Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 9
Finmxtudagur 29. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN —• (ð RTTSTJÓPJ. FRÍMANN HELGASOl»' IJmræður urn kjörbréf í byrjun þingsins urðu nokkr- ar umræður um kjörbréf. Á- stæðan var sú að lesin var upp skrá um félagatal, sem fengin bafði verið á skrifstofu íþrótta- fulltrúa og hefði hún verið lögð til grundvallar fyrir full- trúafjölda a þinginu. Hafði fulltrúum fækkað frá fvrra ári. Það upplýstist að stjórn K.S.’I. hafði enga skrá yfir þau félög sem knattspyrnu stunda. Þessa skrá hafði heldur ekki veríð hægt að fá á skrifstofu I.S.I. Skrá sú sem íþróttafull- trúi hafði var tæplega til -að byggja á, þar sem hún mun vera tekin upp eftir kennslu- styrkjum en auðvitað eru það ekki öll knattspyfnufélög sem njóta kennslu það og það árið. Sem sagt: manntalið var ekki í lagi og því samþykkt að láta sömu fulltrúatölu gilda og s. I. ár. Ekki verður annað sagt en að það sé alvarlegt á- stand að vita ekki um fjölda þann sem æfir hinar einstöku íþróttagreinar. Auðvitað ætti þetta að liggja fyrir sundurlið- að á skrifstofu íþróttasam- bandsins, og ekkert væri eðli- legra en sérsamböndin hefðu skrá um þann hóp sem æfir viðkomandi íþróttagrein. Mun það einsdæmi meðal gamalla íþróttaþjóða að þessar upplýs- ingar liggi ekki fyrir. Megin- ástæðan fyrir þessu er agaleysi I íþróttahreyfingunni, sem illa gengur að uppræta í landi kunmngsskaparins. Forustu- mennirnir bera fyrir sig að þeir fái ekki skýrslur frá aðilum um starfsemina og félagatalið komi ekki fyrr en árinu of seint í sumum tilfellum. Skal það ekbi dregið í efa, enda sannað að þeir fara með rétt mál. I siðustu ársskýrslu í. S. í. sem gefin var út s. 1. haust höfðu ekki borizt skýrslur frá aðilum sem töldu nokkuð á 6. þúsund félaga síðan 1953. Aðil- ar þessir voru: Ungmennasam' band Börgaríjarðar, Ung- mennasamband Balamanna, Hér. aðssamband nngmennafélaga Vestfjarða, Iþrótfeabandálag Siglufjarðar, Ungmennasam- band Norður-Þing., Urigmenna- samband Vestur-Skaftfellinga, Héraðssambandið Skarpiiéðinn, íþróttabandalag Suðurnesja og 6 félög sem standa utan við héraðssambönd. íþróttahreyfjngin getur ekki látið þetta ganga svona til lengur. Eftir nær fimmtíu ára starf ættu menn að vera famir að fá þá æfingu í gangi þess- ara rnála að -þeæsi auðveldu at- riði liggi ftrém 'fyrir á tilsett- um tíma.. Hér •. er. ekki um tímaleysi að raeða eins og menn afsaka sig með í tima og ótíma. Hér er um að ræða. hjól sem standa föst í þessari stóru vél: Iþróttahreyfingimni. En fyrst merni skiíja ekki nauð- syn þessa máis. þá er ekkert annað'-fyrir Í.S.Í. að gera en feeita -fyrir sig -þeim lögum sem það starfar eftir og sjá þá hvort hjólið -fer ekki af stað. Siðar á þinginu var samþykkt tillaga um að leita samstarfs við Í.S.Í. og hin sérsamböndin nm að flokka íþróttamenn í landinu. Mörg mál bíða auhaþimgs. Um skýrslu stjómatimiar 'iirðu alllangd regnar umræður. Virtist sem stjörain stæði eng- an veginn höllum fæti i þeim umræðum, endn vel starfað á árinu, eins og skýrslan bar með sér. Uharæður þessar vpru ekki sérlega jákvæðar fyrir knatt- spyrausambandið eða knatt- spymuna í heiJd, og fá.tt kom fram sem var þess eðlis að iharka tímamót. Fyrir þinginu lágu tillögur um breytingar á lögum K.S.Í. Urðu litlar nmræður um rnál- ið, því að. talíð var að tillög- Framhald á 11. siða. Kenningín rnn þjálfun íþrótta-1 manna allt árið f'ær stöðugt meira og meíra fylgi. Fyrir stuttu skrifaöi aðal- þjálfari frjálsiþröttadeildar Moskvafélagsiris Bynamo á -þessa leið: Árangur sá sem við- höfiun náð í frjálsum iþróttum er ekki svo lítið að þakka réttu skipulagi á þjálfan allt áríð, I frjálsíþrótíadeildínni i Bynamo höfum við tekið ■•upp útiþjáJfun að vetri til líka. Auk styrktar- og mýktaræf- inga með áhöldum, leikfimi og fangbragða, æfa frjáilsiþrót.ta- mennimir líka. úti é sjáJfum vellinum irn hávetminn. Æf- ingarnar fara fram oftast. 3-5 sinnum í viku, S sinnrjm úti. e-n tvisvar inni. Reynslan hefur sýnt að hægt er að iðka- íþróttir úti -'þó hita- stigið sé -r- 2ÆI-22 gráður. iEfmgarnar þurfa að -standa yfir I 90-100 mín, í stormi þarf i stytta þær í 70-75 mín, Á eeínni ihelmingi æfingatímabils- ins er þýðingaimiJdð að koma á emákeppni sem m.a. eykur á- hugann fyrir æfíngum. Þessa keppni um veturinn á þó að skoða sem nndirbúning að komandi keppnistima bii i — og maður má ekki lieröa á þjálfun fyiir keppni þessa.. Það er nauðsynlegt að lita. yel eftir þvi að æi-t sé í ihlýjum fötum. Maður á að nota- æfinga- föt eða skíðaMæðnað. Sé logn geta hlauparar og stökkvarar Hæð&t aðskomum fötum eins og skautamenn nota.. Hlauparamir eiga að Maupa á gaddaskóm en ekjki þungum skíðaskóm, sem geta haft óheppilegar afleiðing- ■ ar fyrir -þroska vissra vöðva. Tilkynning 'Umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár, bæði ný leyfi og endurnýjanir, þurfa aS berast Imiflutningsskrifstofunni fyrir 15. janúar eöa vera póstlagöar þann dag í síöasta lagi. Eýöublöö undir umsóknir fást hjá Innflutnings- skrifstofunni í Reykjavík og oddvitum eöa bygg- ingamefndum utan Reykjavíkur. 28. desember 1955 Inniiutumgsskriísíoían Auglýsing Irá IimSIuiningsskEÍísiofunm um endurúigáfu Seyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háöar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1955, nema aö þau hafi verið sérstaklega árituö um, aö þau giltu fram á árið 1956, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar aö gefa út ný leyfi í staö eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriöum: 1) Eftir 1. janúar 1956 er ekki hægt a'ö tollaf- greiöa vöi’ur, greiöa eöa gera upp ábyrgöir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1955, nema aö þau hafi veriö endurnýjuö. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgöum þótt leyfi hafi veriö árituð fyrir ábyrgöarfjárhæöinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í samvinnu viö bank- ana séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Eýöublöö undir endurnýjunarbeiönir fást á Innflutningsski-ifstofunni og hjá bankaútibú- um og tollyfirvöldum utan Reykjavíkur. Eýðu- blöðin ber aö útfylla eins og formiö segir til um. 4) Ef sami aöili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareýöu- blaö. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiönir um endurnýjun leyfa frá innflytj- endum í Reykjavík þurfa aö hafa borizt Innflutn- ingsskrifstofunni fyrir 15. janúar 1956. Samskon- ar beiönir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf aö póstsenda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endumýj- un þeinu hefur fariö fram. Reykjavík, 28. desember 1955 Innflutningsskrifstoian Skólavörðustíg 12 Flugeldar fallegir, ódýrir Söluturninn við Arnarhól Þessarmyndir eru frá Alma Ata í Sovétnkfumim; :vom,b.áðar tek-nar þar í janúarmánuði sl. Til vinstri sést hin heimsfrœga skautábraut, en myndin til hasgri er af sovééku stúlkunní Támöru Rylovu, heimsmethafa í SOOj^ ■ l skautahlaupz kvenna. -t : i. i i| Gengisskrániiiff (sölugengi) sterlingspund ....... bandarískur dollar . Kanada-dollar ....... 100 dansltar krónur ... 100 norskar krónur .. • 100 sænskar krónur ... 100 finnsk inörk ........ 1000 f ranskir frankar ... 100 belgískir frankar . 100 svissneskir frankar 100 -gyllini ............ 100 tékkneskar krónur . 100 vesturþýzk naörk . .. ' 1000 lirur ............ 100 belgískir fran-kar .. 100 gyllini ............. 100 vestur-þýzk mörk .. .. 45.70 .. 16.32 ... 16.90 .. 236.30 ... 228.50 ... 315.50 .. . 7.09 ... 46.63 .., 32,75 .. 374.50 ... 431.10 ... 226,67 ... 388.70 ... 28.12 32,65 — 429,70 — 3S7.40 —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.