýsti yfir að í málsskjöhinimi væri
ekkert sent gæfi til kynna að njósnir ltefðu átt sér stað. Hér
sést haiui ásamt konu Mortons Sobells, ungs vísindamanus sem
(læmdur \ ar í 30 ára fangelsi í sömu réttarhöldum og Rósen-
bcrgshjónin voru dæmd til dauða. Sobell afplánar dóminn í binu
illræmda Aleatrazfangelsi, en kona hans hefur ekki gefið upp
von um að lta.nn verði náðaður.
Kunnir Bandai íkjamenn biðja
um náð fyrir kommúnista
Rætt um skipti á guðfræðinemum milli 1
Danmerkur og Sovétríkjanna
Um fjörutíu nafntogaðir Bandaríkjamenn sendu Eisen-
hower iörseta bréf fyrir jólin þar sem þeir báöu liann ura
aö náða 16 kommúnistaleiötoga sem nú sitja í fangelsum
þar vestra.
Kýpur Att&nzhafsms
Framhald af 1. síðu.
þó svo að vera, Hugsanlegt er
að Bandaríkjamenn séu að koma
sínum skýringum á andstöðu ís-
lendinga gegn hersetunni á
framfæri, til að koma því inn
hjá fóihí að hér sé um véla-
brögð Rússa að ræða. Saman-
burðurinn við Kýpur gæti bent
til þess að heimildarmönnum
ritstjórans þyki maklegt að
Bandaríkjamenn beiti sömu ráð-
um til að halda aðstöðu sinni
á ísiandi og Bretar beita á
Kýpur.
Tiffín látinn
1 fyrradag andaðist í London
Arthur Tiffin, framkvæmda-
stjóri sambands flutningaverka-
manna, fjölmennasta verkalýðs
sambands Bretlands. Tiffin tók
við framkvæmdastjórastarfinu
í júní í sumar eftir lát Arthurs
Sj álandsbiskup messaði í
dómkirkjimni í Riga
Komiö hefipr til tals aö' áanskir guöfræöinemar fari til
náms í SovétoEÍkjunum og* sovézkir til Damnerkur í sömu
erindum.
Sjálandsbisfeup, Fuglsang-í^
Damgárd, sem nýlega var á
Meðal þeirra sem stóðu að
náðunarbeiðninni var Eleanor
Roosevelt, ekkja F. D. Roose-
velts forseta.
í bréfinu til forsetans segir
hún og 40 aðrir kunnir Banda-
ríkjamenn, að réttarhöldin gegn
kommúnistunum hafi farið
fram meðan kalda stríðið stóð
sem hæst og „móðursýki gerði
oft vart við sig.“ Bréfritararnir
segjast vera andvígir hugmynd-
um og stefnu kommúnista, en
náðunarbeiðnin sé sprottin af
„hoilustu þeirra við hugsjónir
lýðræðisins."
Eisenhower forseti var auk
þess beðinn um að beita áhrif-
um sínum til að frestað verði
málaferlum sem boðuð hafa
verið gegn um 100 öðrum
bandarískum kommúnistum og
verkalýðsleiðtogum.
ferðalagi ura Sovétrikin ásamt
nokkram öðram dönskum klerk
um, skýrði fréttamönnum í
Moskva frá þessu, og höfðu
Danimir rætfc þetta við leiðtoga
rússnesku kirkjunnar.
Biskup skýrði ennfremur frá
þvx að hann hefði í hyggju að
bjóða fulltrúum rússnesku rétt-
trúai’kirkjunnar og mótmæl-
enda í Sovétrikjunum x heim-
sókn til Danmerkur.
Áður en biskup og klerkar
hans komu til Moskva höfðu
þeir verið i Eystrasaltslöndun-
um og messaði biskup í dóm-
kirkjunni í Riga. 2500 mótmæl-
endur voru við messuna. Þetta
mun vera í fyrsta sinn sem
klerkur af vesturlöndum prédik-
ar í kirkju i Eystrasaltslönd-
um síðan þau gengu í Sovét-
ríkin árið 1940.
Á ntabussneytandi lézt er
hanii draklc áyaxtavín
62 ára gamall maöur sem var á hæli fyrir áfengissjúk-
linga í Saksköbing 1 Danmörku lézt skömmu fyrir jól eftir
að hafa drukkiö hálfa flösku af ávaxtavíni.
Maðurinn var á hælinu til að
venja sig af drykkjuskap og
hafði fengið antabustöflur í því
skyni. Einhvenx veginn tókst
honum að komast yfir flösku
af ávaxtavíni og drakk úr
hálfri flöskunni, áður en hinar
venjulegu verkanir antabussins
gerðu vart við sig. Hann kast-
aði þá upp og engdist sundur
og saman og klukkutíma síðar
lézt hann. Krufning leiddi í
ljós að hanamein mannsins var
blanda antabuss og áfengis
í blóðinu.
Þetta er ekki í fyrsta sinn
sem antabuss veldur dauða
manns. Það er vitað um 8—9
menn sem látizt hafa eftir að
hafa neytt áfengis þegar þeir
höfðu tekið lyfið. Hér gegnir
sama máli og um öll önnur
lyf, segir danski læknirinn sem
fann upp antabussinn, að mis-
notkun getur valdið dauða.
En þetta eru algerar xmdan-
tekningar og þær fáar þegar
tekið er tillit til hve mjög lyf-
ið er notað, segir hann enn-
fremur.
Brezkir skrið-
drekar tii Egypta-
lands
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins kvað það í gær
rétt vera að 190 brezkir skrið-
drekar liefðu verið seldir frá
Belgíu til Egyptalands síðustu
fjóra mánuði. Sagði hann þá
hafa veiúð selda til Belgíu sem
brotajám en þar hefði verið
gert við þá og þeir síðan seld-
ir Egyptum.
Skæruiidaforingi 1
Framhald af 1. 'síðu.
öllum skæruliðum upp sakir,
mál hvers og eins yrði rann-
sakað. Þeir sem látnir yrðu laus-
ir myndu fá full boi'gai'arétt-
indi.
Skólakennari frá Múrmansk á
Hvítahafsströnd Sovétríkjanna
hefur gefið sig fram við norsk
yfirvöld og beiðst landvistar.
Kveðst hann hafa komið á skíð-
um yfir landamærin, um 20G
km leið frá Múrmansk. ,
___ -fr