Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 10
LA77. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••»• MHMHNIIIHIlNMHÍniiniumHIIIUUnHHiniHnHHIUUUHHniUniUIIMHIUHnuOHIHHUMHIHHIINIUIHHHUHMmi Happdrætti Skálatuns 3 Volhswagenbílar — 4 utanlandsíerðir-----Dregið á nýársdag — hr. 10 miðinn Kaupið miða í Volhswagenbílnnnm við Útvegsbanhann og í Banhastræti 10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagiir 29. desember 1955 —- Leikdómurinn Framhald á 7. síðu. á sér. djúpar rætur í eriskri þjóðtrú miðalda; og á þá leið er snjöll og markviss túlkun Lárusar Pálssonar. Hann er ó- svikinn skógarbúi frá hvirfli til ilja, hneggjar eins og fánn og ræður sér vart fyrir fjöri og kæti, hrekkjóttur en hlýðinn hverju orði Óberons og fylgi- spakur herra sínum. Leikur Lórusar minnir stundum dá- iítið ó Óvininn í „Gulina hlið- inu,“ en er jafnan ijóslifandi og fyndinn, og orð skóidsins túlkar hann flestum eða öiium betur, ekki sízt kveðjuijóðið í lokin. ,,Jónsmessudraumur“ vakti niikJa hrifningu leikgesta og mjög að verðleikum. Walter Hudd svaraði áköfum fögnuði þeirra og langvinnu lófataki r með stuttri en snjallri ræðu, þakkaði boðið hingað til lands og öllum leikendum sinum og samstarfsmönnum ánægjulega sarnvinnu, og minntist sérstak- lega Helga Hálfdanarsonar hins ágarta skálds, Hildar Kalman sem aðstoðaði hann með ráðum og dáð, dr. Victors Urbancics hljómsveitarstjóra og Eriks Bid- steds dansmeistara og konu hans og kvaðst vona að sýning þessi mætti efla vináttu Breta og íslendinga. Ilin fágaða sýn- ing er lærdómsrík íslenzkum leikhúsmönnum og mun bera góðan ávöxt er stundir iíða; við j þókkum Walter Hudd agæta kynningu á snijldarverki hins mikla leikskálds. Á. Hj. Prag Framhald af 4. síðu. 17000 fjölskyldur. Jafnvel enn víðtækari eru áætlanir um hús- byggingar í öðrum hlutum Prag t. d. Pankrác og víðar. Um leið og þessi nýju íbúðarhverfi eru byggð er mikið um það hugsað, að „lungu borgarinnar" — gras- fletirnir — séu sem víðáttu- mestir. Húsin éru teiknuð þann- ig, að húsagarðarnir fái sem mest af sólarljósi og lofti, að hægt sé að gera umhverfi þeirra að garði, og þannig, að hægt sé að gera barnaleikvelli á milJi þeirra. Tugir annarra húsbygg- ingaáætlana, opinberra bygginga og menntasetra eru þegar langt á veg komnar. Bygging nýju Prag, sem mun verða í fullu samræmi við gömlu Prag, er mikið áhugaefni allrar tékknesku þjóðarinnar. Heildar- mynd hinnar víðáttumiklu og sóibjörtu Prag framtíðarinnar er hluti af allsherjar uppbygging- aráætlun höfuðborgarinnar og bygging hennar er árangur langra rannsókna og undirbún- ingsstarfa færustu arkitekta, verkfræðinga og vísindamanna Tékkóslóvakíu. Starfsemi Skálatúnsheimilisins Framhald af 3. síðu. arfélag Reykjavíkur hefur gef- ið rúm- og sængurfatnað fyrir allt að 60 þús. kr. og Jiúsgögn í leikstofu barnanna. Einnig gaf félagið út bókina Barnið sem ]iroskaðist ekki eftir Pearl Buck og hét heimilinu öllum á- góða sem af sölu hennar kynni að verða. Fjölmargar aðrar gjafir hafa lieimilinu borizt, þ.á.m. mjög vandað segulbands- tæki frá Barnaverndarfélaginu á Akranesi. Glæsilegt happdrættti Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, hefur verið efnt til happdrættis til ágóða fyrir heimilið í Skálatúni. Vinningar eru mjög glæsilegir: 3 nýir bílar af Volkswagen-gerð og fjórar utanferðir, tvær til Kaupmannaliafnar með flug- vélum Flugfélags íslands og Loftleiða, skipsferð með Gull- fossi til Hafnar og önnur með einhverju skipa SlS til Suður- landa. Dregið verður þrisvar: 2. jan., 2. april og 2. júní og gildir hver happdrættismiði fyr- ir alia þrjá drættina. Öllum ágóða af happdrætt- inu verður varið tii Skálatíins- heimilisins sem fyrr segir. Þó að ýmsir hafi styrkt heimilið með framlögum og gjöfum Ráðhús Framhald af 12. síðu. stræti þá trúlega Jagt niður seni umferðargata og liún gerð að hluta af torgi norðan ráð- hússins, en gert eir ráð fyrir ó- byggðu svæði sunnan Alþingis- húss og Dómkirkju. Verða sam- kvæmí þessu allmörg hús að vantar enn mikið fé til greiðslna á skuUIum og mikl- um reksturskostnaði. — Vill Þjóðviljinn aðeins benda mönnum á að auðveldasta leiðin til að styðja þá nauð- synlegu starfsemí sem hér hefur verið getið lítiliega er að kaupa happdrættismiða, Jieir verða seldlr í happdrætt- isbílunum í Austurstræti. víkja sem nú standa á þessu svæði, m. a. Iðnó, Búnaðarfé- lagshúsið, Iðnskólinn gamli, Gúttó, Þórshamar o. fl. SKOTHÚSVEGUR LAGÐ- UR NIÐUR? Ekki er ótrúlegt að ýmsum þyki miður að fyrirhugað skuli. að fylla upp hluta af Tjöminni. En þetta Þarf ekki að þýða minnkun Tjarnarinnar; verði sú leið valin, sem ofarlega er á baugi, að leggja niður Skothús- veg og sameina syðri tjörnina aðaltjörninní fæst svipað flatar- mál til viöbótar og tekið yrði af Tjörninni að norðan. Yrði sú raunin á hefur verið um það rætt að koma fyrir göngubrú yfir Tjörnina þar sem Skothús- vegur er nú. Aðeins það bezta á hátíðaborðið! HJOT & qRÆNMETl j Snorrabraut 56 — Símar 2853 og 80253 Melhaga 2. — Sími 82936 \ DILKAKJÖT Daglega nýsoðin NAUTAKJÖT Buff Gullasch Steikur Hakk Beinlausir fuglar Franskar steikur Hryggvöðvi ALIKÁLFAKJÖT Það er hagkvæmt að verzla hjá okkur. Lega verzlananna og góð bifreiðastæði auðvelda við- skiptin. Mikið úrval af góðri vöru ásamt fljótri afgreiðslu, auka ánægju viðskiptavinanna. — Súpukjöt Hryggir Léttsaltað kjöt Hamborgarlæri Hakkað saltkjöt Læri Kótelettur Hamborgarhryggir Dilkasvið Kindabjúgu Lifrarpylsa Blóðmör Dilkasvið Kótelettur Wienarsnittur Steikur Súpukjöt ÁSKURÐUR SVlNAKJÖT Kálfarúllupýlsur Lambasteik Skinka Hangirúllur Svínasteik Lambaskeinka Maiakoffpylsa Spegepylsa Rúllupylsa Reyktur lax Reyktur rauðmagi SvínafOe Kindakæfa Lifrarkæfa Svínasulta Sviðasulta Kryddsíld Síld með lauk Mjólkurostur Mysingur Gráðuostur Reykt síðuflesk Margar teg. af salötum Hamborgarhryggir Læri Kótelettur Bógur FOLALDAKJÖT Buff Saltkjöt Gullasch Reykt kjöt Hakk Bjúgu Lrvals hangikjöt insíSHSSMIMMlU'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.