Þjóðviljinn - 29.12.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudag-ur 29. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hans Kirk:
Klitgaard
og Synir
77. dagur
— Hvað' vildirðu, Blæreballe? spurði Schnick.
— Ég er með forsíðugrein Kosmosar. Um Larsen og
Jensen.
— Láttu mig sjá, sagði Schnick og tók handritið. Orð-
rómur um að kommúnistaflokkurinn sé í upplausn.
Miklar illdeilur á miðstjórnarfundi. Hefur Aksel Larsen
bitið nefið af Alfreð Jensen? Stórkostlegt. Svo kemur hér
frásögn af þeim furðulega orörómi sem borizt hefur
Kosmosi til eyrna fi'á góðum heimildmn, sem þó hafa
ekki fengizt staðfestar. Og þetta hittir alveg í mark:-
Hvers vegna neitar Teit Kœrn, lœknix Alfreðs Jensejisf
að gefa nokkrar upplýsingar heldur skellir simanum á?
Stórfínt. Við fáum kaupendur út á þetta.
— Þakka þér fyrir, Rasmussen,.sagði Schnick.
— Þetta eru bara tímabundin vandrseði, sagði Rasmus-
sen. Þið sjáið hvemig útiitið er. Nú fámn við marshall-
hjálp og allir vitringar fullvissa okkur um það að við
verðum samt ekkert háðir Bandaríkj muun, hvorki
stjómmálalega né hemaöarlega, En það er eimnitt þaö
sem við verðum. Það er áreiöanlegt, og þá verður þörf
fyi’ir ykkur. Það geta skynsömu fjármálamennimir skil-
ið líka. Og þess vegna held ég að þið þurfiö ekkert að
óttast, ef þið gætiö þess aöeins aö vera á réttii línu.
Og ég er ekki hi'æddur um að svo verði ekki.
— Kærar þakkir, Rasmussen, sögðu Schnick og
Schnack hvor upp í annan og ritstjóramir tveir kvöddu
afbragðsmamiinn Rasmussen með virktum, meöan þung-
ur dynur gaf til kynna að í'ótasjónpressan væri aö fara
af stað.
20. KAFLI
Gamall samherji Jóhannesar Klitgaard kemur í heim-
sókn og dómsmálaráðherra á í dálitlum vandrœðum.
Jóhannes Klitgaard hafði komið sér eins haganlega
fyrh’ og hægt var fyrir eiginmann sem konan hafði yf-
irgefið og samdi ekki sem bezt við misheppnaöan son
smn. Einn daginn hafði Madsen tónlistamxaður kom-
ið í heimsókn og virtist vera búinn að taka sönsum, því
að hann féllst á að taka aö sér skrifstofuhald félagsins
Frydenlund og taka aftur upp litlu lánsviðskiptin, og
að þessu var hægðarauki, því aö það hentaöi ekki sem
bezt aö nota sitt eigiö nafn til slíks. Og nú sat tónlistar-
maöurimi í skrifstofu fasteignafélag'sins Frydenlunds á
Vesturbrú, og konan hans og Fríöa feita höfðu fengið
sér hentug herbergi í góðu húsnæði og allt var í ágætu
lagi og engin hætta á því aö lögieglan gæti hankað
Madsen. Viðskiptin trafluðu ekki heimilisfriðinn.
Morgun ehm um níuleytið vai'• dyxabjöllunm hiíngt
hjá Jóhannesi Klitgaard. Hann fór sjálfur til dyra og
lítill, feitur maður meö snöggklippt hár og lítið svart yf-
hskegg stóð þar ineð útbi'eiddan faðminn.
Iþróttir
Framh. af 9. síðu
umar hefðu komið of seint
fram til þess að fulltrúar hefðu
tíma til að átta sig á þeirn. Var
þeim síðan vísað til stjómar
K.S.Í. og lienni falið að kalla
saman aukaþingsíðar í vetur til
að ganga frá lagabreytingum.
Fleiri stórmái komu fram og
eiga eftir að koma fram á auka-
þinginu. Má þar nefna fyrir-
komulag landsmóta sem, er
stórmál. Með tilkomu II. deiid-
arinnar hefur komið nýtt við-
horf, iþróttalegt og fjárhags-
legt. Er ekki nema eðlilegt að
ársþing K.S.f. leggi þar á ráðin.
Því ,má líka bæta hér við að
eðlilegt væri að K.S.l. kynnti sér
keppnisfyrirkomulagið í hémð-
unum og væri ráðgefandi um
þau mál.
Einn landsdomaranna, Hann-
es Sigurðsson, drap lauslega á
dómaramálin en þar sem áliðið
var kvölds lýsti hann >fir að
hann mundi taka þau mál fyrir
á aukaþinginu.
ligguh imm
innin^ctrá0öi
.J/.íD.O.
— Óhugnanlegar fregnir úr herbúðum kommúnista!
— Hefur Aksel Larsen bitið nefið af Alfreð Jensen?
— Kœrn lœknir verst allra frétta!
— Hvaða dauöans kjaftæði er þetta? spurði Rasrnus-
sen.
— Þetta er blaöamennska., meii*a að segja fyrsta
flokks blaðamennska. Eftir nokkra klukkutíma er hægt
að lesa þetta á matseðlunum og blaðasalar okkar hrópa:
— Óhugnanlegar fregnir úr herbúðum kommúnista!
— Hefur Aksel Larsen bitið nefið af Alfreð Jensen? Kœrn
lœknir verst allra frétta!
— Þetta er fyrii-tak, hi’einasta afbragö, samsinnti
Schnack. Og hvað um Málmeyjarferö Houmanns?
— Fyrirtak líka. Kosmos á ekki sinn líka. MaÖur finn-
ui’ kuldagust Síberíufrostanna meðan Houmann fær sér
konjakslögg á Málmeyjarferjunni. En heyi’öu, Blære-
balle, við geymum ævintýi’ið um Börge Houmann til
morguns, því aö ein æsifrétt er nóg fyxir þessa peninga.
Og gefðu Kosmosi aukatíkall fyrir kjötkássu.
Dyrnar lokuöust á hæla Blæreballe, ritstjórnamta, og
Rasmussen sagði lágii röddu urn leið og hann strauk
hrokkinkollinn:
— Já, þið eruð duglegir. Þaö verður ekki af yklcur
skafið.
— Já, en hvað stoöar það, þegar allt gengur á aftui’-
fótunum? sagöi Schnick þungbúinn. Það verður ei-fiðara
með hvei’jum degi sem líður. Hvaö segii'ðu um Hákon B.
Möller og Klitgaard & Syni og alla þá fugla? Getum
við leitað á náöir þeirra, og er þaö þorandi fyrir málgagn
andspyrnuhreyfingarinnar?
— Þiö þurfið bara að þrauka enn um stund og svo
vei’ður annaö uppi á teningnum. Erað þið illa settir?
— Við veíðum að útvega að minnsta kostí fimmtíu
þúsund innan viku ef við eigum að fá pappír áfram.
— Það bjargast sjálfsagt, sagöi Rasmussen og hin
háa upphæð ■virtist' alls ekki koma honum úr jafnvægi.
Eg skal tala viö Abildgaai'd hæstaréttarlögmann; ég hef
ástæðu til aö ætla aö hami vilji gjáman styrkja ykkur.
Hamí er skynsámur og víðsýmx maður, sem veit aö vin-
ír erú ömetafúegii’.' Hönuih getið þið treyst . . ■
-■\
eimilisþáttur
V—
Sjö útgófur af skokkkjólum
Hér eru sýndar sjö útgáfur
af skokkkjólum, og við ættum
því ekki að þurfa að kvarta
yfir því að þeir séu tilbreyt-
ingalaus tízka. Það er líka
tizka sem hentar vel þegar
maður þarf að breyta gömlum
kjólum. Þessir kjólar eru ým-
ist með vSðum. eða þröngum
pilsum, sléttum eða rykktum,
hálsmálin eru bogadregin, V-
laga eða ferhymd, eftir smekk
og geðþótta.
Köflótti skokkuriiín er með
bogadregnu hálsjnáli og á
blússunni eru fjórir svartir
hnappar í stíl við beltið. Noti
maður gamlan kjól þarf maður
ef til vill að hafa hálsmálið
flegnara og þá er ef til vill
fallegra að sléppa hnöppunum.
Næsti skokkur er líka með
bogahálsmáíi, rvkktu pilsi með
lokufalli og hliðarvasa. Þessi
skokkur er fállegur við peýsur.
Þrongi svarti skokkurinri er
einn af þeim sem nota má sem
samkvæmiskjól, sé hann notað-
ur án blússu og við hann bom
ir skartgripif.' í þessa skokka
er því nær alltaf notað flau-
el, slétt en sterkt.
Næsti skokkur er með hát-
laga hálsmál, en það er nú
mjög í tízku. Röndótti skokk-
urinn er afbragðs skrifstofu-
flík, og þetta snið geta full-
orðnar konur notað, engu síð-
ur en ungar.
Flauelsskokkar eru líka hafð-
ir með víðum pilsum og á mynd
inni er sýndur einn slíkur með
djúpu og breiðu V-háismáli. Ef
kjóllinn er notaður blússulaus
í samkvæmi er hægt að taka
hlírana saman með similiskart-
gripum svo að þeir sýnist ör-
mjóir.
Síðast en ekki sízt er skokk-
kjóll sem notaður er yfir
blússu úr sama efni, svo að
það lítur út sem héill kjóll.
Skokkinn má svo að sjálfsögðu
nota með öðrum blússum, svo
að hann verður nýtilegri en
heill kjóll.
úst
jnðeviuitiN
Útfrefandi: 8ameln!ngarflokkur aiþýSu — BósiaUstaflokkurinn. —. Rliatlórar:
Kjartansson (6b.). Sieurður Ouðmundsson. — Préttarltstjórl: Jón Bjarnason. ~Biaða-
menn: Ásmundur SigurJónsson. Bíarni Benediktsson. Guðmundur Vigfúsaoa,, - ívar 3
Jónsson. Magús Torfi Ólafsson. - AuglýsJngastJóri- Jónsteltín Haraldsson. — RitstJóm
aiitreiðsla, auglýslngar. prentsmiðjt.: Skóiayöröustíg 19. - Siml: 7500 (3.Unurl. —..Askilfv
arverS kr. 20 á mánuðl í ReykJavík ;og nágÞenni; kr. 17 annarsstaðar. - ia&****tos9*~*
fcr. 1. •*- Prentsmtðía JXóAviiiana tn*