Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagnr 29. desember 1955 — ÞJÓÐ-VTLJINN — (3 Uppeldis- og hjúkrunarheimiliö að Skáiatúni. nú starfað í tæptvö ár Vistbörnin þar eru 20 talsins í gær var blaöamönnum boöiö að skoó'a. uppeldis- og hjúkrunarheimili þaö, sem starfrækt ér aS Skálatúni í Mosfellssveit fyrir andlega. vanþroska börn ög íávita. Gafst þá noltkur kostur að kynnast örlítiö því gagnmerka starfi, sem þar hefur veriö unniö í kyrrþey nú um nærri tveggja ára skeiö. Hér í blaðinu í gær var greint frá fyrsta undirbúningi að Stofnun Skólatúnsheimilisins og þeirri þörf sem hér er fyrir slíkt vistheimili. Templarar höfðu forgöngu Heimilið var stofnað af Um- dæmisstúkunni nr. 1 en er nú rekið sem sjálfseignarstofnun undir stjóm sérstakrar nefnd- ar, er stúkan kýs. 1 stjórnar- nefndinni eiga sæti Jón Gunn- laugsson formaður, Páll Kol- beins gjaldkeri, Þorsteinn Þor- steinsson ritari og meðstjóm- endur María Albertsdóttir og Guðrún. Sigurðardóttir. Rúm fyrir 22 böra Það var í ársbyrjun 1953 sem kaup vom fest á Skálatúni, nýbýli frá Lágafelli, í þeim til- gangi að koma þar upp fávita- hæli. Síðan var unnið að lag- færingu og breytingum á húsa- kynnum þar, en 30. janúar 1954 tók heimilið til starfa. Vistböm geta verið þar 22 og hefur oftast nær verið fullskip- áé. Nú ém bömin 20 talsins, flest úr Reykjavík, og á aldr- inum 6-14 ára. Átta starfsstxilkur vinna við heimilið og einn kennari, en auk þess starfa 3 karlmenn við bú- rekstur: í Skálatúni em um 30 gripir í fjósi og á þriðja liundrað liænsni. Forstöðukona er Kristín Beckemeier, þýzk stúlka, sem rnikla reynslu hef- ur í hjúknni bama og dvalizt hefur liér á landi xim nokkurra. ára skeið. Kennari er Markús- ina G. Þorvarðardóttir, yfir- læknir Kristján Þorvarðsson og bústjóri Lárus Hermannsson. Skálatúnsheimílið hefur notið 60 þús. kx-óna árlegs bygging- arstyrks á fjárlögxxm að undan- förnu og Reykjavikurbær hefur lagt fram 100 þús. kr. vaxta- laust lán til húsakaupa. Auk þess greiðir ríkissjóður 44 kx-ón- ur af 60 króna daggjaldi hvers vistbarns, en sveitar- og bæj- arfélög 12 krónur. Afganginn greiða vandamenn bamanna. Ýmsir aðilar, félagasamtök og einstaklingar. hafa styrkt Skálatúnsheimilið með fégjöf- um. T.d. gaf Liknarsjóður ís- lands 30 þús. krónur til heim- ilisstofnxxnarinnar, Bamavernd- Ffh. á 10. síðxi. Leipzig.er á ný að verða mið- stöð heimsviðskiptanna Að afstöönnm tveim vel heppnúöum kaupstefnum í Leipzig á þessu ári og' vegna bættrar sambúðar ríkja á alþjóðavettvangi, hefur ennþá oröiö vart við aukinn á- huga vestrænna ríkja fyrir Kaupstefnunni í Leipzig sem haldin veröur dagana 26. febrúar til 8. marz 1956. Enn sem fyrr munu hinar yf- irgripsmiklu vömsýningar Sov- étríkjanna, Kína og alþýðulýð- veldanna í Evrópu gefa til kynna áætlanir þessara landa um útflutning sinn. Belgía, Stórabretland, Frakk- land og í fyrsta sinn eftir stríð Finnland, munu bjóða vömr sínar á samsýningum. Sérstaklega mun indverska sýningin verða miklu yfirgrips- meiri en áður. Auk þess sýna f jölmörg einkafyrirtæki þessara landa vömr sínar í hinuxh ýmsu sýningarhöllum kaupstefnunn- ar. Nú þegar hefur kaupstefn- unni borizt sægur pantana á sýningarsvæðxxm frá ýmsum einkafyrirtækjum í Stórabret- landi, Frakklandi, Belgíu, Lux- emburg, Hollandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Irlandi, Sviss, ítalíu, Austurríki, Bandaríkjum Norður-Ameríku, Umguay og Jamaika. Daglega streyma inn pantanir livaðanæva úr heimin- um til skrifstofu kaupstefn- unnar í Leipzig. Víðkunn fyrirtæki þungaiðn- aðarins, efnaiðnaðarins, flutn- ingaiðnaðarins og léttaiðnaðar- ins eru meðal fjölmargra sýn- enda frá Vestur-Þýzkalandi. Framhald ó 6. síðu. K|ötmagnið jjókst um 55,7 prés. 435 jbíis. díikum slátrað á $l. hausfi - Mesta sláfrun á síSustu 12 árum Á s.l. ha-usti var slátrað 435.304 dilkum er lögöu sig á 6.174.726 kg. Er þetta 154 þús. 731 dilk fleira en haustiö 1954 og 2 millj. 210 þús. 43 kg. meira. kjöt en þá. Kjöt- magnið hefur því vaxiö um 55.7 %. Þetta er mesta slátr- un í sláturhúsum frá því haustiö 1943. Samkvæmt upplýsingum frá Fi'amleiðslxii'áði landbúnaðarins var meðalþxmgd dilka á öllu landinu 14,18 kg sl. haust en í fyrra var hún 14,13 kg og virtist því sem hin rýra meðal- vigt fjár á óþun'kasvæðimi í sumar hafi jafnazt fyllilega upp með meiri dilkþunga í öðrum hénxðum landsins. “^'SamkVæmt bi'áðabirgðatölum var á síðastliðnu hausti slátrað 435.304 dilkum, kjötþungi þeirra samtals 6.174.726 kg og er það 3.964.683 kg eða 55,7ú meira en í fyrra. Samtals var af geldfé 11.924, að kjötmagni 279.345 kg eða 115.353 kg meira en í fyrra, aukningin 70,3%. Slátrað var 18.979 ám og hrútum, kjötþxxngi þeimx samtals 371.271 kg, sem er Enn nm skolp- ræsavit Ihaldsins Þjóðviljanum barst i gær eft- irfarandi: í tilefni af grein í Þjóðvilj- anum í dag um „skolpræsa- framkvæmdir borgarstjóra", vil ég taka fram eftirfarandi: Eins og kunnugt er liggja und- ir einni af brautum Reykjavik- ui'flugvallar holræsi fyrir hluta af Skerjafjarðarbyggð. Holræsi þessi liggja út í sjó við eiida flugbrautarinnar. Úlndanfarin ár hefur verið að því unnið að verjá ströndina fyrir sjávargangi og þá jafix- framt breikka veginn, er ligg- ur við enda flugbrautarinnar, með því að flytja þangað grjót, er til hefur fallið við bæjarfram- kvæmdir. Eftir því sem uppfyllingin hef- ur aukizt hafa áðxxrnefnd ræsi verið framlengd og þá stuðlað að því að stíflun ætti ser ekki stað, enda er mér ekki kunnugt um slíkt. Verk sem þetta eru fram- kvæmd af vinnuflokkum bæjar- ins án þess að vera borin undir borgarstjóra og bæjarráð, enda hafa þessir aðilar engin afskipti af því haft. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík, 28. des. 1955 Bollí Thoroddscn Framanskráð athugasemd bæj- arverkfræðings staðfestir frá- sögn Þjóðviljans, nema gengið er framhjá aðalatriðinu: fyrst var fyllt upp með grjóti, en síðan farið að lengja ræsið, og það fyrst eftir að íbúar hverfis- höfðu gert kröfu um það. At- hugasemd bæjarverkfræðings virðist helzt sprottin af þeirri mannúð hans að reyna að þvo svolítið þann ágæta borgarstjóra sem lætur skolp sitt renna út í Tjörnina. 224 þús. 87 kg, eða 152,2% meii'a en i fyrra. Framhald af 1. síðu. band næðist við fi'amkvæmda- stjói'ana. Skildir eftir á bryggjunni Skipverjárnir 15 fóru því um boi’ð í Jón Þorláksson og sváfu þar um nóttina. Á aðfangadags- morgun fyrir ki. 9 eru þeir vaktir og þeim tjáð að fyrst þeir vilji ekki halda veiðum áfi-am hafi þeir ekkert leyfi til að vei'a á skipinu! Sjómenn- imir fóru þá upp á bryggjuna, sumir hálfilla klæddir og naum- ast fuilvaknaðii'. Lagði þá Jón Þorláksson frá bryggju og sigldi bi’ott, en þeir stóðu eftir. Einnig sviknir um kaup Þegar þeir komu suðxxr í gær og ætluðu að fá kaup sitt greitt var haldið eftir kr. 500 af kaupi hvers manns og neitað að greiða það. (Einhverjir köst- uðu því fram að það ætti að koma upp í fargjaldið á Skúla Magnxxssyni!) íhaldið klórar í bakkann Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi, sem skipstjórinn mun liafa samið að undii'lagi íhalds- ins og „sjómannafélaga“ nr. 521. Einkum mun skipverjum á Jóni Þoi-Iákssyni þykja skemmtilegt að lesa það: „Reykjavík, 28, des. 1955. Ritstjóri Þjóðviljans, Reykjavík. Að gefnu tilefni vii ég undir- ritaður skipstjóri á b.v. Jóni Þoi-lákssyni taka fram eftir- farandi: Þegar b.v. Jón Þorláksson var að fara frá Flateyri kl. 00,40 laugardaginn 24. des. yfirgáfu 15 skipverjar skipið án míns leyfis og neituðu að koma um borð aftur. Hafði skipið þá leg- ið á Flateyri i 30 klukkustund- ir og tekið þar vatn og vistir, -en landaði engum fiski þar. Hinn 19. des. hafði skipið landað 20 tonnum af ísfiski á Þingeyri. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir til þess að fá mennina um borð aftui’, tókst það ekki. Var þá ekki annað að gera en að halda til heimahafnar. Um kl. 8,30 að morgni að- fangadags átti ég tal við Haf- stein Bergþórsson framkvæmda- stjóra í síma og skýrði honum frá hvemig komið var. Var hann sammála mér um það að ekki væri annað til fyrir hendi en að sigla skipinu til Reykja- víkur. Eins og að framan greinir voru hásetamir þá famir frá borði. Sumarslátrun var einnig meiri nú. Slátrað var yfir 15 þús. dilkum og nokkru af geld- fé og ám og var kjötmagnið 162.234 kg meira í sumar en í fyrra. Alls varð sauðfjárkjöt- framleiðslan á þessu ári ,2387 tonnum meiri en tefyrra. Enginn þeirra óskaði eftir því að fá íar með skipinu og er al- gerlega tilhæfulaust að nokkr- um þeirra hafi verið um þáð neitað. Ólafur Kristjánsson skipstjóri“ Sömu svikin á Skúla Það er sömu svikasöguna að segja af Skúla Magnússyni. Há- setum á honum var einnig heit- ið því að vera heima xxm jólin. T. d!. vora tveir menn ráðnir á haínarbakkanum við brottlör skipsins, gegn því skilyTði að konnð yrði aftur tii Reykja- víkur fyrir jól. Svikin uppgötvuð Það var ekki fyrr en daginn fyrir Þorláksdag er Skúli var kominn inn til Flateyrar, að skipverjar sáu að átti að svíkja þá, þegar farið var að kaupa vistir til jólanna. Skiifuðu þá um 20 hásetar undir uppsagn- ai’tilkynningu, ef ekki yrði haldið heitið um að vera heima um jól. Laug fram á aðfanga- dag Hér syðra gerðist það að konur einhverra skipverjanna hringdu til „sjómannafélaga“ nr. 521 og spurðu um hvenær menn sínir kæmu heim. Kon- unum var sagt að Skúli Magn- ússon yrði heima um jólin — allt þar til síðdegis á aðfanga- dag, að Jón Axel sagði hiklaust að Skúli kæmi ekki heim, Skúli kallaður heim Á Þorláksmessumorgun fér Skúli frá bryggju á Flateyri og lá skammt fyrir utan fram á aðfangadagsmorgun. Þá var siglt út á mið til veiða, unz aftur var siglt inn á Önundar- fjörð. Tók sú för um sólar- hring. í fyrramorgun var enn haldið út á mið, en áður en veiðar væru hafnar var snúið við, siglt inn á Flateyri og skipverjamir 15 er skildir vom eftir af Jóni Þorlákssyni tekn- ir þar og síðan haldið beint til Reykjavíkur. Ætla ekki að þoia svik Sjómennirnir á togurnnum þrem hafa sýnt að sjómenn ætla ekki að láta útgerðar- möimum haldast uppi að hunza bröfu sína um að vera beima á jólxim. Brigðmælgi sú er knúið hef- nr skipverja á þrem togurura til uppsagnar er ekki fyrstu svik útgerðarmanna, Sjómenn hafa hvað eftir anixað verið gabbaðir og sviknir á skipunum. Þeir hafa sýnt í verki að nú Iætía þeir ekki lengur að þola svik togaraeigenda. §|éiiieiiifiii'ifiir vaklir ii|i|i . . .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.